Þjóðviljinn - 25.05.1957, Qupperneq 6
g£ w ÍÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 26. mai 1957
ÞlÓÐVlLIINN
Útgefandi:
8&meiningarflokkur alpýðu — Sóslalistaflokkurinn
Stærsta átakið
Speidel (í mi5i8) og Hltler (til hægri) á velmaktardögum þeirra beggja. Myndin var tekin
í FrakkLandi aumarið 1940.
Hershöfðinginn senra sveik
Rommel í hendur Gestapo
Skipun Hans Speidels yfir landherstyrk
A-bandalagsins rif]ar upp fortiB hans
0ft hefur Sj álfstæðisflokkur-
inn gengið ótrúlega langt
á braut ósanninda, lýðskrums
ög blekkinga. En þess munu þó
fá dæmi að forkólfar hans og
mólgögn hafi gengið eins iangt
í þessum efnum og í sambandi
við lögin um veðlánakerfið til
íbúðabygginga. Þessi lagasetn-
ing íhaldsins átti bókstaflega
að leysa allan vanda þeirra
sem í byggingar vildu ráðast.
Lögin áttu að tryggja hverjum
sem byggja vildi íbúðarhús 100
þúsund kr. fast lán. Þannig
túlkaði íhaldið þessa lagasetn-
jngu. Og það bætti við: Með
lögunum um veðiánakerfið er
lagður öruggur grundvöllur að
lausn húsnæðismálsins.
Reynslan sjálf sýndi hins
vegar allt annað. Að vísu
liófu hundruð ef ekki þúsundir
manna byggingar í trausti á
lagasetninguna og loforðin
miklu. En kerfið reyndist
gagnslítið og ferli þess lauk
með algerri uppgjöf og gjald-
þroti. Eftir stóðu á þriðja þús.
manns sem enga fyrirgreiðslu
hlulu og á annað þúsund höfðu
fengið örlítið byrjunarlán,
venjulega 15—35 þús. kr. Hrökk
það að sjálfsögðu skammt til
aðstoðar þeim sem voru að
hyggja, þar sem byggingar-
kostnaðurinn hafði einnig rokið
upp úr öllu valdi.
'■''¥*
eðlónakerfi íhaldsins var
aldrei nein frambúðarlausn,
enda ekki þannig tii þess stofn-
að. Það byggðist á tímabundn-
um samningi við banka, spari-
sjóði og tryggingafélög um fjár-
framlög. Inn í sjálft veðlána-
keríið kom aldrei nema tak-
rnarkaður hiuti þeirrar upp-
hæðar sem lofað var. Utan
kerfisins lentu allmörg lán og
þá ekki allt til þeirra ' sem
mesta höfðu þörfina fyir opin-
bera aðstoð. Er þar frægust að
endemum lánveiting Sparisjóðs
Reykjavíkur tii Helga Eyjólfs-
sonar út á 24 íbúðir, sem
Bjarni Benediktsson hafði for-
Ustu um á sama tíma og fátæk-
um mönnum, sem voru að
byggja eina íbúð og fengu
hvergi lán var neitað um alla
fyrirgreiðslu.
fT'kkert liggur fyrir um hvað
" íhaldið ætlaðist fyrir í mál-
Um veðlánakerfisins eftir að
íveggja ára samningurinn var
útrunninn. Er líklegt að það
hafi gert sér þess litla grein.
Enginn varaniegur lánasjóður
gat myndazt með aðferð íhalds-
ins. Lánveitingarnar byggðust
á lántökum sem varð að endur-
greiða viðkomandi stofnunum.
Hér var því unnið af algeru
fyrirhyggjuleysi og ekkert
hugsað fyrir framtíðinni eða að
leysa vandamálið á varanlegan
an hátt, íhaldið skyldi við veð-
lánakerfið í algjöru gjaldþrota-
ástandi og við þúsundir hús-
byggjenda með brostnar vonir
og vantrú á framtíðina. Þannig
var arfurinn sem íhaldið skil-
aði í hendur ríkisstjómar Al-
þýðubandalagsins, Framsóknar-
flokksins og Alþýðuflokksins.
