Þjóðviljinn - 21.03.1957, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 21.03.1957, Blaðsíða 10
JLO) — ÞJÓÐVILJINN — Fhnmtudagur 21. marz 1957 r óttir y Framhald af 9. síðu. 4Bg það er að margir þessara á- gætu kunnáttumenn eru ó- Bveigjanlegir og halda fast við Skoðun sína á framkvæmd og túlkun glímulaganna. — Eg mun síðar í öðru sambandi rökstyðja ,|>etta nokkuð nánar. Það væri kaldhæðni örlaganna lef ekki væri hægt að koma á toámskeiði fyrir glímukennara ■Bf því að allir vissu bezt og a'ðrar skoðanir fengju ekki að koma þar nærri. Þetta eru að vísu getgátur en þær eru byggð- »r á nokkurri kynningu af þess- jun málum um langa tíð! Um dómaranámjskeið: gegnir svipuðu máli, það sama mun e. #. v. uppi á teningnum, og ef ég »nan rétt var ekki almenn á- Siægja með síðasta dómaranám- Bkeið og „verkföll“ í mótmæla- Bkyni og munu þau mótmæli hafa átt rót sína að rekja til !>ess sem ég gat um áðan. Þetta Jfer ekki svo auðvelt, góðir hálsar. Næstu ár skera e.t.v. úr um tþað hvort menn geta komið sér saman um það að laga og fegra Islenzku glímuna, hvort ábyrgð- Brtilfinningin fyrir þjóðaríþrótt- inni verður yfirsterkari því ejálfsöryggi sem þeir hafa um fikoðanir sínar á glímunni, og Viija rétta sig úr þeirri „bol- *töðu“ eða ekki. Hversvegna er ekki meira fif í kringum glímuna? Þegai maður athugar þær ■fréttir sem berast af glímumót- om öðrum en þeim sem fastar iiafa verið um langan tíma, þar • ég við skipulagða glímu ikeppni eða glímumót um byggð- fr landsins, þá fer ekki mikið Í5>rir þeim. Þetta bendir til þess 4að lítið sé um að vera þó eitt- 3ivað sé glímt hér og þar. Hvers Vegna eru ekki tíðar heimsókn- ir milli félaga og byggðarlaga? Hversvegna eru ekki bænda- glímur fastur liður á héraða- mótum? Hvejrsvegna er glím- tan ekki notuð til þess að koma fi gagnkvæmum ferðum milli «taða? Eina svarið sem sennilegt fer að nota megi er það að það fer átakanlega lítið fyrir glímuna gert um hinar dreifðu byggðir yfirleitt. Undantekningar eru jýálfsagt til en það almenna er að deyfðin einkennir allt það er ÍSnertír glímuna. Slíkar heim- SÓknir, vel undirbúnar, mundu hafa mikil áhrif til þess að al- snennara yrði um glímuna hugs- «Ö. Og hversvegna er það viðhurður mJS efnt sé til glímumóta fyrir unglinga? Það hlýtur að vera eins með glímu og aðrar íþróttir að það er bezt að menn byrji að iðka jþær ungir. Við og við hafa þær þú sézt en það er ekki fast form £ þeim, allt sundurlaust. Hver er étstæðan? Hefur nokkur sérstak- lir aðili leitað eftir orsökum til |>ess að þetta gengur svona til? Vilja ungir drengir ekki glíma? fihf kennslan leiðinleg og ekki t>essleg að laða að sér unga anenn? Er glíman of erfið? Vera ®tá að það „reiptog“ sem nú er mjög ráðandi í glímunni sé of erfitt, en létt og leikandi glíma eins og hún á að vera ætti varla að ofgera þroskuðum piltum á aldrinum frá 14 ára. En sem sagt, ég veit ekki til að til sé nein fræðileg umsögn um þetta atriði. Ef glímumenn gætu feng- ið æskumennina með sér og að þeir gæfu þeim skemmtileg verk- efni í sambandi við hana ætti hún ekki að þurfa að riða vegna óvissu um framtiðina. , Manni virðist að það hljóti að vera lífsnauðsyn fyrir hvert ein- asta glímufélag að eiga fjöl- menna unglingaflokka til að tryggja framtíð félags síns og ágæti. Erlend fíðindi Framhald af 6. síðu. TT'rásagnirnar af hryðjuverk- unum í Alsír eru íarnar að hafa töluverð áhrif 'á"fraiiskt almenningsálit. Aðfarir nazista í Frakklandi eru í fersku minhi og allir heiðárlégir Frakkar blygðast ’sín þégar þeim er sýnt fram á, að rík- isstjórn þeirra láti nú vinna hliðstæð illvirki á undirok- aðri þjóð. Ekki hefur heldur staðið á viðbrögðum Guy Moll- et. Henni kemur ekki til hug- ar að hefta framferði múg- morðingja og pyndingarmeist- ara í valdastöðum í Alsír og leita samkomulags við sjálf- stæðishreyfingu Serkja. Það sem frönsku ríkisstjórninni liggur þyngst á hjarta er að hindra, að franskur almenning- ur fái vitneskju um það, sem er að gerast í Alsír. Land- varnaráðuneytið hefur boðað málshöfðun gegn þeim sem það telur reka„ skipulega rógs- herferð“ gegn herstjóm og yf- irvöldum í Alsír. M.T.