Þjóðviljinn - 21.03.1957, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.03.1957, Blaðsíða 5
 Fimmtudagur 21. marz 1957 — ÞJÓÐVILJINN (5 A »j Þannig leit út á járnbrautarstöðvumtm í Bretlttndi fyrir tcepum tveimur árum, þegar járnbrautarverkamenn lögðu sí&ast niður vinnu, auðn og tóm, þar sem annars allt iðar af lifi. Mmbrautaverkamenn knúðu þá fram |jj verúlega kauphœkkun, en verðÞólgá ðg dýrtíð knýr þá nú til a& léggja út í nýjd deilu: ájg I Allar llkur taldúr á þvi oð 400.000 fárnbrautaverkamenn bœtist i hópinn Allar horfur eru á að verkfallsaldaíi sem nú er aö' rísa í Bretlandi verði sú mesta sem þar hefur gengíð yfir um langt árabil. 3 milljónir verkamanna í málmiön- aSinum hafa þegar lagt niöur vinnu eða hafa boöað verk- fall næstu daga og taliö er nær víst að í þamx hóp bætist innan skamms 400.000 járnbrautarverkamenn. Á mánudaginn lögðu 200.000 ekipásmiðir niður Viníiu til að fcnýja fram kröfu sína um 10% kauphækkun og á laugardag- inn munu náláegt 3.0ÓÖ.000 vél- virkja óg málmiðnaðarmanna hefja verkfall í sama skyni. Verkfall jámbrautar- verbamanna Reuter segir að óttinn við verkfall 400.000 járnbrautar- verkamanna vaxi með hverjum Pólverjar vilja gera mikil kaup í Bandáríkjiuium Fólská verzlunamefndin sem hefur dvalizt í Washington að undanförnu til viðræðna við bandarísku stjómina er sögð vilja kaupa mikið magn af taandarískum landbúnaðarafurð- um og námuvélum. Verðmæti þessa vamings er sagt vera um 300 milljónir dollara. Pólská nefndin er sögð hafa lýst yfir að pólska stjómin hafi ekkert við það að athuga að bandarískir verkfræðingar annist uppsetningu vélanna í pólskum námum. Bandáríkjastjóm hefur þeg- ar failizt á að selja Pólverjum landbúnaðarafurðir af offram- léiðslubirgðum á heimsmark- aðsverði. Pólverjar vilja aðal- lega kaupa haðmull, kom og jurtafeiti degi. Þeir krefjast einnig 10% kauphækkunar, en talið er að stjórn járnbrautahna muni að' eins bjóða þeim 3% hækkun. Vinna við 600 skip stöðvuð Verkfall skipasmiða er al gert og hefur haft í för með sér að vinna hefur stöðvazt við 300 skip sem eru í smíðum og einnig við viðgerðir á 300 öðr um. Verðmæti þeirra 300 skipa sem í smíðum eru nemur nálægt 43 milljörðum króna. Ef gengið yrði að kröfurn skipasmiða og málmiðnaða)- manna myndi kaupgreiðslur t’l þeirra hækka um fimm millj- arða króna árlega. Ef vinna verður lögð niðtir samtímis í öllum málmiðnaðin um á laugardaginn munu 4500 fyrirtæki stöðvazt. Hins vegar getur verið, að aðeins verði gért verkfall í einhverjxun hluta ið.i- aðarins í einu, og verði þá valin þau fyrirtæki sem sízt mega við því að vinna sé stöðvuð. aðeins hækkað um 60—65%. En á meðan kauphækkanir hafa ekki nægt til að hæta fyrir hækkun á framfærslukostnaði, hefur gróði skipasmíðastöðv- anna, og um leið arður hlut- hafá, aukizt verulega. Samúðaraðgerðir í öðr- um löndum Dragist verkfall hrezkra skipa- smiða á Ianginn, eins og horfur eru