Þjóðviljinn - 04.05.1957, Síða 11
Laugardagur 4. maí 1957 — Þ-JÓÐVILJINN
(11
FYRIRHEITNA
68. dagur
dyrum voru rimlatjöld sem veittu skugga. og hleyptu
svölum, blómailmandi vindum í gegn bæöi nótt og dag.
Meöan hún svaf lék golan um lokka hennar. Henni til
undrunar og gleöi var kæliskápur í herberginu, öiiítill
og hvítur. Þar hafói hún ailtaf birgöir af köldu vatni
og ís og þar geymdust ávextirnir. HerbergiÖ sneri út aö
hafinu og þar sást yfir sundlaug gistihússins í skugg-
sælum garöi meö mörgum legustólum og boröurn. Vatn-
iö var dimmblátt í glampandi sólinni. Þau kejrptu
hawaipils úr næloni og stráilskó, sem voru mjög í tízku,
bööuöu sig 1 sundlauginni og sátu 1 heitri sólinni og
hlýrri golunni og drukku kókakóla. Stanton tók á leigu
bíl án bílstjóra í tvo daga, þaö var hægðaiieikur í Hono-
Julu, og svo óku þau aö lystibátahöfnmni og kóralrifun-
um. Þau borðuðu á Rifinu og eftir matinn fóru þau í
gönguferö og kysstust i tunglsljósinu á Waikiki strönd-
inni, þar sem hundruð annarra ungra elskenda gerðu
slíkt hið sama.
Allt var henni nýtt, og þó þekkti hún þetta allt áö'ur.
Þegar þau þurftu aö kaupa sígarettur, gekk hún fram-
hjá verzlun gistihússins og að lyfjabúö í nágrenninu,
fyrstu bandarísku lyfjabúöinni, sem hún hafö'i komið i,
og þar fengu þau sér ískrem til aö halda atburðínn há-
tíðlegan.
Stóru, litskæru og gljáandi bílamir sem stóðu viö
allar gangstéttir vöktu undiun hennar, og hún komst
iljótlega aö raun um aö Stan var heillaöur af bílnum.
„HvaÖ svo sem fólk finnur upp á aö segja um Banda-
ríkin,“ sagði hann einu sinni, „þá veröur þaö ekki af
okkur skafið aö viö kunnum aö framleiöa bíla ..“
Hún mundi hvaö móöir hennar hatöi sagt viö hana
heima í Lunatic, sem nú var svo langt í burtu, og hún
heimtaöi aö fá aö box’ga sjáif alla reikninga sína, jafn-
vel matarreikninginn á Rifinu og helminginn aí bílleig-
unni. Stanton var örvílnaður, en þaö kom aö engu haldi.
Síöasta kvöldið uppgötvaöi hún aö hún hafði eytt næst-
um hundraö dölum á Iveim dögum, og þáö dró dálítið
úr hrifningu hennar af Honolulu, þvi aö tuttugu sterl-
ingspund var nú fullmikil sóun á dag. En að sjálfsögðu
haföi hún cignazt hawaipils og stráilskó.
Næsta morgun flugu þau áfram til Portland, Oregon.
Þau lögöu af staö í dögun, en höföu áöur fengið morg-
unverö í flugvélinni, og síöan móktu þau og lásu
mynda- og hasai’blöö allan daginn, eins og þau voru
vön. Undir kvöld flugu þau yfir ströxidina, flugu niöur<«>
yfir stóra á og lentu á flugvellinum í Portland.
Þegar þáu gengu yfir aö gi’indunum, sagði Stanton:
„Sjáðu, elskan mín — þarna standa mamma og pabbi.
Þau hafa komiö hingað til að taka á móti okkur.“ Hún
ieit í áttina sem hann benfi og kom auga á þi’ekinn
mann í gráum fötum. Hann lyfti hendinni í kveðju-
skyni og viö hliðina á honum stóö' gráhærö kona og
veifaði.
