Þjóðviljinn - 04.05.1957, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 04.05.1957, Qupperneq 5
Laugardagur 4. maí 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 einrng Þpkalands á Dæmd í fangelsi #■ # 1® m@ krafa Mþyðusambands Veshir-Þýzkalands í tilefni af 1. maí birti stjórn Alþýðusambands Vest- sjr-Þýzkalands stefnuyfirlýsingu um sameiningu Þýzka- lands, þar sem lögð er megináherzla á aö við sameining- una, verði að taka fullt tillit til hinna sósíalistisku fram- Jeið'sluhátta í Austur-Þýzkalandi. Sambandsstjórnin segir, að Btefnuyfirlýsingin sé miðuð við það að almenningur í Austur- Þýzkalandi geti treyst því að félagslegir landvinningar und-: anfarins áratugs verði ekki af| hornirn teknir. Ennfremur verði að búa svo um hnútana, að rikjum Austur-Evrópu standi ekkí ógn af sameinuðu Þýzka- landi. Sex milljónir manna eru í Alþýðusambandi Vestur-Þýzka- lands. idur til dauða fyrir Dómari í Birmingham í Aiabama í Band&ríkjunum hefur dæmt 26 ára gamlan svertingja, Charles Hamil- ton að nafni, til dauða. Hann var tekinn höndum í október síðastliðnum fyrir að hafa brotizt inn í hús hvítrar fjölskyldu á nætur- þeli. Þegar hann var hand- tekinn var hann buxnalaus og skólaus. Kviðdómurinn taldi þetta næga sönnun fyrir því að Hamilton hefði ætlað að fremja nauðgun. Dómarinn dæmdi hann síðan til lífláts í rafmagnsstólnum, sem er í aftökutæki fylkisins. Bicmd«sSiar lcér viðsiérverður Helgisiðadeild páfastólsins í 'Eórr hefur látið það boð út ■' gan&aj að bannað sé að nota vél- tækr.i við trúarathafnir í kirkj- Um. Nær bannið til kvikmynda- sýningartækja, grammófóna og Segu banda. EáuKig hefur verið kveðinn MPP iarskurður um það, að bland- aðir kói'ar karla og' kvenna megi ekki syngja við messur í kaþ- ólskum kirkjum „nenia alveg Sérst iJklega standj á“. Sé álitið óhják væmilegt að hafa kirkju- fcórimjffl blandaðan „ber að gæta þess að konur og karlar séu iræki! ega aðskiiin". McCarthy láftinn Ba ndaríski öldungadeildar- Snað rínn Josepb McCarthy lézt i gær í sjúkrahúsi í Washing- |on, 47 ára gamall. Banamein Shans var lifrarsjúkdómur. MeCarthy varð heimsfrægur |»egar hann reyndi að nota of- Bóknsræðið gegn vinstrisinnuð- lnm inönnum til að sölsa undir |)ing; efnd sína völd yfir stjórn- Rrdeijdum í Washington. Síð- pstií árin var vegur McCarthys lítill, en ofstækisviðhorfið sem tfflrið hann er kennt ríkir enn í bandarísku þjóðlífi. Skipting stórjarðeigna, þjóðnýting Vesturþýzka alþýðusam- bandsstjórnin lýsir yfir vel- þóknun sinni á skiptingu stór- jarðeigna gósseigenda í Aust- ur-Þýzkalandi milli smábænda og landbúnaðarverkamanna, og segir að ekki komi til mála að hrófla við henni. j Þá vill sambandsstjórnin ekki aðeins viðhalda þjóðnýt- ingu í Austur-Þýzkalandi, held- ur einnig þjóðnýta stóriðnaðinn í Vestur-Þýzkalandi og taka upp strangt eftirlit með því að fyrirtæki í einkaeign geti ekki myndað einokunarhringa. tlrslitaáhrif verka- lýðsstéttarinnar Að áliti alþýðusambands- stjórnarinnar hefur austur- þýzka stjórnin ekkert umboð til að koma fram fyrir hönd fólksins í Austur-Þýzkalandi. Telur hún þvi að kjósa verði öllu Þýzkalandi þing í frjáls- um, almennum kosningum áð- ur en sameining landshlutanna geti átt sér stað. Einnig verði að takast frjáls ferðalög milli landshlutanna og frjáls skipti á hugmyndum áður en af sam- einingu verði. Alþýðusamhandsstjórnin tel- ur, að tortryggni sovétstjórn- arinnar í garð nýfasistískra til- hneiginga í Vestur-Þýzkalandi eigi sinn þátt í því að torvelda eameiningu landsins. Þýzkaland þar sem verka- lýðsstéttin hefur úrslitaáhrif mun eitt megna að vinna traust fyrrverandi óvina Þjóð- verja, segir stjóm Alþýðusam- bands Vestur-Þýzkalands/ Þetta er Elsa Martinelll, ein hln kunnasta í liópl