Þjóðviljinn - 21.03.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 21.03.1957, Blaðsíða 12
Skorlur ú sklps tj óracsr saiöximam ú Mtailotcmiim óvlismcmdi Námskeið og próí er nægi til skipstjórnarréttinda á 100 rúmlesta bátum verði haldin í öllum landsíjórðungum Sjávarútvegsnefnd efri deildar Alþingis flytur frum- vai’p um breytingu á lögunum frá 1946 um atvinnu við Siglingar á íslenzkum skipum. Varða breytingarnar hið svo nefnda „minna fiskimannapróf". Er frumvarpið svohljóðandi: 1 stað 1.—3. málsgr. ákvæða til bráðabirgða í lögum frá 1946 komi svofelld ákvæði: Til ársloka 1962 skal árlega haldið á vegum stýrimanna- skólans í Reykjavík, ef nægileg þátttaka fæst, eitt námskeið yið stýrimannaskólann og tvö námskeið utan Reykjavíkur til undirbúnings prófi, er nefnist hið minna fiskimannapróf, Próf ekal haldið á hverjum stað að námskeiði loknu. Námskeiðin utan Reykjavík- ur skulu haldin til skiptis á lsafirði, á Akureyri, í Nes- kaupstað og í Vestmannaeyj- um, annað hvert ár á hverjum stað. Námskeið öll og próf skulu að jafnaði haldin á tímabilinu frá byrjun októbermánaðar til lolca janúar. Heimilt er að halda námskeiðin á öðrum tímum árs, en jafnan skulu þau standa yfir minnst 4 mán- uði. Ráðherra setur með reglu- gerð nánari ákvæði um nám- skeiðin og prófin, að fengnum tillögum skólastjóra stýri- mannaskólans og Farmanna- og fiskimannasambands Islands. Hver sá, sem lokið liefur prófi samkvæmt 1. málsgr., er 21 árs að aldri og fullnægir skilyrðum e.—e.-lið 6. og 8. gr. laga þessara, á rétt á að öðlast skírteini, er heimili hon- um að vera skipstjóri eða Btýrimaður i innanlandssigling- um á fiskiskipi allt að 100 rúm- lestum. Enginn getur þó fengið stýri- mannsskírteini samkvæmt 5. málsgr. bráðabirgðaákvæða þessara, nema hann hafi eftir 15 ára aldur siglt sem háseti á skipi yfir 15 rúmlestir í 36 mánuði eða hafi verið skipstjóri á skipi yfir 6 rúmlestir í 6 mánuði eða stýrimaður á skipi yfir 15 rúmlestir i 12 mánuði. Enginn getur heldur fengið hafa eftir það verið skipstjórar eða stýrimenn á skipum j’fir 30 rúmlestir í 5 ár, er lög þessi öðlast gildi, skulu öðlast rétt til að vera skipstjórar eða stýrimenn í innanlandssigling- um á skipum allt að 100 rúm- lestum. 1 greinargerð segir: Sjávarútvegsnefnd flytur frumvarp þetta að ósk sam- göngumálaráðuneytisins. Ein- stakir nefndarmenn áskilja sér rétt til að flytja eða fylgja breytingartillögum. Svofelld greinargerð fylgir frumvarpinu frá hendi samgöngumálaráðu- neytisins: 1 þingsályktun, sem sam- þykkt var á Alþingi 8. marz Framhald á 3. siðu. ÐVUJIN Fimmtudagur 21. marz 1957 — 22. árgangur — 67. tölublað Listimmauppboð S. B. í Llstamamtaskálanum Ná er dagur liiasgagnasainara Antikhúsgögn og postulín í Listamasma- skálanum Sig’uröur Benediktsson lætur nú skammt líða milli uppboða sinna. í síðustu viku var bókauppboð, í dag er uppboö á antikhúsgögnum og postulíni. Rtiglasl á ramverulegu verði og Morgunblaðið lýgur um helming tvo daga í röð Morgunblaðið hefur nú tvo daga í röð birt þann end- emisþvætting að olía til húsakyndingar hafi hækkað um kr. 404 tonnið. Hér er logið til um næstum því helming dag eftir dag; olia til húsakyndingar liækkaði um 204 kr. tonnið og hefur hækkað minna en olíur almennt. Ástæðan til þessara furðulegu ósanninda er efa- laust sú að Morgunblaðsmenn ruglast