Þjóðviljinn - 28.04.1957, Page 7
Suiinudagur 28. apríl 1957 — ÞJÓÐVILJINN — XT
mM
Peir voru mættir í iúgarn-
um þegar ég kom niður, örð-
ið funheitt og notaleg suða
í katlinum.
Karlinn settist að kabyss-
unni, dró af sér vettlingana og
■omaði sér, hinir hnýttu slóða.
Hann hafði verið skarpur
undanfarna daga í loðnunni
undir sandi og mikið um slóða-
iöp.
Einn daginn sáum við hann
-stökkva upp úr sjónum eins
«og lax Þá þurfti ekki annað
«en halda í sigurnaglann, hann
tók. Þann dag fengum við 17
lonn. Þá var líf í tuskunum,
stólpinn fyrir utan og fiskur í
klof á dekkinu. Báturinn lá á
skammdekki þegar við fórum
í iand undir myrkur.
Það er hellt uppá, drukkið
og spjallað um aflahorfurnar
og menn eru þegar farnir að
gera sér vonir með 30 til 40
þúsund kr. hlut, jafnvel meira.
Litlu síðar hleypur vélin í
gang.
Sleppa, segir karlinn, dregur
vettlingana á hendur sér og fer
upp.
Það er aðeins tekjð að skíma
þegar við smjúgum út á milli
brimbrjótanna. Loftið er blátt
og stimt og tungl í fyllingu.
Vélarhljóðið bergmáiar í
fojörgunum og það fljúga neist-
ar með pústinu út í skyggjuna.
Það eru ljós á undan og á
■eftír, skakpungarnir eins og
færabátarnir eru kallaðir.
Það er frákast I Faxa, typp-
angssjór, en Skúli gamli rokkar
uppi á toppunum og Faxi er for-
sút eftir skamma stund.
Stefnan er tekin inn og vest-
4ir af Þrídröngum.
Nú kemur hann beint í nef-
'ið ig hver skvetta krepjar á
bátnum
Við erum fljótir að hafa okk-
‘Ur niður.
Vélstjórinn slæst i hópinn
og karlinn er einn uppi.
Hvað segir skáldið, byrjar
hann. Hvenær kemurðu með
■Skakróðurinn?
O, hann kemur, segi ég.
Veriu bara rólegur.
Ilvar kemur hann?
Auðvitað í Þjóðviljanum, segi
ég. Þeir eru vitlausir í svojeið-
|s. ’
Teikning eftir Kjartan Guðjónsson
ÚR L ÍFI
ALÞYÐUNNAR
Færaróður
á Skúla
íógeta
Magnús Jóhannsson
frá Hafnarnesi
En Raggi vill ekki fá neinn
smáþátt. Hann vill helzt ég
skrifi heila bók um færakarl-
ana. Ég lofa honum engu um
það.
Þá segir hann að ég sé ekk-
ert skáld aðeins leirhnoðari.
Ég tek því með stillingu.
Það er dálítil hliðarskella
og Raggi á í stríði við ketilinn
og könnuna. En hann veit hvað
við á, skorðar þau sitt í hvoru
lagi og nú má Skúli gamli
rokka eins og hann lystir.
Gunnar og Gaui hafa lokið
við slóðana. Þeir skera sér
bréfspjöld úr molasykurskassa,
krækja önglunum í þau, svo
ekki flækist. Það þarf helzt
daglega að skipta um slóða.
Þeir verða ófisknari sv(' stóru
nemur.
Og nú er kallinn farið að
langa í kaffi.
Ég leysi hann af.
Haltu laust sunnan við
Dranga, segir hann. Og láttu
mig vita ef stórar lóðningar
koma.
Það er orðið albjart og mik-
ið um fu'glager og smápunkta
á mælinum.
Hauðui og haf skipta fagur-
lega litum og á jökulinr. slær
grænum ljóma í birtu morg-
unsins.
Skúli gamli lætur vel að
stjóm. Hann ratar þetta sj
Við nálgumst óðum Dranga
og lóðningarnar eru famar að
verða stærri og skýrari. Hér er
augsýnilega fiskur undir.
