Þjóðviljinn - 21.03.1957, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.03.1957, Blaðsíða 9
ÞRÓTT RITSTJÚRI: FRÍMANN HELGASON Er isienzka glíman vanrækfr? Er glímukennslan eklti nógu góö? í síðustu grein var vikið að því að dómarar gerðu ekki sitt til þess að halda svip glímunnar hreinum. Knginn sanngirni væri í því að kenna þeim einum um það hvernig komið er. Þeir menn sem búa glímumenn undir það að glíma, hljóta að eiga mikinn hlut að því hvernig glíman er. Vera má að þeir hafi sömu skoð- anir á túlkun glímulaganna og dómararnir, og þá er ekki að sök- um að spyrja og eru þeir þá orðn- ir samsekir um mistúlkun á lög- unum. Það væri raunar merki- legt ef glímumenn sem fá rétta kennslu og tilsögn um brögð og varnir og glímustöðu, tækju svo allt í einu upp á því að standa illa að glímunni, bolast, standa með stífa handleggi, níða niður viðfangsmann ofl. ofl. Að þessu athuguðu er ekki ó- eðlilegt að álykta sem svo að glímukennslan sé yfirleitt ekki góð. Vera má að eitthvað sé það mismunandi, en heildaráhrifin verða þau að ekki sé vel haldið á málum, og virðist ekki ástæðu- laust fyrir glímuyfirvöldin að gefa þessu gaum. í öllum greinum íþrótta er það talið í höndum kennaranna að kenna hverja grein samkvæmt reglum hennar og eðli. í engri íþróttagrein sem iðkuð er á ís- landi er einis nauðsynlegt að kennarar séu starfi sínu vaxnir og leggi réttan skilning í reglur og eðli íþróttarinnar. Hversvegna ekki glímukeimaranámskeið? Til þess er oft gripið þegar illa 3. grein senda menn sína til „hvers sem er“. Kemur þar iíka til ótrúleg- ur félagarígur sem er mun meiri en ég þekki til nú orðið nokkurs- staðar annarstaðar, og er þó víða pottur brotinn í því efni. Þessi félagarígur milli glímumanna er miklu skaðlegri en þessa ágætu menn órar fyrir. En hvað kem- ur það þeim við? Það er eins og forustumenn glímunnar skilji ekki að í þessu samstarfi verður að ríkja mýkt og sveigjanleiki, ekki síður en í glímunni sjálfri. Annað er það líka sem hætt er við að erfitt vérði að leysa í sambandi við kennaranámskeið Framhald á 10. síðu. Samskipti Smiddeildar Ármanns og sundmanna í Austur- Þýzkalandi hófust, er Ármenningar buöu nokkrum Þjóö- verjum hingaö til keppni í nóvember s.l. Myndin var tek- in'pá í Sundhöll Reykjavíkur og sýnir austur-þýzku sund- mennina ásamt nokkrum íslenzkum. (Ljós?n.: S. Guöm.). Sundmönnum úr Ármanni boðið til A-býzkalands Taka þátt í sundknattleikskeppni í Berlín í næsta mánuði og í sundmóti í Rostock í október Snemma á .árinu 1956 hófus.t m skrs. konur, lOOm skrs. konur, Fimmtudagur 21. man 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (8 Fjöluieniii á æfiitgnimm isjá Koldsie-Iftjciiium á máiftiidag Eins og frá var sagt á sunnu- daginn, komu þann da.g híngað til landsins dönsk hjón sem munu kenna handknattleik um mánaðartíma, heita þau Val- borg og Aksel Koldste. Það var í ferð landsliðsins til Norður- landa í fyrrasumar, að for- maður HKRR, Árni Árnason, komst í kymii við hjón þessi og fór þess á leit að þau kæmu hingað til að þjálfa handknatt- leiksfólk hér. Hjóhin taka engin laun fyrir dvöl sina hér, en fá ferðir og uppihald greitt, svo hér er því um sanna áhugamenn að ræða. Ráðið hefur skipulagt hvern ig félögin fá að njóta starfs- krafta þeirra, meðan þau dvelja hér. Þau kenna í Hálogalandi frá kl. 6 til 11 á hverju kvöldi nema miðvikudaga þá hafa þau rabb- og fræðslufundi roeð þjálf úrum og leiðbeinendum í félags- heimilum iþróttafélaganna. Síð- ar munu dómarar hafa fundi með þeim, en Aksel Koldste er mikill sérfræðingur í dómara- málum. Ákveðið er að þau hjónin verði í KR-húsinu á morgun og þriðjudag n. k. þar sem hand- knattleiksfólk KR æfir ekki í Hálogalandi. Áherzla er á það lögð að allir fái notið kemislu þeirra á hvaða aldri sem þeir eni og í hvaða flokki, jafnt meistarar- inn sem byrjandinn. Það er því ástæða til_ að hvetja alla þá sem handkna.tt- leik iðka að sækja æfingar þess- ara góðu gesta og færa sér í nyt það sem þau hafa upp á að bjóða. Það er einnig mikils- vert fyrir félögin að þau hvetji til þátttöku það fólk sem ætlar að hafa á hendi eða hefur á hendi kennslu og leiðbeiningar íþróttaflokka. Leiðbeiningarstarfið er undir- staðan undir góðan handknatt- leik, og þar sem íslenzkir handknattleiksmenn verða að búa svo mikið að eigin þjálfur- um, ætti þetta