á, er búizt við samúðarað- gerðum starfsfélaga þeirra í öðrum löndum. Framkvæmdastjóri belgíska málmiðnaðarsambandsins, Vict- or Thys, hefur þannig lýst því yfir, að skipasmiðir á megin- landinu muni tvímælalaust neita að vinna við nokkurt það skip sem kyrnri að vera sent þangað frá Bretlandi vegna verkfalls- ins. » r mnar ur sovetstjornar- a athygli í Svíþjóð Sænsk blöð viðurkénna að sumar stað- hæíingar hennar séu byggðhr á, rckum Orðsending sovétstjórnarinnar til sænsku stjórnar- innar, þar sem hún heldur því fram að fjöldi njósnara hafi verið sendur frá Svíþjóð til Eystrasaltslandanna með vitund sænsku leyniþjónustunnar, hefur vakið miklá athygli í Svíþjóð. Enda þótt sænska stjórnin og sænsk blöð beri eindregið á móti því að hún eða starfs- menn hennar séu riðin við þetta mál, er þó viðurkennt að ýmsir þeirra manna, sem nefnd- ir eru í hinni sovézku orðsend- ingu, og staðnir hafa verið að njósnum og skemmdarverk- um, hafi dvalizt í lengri eða skemmri tíma í Svíþjóð og laumazt þaðan úr landi. Ákærur sovétstjórnarinliár í sovézku orðsendirigunni er ferill þrettán dæmdra og nafn- greindra njósnara rakinn, frá því þeir fengu þjálfun sína i Svíþjóð hjá; starfsmönrium sænsku njósiiáþjÓnustunnar og bandárískum njósnaforingja, sem allir ént nafrigréindir, þar til njósnárarnir Voru hándtekn- ir í Eystrasaltslöndunum og játuðu þar sekt sína. íbúðir þær í Stokkhólmi þar sem njósnurunum var kennd ^ meðferð þeirra tækja sem þeir þurftu við iðju sína eru einnig [ nákvæmlegá tilgreindar svo óg símanúmer og aðrar upplýsing- ar, sém auðvelt er að ganga úr skugga um, hvort hæfá sé í. Sem dæmi um hve nákVæmar þessar upplýsingar eru, skal hér tekinn smákafli úr grein í Isvestía um starfsemi þessara njósnara. Kaflinn er þýddur eftir sænska blaðinu Morgon- Tidningen: „Njósnararnir Rey, Varma, Laid, Matiesen, Lattic, Laret- ey og Saarsen voru á mismun- andi tímum ráðnir til leyni- starfsemi í Sovétríkjunum af Andreason höfuðsmanni í sænsku leyniþjónustunni og Bandarikjamanninum Valdin, sem búsettur var í Sviþjóð, í samráði við leiðtoga hins svo- nefnda „Eistneska þjóðarráðs“ sem starfar í Svíþjóð." Eftir að njósnararnir höfðu verið ráðnir fengu þeir sérstaka þjálfun í leynibúðum á þessum r 1 Sovézk-handarísk samvinna j' 1. eknisfræðilegum efnum Bandarísk stofnun sem nefnist Excerpta Medica Fo- undation, hefur í hyggju að gefa út á ensku ftarlega út- cirætti úr læknisfræðilegum ritgerðum sem birtast í rússneskum vísindaritum. Réttmætar kröfur Brezkir skipasmiðir styðja kröfur sínar veigamiklum rök- um; Þeir sýna fram á að fram- leiðnin — framleiðslan á verka- mann — íi skipasmíðastöðvun- um hafði aukizt um 70% síðan 1946. Á sama.tíma hefur fram- færslukostnaður einnig hækkað um 70%, en verðlag á matvæl- um hefur tvöfaldazt. Kaup sskipasmiða hefur hins vegar Dtdrættimir verða samdir af sovózkum sérfræðingum og þrjátíu sovézkir vísindamenn, valdir í