Þjóðviljinn - 28.04.1957, Qupperneq 3
Sunnudagur 28. apríl 1957 — ÞJÖÐVILJINN — (5
Við skildum síðast þar sem
Pálínd hafði steytt hjól við
Æandbleytu nokkuð austan
XKámagnúps. Það tók því varla
að neína þetta, því Rauður
kippti henni upp á skammri
stundu og síðan var ekið áfram
austur eins og ekkert hefði
í skorizt, Segir nú ekki af ferð-
um okkar fyrr en á vestur-
bakka Súlu, vestustu jökulár-
innar á Skeiðarársandi. Páli
virtist ekki mikið til hennar
koma, enda var nú mjög af
benni dregið samanborið við
Tniðsunif rfjör hennar. Voru nú
véiar bílanna „sjóklæddar“ svo
ekki f^kaði þótt ágjöf yrði á
leiðinni að austurbakkanum.
14 sekúndur
Þetta mun hafa tekið 5—7
mínútui og heyrðist nú bíl-
dynur þungur að baki Voru
Guðmundarmenn þar komnir
og fóru mikinn. Þótti þeim
auðheyrilega litt ástæða til að
biása mæðinni og upphófu
flaut að baki okkar. Er. þeg-
ar við vikum ekki að heldur
stýrði Guðmundur flaggdreka
sínum utan vegar framhjá okk-
ur. Pá'lína hafði þá verið klædd
í sjóbrókina. Páll setztur undir
Stýrið og ók útí Fjórtán sek-
úndum eftir að Páll var kom-
inn útí ána steypti Guðmundur
sér á eftir honum. Þetta voru
mikilvægar sekúndur. Þær
giltu það að vera eða vera
ekkl, þ.e. —: vera fyrstur útí
Súlu.
J
Pá riðvi hetjui
um hémð
Þá riðu hetjur um héruð
kvað Jónas. En svo er Páli og
Guðmundi fyrir að þakka að
enn riða hetjur um héruð.
Páll taldi sig ekki mættan til
landsmóts í kappakstri um
Skeíðarársand og lét þvi Guð-
mundarmenn þeysa framhjá
þegar komið var yfir Súlu. Bar
nú ekkert til tíðinda fyrr en
komið var austur fyrir Sand-
gígjukvisl, sem vatnsmest er
á þessari leið. Eru að henni
allháir bakkar. Á miðri leið
upp bakkánn fékk flaggdreki
Guðmundar andarteppu Var
þetta eini staðurinn á öllum
Skeið'arársandi þar sem ekki
varð framhjá komizt. En ekkert
Iá á, Sólin skein og menn fóru
út og bökuðu sig í sólskininu.
Runnu nú liðin saman í einn
glaðværan hóp. Var 90 manna
sólskinsfundur á sandinum, þar
til Guðmundína hafði náð and-
anum á ný og áfram var
haldið
Brumaður
skógu’
Við sæluhúsið á sandinum
varð alllöng viðstaða, og mátti
jþar lítt greina hvors liði menn
liiheyrðu Austan sands b]asii
við Skaftafell, vestasti bær í
ÖieEfum, uppi í hlíðinni, í ör-
uggri fjarlægð frá Skeiðarár-
hiavpum. Veitir heldur ekki af,
þvi alltaf heldur Skeiðará á-
fram að hækka sandinn. Heyrt
hef ég það, að í tið núlifandi
mánna hafi verið foss í bæjar-
gilir.ru á Skaftafelli, þar sem
nú er siéttur sandur.
Við Skaftafell skiljast leiðir
Guðmundur ekur inn í Mors-
árdal, en við Pálverjar höldum
til bæjar. Skógurinn er hér
allt umhverfis, og þetta mun
vera einn af sárfáum þæjum
landsins þar sem skógurinn
sækir . túnið! Túnið bratt móti
sól. Og þar sem nýsnævið var
bráðnað af því kom það grænt
undan. Skógurinn brumaður.
Hér sumrar snemma.
Kvískerja-
bræðu i
Að liðinni rúmri klst. vorum
við Guðmundur Kjartansson
setztir inn í jeppa sem ungur
Öræfingur var svo greiðvikinn
að aka rakleitt austur að Kví-
skerjum austasta bæ Öræf-
anna. Frá Kvískerjum munu
vera 14 km til næsta bæjar að
vestan. Að austan liggur Breiða-
merkursandur; að baki er jök-
ullinn; hafið jfyrir framan.