úverandi ríkisstjórn er að
fá lögfest á Alþingi nýja
skipan þesara mála þar sem
byggt er á allt öðrum og traust-
ari grundvelli en áður hefur
verið lagður. Höfuðatriði þeirr-
ar lajfasetningar er myndun
öflugs byggingasjóðs með álit-
legri stofneign. Sjóðurinn faer
til eignar þegar í byrjun 1,18
milljón króna stofnfé og auk
þess fastar árlegar tekjur. Ár-
legt eigið fé sjóðsins til útlána
ætti á næstu árum að verða um
40 millj. kr. en eigið fé hans
vex ört frá ári til árs þar sem
sjóðurinn sjálfur er eigandi
stofnfjárins og árlegra tekna.
Er þar byggt á ólikt traustari
grunni en var um hið eigna-
lausa og allslusa veðlánakerfi.
Byggingarsjóður ríkisins á
innan skamms tíma að verða
svo öflugur að hann geti að
verulegu leyti fullnægt eftir-
spurn eftir lánum til nauðsyn-
legustu íbúðabygginga. En
myndun hans og eignasöfnun
skapar einnig möguleika til að
lækka vextina á byggingalánum
en á slíku er brýn þörf. Vaxta-
pólitík íhaldsins, sem m.a. var
mótuð með veðlánakerfinu, er
í algeri mótsögn við það sem
tíðkast í nágrannalöndunum
að því er tekur til lána til í-
búðabygginga. Var harðlega á
þetta deilt af þáverandi stjórn-
arandstöðu við setningu lag-
anna 1955 og nú er lagður
grundvöllur að fljótlegri lækk-
un vaxtanna með þeirri nýju
löggjöf sem Hannibal Valdi-
marsson hefur haft forgöngu
um og brátt verður lögfest á
Alþingi.
Jafnframt lagasetningunni um
Byggingarsjóð ríkisins hefur
ríkisstjórnin gert ráðstafanir
til að varið verði stórlega
auknu fjármagni til bygginga-
lána þegar á þessu ári. Hefur
hún lýst yfir að tryggðar verði
a.m.k. 44 millj til útlána á veg-
um veðlánakeríisins. Auk þess
er svo stóriega aukið framlag
til Byggingarsjóðs verkamanna
og til útrýmingar heilsuspill-
andi íbúða í samvinnu við bæj-
arfélögin. Er þannig ákveðið
að verja til íbúðabygginga í
ár og á næstu árum miklum
mun hærri fjárhæðum en áður
hefur þekkzt. Var líka vissu-
lega á slíku átaki brýn nauð-
syn svo mjög sem húsnæðis-
málin hafa verið vanrækt af
afturhaldsstjórnum undanfar-
inna ára.
17'itt merkasta nýmælí hús-
næðislöggjafarinnar nýju
eru svo ákvæðin um skyldu-
sparnaðinn og frjáls sparnaðar-
framlög til íbúðabygginga. Með
þeim er unga fólkinu sköpuð
ný og áður óþekkt skilyrði og
aðstaða til að eignast íbúðir
með viðráðanlegum hætti um
leið og það stofnar til hjúskap-
ar. Er það eftirtektarvert að
gegn þesu stórmerka nýmæli
fjandskapast íhaldið langsam-
lega mest, og hefur það þó beitt
Qkipun vesturþýzka hers-
^ höfðingjans Hans Speidels
yfir landher A-bandalagsins
á miðsvæðinu svonefnda, V-
Þýzkalandi, Frakklandi og
Niðurlöndum, hefur að vonum
vakið kurr meðal þjóða, sem
fyrir rúmum áratug urðu að
þola hernám þýzks hers, þar
sem hershöfðinginn var einn
af æðstu mönnum. Meðan
Speidel starfaði í þýzka yfir-
herráðinu átti hann megin-
þátt í að undirbúa árásina á
Holland, Belgíu og Luxem-
burg. Síðar var hann her-
námsstjóri Hitlers á svæði í
Frakklandi norðaustanverðu,
og fyrirskipaði þar meðal
annars aftökur gisla og mót-
spyrnuhreyfingarmanna. Síð-
an var hann sendur til Úkra-
inu, þar sem enn voru unnin
hryðjuverk undir yfirstjórn
hans. Loks var hann sendur
aftur til Frakklands og sett-
ur yfir herráð Rommels mar-
skálks.