á raunverulegu verði og því verði sem olíukðngarnir, liúsbændur blaðs- ins, vildu fá! Ef íhaldsmenn væru við stjórn hefði olían hækkað urn það sem Shell, B.P. og Olíufélagið heimta — 404 kr. á tonn, að sögn Morgunblaðsins. En almenningur þarf ekki að borga þetta verð, og hverjum myndi það vera að þakka? Kannski olíukóng- unum, húsbændum Morgunblaðsins, sem ekki fengu að hæka neraa um brot af því sem þeir vildu? töluvert í gamlan skáp fyrir borðbúnað. Hann er með háu baki og „þaki“ og her ártalið 1648. Þá er þýzkur skrautmuna- skápur í Lúðvíks XV. stíl. Er hann með slípuðu beygðu gleri. Honum fjdgja ýmsir smærri skrautmunn. Viö afgreiffslu frumvarpsins um ríkisborgararétt úr Einmg er tveggja sæta sóffi neðri deild Mþingis var felld tiUaga Gylfa Þ. Gísla- og þrir utskormr stolar, einm.g , . . , . ° , . .. „ . í Lúðvíks xv. Stíl. Franskt gób- sonar og þmgmannanna um að hmum nyju nkis- borgurum skyldi heimilt að halda hinum erlendu ættar- nöfnum. Á uppboðinu í dag eru 36 númeraðir munir, en auk þess nokkrir aðrir smærri, sem ekki eru á skrá. Líklegt má telja að þeir sem vilja eiga forn húsgögn bjóði Árshátíð Brynju og Þróttar Siglufirði 18. marz. Frá fréttaritará Þjóðviljans. Árshátíð verkalýðsfélaganna, Þróttar og Brynju, var haldin s.l. laugardag. Skemmtunin var mjög fjölsótt, eða um 320 manns, og komst ekki fleira fyrir i þeim tveim samkomuhúsum, sem skemmtunin var haldin í, Hótel Hvanneyri og Alþýðúhúsinu. Hófst hún með borðhaldi. Til skemmtunar var: Upplest- ur, ungfr. Ragnhildur Steingríms- dóttir, leikkona las; gamanvísur, sem Þórður Kristinsson söng; söngur, þrjár ungar konur sungu nokkuL- lög. Ávövp fluttu Ásta Ólafsdóttír, förm. Brynju og Bjarni M. Þorsteinsson. Lúðra- sveit Sigiufjarðar iék nokkur Stofnsndi og framlcvænT.dastjóri aiþjóölegu bindindis- íög í byrjun skemmtunarinnar í samtakanna ICPA, bandaríski prófessoriixn William E. Aiþýðuhúsinu. Scharffenberg, kom hingaö til lands í fyrrakvöld og ræddi Neðri tleild vill óbreytt ákvæði um erlendu ættarnefnin Tiilaga Ijórmenninganna íelld með 20:11 atkv,: elínáklæði. Ennfremur eru þarna kínversk dagstofuhús- gögn, útskorin, úr harðviði. Loks eru svo gólfábreiður, austurlenzkar og smærri hlutir, helgimynd útskorin í tré, franskir fjóluvasar, boliar, blómaker o. fl. úr Meissner og Augarten postulíni. Tillagan var felld með 20 atkv. gegn 11 að viðhöfðu nafnakalli. Þessir þingmenn vildu sam- þykkja breytingartillöguna: Ól- afur Bjöms30ii, Ölafur Thórs, Ragnhiidur Helgadóttir, Svein- ðtandarkkui' I»iii«linditsfi*öin- iiðnr rædir við forysiiiiiieim Gekk á íund forseta ísland og forsætisráðherra í gær Dansað var til klukkan 2 og' skipstjóraskírteini samkvæmt 5. í skemmti fólk sér hið bezta. málsgr. bráðabirgðaákv. þess-1 ara, nema hann hafi siglt sem stýrimaður á skipi yfir 30 rúm- j lestir í 12 mánuði. Þeir menn, sem öðlazt ^afa | K 1 " £ V* • skípstjórnarréttindi samkvæmt 1« ví ÍjlJiUjl vr 111^,1 lögum nr. 104 frá 1936 á skip- Heusinger yfir- i gær viö forseta Islands, forsætisráöhen-a og fleiri for- ystumenn. Seharffenberg hefur helgað enberg, að riiðurstöður rann- um allt að 75 rúmlestum og Súez opnaður 2000 I skipum Stjórn Súezskurðar tilkynnti í gær, að hann væri nú opinn öllum skipum 2000 lesta og minni, sem greiddu Egyptum skurðtollinn fyrirfram. í gær !hélt lítið, ítalskt