Þjóðviljinn - 28.04.1957, Síða 1
VILIINN
Suimudagur 28. apríl 1957 — 22. árgangur — 95. tölublað
1. maínefndar-)
fundur annað í
kvöld
1. maí-nefnd verkalýðsfélag-
anna heldur fund annað
kvöld kl. 9 í Tjarnargötu 20.
Norðmenn eru að missa allan !*"'cke"1“r tnduí<^,s,:
- r. - ■ . r ~ r . b|oðcs 3-6% kauphœkkun
salffiskitiarkaosinn a Spani
Franco vill komast í ÁílanzbandalagiSt
tvöfaldar jbw' gengi norsku krónunnar
A I'ðjufundi í gær var skýrt frá því aö' iðnrekendur
hefðu — án þess að samningum væri sagt upp — boðizt
jtil að hækka kaup iðnverkafólks um 3—6% og er hækk-
Horfur eru á því aö Norðmenn muni missa. markað trúl íslands hjá Atlanzbamda-unm mes^ ^ efstu karlmannatöxtunum.
Fylgir almenn verðlækkun á iðnaðar-
kjölíarið?
vorum í
sinn fyrir saltfisk á Spáni eftir að spánska stjórnin hefur
lækkaö gengi pesetans gagnvart norskri krónu.
manna gegn upptöku Spánar i
Atlanzbandalagið.
Stjórn Spánar spurðist ný-
lega fyrir um það hjá norsku
stjórninni hver væri orsök þess
áð hún væri andvíg aðild Spán-
ár að Atlanzbandalaginu, en
talið er að tilraunir Bandaríkj-
ahna til að koma Spáni inn í
bandalagið hafi aðallega strand-
að á andstöðu Norðmanna.
Sendiherra Noregs í Madrid
svaraði þessari fyrirspurn í
fyrradag. Sagði hann að norska
stjómin telji ekki að Atlanz-
bandalagið sé einvörðungu
hernaðarbandalag, heldur einn-
ig stjórnmálasamtök á breiðum
grundvelli og leggi hún mikla
áherzlu á þau lýðræðissjónar-
mið sem fram komi i sáttmála
bandalagsins.
Gengi norsku krónunnar
liækkað
1 fyrradag var tilkynnt í
Madrid' að gengi norsku krón-
unnar gagnvart spánska peset-
anum hefði verið hækkað úr
3,05 í 5,85 peseta, og lítill vafi
talinn á að þessi hækkun sé í
sambandi við andstöðu Norð-
Atómstöðin komin
lít í Frakklandi
Atómstöðin er nú komin út á
írönsku. Það er fyrsta bók eftir
Halldór Kiljan Laxness sem kem-
ur út á því máli síðan fyrri
helmingur Sölku Völku var gef-
ipn út fyrir stríð og endurprent-
aður þegar höfundur fékk nó-
belsverðlaun.
Þýðinguna sem er úr íslenzku
gerði Jacqueiine Joly, en útgef-
andi er Les Éditeurs Francais
Réunis.
iaginu hafi lýst sig samþykkan^ A Iðjufundinum var einróma laga frá Birni Bjarnasyni:
eða a.m.k. ekki andvígan aðitd samþykkt að ganga að tilboð-
Spájiar að því. ' inu og einnig eftirfarandi til-
Þessi gengisbreyting mun ger-
eyðileggja saltfiskmarkað Norð-
manna á Spáni. Eitt af stærstu
saltfisksölufélögum í Noregi
sagði í gær að það hefði nú
2.800 lestir af saltfiski tilbúnar
til útflutnings til Spánar, en
vonlaust væri að senda fiskinn
eftir gengisbreytinguna.
Hver er afstaða íslauás?
Það er vitað að Francostjórn-
in hefur lengi haft mikinn hug
á að komast í Atlanzbandalagið
og að stjóm Bandaríkjanna
hefur lagt að aðildarríkjum
bandalagsins að verða við þeirri
ósk hennar.
Fyrir skömmu lýsti vestur-
þýzka stjómin yfir því að hún
væri fyrir sitt leyti alveg á því
að veita bæri Spáni inngöngu í
bandalagið, og myndi greiða
því atkvæði, ef ósk kæmi fram
um það á fundi í Atlanzráðinu,
en næsti fundur þess verður
haldinn í Bonn innan skamms.
Fyrirspura Francostjómar-
innar til stjórnar Noregs um
hvað valdi andstöðu hennar við
upptöku Spánar í bandalagið
bendir eindregið til þess að
leitað hafi verið hófanna hjá
hinum ýmsu aðildarríkjum
bandalagsins um afstöðu þeirra
til þessara ráðagerða og norska
stjórnin hafi ein lýst því yfir
að hún muni beita neitunar-
valdi til að koma í veg fyrir að
fasistaríkið Spánn fái aðild að
samtökvmr sem í orði kveðnu
eru stofnuð til vamar lýðræði
og frelsi.
Það er því full ástæða tíl aft
spyrja utanrfkisráðherra Is-
lands, livor hann eða fastafull-
ÖrcefaferS Páls Arasonar
'nicr’y--- - '7 j-r % -** ^ . * * + ***
Pálína í Sandgígjukrisl á austurleið. — Bíll þessl hefur þann míkla kost að á þakinu til beggja hliða eru gluggar og sést því mun betur út en venja er í bílum. — Sjá frásögn á 3. síðu.
Vesturveldin ekki á einu
máli um tillögur Egypta
Bandaríkin vilja ganga að þeim til reynslu, Frakkar telja þær óaðgengilegar
Á fundi Öryggisráös SÞ í gær um tillögur Egypta um tilhögun á stjórn Súezskuröarins í framtíöinni kom i Ijós að ágreingur er á milli vesturveldanna i þessu máli.