ungra kvlkniyiidalelkkvenna á Ital- íu. Harðúðugur dómari dæmdl hana fyrir nokkru £ 18 mánaða fangelsi fyrir að svívirða þrjá umferðalög- regluþjóua í Róm í orðum. Opinberl ákærandiim hafðl ekki kraflzt nema sex mán- aða fangelslsdóms. Nýjasta mynd Elsu, „Four Girls in Town“, var tekin í Holiy- wood. Eeikur hún þar á mótl Sydney Chapiin. „Snjókarlinn viðurstyggilegi” mannæía, segir olíumilljónari Tókst ekki að íinna hann í leiðangri til Himalaja Bandarískur olíumilljónari frá Texas, Tom Slick að nafni, er kominn tómhentur úr leiðangri, sem haim gerði út til Himaiajafjalla til að handsama „snjókarhnn við- urstyggilega." Mótmælafundir haldnir í Japan Reutersfréttastofan segir að um allt Japan séu nú haldnir fjöldafundir til að mótmæia fyrirhugaðri vetn- issprengingu Breta á Jólaey. Þess er jafnframt krafizt að Bandaríkin og Sovétríkin hætti sprengingum sínum og gerður verði alþjóðlegur sáttmáli um bann við kjarn- orkuvopnum. Mótmælaálykt- anir sem samþykktar voru á fjöldafundi í Shimizudani- garðinum í Tokío voru af- hentar sendiráðum Sovétríkj- anna, (Bandaríkjanna og Bretlands. Þessi þjóðsagnavera, sem sögð er halda sig um jökul- mörkin í hlíðum Himalaja, hef- ur á síðari árum æst forvitni ýmissa ævintýramanna. Það helzta sem þeir hafa haft að styðjast við eru sögusagnir inn- borinna manna og spor í snjón- um, sem ýmsir telja vera eftir birni. Tengiliður manna og apa Þótt Tom Slick snúi heim snjókarlslaus, hefur trú hans á tilveru furðuskepnunnar engan hnekki beðið. Hann sagði blaða- mönnum í Nýju Dehli, að hann hefði aflað ýmissa nýrra upp- lýsinga á ferðalagi sínu. Af frásögnum innborinna manna dregur Slick þá álykt- un, að sjókarlinn, sem innhorn- ir menn kalla jeti, sé tengiliður milli manna og apa. Hann sé loðinn um allan skrokkinn en gangi uppréttur á tveim fótum. Snjókarlinn er um hálfur þriðji metri á hæð og hefur Gos er sem stendur í eld- fjallinu Etnu á Sikiley. Fei'ða- fólk flykkist í nágrennið til að sjá náttúrufyrirbærið. hvað eftir annað drepið menn, að því Slick hefur eftir Hima- lajabúum. Hann virðist iðka einhverskonar helgisiðamannát, vegna þess að hann étur ein- staka hluta líkanna, svo sem augnalokin og fingurna. í Indlandi hefur því verið haldið fram í blöðum að Slick sé ekkert annað en njósnari, sem hafi sögusagnirnar um snjókarlinn að skálkaskjóli til að fá tækifæri til að snuðra í Himalajafjöllum á landamær- um Nepals og Tíbets Farkas fékk 16 ára döni Dómstóll í Búdapest hefur dæmt Mihaly Farkas, fyrrver- andi landvarnaráðherra Ung- verjalands, í 16 ára fangelsi. Farkas var lengi hægri hönd Rakosis og hröklaðist úr emh- ætti samtímis honum. Hann var handtekinn tíu, dögum fyr- ir uppreisnina í Ungverjalandi síðastliðið haust. Farkas var dæmdur fyrir að bera ábyrgð á slvarlegum lögbrotum yfir- valdanna á stjórnarárum Rak- osis. Dansflokkur doktora Yfirmaður skemmtiatriða- deildar hótelsins Flamingo í landaríska spilavítaborginni Las Vegas hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að snoppu- fríðar og vel limaðar dans- meyjar fullnægi ekki leng- ur smekk gesta hans, þær þurfi líka að vera gáfaðar. Cosetti skemmtanastjóri hefur því auglýst eftir ung- um stúlkum með doktorspróf til að skemmta í Flamingo. Sextán stúlkur eiga að vera í doktoradansflokknum. Tveir heimspekidoktorar, tveir hagfræðidoktorar og einn eðlisfræðidoktor hafa þegar ráðið sig. Þetta eru engir genúdoktorar, segii Cosette, ein dansmærin hef- ur doktorspróf frá Ilarvard- háskóla og önnur frá Col- umbia. flutnings verða skrifstofur vorar í Pósthússtræti 2 lok- aðar í dag. Opnum aftur á máimdag kl. 9 í INGÓLFSSTRÆTI 5 - Svarað verður í síma 1700. Sjóváiryqqifl§|iaq íslands

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.