olíuskip inn í skurðinn að sunnan. Er það fyrsta skipið sem fer þá leið síðan slnirðurinn lokaðist seint í október við árás Breta og ÍFrakka á Egyptaland. Hammarskjöld, framkvæmda- Btjóri SÞ, kom til Kairó í gær. í dag ræðir hann við Nasser Egyptalandsforseta. Rlkisstjórn Vestur-Þýzkalands skipaði í gær Adolf Heusinger yfirmann herafla ríkisins. Þing- ið verður að staðfesta skipun- ina. Heusingér átti á stríðsárunum sæti í þýzka yfirherráðinu. Skipulagði hann innrásina í Frakkland, Holland og Belgíu. ísraelsmenn felldir Herstjórii Jórdans tilkynnti í gær, að menn hennar hefðu skotið til bana f.ióra menn úr ísraelskum herflokki, sem hald- ið hefði inn í Jórdan. Hlutiausa vopnahlésnefndin hefur " verið beðin að rannsaka árekstur þennan, bindindismálum krafta sína um margra ára skeið og fvrir nokkr- um árum stofnaði hann alþjóða- nei'nd eða ráð til varnar áfeng- isbölinu (Inteimationai Comm- ission for the Prevention of Aleoholism). Er ætlunin að einn fulltrúi frá hverju landi verald- ar eigi sæti í þessari nefnd, en aðildarríkin nú eru 40 talsins, þ.á.m. fsland. Forseti nefndar- innar er A. Ivy prófessor í Chi- cago og heiðursforsetar Willem Drees forsætisráðherra Iloliands og Ibn Saud kóngur í Arabíu. Próf. Scharffenberg skýrði björn Högnason, Benedikt Gröndal, Guðmundur í. Guð- mundsson, Gylfi Þ. Gíslason, Hannibal Valdimarsson, Ingólf- ur Jónsson, Jón Pálmason og Magnús Jónsson. En þessir þingmenn felldu hana: Páll Þorsteinsson, Pétur Ottesen, Pétur Pétursson, Skúli Guðmundsson, Steingrímur Steinþórsson, Ágúst Þorvalds- son, Ásgeir Bjarnason, Bjarni Benediktsson, Björn Ólafsson, Eiríkur Þorsteinsso.n, Emil Jónsson, Eysteinn Jónsson, Gísli Guðmundsson, Gunnar J©> hannsson, Halldór Ásgrímsson, Halldór Sigurðsson, Jóhann Hafstein, Jón Sigurðsson, Lúð- vík Jósepsson, Einar Olgeirsson... Fjórir þingmenn voru fjar- staddir. Málið fer nú til efri deildar. sókna þessara sýndu að 57% þeirra'sem leitað var álits hjá hafi talið samkvæmisvenjur að-1 aiorsökina. Með þessar niður- stöður i huga hafi ráðið ákveðið að beita sér fyrir því, að for- ustumenn þjóða gæfu almenn- ingi gott fordæmi með þvi að hætta vínveitingum í veizlum sinum og heimahúsum. Útbúið hefði verið sérstakt skjai sem þeir forustumenn undirrita, er skuidbinda sig til að hafa ekki áfenga drykki um hond. Tveir þjóðhöfðingjar hafa undirritað þetta skjal, dr. Ba U forseti Skákin Framhald af 1. síðu. 41. He4 Hc8 42. Hhl Kg5 43. Hhel f6 Biðleikur. B C D E f a h blaðamönnum nokkuð frá starf- j Burma og Ibn Saud Arabíukon- ungur. Einuig hafa allmargir ráðherrar og þirigm.enn víðsveg- ar um heim skrifað undir skjal- ið. Próf. Seharffenberg kvaðst hafa afhent forseta íslands og forsætisráðherra slík yfirlýsing- arskjöl til athugunar. Hann hélt semi ICPA í gær. Ráðið hefur gengizt fyrir mörgum námskeið- um, þar sem læknar og aðrir fræðimenn hafa flutt erindi. Þá hafa samtökin unnið að rann- sóknum á orsök drykkjuskapar og Þá fyrst og fremst hvers vegna menn taka að neyta á- fengis upphaflega. Sagði Scharff- ABCDCSGH Staðan eftir 43. leik svarts. Ákveðið er að skákin verði tefld áfram n.k. föstudagskvöld kl. 8 í Sjómannaskólanum. Piln- ik hefur skiptamun, en mikl- ar líkur benda til að Friðrik áleiðis til New York í gærkvöld. nái jafntefli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.