(Jtgöngubann enn f Jórdan
— 6. flotinn bíður átekfa
Engin ný tíðindi bárust frá
Jórdan í gær. Herlög eru enn í
gildi og nær algert útgöngubann
í öllum borgum. Ekki fréttist um
nein átök
Það var staðfest í Amman í
gær að leiðtogar meirihluta-
flokkanna hefðu verið handtekn-
ir, þ. á m. Nabulsi. fyrrv for-
sætisráðherra.
Sjötti flotinn bandaríski en í
honum er stærsta flugvélaskip
heims, Forrestal, tvö beitiskip og
ftíu tundurspillar, bíður átekta
við botn Miðjarðarhafs og tals-
maður Bandaríkjastjórnar ítrek-
aði í gær hótanir hennar um að
Bandaríkin muni ekki láta af-
skiptalaust það sem fram fer í
Jórdan, ef hún teldi hagmuni
sína í voða.
Tilkynnt var í Washingion i
gær að á morgun yrðj send sveit
landgöngúliða frá Bandarikjun-
um til sjötta flotans.
Kuwathly, forseti Sýrlands, hóf
í gær viðræður sínar við Saud
Arabíukonung. Alí Sabrí, ráðu-
nautur Nassers Egyptalandsfor-
seta, tekur þátt í viðráðunum.
Henry Cabot Lodge, fulltrúi
Bandaríkjanna, lagði til að fall-
izt yrði á tillögur Egypta í
reynsluskyni. Hann sagði að þær
væru að áliti Bandaríkjastjórn-
ar að vísu ekki í fullkomnu sam-
rærni við þau 6 meginatriði varð-
andi framtíðarstjórn skurðarins
sem Öryggisráðið samþykkti í
október, en taldi það ekki næga
ástæðu til að vísa þeim á bug.
Hann sagði að Bandaríkja-
stjórn myndi heimila bandarísk-
um skipum að sigla um skurð-
inn og greiða egypzkum stjóm-
arvöldum tilskilin gjöld, ef það
væri aðeins gei-t með fyrirvara
Bretar og Frakkar á öðru máli
Fulltrúar Breta, Frakka og
Ástralíumanna gagnrýndu tillög-
ur Egypta hins vegar og franski
fulltrúinn sagði þær með öllu
óaðgengilegar og hafði allt á
hornum sér, að sögn fréttaritara
brezka útvarpsins.
Fulltrúi Breta tók ekki eins
djúpt í árinni og sagði að brezka
stjórnin áskildi sér rétt til að at-
huga tillögurnar nánar og láta
síðar í ljós endanlegt álit sitt á
þeim.
Framhald á 5. siðu
„Fundurinn lýsir ánægjíí
sinni yfir því samkomulagi, til
breytinga á kjarasamningi fé-
lagsins við iðnrekendur, sern
fyrir liggur og væntir þess jafn-
framt, að sú launahækkun er 5
samkomulaginu felst verði ekki
tekin aftur með hækkuðu vöm-
verði“.
n
Ánægjuleg umskipti
Þessi tíðindi sýna mjög
ánægjuleg umskipti á hag ís-
lenzkra iðnrekenda og afstöðut
þeirra til verkafólks. Allt til
þessa hafa ýmsir iðnrekendur
verið harðsvíraðastir allra at-
vinnurekenda í viðskiptum við
verkafólk, neytt allra bragða til
að brjóta kjarabaráttu Iðju-
fólks á bak aftur, og það hefur
komið fyrir að það hefur orðið
að reka iðnrekendur úr samn-
inganefnd atvinnurekendá
vegna þess að þeir neituðu að
skrifa undir gerða samningaí
En nú koma þessir sömu menn
með nokkra kauphækkun &
silfurbakka. Það er endurfæð-
ing sem um munar og er von-
andi að hún verði varanleg í
samtökum iðnrekenda og at-
vinnurekenda almennt.
Iðnrekendur hafa æfinlega1
borið því við í samningum að
hagur íslenzks iðnaðar væri
mjög erfiður. Nú virðist hafa
orðið gagnger breyting á því
eftir að vinstri stjórn er kom-
in í landinu, og er það mjögl
ánægjulegt. Væntanlega verður
það næsta ráðstöfun iðnrekenda
að lækka framleiðsluvörur sínar
í verði svo að allur almenning-
ur njóti góðs af hinum bætta
hag; — að minnsta kosti er
gott til þess að vita að eklri
kemur til þess á næstunni að
iðnrekendur fari fram á það
við verðlagsyfirvöldin að fá að
hækka verð á varningi sínum.
Dagsbrúnarmenn! Fundurmn í
dag heíst kl 2 í Iðnó
Dagsbrún heldur félagsfund í Iðnó í dag og hefst
hann kl. 2 e.h. Dagsbrúnarmenn þurfa að fjölmenna á
þennan fund. Þar verður rætt um saraninga félagsins og
tekin ákvörðun im þá, og ættu menn ekki að sitja heima
þegar jafn mikilvægt mál er rætt. Þá er og rétt að muna
einnig, að Ihaldið hefur sett Holsteinvélina í gang til
safna liði sínu á fundinn. Þegar Dagsbrún hefur mest
þurft á að halda hefur því liði venjulega tekizt að vera
víðsfjarri. Ættu því þeir sem félagsstarfið hefur hvílt
fyrst og fremst á fram til þessa, að láta sig ekki heldur
vanta á þennan fund.