Þegar þau gengu út gegnmn hliöiö sagöi Stanton:
„Halló, mamma,“ og kyssti móðurina á munninn. Hún
sagöi: „Mikiö er dásamlegt a'ö þú skulir vera kominn
heim, sonur.“ Hann sneri sér aö Mollie. „Mamma, þetta i
er Mollie Regan.“
Móöirin greip um höndina á Mollie og sagöi með inni- j
ieik: ,,Ó, er það ekki dásamíegt!“
Níundi kafli
Þaö voi’u engin takmörk fyrir góösemi Laii’dsfjölskyld-
un-nar í gai’ð Mollie, fannst henni sjálfri. Þau áttu a'ð
aka frá flugvellinum til gistiliússins í Mercurybíl fjöl-
skyldunnar, og þegar þau voru komin inn í bílinn gaf
frú Laird Mollie jakka úr skozku ullarefni. Hann var
.einstaklega fallegur. ,,ÞaÖ er ekki eixus hlýtt hérna og
í Ástralíu, þar sem þér eigiö heimá', sagði hún, ,,og í
Honolulu var víst líka heitt. En hér getur verið' kalt í1
veðrinu, og við veröum aö fai'a varlega þegar við ökum
í bíl. Fariö' nú í hann undir eins, svo a'ö þér ofkælizt
ekki. Ég er hrædd um aö ég hafi keypt hann númeri
of stóran, en við förum. aftur í gegnum Pendleton, þar
sem hann er keyptm', og þá getum viö reynt áö fá
honum skipt“.
Mollie fór í hann yfir létta sumai’kjólinn sinn. „Mik-
:ð er þetta fallega gert af yö'ur, frú Laird“, sagöi hún.
„Þetta er alveg dásamlegur jakki“. Hún vafði honum a'ö
sér. „Jé, það er kaldai’a hérna en það var í Honolulu í
gærmoi’gun“.
„Þú hefur valiö í’étta litinn, mamma", sagöi faöir
Stans. „Ég skal segja yöur“, hélt hann áfrarn og snei'i
sér aö Mollie, „aö konan mín og ég í’æddum mikiö um
þaö mál. Stan skrifaöi í bréfinu aö þér heföuö kopar-
iitaö hár, og þess vegna sagöi ég að' tvílitur jakki í
brúnum litbrigðum væri heppilegur. En konan hélt
iast við græna litinn. Og hún viröist hafa haft rétt
fyrir séi*. Þér eruð sannarlega falleg í honum, ungfi’ú
Regan“.
Hún hló og fann að hún í’oönaði. „Hann er yndis-
Iegur“, sagöi hún. „Ég hef víst ekki mikiö annað með-
feröis en þunna kjóla, svo aö ég á áreiöanlega eftir að
nota hann mikiö“.
Frú Laird sagöi: „Já, liturinn er prýðilegur. En hvað'
þér hafiö fallegt hár, þegar sólin skín á þa'ö. En næsta
stærö fyrir néöan er víst mátulegri. Viö komum við í
verzluninni á morgun á heimleiðinni og athugum hvort
þeir eiga númei'i minna. Setjizt þér nú hér inn í aftur-
sætiö hjá mér og Stan ekur bílnum. Pabbi hans getur
setið hjá honum. Þér segiö mér fi'á ferðalaginu á með-
an. Mikið’ hafiö þér feröazt Iangt!“
Á gistihúsinu fylgdi móöir Stantons Mollie upp á
herbergi hennai’. Þaö var vel búið húsgögnum eins og
venja er á nýtízku gistihúsum, en í því var stór skál af
blómum og á snyrtiborðinu var talsvert samsafn af
krukkum meö kremi og kölnarvatni. „Ég veit ekki hvaöa
tegund þér notið, góða mín“, sagöi frú Laird. „En ég
gerði ráö fyrir aö þér væruö ef til vill þreytt. Já, ég
setti í’ósir hingað inn. Mér finnst gistihúsaherbergi
alltaf svo kuldaleg þegar engin blóm eru í þeim“. Á
gólfinu fyi’ir framan hægindastólinn stóöu nýir lamb-
skinnfóöraöir kuldaskór með rennilás. „Mátiö þá
og athugiö hvort þér getiö notaö þá, góða mín. Viö þurf-
um aö aka langt á morgun, og mér veröur alltaf svo kalt
á fótunum þegar viö ökum langt, þótt bíllinn sé upp-
hitaöur“.
Gagntekin þakklæti kyssti Mollie móöur Stans á
kinnina. „En hvaö þér.eruö góð við mig“, sagði hún.
,,Ég veit alls ekki hvaö ég á að segja“.
Frú Laird klappaöi henni á öxlina. „Mikið hafiö -þér
veriö dugleg að fei’öast alla þessa leið“, sagöi hún. „ViÖ
fórum einu sinni til New York, en maöurinn minn seg-
ir að þér hafið ferð’azt þrisvar sinnum lengra“. Hún
hika'öi andartak og sag'öi siöan: „Stan skrifaöi aö þið
væruö ekki trúlofuc' ennþá. Þaö finnst mér mjog skyn-
samlegt“.