Ó. A þessu sviði er mikið verk að vinna, en eins og er virðist það alveg látið eiga sig. Engar sam- eiginlegar umræður um undir- byggingu á íþrótt sem aðeins við einir getum byggt upp, viðhaldið og varðveitt. Það getur ekki góðu stýrt. — (Meira). Misnotkun Framhald af 7. síðu. sálma að ræða um aðrar lán- veitingar sparisjóðsins og reyna að rugla þeim í al- menningsálitinu saman við lán hins almenna veðlánakerfis, væri e.t.v. ekki úr yegi að hann héldi þeirri upplýsinga- starfsemi áfram. Það er út- breidd skoðun að ýmsir fjár- sterkir og valdamiklir ein- staklingar hafi átt næsta greiðan aðgang að því fé sem sparisjóðurinn ávaxtar, þótt öllum almenningi gangi erfið- lega að fá þar fjrrirgreiðslú mála sinna. I því sambandi ‘er ekki sízt rætt um Bjama Bériédiktssón sjálfán, Jóharin Hafstein bankastjóra og ýmsa fleiri, sem reist hafa sér íburðarmiklar og dýrar „vill- ur“ á skömmum tíma og aldr- ei hafa stöðvazt vegna skorts á fjármagni. Væri ekki ráð að Bjarni Benediktsson gæfi fyllri upp- lýsingar einnig um þessa lán- takendur, úr því hann kaus að draga þann þátt í lánveiting- um sparisjóðsins inn í umræð- urnar um hina hneykslanlegu ráðstöfun á fé veðlánakerfis- ins. Úfbrei&íð Þjó&viliárm VINNU Nauðungaruppboð verður haldið í Listamannaskálanum hér í bæn- um, föstudaginn 22. marz n. k. kl. 1.30 e. h. Seldar verða alls konar vafnaðarvörur o. fl. úr þrotabúi Karls O. Bang og ýmiskonar vélavara- hlutir tilheyrandi Gísla Halldórssyni h.f. Ennfremur verða seld húsgögn, rafmagnsvor- ur, útistandandi skuldir o. fl. úr ýmsum þrota- og dánarbúum. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98, 99 og 100 tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1956 á Álfhólsvegi 3, Kópavogi, eign Ragnars Lövdahls, fer fram eftir kröfu hr. Guð- mundar Ásmundssonar hrl. o. fl. á eigninni sjálfri, föstudaginn 22. marz 1957, kl. 14. Bœjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 25., 27. og 29. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1956 á Digranesbletti 61 b (Digranesveg- ur 52) í Kópavogi, eign Ragnars Lövdahls, fer fram eftir kröfu Áma Gunnlaugssonar hdl. o. fl., á eigninni sjálfri, föstud. 22. marz 1957, kl. 15. Bœjarfógetinn í Kópavogi. markaður SKRIFSTOFU STÚLIÍA Rannsóknarstofa Fiskifélags íslands, óskar eftir skrifstofustúlku. Þarf að vera vön vél- ritun og vel að sér í íslenzku. Ensku og dönskukunnátta æskileg. Umsækjendur hafi samband við rannsókn- arstofuna á milli kl. 1—5 næstu daga. Skrifstofumaður óskast til starfa við flugumsjónardeild félagsins. Umsóknir, sem greini menntun og aldur, sendist Flugfélagi Islands merkt: „flugumsjón“ fyrir 25. þ. mánaðar. Flugfélag islands h.f. Sendiferðabifreið 3A tonn Chevrolet, smíðaár 1955, óskast í skiptum fyrir V2 tonns Chevrolet bifreið, smíðaár 1955 Milligjöf kemur til greina Upplýsingar í skrifstofu KRON G A B 0 N Gabon þilplötur fyrirliggjandi 16 mm. Byggingafélagið BÆR hi. Sími 2976 1 Ofnkranar, þýzkir tvístillikranar. Kranatengi fyrir handlaugar. Vatnskranar með slöngustút, krómaðir. Ventilhanar. Vatnsvirkiim h.f. Skipholt 1 — Sími 82562 I kvöld kl. 8.30 flytur Guðrún Pálsdóttir frá Hallormsstað erindi í Félagsheimili Ungmennafélags Reykjavíkur við Holtaveg: Stríð — eða friður Drottins vors Jesú Krists. — Allir velkomnir. •HIMIIIIimmiHIHMUII LYKILLINN rii að auknum viOskiptum et auglýsing i Þjóðviljanum. liggur leiðin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.