•
l|/|otmælin gegn skipun þessa
I"1 fynverandi nazistahers-
liöfðingja yfir heri A-banda-
lagsríkjanna hafa verið borin
fram á ýmsan hátt. I Hol-
landi hafa á annað hundrað
háskólakennarar skorað á
ríkisstjórnina að beita áhrif-
um sínum til að fá hinn
þýzka hershöfðingja fjarlægð-
an úr herstjórnarstöðvum A-
bandalagsins. I Frakklandi
hafa synir manna, sem Spei-
del lét taka af lífi, lýst yfir
að þeir muni neita að gegna
herþjónustu undir yfirstjórn
manns, sem gerðist böðull
feðra þeirra. Stjómir borga
sér af sauðþráu íhaldseðli sínu
gegn húsnæðislöggjöfinni í
heild. En hvað sem þeirri and-
stöðu líður mun það verða dóm-
ur reynslunnar og sögunnar að
með setningu laganna um hús
næðismálastofnun og Bygging-
arsjóð ríkisins hafi verjð lagður
grundvöllur að stærsta og raun-
hæfasta átakinu til lausnar á
húsnæðismálunum sem gert
hefur verið fram að þessu.
á fyrrverandi hernámssvæði
Speidels hafa samþykkt mót-
mælaályktanir og mótmæla-
fundir hafa verið haldnir.
Formælendur herstjórnar A-
bandalagsins hafa reynt að
lægja mótmælaölduna með því
að halda því fram, að Spei-
del hafi tekið þátt í samsæri
þýzkra herforingja gegn Hitl-
er sumarið 1944, þegar ein-
ræðisherranum var sýnt bana-
tilræði. Benda þeir á, að Spei-
del var handtekinn síðsumars
1944 og sat í fangelsi til
striðsloka.
•
17ins og kunnugt er voru
þátttakendur í júlí-sam-
særinu líflátnir af hinni mestu
grimmd hvar sem til þeirra
náðist. Það eitt, að Speidel
slapp með lífi, sýnir að þátt-
taka hans í samsærinu hefur
ekki getað verið mikil. Deilan
um skipun hans yfir heri A-
bandalagsins hefur líka orðið
til að rifja upp, að í stríðs-
lokin báru nánustu aðstand-
endur Rommels þær sakir á
Speidel, að hann hefði svikið
þennan fyrrverandi yfirboð-
ara sinn í hendur böðla
Oestapo. Hitler lét breiða út,
að marskálkurinn, sem naut
meiri vinsælda í Þýzkalandi
en nokkur annar hershöfðingi,
hefði látið lífið í bílslysi. Vor-
ið 1945 undirritaði Manfried
Rommel sonur marskálksins,
eiðsvama og vottfesta yfir-
lýsingu, þar sem hann skýrði
frá afdrifum föður síns.
•
¥ yfirlýsingunni segir: „Fað-
ir minn, Ei-win Rommel
marskálkur, dó 14. október
1944, ekki eðlilegum dauða í
Herrlingen, heldur var hon-
um rutt úr vegi að skipun
Hitlers á þann hátt sem nú
skal lýst.“ Síðan er skýrt frá
því, hvernig tveir sendiboðar
Hitlers neyddu Rommel til að
taka eitur með því að hóta
honum ella kvalafullri aftökú
fyrir þátttöku í júlí-samsær-
inu. Loks segir Manfried
Rommel: „Þegar ég ræddi síð-
ast við föður minn 14. októ-
ber 1944, skýrði hann mér
frá því, að hann væri grunað-
ur um þáttböku í atburðunum
20. júlí. Speidel hershöfðingi,
fyrrverandi formaður herráðs
hans, sem hafði verið hand-
tekinn nokkrum vikum áður,
hafði gefið vitnisburð, þar
sem sagði, að faðir minn
hefði haft fomstuhlutverk í
undirbúningi 20. júlí, og það
eitt að hann lá þá í sárum
Frqmhald ó 10. síðu.
Speidel (tll hægrl) hefur elzt og fitnað, en aftur er hann lcominn
til Frakklands til að gegna háu herstjómareinbætti. Nú er það
ekki lengur í Fiihrer-Hauptquartler heldur í herstjórnaxstöövum
NATO. Hér stendur haim við hlið yfirhershöfðingja A-bandalags-
ins, Bandaríkjumannsins Norstad.
..•"Tjr «■