Mollie sagöi: „Mér finnst þaö nú kjánalegt, frú Laird.
Við Stan ætlum að gifta okkur. En mamma s'agði, að
viö mættum ekki trúlofa olckur fyrr en ég heíöi verið
§ þ p é 11 i é
Framhald af 9. síðu.
manudaga og föstudaga ftl. 4.
Frúarflokkur (yngri) þrioju-
daga og fimmtudaga kl. 18.15.
Stúlkur 13—16 ára mánuöaga
cg föstudaga kl. 5 30. Télpur
10—12 ára mánudaga og föstu-
da'ga kl. 4.45.
F.ramhald af 4. síðu.
aði sýninguna. Forseti ístanda
og forsetafrú voru viðstödd
opnunina ásamt ríkisstjjórn.
Danska sýningin stóð tií 22.
apríl og var vel sótt. Þegar
búið var að taka niður og
senda brott dönsku sýninguna,
var Listasafninu komið fyrir á
ný og þá alveg á sama hátt og
verið Iiafði í janúar. Safnið
var opnað að nýju 17. maí.
Var það síðan óbreytt. til 14.
nóvember, er upphengingu þesa
var lítilsháttar breytt.
Vinna við skrásetningu
safnsins o. fl.
Á árinu 1956 var safnað og
tótóstat tekið af greinum um
listir og listamenn ur Morgun-.
blaðinu f.rá upphafi. Er ætlun«
in, að halda því verki áfra.m,
unz slíku efni liefur veriðisafn-
að úr öllum íslenzkum blöðum
og tímaritum. Haldið var á-
fram skrásetningu safnsins.
Byrjað var á að taka Iltmyndir
(colour-slides) af málverkum I
safninu. Ætlunin er, að það
verði vísir að slíku myndasafni
innlendrar og erlendrar listar.
Sígiida Eegnkápa!!
Regnkápan er sú flík sem
j við getum sízt án verið í okk-
i ar duttlungafulla veðurlagi, og
því er ánægjulegt að fylgjast
Setjið Hóka eða plast
undiz stólfæturna
Húsgögn renna hæglega til
á bónuðum eða lökkuðum gólf-
um, einkum er hætt við að
stólfætur sem standa á gólf-
inu óvörðu - rispi gólfið eða
lakkið. Verndið gólfið með því
að festa smá búta af plasti eða
flóka (t.d. úr gcmlum flóka-
hatti) undir stóla og borðlapp-
ir.
Kéiumbus ®g tómatar
Tómatar eru hrcssandi, hita-
emiiigarýr en vítarnínauðug
fæða, sem við eigum. eiginlega
Kólumbusi að þakka. Hann
fann tómatinn í Ameríku 1492
en þá höfðu indíánarnir rækt-
að hann í margar aldir. Ind-
iánarnir álitu að tómátar hefðu
ástarvekjandi eiginleika og
sama töldu læknarnir í ítalíú,
þégar tómatarnir bárust þang-
að skömmu síðar fyrir tilstilli
Kólumbusar.
Þeir kölluðu þennan rauða-
ávöxt „epli ástarinnar.“
með hvað þœr eru orðnar hent-
ugar og fallegar. Kápan á
myndinni kemur manni í gott
skap. Hún er að vísu beinsnið-
in eiájs og við eigum að venj-
ast, en þó er sniðið liflegt.
þegar betur er að gáð, fjörleg-
ar slaufur á ermunum og
| kraginn stór og breiður og
! stunginn í jaðrana.
hlAmni IBUU ótselandl: SaœelnlnBerflokkur alþtdc - SöiJailMaflofckttrlnn. - Ilitatjórar: Mogntts Kjárta'isaoí*
liJffAwMI-wKm f&b.>. SlsurSur GuSmundsfion. — PréttaritKtJdri: Jót BJamason. — Ðla5amenn: Ásmiunúur a-.v-ur-
■>. , ' , Jonsson, GuBmundur VlKfússon. ívar H. Jónsson. U&roús Torft ólafsson. Sleurjón Jóharinsson —
átt*l#*Jniin*Udií: GuBeelr Maroússon. — Bltstjórn. afírelBsla. auelýslngat DwmtsíiiiejE: Bkó'.avðröustíe 1».. - aími :.too (I
Ub««. - askrií—rverB tr. 38 á aán. ( ReykJavJk o» n<—-anni: kr. 33 »-nartst. - Lausasöluv. kr. 1 60. - Prentsm í>J65vtlj«