að vera gullið* tækifæri til þess að auka við kunnáttu sína í því að kenna og segja tíj. Á mánudagskvöldið var þeg- ar fjolmenni á æfingum hjá þeim lijónUm sem starfa saman an á æfingunum. Meistarakeppni gengur, og mönnum er það Ijóst, að þjappa kröftunum og læra af þeim sem meira kunna og eins a'ð bera saman bækur sínar og heyra reynslu hvers annars. Hvað glímuna snertir mun þetta erfitt, og það mun langt síðan fórmlega hefur verið efnt til glímukennaranámskeiðs. — Vera má að ástæðan sé sú að „það sé allt í lagi“ og ekki þurfi að bæta kennslu í glhnu, og forráða- menn hennór líti þannig á. Ég er raunar á allt annarri skoðun um það. En satt að segja er þetta ekki eins auðvelt og ein- falt og það virðist í fljótu bragði. Ég hef áður sagt að forustumenn glímunnar eru óvenjulega við- kvæmirmg það gæti orðið mikið viðkvæmnisverk að tilnefna kennara á slíkt námskeið, og það er ekki öruggf að allir mundu bréfaskriftir milli Sunddeildar Ármanns og austur-þýzka sund- sambandsins (Sektion Swimrn- en) um möguleika á gagnkvæm- um skiptum sundmanna milli Ármanns og einhvers félags í Austur-Þýzkalandi. Tókust byrj- unarsamningar um það að Ár- mann byði hingað 5 austur-þýzk- um sundmönnum þá þegar um haustið. í nóvember komu svo 7 sundmenn, 5 á kostnað Ármanns og 2 á kostnað Þjóðverjanna. Kepptu þeir á Sundmóti Ár- manns við mikla aðsókn. Voru menn þessir frá Sektion Swimm- en. Nú hefur Sunddeild Ármanns borizt bréf frá sportklúbbnum „Empor“ í Rostock, þar sem þeir fyrir milligöngu Sektion Swimm- en bjóðá 6 Ármenrtingum til Rostock. Eiga þeir að keppa á sundmóti sém haldið verður 5.-6. október í tilefni af 20 ára af- mæli hijnnar fögru RoStock sund- hallar. Nlunu sundmenn frá hin- um Norðurlöndunum einnig koma þangað til keppni. Á sund- móti þessu verður keppt í eftir- töldum gréinum: lOOm skrið- sundi karla, 200m br.s. kvenna, lOOm baks. karla, 400m skrs. kon- ur, 200m flugs. karla, lOÖm baks. konui-, 4xl00m fjórs. karla, 4x100 Æ.F.R. Æ.F.R. 200m brs. karla, 400m skrs. karla, 4xl00m fjórs. konur og 4x200m skrs. karla. Urn siðustu mánaðamót barst Sunddeild Ármanns bréf frá sportklúbbnum ,,Motor“ í Berlín, þar sem þeir bjóða 12 sundknatt- leiksmönnum til keppni í Berlín dagana 20-22. apríl. Ætía þeir að kosta liðið frá Kaupmannahöfn til Berlínár, og til Kaupmanna- hafnar aftur. Mun liðið eiga að keppa þar við lið frá Gent, Prag og 3 lið frá Austur-Þýzkalandi. Þrátt fyrir stuttan fyrirvára hefur verið ákveðið að fara, með tilliti til þess að æfingar eru fyrir nokkru hafnar fyrir Norð- urlandaméistaramótið i sund- knattleik, sem haldið verður í Svíþjóð i sumar eins og kunnugt er. Einar Hjartarson þjálfari sund- deildarinnar, sem einnig er lands- I.íðsþjálfari, þjálfar menn dag hvern til móts. Æft er 2 tíma á dag, bæði í Sundhöliinni og úti. Framkvæmdastjórn fyrir utanför þessarí skipa þessir rnenn: Stef- án Jóhannsson, form. Sunddeild- ar Ármanns, Guðbrandur Guð- jónsson, ritari Sunddeildar Árm., og Guðjón Ólafsson.’ • (Fi-S Suhdd'éild Árináhhs:) VINNUFERÐ Farín verður vinnuferð i skálann n.k. laugardag. Lagt af stað kl. 6 e.h. frá Tjfcrnargötu 20. Fjölmemiið. Evrópu Stjórn knattspyrnusambands Evrópu hélt nýlega fund í Köln í Þýzkalandi. Á fundi þessum samþykkti hún að gera fyrirspurn til allra aðildarland- anna hvort þau vildu taka þátfc í meistarakeppni landsliða Ev- rópu. Verður áður en langt um lio- ur sent umburðarbréf til allra aðila og endanleg ákvörðun mun svo tekin á hinum árlega aðalfundi sem haldinn verður að þessu sinni í Danmörku 28. júní í sumar. Stjórnin sat á 7 tíma fundr til að ræða mál þetta. Verði þetta samþykkt er ætlunin a$ það verði leikið eftir sömu regl- um og bikarkeppni Evrópu er háð nú, en sem kunnugt; er þá er leikið úti og heima og markatala ræður, ef stig eiu. * jöfn. Þetta fyrirkomulag er haffc fram að undanúrslitum en þá er keppt eftir útsláttarfyrir- komúlagi. Þau tvö lið sem tapa í undanúrslitum verða að keppa um þriðja sætið. Samkvæmt þessari áætlun er ætlunin að þessir úrslitaleilar verði leiknir fjórða hvert ár eða milli H.M. keppnanna- í Köln er látið í það skína. af sennilegt sé að tillaga þessi verði samþykkt í Kaupmanra- höfn í sumar. .. ■ «inn-. .. ...—*K3m ÞYZKAR PIPUR með f i 11ezhieinsara Söluturninn vi8 Arnarhói

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.