Ég slæ af, opna rórhúsglugg-
ann, kalla: Lóðning'.
Karlinn kemur þjótandi upp,
snýr á punktinum, bakkar. Hér
skal hann vera.
Litlu síðar eru allir komnir
upp og slóðamir á niðurleið
Hann lætur ekki standa á
sér sá guli.
Færin stoppa í miðju djúpi
og það marrar, ýlir og syngur
í rúllunum.
Maður finnur svo glöggt
hvernig bætist á unz allt ér
á siiti.
Nú ríður á að vera handfljót-
ur.
Svo verður allt hvitt fyrir
utan, sex á hverjum slóða,
þrjátíu og sex í einu rennsli.
Því'.íkt og annað e'ns. Munur
eða þegar maður var að höggva
upp einn og tvo á gömlu fær-
in. Og þetta eru engir smákall-
ar, enda átökin og sporðaköst-
in eftir því.
Blessaður notaðu gogginn,
segir karlinn.
Ég er sem sé með gamla lag-
isl erýp þá undir kjálkabarðið.
^Jvið rífum þama í okkur tonn
á mann á klukkutíma, þá fer
hann að tregðast, enda hætt að
lóða. Skammt frá okkur, nær
Þrídröngum, að austan, er stórt
fuglager og sjór vinrauður.
Við skulurn kippa segir karl-
inn og hefur augastað á ger-
inu.
Við blóðgum fiskinn niður í
lest meðan kippt er og steisinn
fyllist.
Nú verður kaffið að sitja á
hakanum. Við viljum þorsk,
þorsk, fullan bát af þorski.
Fiskimenn kippa alltaf stutt,
segir karlinn, slæmir hendinni
í olíugjafann og bakkar. Hann
hefur þessa tilvitnun eftir
gömlum manni.
Við erum í miðju germu og
fuglinn tekur spegilfagra loðn-
una í sjóskorpunni. Svartfugl-
inn, sem hefur átt hér náðugan
morgunverð, baksar þunglama-
lega undan bátnum og dregur
hlass.
Undir bátnum er ein iðandi
loðtiukös, einna líkast þétfriðnu
silfruðu neti. Þræðirnir spinn-
ast í allar áttir iðandi og giitr-
andi í safírbláu djúpinu. Allt
í einu rofnar silfumetið og
hvitir sívalningar korna þjót-
andi upp um gloppuna. Ég hef
aldrei séð aðra eins sjón.
Nú hefði verið gott að hafa
þorsknót. Eitt til tvö köst,
fullur bátur.
Það rann á okkur æði, enda
þurfti ekki annað en halda í
sigurnaglann og enginn öngull
á slóðanum auður langan tíma.
Þetta var á fimmtudegi og
óskalög sjómanna í útvarpinu.
Það má segja að rokkað hafi
verið á þilfarinu á Skúla gamla
þennan dag, enda blómlegt um
að litast og bátur eins og fjöl
á sjónum undir rökkur.
Við tókum nokkra kippi í
dimmumótunum, en merktum
ekki fisk og karlinn sagði það
væri bezt að hætta.
Við göngum frá öllu, rúllum
goggum, stingjum og hnífum
Síðan ei spítt íann. Það er
komið slikjulogn og særinn er
gullinn í tunglskinmu.
Gaui á landstímið.
Nú er gott að koma niður
fá sér sopa og Raggi búinn að
stinga bjúgum í pottinn.
Hvað eru þetta mörg tonn?
spyrjum við yélstjórann.
Hann er klókastur að gizka á
afla og gerir sjaldnast meira
úr en er, enda lítill hlutur úr
þeim tonnum sem ýkt eru.
Fjórtán tonn, segir hann.
Fjórtán tonn, sæmilegt þaf^,
segjum við og vitum það verðjag,
ábyggilega sextán. ,
Klukkan er ferin að haljaö
átta og okkur skiiar drjúgutdl
til Eyja.
Þegar við komum undir EiðL
ið, eru grjúpánarnir soðnir.