Kvisker eru því einn afskekt-
asti bær landsins. Sandurinþ
hefur herjað túnið Aðeins fáir
faðmar frá ibúðarhúsinu út á
sandinn En Kviskerjabræður
hafa byrjað gagnsókn og ætla
að leggja sandinn undir sig. Þar
hafa þeir girt nokkra spildu
og sáð í hana. Hvergi í ferð-
í lóninu synda ferlegir jakart
sem brotnað hafa framan aff
jöklinum. en Sigurður þræðiC
kunnuglega á milli þeirra im»
að jökulröndinni.
Sji
Dýpi Jökulsárlóns var mælt rétt við jökulsporðinn og er báturinn með
þeim Guðmundi og Sigurði rétt við ísinn. isiim sem þið sjáið hand-
an bátsins er jaki seni brotuað hefur framan af jöklinuin og flýtur í
lóninu, en sjálfur er jökulsporðuriiin einnig á floti I lóninu. Stærð
lónsins er áætluð 5 ferkíiómetrar.
að á hið afburðasnjalla erindi
dr. Sigurðar Þórarinssonar um
það efni fyrir skömmu, og skal
því forðafet að staglast á því
hér). Það var þó ekki fýrr en
um 1700, er mesta og lengsta
kuldatimabil fslandsbyggðar
Kvísfcer og
JobulsÁrlón
imn sáum við grænni blett ea
einmitt þessa nýrækt þeirra á
sandinum.
Siguiður Björnsson leiðir
okkur Guðmund Kjartansson
til stofu, hér er okkur búinn
náttstaður. Rafljós, rafhitun,
íslenzk áklæði og veggteppi.
Innan stundar s'itja bóndinn og
jarðfræðingurinn álútir yfir
landakortum og myndum og
ræða náttúruvísindi.
Fvrir nær 20 árum fræddi
Þorsteinn á Reynivöllum mig á
því að Kvískerjabræður væru
um margt óvenjulegn- menn.
allt sem ég hef um þá heyrt síð-
an staðfestir það Ég hef það
fyrir satt eftir beztu heimild-
um að Hálfdán sé ekki aðeins
fuglafræðingur heldur og grasa-
og skordýrafræðingur, Flosi
leggi stund á steina- og jarð-
fræði, Ari kvað leggja mesta
rækt Við búskapinn, Helgi við
smíðar, en Sigurður við sögu-
rannsóknir. Auk þess annast
hinn síðastnefndi vatnamæling-
ar fyrir Sigurjón Rist.
Bieiðá
Að morgnj ekur Sigurður
Björnsson okkur austur sand.
Förinni er heitið að Jökulsár-
lóni. Á þeirri leið er yfir
Fjalisá að fára, sem nú fellur
tvíefld til sjávar, þar sem
Breiðá hefur tekið upp á því
að sameinast henni. Gi-ár
sancurinn þekur. nú þá jörð
þar sem Kári og Hildigunnur
bjuggu um það bil er lauk
Njálssögu. Bær sá hét þá
Breiðá Samkvæmt máldaga
Maríukirkju á Breiðá frá 1343
hefur þetta verið mikil jörð.
En 20 árum síðar verður gósið
mikja í Öræfajökli, er Iék bessa
byggð svo grátt að til auðnar
horfði. (Væntanlega hafa all-
flestir lesenda Þjóðviljans hlust-
hófst, að Breiðá lagðist í auðn.
Nú ríkir þar grár sandurinn.
Jökullinn hefur nú að vísu
hörfað til baka, — en enginn
veit hvar bærinn Breiðá er
grafinn.
Bragðlaukarnir
og vísindin
Uppi undir gamalli jökul-
öldu hefur Jón Eyþórsson látið
sandi var orðið salt, — að
sjórinn fellur upp i jökullónið.
Maður er nefndur Sigurjón
Rist. Mun hvergi hafa fallið
vatn til sjávar á íslandi svo
að hann hafi ekki láið sig það
varða. í hinni nýju bók hans:
íslenzk vötn (sem raunar er ó-
missapdi hverjum þeim sem
eittnvert skynbragð vill bera
á virkjunarskilyrði íslenzkra
vatna) segir svo um Jökulsá á
Breiðamerkursandi: ,,Við stór-
streymi fellur sjór í Jökulsár-
lónið, svo að vatnsstaðan hækk-
ar við jökuljaðar"
Loðnuveiðar
Frá því i júli 1953 hefur
vatnsrennsli Jökulsár á Breiða-
merkursandi verið mælt nokkr-
um sinnum. Minnst mun það
hafa mælzt 220 rúmmetrar á
sekúndu að sumarlagi mest 580,
nær allar þessar mælingar hef-
ur Sigurður Björnsson á Kví-
skerjum framkvæmt fyrir
Vatnamælingarnar. Og í hans
vörzlu eru nú djúpmælingatæk-
in skilin eftir.
