Þjóðviljinn - 25.05.1957, Side 9

Þjóðviljinn - 25.05.1957, Side 9
Laugarílagur 25. maí 1937 — 3. árgangur — 20. tölublað á Nú er sumar gleðjuinst giunar/ gainan er í dag. . . Teikning eftir 11 ára telpu. ÞULA Nú eru gömlu þulurnar óðum að gleymast og það er mikill skaði, ef þær týnast alveg og mömm- umax hætta að raula fallega þulu við bömin sín áður en þau fara að •ssofa á kvöldin eins og Ráðning á gáium í síðasta blaði 1. Gröftin 2. Eggið. 3 Koddinn. 4. Skeifunagíinn. 5. Hann lyftir upp hin- um fætinum. 8. í speglinum. 'l.aus® á heilabrotum. Hanr. rak þjóninn af því að þjónninn svaf á nótt- unni, þegar liann átti að vaks yfir eigninni. fyrr var siður. Hér er þula, sem ég lærði af konu, en hún kvað þessa þulu við börnin sín fimmtán. Það getur ver- ið, að einhver kunni þul- una örlítið öðruvísi, því þannig er því farið með góðar mömmur, að þær bæta oft einu og einu orði við þuluna og jafn- vel stundum heilli línu til að gera hana skemmti- legri. Pabbi minn er róinn langt iit á sjóinn sækja okkur fiskinn sjóða hann upp á diskinn. Rafabelti og höfuðkinn, þetta gefur guð niinn pabba mímun í lilutinn sinn og' s\-o fæ ég sporðhm. HVAÐ MERK- IR NAFNIÐ? Dagbjartur: bjartur sem dagur. Dagur: Ijós og fagur. Daníel: dómur guðs. Erlendur: sá sem er ut- anlands. Eyjólfur: kappi frá eyju. Eyvindur: maður frá eyju. Hafliði: sá sem fer yfir haf. Hafsteinn: steinn hafs. Hákon: beinastór maður. Hálfdán: danskur í aðra ætt. Hallgeir: sá sem ber spjót sett steinum, Saraldur: sá sem ræður yfir her. Hjalti: sá sem ber sverð. LITLA KROSSGÁTAN Lárétt: 1 setja niður 3 himin- tungl 5 strax 7 tónn 8 togaði 9 samtenging. Lóðrétt: 1 löstur 2 skaut 4 skrökvaði 6 klukkna. Lausn á siðustu gátu: Lárétt: 1 saup 3 ós 5 efar 7 rauk 8 au 9 einu. Lóðrétt: 1 stela 2 utar 4 sukku 6 raki. 011 börn hafa yndi af dýrum og vilja mjög gjarnan eiga dýr til að leika sér við. í sveitinni kynn- ast þau mörgum dýr- um, þar eru húsdýr Dg svo öll villtu dýr- in úli í móanum. Borgarbarnið hefur allt aðrar aðstæður. Það hefur oft engin tækifæri til að njóta félagsskapar dýranna. í Reykjavík hafa fæstir ástæður til að hafa nokkur dýr, jafn- vel hefur fólk ekki tök á að hafa kött eða hund. Vissulega fara DÖrn mikils á mis, er þau alast upp án þess Gullhamstur fjóra mánuði. Það er auðvelt að halda gull- hamsturinn, hann bit- ur helzt aldrei eða á- líka mikil hætta á, að hann geri það og kan- ína. Auðvitað þarf að fara varlega með gull- hamstursmömmuna á meðan hún er með unga. Þótt Gullhamstur- inn sé nagdýr nagar hann mjög lítið og hann klifrar ekki, svo það er alveg óhætt að leyfa honum að hlaupa fi-jálst um stofuna. Hann getux sannarlega komið mönnum til að skelli- Gullhamsturinn er skemmtileg- ^læja, þegar hann að kynnast dýrum, en vu- náungi með gáfulegt augna- kemur vafrandi á nú á seinni tímum ráð. stuttu fótunum sínum hefur talsvert verið og rís allt í einu upp bætt úr þessu með á afturfæturna og hinum svokölluðu stofu- ið spendýr, nánar tilgreint horfir stórum augum í dýrum. Það eru ýms nagdýr og er ættaður kringum sig eins og smúdýr (oftast), sem alla leið frá Persíu, en hann sé hræddur við eitt- hægt er að hafa hjá sér, hefur verið fluttur til hvað. jafnvel þó maður hafi Evrópu sem stofudýr og _ . aðeins eitt herbergi til er nýlega kominn á ÞAt) LR t-rviVl að búa í. Þetta eru dýr markaðinn hér á landi. AÐ MARKA eins og litlar skjaldbök- Gullhamsturinn er 16+4 Tveir drengir lögðu ur, gullfiskar, silfurfisk- sm., gulbrúnn með dá- hendurnar á matborðið: ar, kanarífuglar, páfa- litlu