samráði við læknis- fræðideild Vísindaakademíu Sovétríkjanna, munu sjá um útgáfuna. Heilbrigðismálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur unnið að því að greiða fyrir þessu máli. Einnig verða gefnar út orðrétt- ar þýðingar á ritgerðum um á- kveðin efni. Excerpta Medica stofnunin hefur síðan 1946 unnið að því að auðvelda læknum að fylgj- ast með því sem gerist í fræði- grein þeirra í hinum ýmsu lönd- um. Stofnunin fær styrk til út- gáfu sinnar frá Bandaríkja- stjórn. Útdrættirnir sem ætlað er að gefa út á þessu ári munu fylla S00 blaðsíður. Árlegt áskriftar- gjald er 15 dollarax’, en heimil- isfang stofnunarinnar er 2 Egst 103d Street New York City. stöðum: Stokkhólmi, c/o Lö$- berg, Álvsjö 2, Grimstavágen 24 (sími 47 32 12), Söddenq, Ösmo (45 km fyrir sunnan Stokkhólm, íbúð eftirlaunaof- urstans Andreasons) Stolik- hólmi, Riksbyvágen 19 (við Bromma járnbrautarstöðina.) Stokkhólmi, Odengatan 54, Lidingö, Plobernagen 5 eða, 7“. Mikið af svipuðum upplýsing- um er að finna í grein Isvestía, og hefur ekki verið borið á móti því í Svíþjóð, að þær geti st:ið- izt. Njósnararnir áttu t. d. að senda upplýsingar sem þir kom.ust.yfir í bréfum sem skr:f- uð voru á dulmáli til ákveðinna manna í Svíþjóð. Nefnd eru t. d. Ánna Isaksson, Skulvágerx 24, Huddirige, Einholm, Sugdé* gafcþn. 80 (2 hæð), Stokkhólrai og Arni Jurgenson, Trianilgat- an 6, Hogenás. í fónim njósnaranna fundust m. a. 12 útvarpssenditæki, skammbyssúr, ljósmyndatæki, sjónaukar, fölsk vegabréf. Auk þess um fjórðungur milljónar rúblna, 600 úr og 60 verðmætir skartgripir, sem þeir áttu ?<5 koma í peninga, ef þörf gerð- ist á. Staðliæfingar viðurkenndar Eins og áður segir hefur sænska stjórnin borið á móti því áð hún eða starfsmenn hennar eigi nokkurn þátt að þessu máli. Hins vegar hefur það verið viðurkennt af sænsk- um blöðum, að margir þeirra manna sem handteknir hafa verið í Sovétríkjunum fyrin njósnir hafi um lengri eða skemmri tíma dvalizt í Sví- þjóð, en farið úr landi með dul- arfullum hætti, án efa til Sov- étríkjanna. Dageivs Nyheter skýrir fr.á þvi, að einn þeirra manna aem tilgreindir eru í sovézku < rð- sendingunni, Johan Maltis, ''afi dvalizt í Svíþjóð árin 19<!3— 49. „Hann kvaddi eistneska fé- laga sína vorið 1949 og hvarf úr landi með ólöglegum hættif*. Sama blað segir frá því að ann- ar þessara manna, Richard Saaa liste, hafi ásamt nokkrum fé-< lögum farið með ólöglegum hætti úr Svíþjóð og blaðið t<lur ekki óhugsandi að liann hafi tekið þátt í neðanjarðarstarf- semi í Sovétríkjunum. Önuui' sænsk hlöð hafa birt svipaðar staðfestingar. Vegabréf Önnii Caglio ógilt ítalska. lögreglan hefur að beiðni réttarins í Feneyjim, sem fjallar um Montesimélið, ógilt vegabréf eins aðalvitnis- ins, Önnu Maríu Caglio, sem einnig er kölluð Svarti svanur- inn. En er ekki vitað hvers vegna. rétturinn fór fram á þetta. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.