Þjóðviljinn - 21.03.1957, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 21.03.1957, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 21, marz 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (11 FYRIRHEtTNA LANDIÐ 37. dagur að þetta var góður dauödagi. Chuck hefði ekki getað borið ellina meö virðuleik. En hann hefði ekki getað haldiö æsku sinni aö eilífu heldur. Stanton gat ekki unniö þennan dag. Hann langaöi mest af öllu að komast burt frá búðunum, hitta einhvem sem hann gæti talaö viö um Chuck. Einhvem sem gæti skilið hann. Þaö var aöeins einn í nágrenninu sem hugsanlegt var aö vildi hlusta á hann undir þess- ‘v um kringumstæöum. Ef hann æki nú til Laragh, fengi hann ef til vill tækifæri til aó' tala viö hana eina.. Hann settist upp í jeppann og ók í búðimar aftur. Hann sótti þrjú hefti af tímaiitum sínum inn í setu- stofuna. Hann ætlaði aö nota þau sem átyllu til heim- sóknarinnar. Svo sagði hann Spencer hvert hann væri aö fara og ók síöan af stað eftir veginum sem lá til Mollie Regan. að það væri lygi .... að það væri ekki hægt að temja dýr á þennan hátt.“ Fjárbóndinn reis á fætur. „AnnaÖ eins sést hvergi annars staöar, ekki í öllum heiminum,“ sagöi hann meö eölilegri hreykni. „Ekki einu sinni kardínálarnir í rauöu kápunum sínum 1 borginni helgu gætu sýnt yð'ur aðra eins list, jafnvel ekki hinn heilagi faður sjálfur, Nei, þetta er duglegasta stökkrottan í allri Vesturástralíu, bezta stökkrottan 1 allri eyöimörkinni.“ Stanton gekk meö gamla manninum til baka, stökk síðan upp í jeppann og ók aö íbúöarhúsinu. Þeldökka, ólögulega greifafrúin var aö sópa borðstofugólfiö. Hún ýtti flugnanetinu frá meö kústskaftinu og gægöist út til hans. „Viljiö þér frúna eöa frökenina?“ sagði hún. „Eg skal ná í þær.“ Þaö var miöur dagur. Ef til viil höfðu konurnarlagt sig, því áö það var mjög heitt. „Trufliö þær ekki,“ sagöi hann. „Eg get beöiö hérna. Hvenær drekka þær te?“ Bæjarpóstur Framhald laf 4,. síðu. jafnframt því, sem það hefur treyst tryggðaböndin við okk- ar kæru, afskekktu átthaga“. — O ÞAÐ 'ERU ÞEGAR farnir áð berast botnar við fjallamanna.- fyrripartinn, en ég þykist sjá, að fleirum en Póstinum reyu- ist hann erfiður riðfangs;' hann er nefnilega dýrt kveð- inn. ÚthrelSiS ÞjóSviliann eimilis þáttur Þegar hann nálgaöist í'úningabraggann og girðing- arnar hjá Laragh sá hann nokkra menn vera að vinna hjá fjárhóp. Þar sást í þreklegan skrokkinn og rautt hárið á Pat Regan. Hann ákvað aö heilsa kurteislega. Hann stöðvaöi jeppann og gekk til fjárbóndans sem var aö gefa sonum sínum tveimur fyrirskipanir og þeir sóttu kindurnar og smurðu þær með mýkjandi olíu þar sem flugtn’nar höföu stungið þær. Gamli mað'urinn stóð ber- höfðaöur. í steikjandi sólskininu, grá, flibbaláus skyrtari hans var opin í hájsinn svp að sást . í loðið brjóstiö, með annarri hendi hélt hann í leðurbeltið sem hélt uppi blettóttum buxunum meö' hinni strauk hami stökk- rottunni blíðlega. Jai-öfræöingurinn sagði: „Góöán daginn, herra Reg- an.