Og nú stöndum við hér á
bakkanum. Sigurður bendir
okkur á hvernig loðnan liggur
jötiu og sex
mettar
Bátunnn er bundinr viS
strýtu á jökulsporðinum. Sig-
urður hefur meðferðis vindií
og stálvir, með ámerktri metra-
tölu. Tækinu er fest á vírinni
og sökkt útbyrðis. Virinn renn-
ur út: 40 metrar, 50 metrar,
60 metrar, 70 metrar, — og(
enn heldur vírinn áfram afl
renna. Loks staðnæmist hanm
Ofan af jökulskörinni sé ég
hvernig þeir í bátnum verða
á svipinn líkt og stangarveiði-
maður sem hefur fengið „þann
stói-a“! Dýpt lónsins hefut,
reynzt 76 metrar. Það er nýttf
dýptarmet. Jökullinn hefuc,
stytzt mikið og þynnzt á und-
anförnum árum. Fremsti sporð«
ur hans er auðsjáanlega á flottj
Því iengra sem jökullinn hefuc
hörfað, því dýpra hefur lónið
orðið efst. Það bendir til þes$
að sigdældin undir jöklinunj:
aukist því ofar sem kemur.
Hættulegur
ovinur
Kamburinn milli sjávar , og
lóns er lágur. Botn lónsins eC
því tugum metra undir yfir-
borði sjávar. Áin hefur sorfifS
kambinn sundur, svo sjórinrí
fellur upp í lónið á flóð- Guí-
mundi er auðsjáanlega mest £
mun að sjá hvað hitinn reynists
vera niðri við botninn Þaft
kemur í ljós að á 70 m dýpS
er hann um 2 stig, en 0 stíjf
við yfirborðið. Og nú verður;
Guðmundur hýr í svipinn Súi
kenning hans að heitast myndi
við botninn hefur nú ásannazt,
Jöklinum hefur bætzt hættu-
legur óvinur: sjávarseltan. lík-
legt er að hann hörfi á næstu
árum hraðar en fyrr.
Gríðaivölur
Meðan á þessu stóð hefuc
hvesst töluvert. Og þegar Guð-
mundur Kjartansson sezt undir
árar tjl að róa til baka undrast
ég hve hann virðist taka mikið'
á. Jafnframt sáröfundaði ég
hann því mér er orðið kalt
Guðm. er brjóstgóður maður
og lætur mér því eftir árarnar,
svo ég drepist ekki úr kulda«
„Jötunlnn stendur með járnstaf í hendi jafnan við I.úmagmip", kvað Jón Helgason. Raunar sáum við jö£«
nninn lvvergi, en víentanlega stendur hann þarna á verði enn.
Nú fanr- ég fyrst hvað orði®
var hvasst. Fyrir tveimur áp*
um uppgötvaði ég að ég hafðf
,,týnt“ áralaginu, að vísu fann;
ég pað þá aftur (annars værl
ég dauður), en nú var þa®
ófinnamegra en nokkru sinnL.
Róður minn nú verður því að*
eins nokkur fáránleg hándtöis
unz Sigurður tekur við o®
bjargar okkur frá því að verðai
Framhald á 11 siðo.
reisa skála fyrir Jöklarann-
sóknafélagið. Þar heitir nú
Breiðá Það kváðu hafa verið
bragðlaukar mannanna er
reistu þann skála sem gerðu
þá uppgötvun sem er orsökin
til þessarar reisu í dag Þeir
gleymdu að salta hafragraut-
inn sinn og kviðu því mjög
að Koma honum niður. En þeg-
ar til kom var grauturinn
mátulega saltur! Þannig kvað
það hafa uppgötvazt að vatn-
ið í Jökulsá á Breiðamerkur-
í „hrönnum" á bakkanum.
Guðmundur Kjartansson tekur
nú upp kassa einn er hann hef-
ur flutt alla leið frá Reykja-
vík, Verður hann nú líkastur
laxveiðimanni sem er að velja
sér fiugu og ætlar að kasta á
tutugasta maí-morgni, Upp úr
kassa þessum koma hafrann-
sóknartæki: til að mæla hita
og taka vatnssýnishorn á mis-
munandi dýpi. Ferjubáti er
hrundið á flot og Sigurður rær
upp ána og inn lónið. Ofan til