Raggi goggar þá upp úr su5*
unni, skammtar á diskana og£
nú taka menn freklega til matí»
ar síns.
Ég þakka Ragga með handa-<
bandi fyrir matinn, sem er þóí
ekki vam til sjós, en það liggur?
vel á manni og þetta er sáí
kauphæsti dagr.r, sem ég heS
haft um ævina.
Svo erum við aftur komnift
í Faxa og það sázt móta fyriij
skýlinu í bliki vitans á bafc*
borða, kletturinn eins og múij
á stjór.
Það er gott að vita af þessut
skýli þarna á sk< rinu, jafnvelí
þó sjór sé dauður.
Það eru margir bátar á landE*
leið og nú er spýtt hraustlegsí
íann.
Karlinn tekur við stýrinur.
opnar alla glugga því það erU
bátar á stjór, bátar á'bak ogs
hvert sem litið er og keyrt einsf
og liægt er.
Það skellur hvítu fyrir stöfn—
um og vélarhljóðið bergmálarr
í björgunum.
Skúli gamli er eins og peð innf
allri þvögunni og gangstrck->
urnar þjotá framhjá.
Það er bryggjupláss af 'skcrn*.
um skammti, margir að lár da.
Við smjúgum inn á r.'.illl
tveggja báta.
Bryggjan morar af fólki ,of all-.
ir vilja taka p móti fang -Un-
unum og spyrja um aflann
Síðan er gert klárt V dir
löndunina og ég skrepp u p i
Skýli til.að, hringja á bíl.
Halló miðstöð.
Já takk.
Geturðu gefið mér vöri ila»
stöðina?
V örubílastöðin.
Okkur vantar bíl að Sk Ia
inní Friðarhöfn.
Löndunin gekk eins og (
sögu.
Við vorum lausir kl. tíu.
Átta stunda hvíld framundan^
Siníóniuhljómsveit íslands
efiyíi til tónleika' í Þjóðleikhús-
inú. 12, april, að þessu sinni
úndir stjórn góðkunningja sins
Ólavs Kiellands, sem enn ér
kominn út hingað til hljóm-
leikahalds. Hljómsveitin lék i
upphafi „Karnetral í Paris“ eft-
ir norska tófískáldið Johan
Svendsen og að endingu 4. sin-
fóníu Jóhannesar Brahms. Hið
fjörlega og litskrúðuga verk
Svendsens naut sín vel, en yfir-
leitt má þó segja, að samvinna
Ólavs Kiellands og hlómsveit-
arinnar hafi stundum tekizt
betur en í þetta skipti, og á sú
athugasemd ekki sízt við um
sinfóníu Brahms, er skorti í
flutningnum talsvert af því lífi,
sem henni er áskapað af tón-
skáldsins hendi. Áður hefur
hljómsveitin hins Vegar flutt
hinar þrjár sinfóníurnar eftir
Brahms undir stjórn Ólavs
Kiellands af mikilli prýði.
Þriðja verkið á efnisskrá
þessara tónleika var píanókon-
sert Schumanns, og lék Jóruml
Viðar einleikshlutverkið. Jór-*
unn hefur gert manna mest aðs
því að kynna höfuðstaðarbúuira
verk þessa frábæra tónasnill-
ings, og er það vissulega; góðrac
þakkar vert. Píanókonsert þessf
í a-moll er eitt fremsta og fræg-
asta verk tónskáldsins. Það hef-t
ur verið flutt hér áður, fyrir;
nærfellt tveim árum, á þessurr*
sama stað og með aðstoð sömuí
sinfóníusveitar, en þá hét s<S
Þórunn, er slaghörpuna sló.
— Að frátöldum fáeinum
lítils háttar ójöfnum var leikufl
Jórunnþr tónvís og fallegtir.
Bezt tókst henni i hinum ljóð-
kenndari hlutum tónverksins’,
einkanlega í fyrsta og öðrumt
þætti, þar sem næm tilfinning
hennar fyrir hinu skáldlega £
tónlist Schumanns naut sín til
fulls. Listakonan naut ágætrar
aðstoðar hljómsveitar og hljómi
sveitarstjóra. B. F.