“ „í guð’s friði,“ sagði gamli maðui’inn. „Eruð þér kom- inn til að segja okkur að þér hafið fundið olíu djúpt í iðrum jarðar?“ Stanton hristi höfuðið. „Ekki ennþá. Eg býst ekki viö neinum árangri fyrr en við komum niður á vatnslausa gipslagið. Nú sem stendur kemur upp leir.“ „Hvað er olían þá langt niðri?“ „Ef það er olía, er hún sennilega í um það bil 2400 metra dýpi. Þaö kemur sennilega upp gas þegar þangáð kemur. Eg veit ekki hvort þar er nokkur olía.“ „HvaÖ er það djúpt í mílum?“ „Svo sem hálf önnur míla.“ „Fyrr má nú vera að bora svona langt niður.í jöröiná Þið vinnið nótt með degi, segir konan mín.“ „Já, það er hagkvæmast fyrir ökkur að halda stöð- ugt áfram,“ sagöi Stanton. „Það er lengí verið að koma bornum af staö, koma öllu í gang“. Hann þagnaði. „Þeir eru að skipta um haus á bornum í dag,“ sagði hann. „Eg kom meö fáein tímarit handa frú Regan og Mollie,“ „Þér finniö konumar sjálfsagt heima við húsiöV' „Eg sé að þér eigið rottuna ennþá.“ „Ójá.“ Fjárbóndinn bar höndina upp að öxlinni og klappaði dýrinu mjúklega meö hnýttum vísifingri. Rott- an hallaði sér áfram og naut atlotanna. Hún tísti af ánægju. „Bíðiö andartak, þá skal ég sýna yöur dálítið," sagöi Pat Regan. Hann gekk út úr kvíunum og inn í skuggann við skúrinn. Jaröfræðingurinn fylgdi á eftir. Fjárbóndinn tók rottuna niöur af öxlinni, og setti hana varlega niöur á gólfiö í skúrnum hjá ullarpressunni, hann gekk nokkra metra aftur á bak og settist á hækjur og rétti fram annan fótinn. Svo sagöi hann lágt: „Hopp-lropp- hopp! Hoppáöu þegar ég segi það, litla kvikindiö þitt. ■ Hopp!“ Rottan • sat kyrr andartak, svo hoppáöi hún í átt- ina til hans í Jöngum, stökkum, hoppaði upp á hiiéð á honum, síöan upp á handíeggmn og íóks upp á öxl hans. Rauöhæröi öldungurinn tók lítinn blikkkassá upp úr vasa sínum og opnaði hann, tók upp lítinn bréfpoka sem lá ofaná fáeinum eldspýtum. Úr pokanum hristi hann nokkra bita af rotnum skordýrum og osti og gaf þá rottunni sem sat á öxlinni á homrni. Á meöan bölváði hann heniri blíðum vómi: „Taktu við þessu, fjandans litla kvikindiö þitt Bandaríkjamáðurinn. sagði:, „VitiÖ þér.-hvað? Ef ég. •htfðj lesið um jjetta í bók eðSr tíma'ríti, Jneföi ég sagt TJiiga stúlkan á teikninsr- unni fyrir neðan gæti átt hnima í nýtí/.ku I1Ú37 Sag"“auglýíinsu, Jnl að hún sýnir htutopwng; ár mVtímaus. Sn'tii ífáii á barokslól, sejii oinjn-nip íst. at st irðuiii virðuli'ik,. -'toel'oi- inVÖVifaS ’ liisinfrív lc.ysl hcnnar ócðlili-gan bak.Krunn, - - .... /rrvMf — -f Dæinl ur bóktiuii um borð seni hiegt cr a8 búa til Höfundum bókarinnar sjálfur: fallci;t súfaborð, svo cintalt að gcrð að , ... „ niann langar strax til að byrja að rcyna. Borð- 1,nnst ,1Ka irjalsieg platan ©r grerð úr skápburð. Tlndir eru tveir búkk- framkoma ungra av, styrktir með 2 þverbitum. TJndirstaðan er úr íurn stúlkna nú á dögum eiga betui’ við nýtízku 1"X2”, meðhöndlaðri með línolín os: húu er skrúf'- uð í iHnfvjúiituna með þrem eterkum skrúfum. Hcmda þeim sem geta sjálfir Forf-eður okkar bjuggu þær. En hvað um bús- sjálfir til verkfæri og gögnin. húsgögn. Á þeim tím- Ungu hjónin, sem seint stól, en t.d. barokstól sem bet' vitni skrauti og virðuleik. Af þess- ari bók er margt að iæra og efninu er vel fyrir komið. um, fyrir daga hús- gagnasmiða og hús- gagnaverzlana voru all- ir sínir eigin hús- gagnasérfræðingar. En nú eru allir sér- fræðingar á einhverju sviði og annað getum við ekki. Það dettur fáum í hug áð búa hlutina sjálfur, og menn vita af reynsl- unni að bezt er að láta bifvélavirkjann gera við bilinn fyrst, tré- sleifar eru orðnár ó- dýr fjöldaframleiðsla, ekki ber að harma það, og hillur og höld- ur fylgja þegar flutt er inn í og síðar meir komast yfir íbúð, hafa í mörg horn að líta. Ungi maðúrinn gæti ef ti! vill vel hugsað sér að búa til stól, en hann þarf á leiðbeiningum að halda. Og í Dan- mörk er nú fyrir nokkru komin út lítil handbók um þetta efni, samin af húsgagna- smiðnum Peter Hjorth og arkitektinum Arne Karlsen. Á 125 blað- síðtnn fær lesandinn nægilegan fróðleik um trjávið, verkfæri, sam- skeyti, límingar og. yfj, irborðsmeðfferð og teikningu, til þess að hann getur sjálfur reyrit við þær 30 ein- földú og' fallegu hús- gagnateikningar ’ sem í bókinni •eru.' Ýmiss koriar heiliwði ' eru .samijandi ■ •s>noturt iitið borð-.á símuu stað þarna líka í stoi'uiini. Það er Ííká heiniátilbúið. 18 mm þlata borlu uppi, . af við gero þusgagna, t. tvebn lóörcttum bukkum sein tengdir cru saiíiaa d. á skápurinn að vera -með, S/i"X5/4” Jfunilistmn. Búkkaimir cru styi'ktir íbúðunum í samræmi við þá, hluti 7» u«Kja u'"’ ! l'orðpliituna / horð er lakkað með rauosulu emjdjdltkki •©* sem geytna á l honurn. Stelllö er meðhöndlað með linoliu. þlÓÐVIUINN Út«clsa<il: S(Uiieln\tti?arf5olíkur alpjíu .. .........., IAÖ.J, StgiitSur -OuSœunasson. - Préttorttsttóíl: Mn Biamascm. — BfctBtmieiai: ÁstnunöUr SI MnssOD, íauSmuhaur VlgfiJsFQn, ívar H. JOnssptk, Msguú* Torfi ÓJafsrou, Sluurlín JAharjiKsöii nfjfreW'ilfl ft-nirteíilTlirJrt'-ffiwnrcmisl*- rSnjlTc, m _ ibíníf VÍV SfistsHstsflakiurtnn. ■— BltstMrar: Mtisnúf KJftrtdn.rsas . ------ ... v-i;,' AwB3hpaaiatSJrl: OoS*ielí'JíajBnlaaon. riv-BUstiórr., .*í*re5ðs!ft. »títísin»(OV'4>renisTnl83a: ®sU»v9rBusrie 1-6.. - ssnif isoo <M ■o »•. .AoSBftMMrt tr'.'Sð 4‘mió-.. f SnUtfá U* n*»reu»V: k<i 28 «nnara«t. „ ',L-»iiSa-a6iuv. kr. .1.90 - PteuUni t>röðvi’.]«Laa.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.