svörtu í en hvítur „Mínar eru skítugri ea gaukar, hvítar mýs o.fl. á bringunni. Hann geng- þínar“, sagði annar sigrí Nú hefur bætzt í hópinn ur með i 10—14 daga og hrósandi. afar skemmtilegur ná- á venjulega 8—10 unga, „O, það er bara af því ungi, en það er gull- sem hafa náð fullum þú ert tveimur árum hamsturinn. Hann er lít- þroska eftir þrjá til eldri“, svaraði hinn. # íbRónm fUTSTJÖRJ FRÍMANN HELGASO& Lelkur landsliðsins lofarei góðu i Belgíu og Frakklandi SigraSi ,,pressuliSiB" 2:0 i tilþrifa- iitlum leik I fyrrakvöld Þaö verður ekki sagt að þessi ,,Generalþrufa“ landsliðsins íyrir leikina í Belgíu og Frakk- iandi gefi miklar vonir um góða frammistöðu í leikjunum úti þar nú eftir fáa daga. Eins og liðið lék í þessura leik verður ekki Béð að það hafi þá þjálfun sem tíl þarf til að mæta þeim gtyrk sem vitað er að hin erlendu lið hafa. Liðið í heild rar íremur þunglamalegt og Fyrstu leikir 2. flokks fara fram í dag í áa.g fara fram fyrstu leik- irnir í öðnrni flokki á þessu vori, og keppa þá fyrst KiR og JÞróttur og þar á eftir Vikingur og VeJur. vantaði leikandi samleik með hraða, og því leyti hafði það tæpast í fullu tré við „Pressu- liðið“, þó styrkur einstakling- anna og leikreynsla væri meiri hjá landsliðinu. Á pappírnum mun „Pressu- liðið“ ekki hafa þótt sterkt og gerir það hlut landsliðsins lak- ari. Það alvarlega er að liðið skuli ekki vera í forsvaranlegri líkamsþjálfun. Það er þó það sem hægt hefði verið að undir- búa og það hefði bætt upp nokkuð það sem á vaníar um leikni og aðrar listir leiksins, sem gera verður ráð fyrir að Frakkar og Belgar hafi vald á. Þessi leikur og raunar leikirnir í vor hafa staðfest það að knattspyrnumennirnir hafa brugðizt þeirri slcyldu sem þeim var lögð á herðar þegar ákveð- ið var að taka þátt í Heims- meistarakeppninni fyrir nær 2 árum. Eftir leik þenna virðist þó vera hægt að styrkja liðið svo- lítið og þá sérstaklega vörn- ina, og er þar um að ræða að hafa skipti á bakvörðum þeim sem léku í leiknum, þ.e. bakverðir „pressunnar" komi í stað þeirra sem léku með lands- liðinu. Hinir ungu menn, Gunn- ar og Ólafur, eru ekki enn búnir að fá þá reynslu sem hinir tveir hafa þegar fengið og vissulega koma þeir þegar reynslan kemur gleggra fram. Magnús Snæbjörnsson og Krist- inn Gunnlaugsson áttu góðan leik og sáu um það að út- herjar sluppii fremur illa frá leiknum. Þórður Jónsson hefur ekki í langan tíma verið hindr- aður svo frá virkri þátttöku og samleik við framherjana, -------- Laugai’dagur 25'. maí þegar upp að marki kom, eins og í þessum leik, og sá. Krist- inn fyrir því. Svipað er að segja um Dagbjart sem varla slapp frá Magnúsi. Það var líka svo að Þórður Þ., Ríkarður og Jón Leósson gerðu flest á- hlaupin fram miðju vallarins og voru of lengi að því, miðjan var lokuð þegar átti að fara að skjóta. Skotin voru líka mjög ónákvæm og laus, og hefur okkar ágæta vini Ríkarði farið þar mjög aftur. Þórður Þ. var of lengi að því sem hann ætlaði að gera, og það sem verra var, hann var ekki í nógu góðu sambandi við hina og ætlaði sýnilega áð gera of mikið sjálf- ur. Ríkarður skoraði bæði mörkin með skalla sitt í hvor- um hálfleik. Beztu menn liðs- ins voru Guðjón, Halldór og Helgi í markinu. „Pressuliðið" var mjög breytt frá því sem það átti að vera upphaflega, og munu flestir hafa talið það sterkara þannig, þó aldrei verðí um það fullyrt Komu fram mikil forföll, vegna meiðsla að því er talið var. Þrír leikir búnir í 1. fl. Reykjavíkurmót fyrsta flokks hófst 5. maí og kepptu þá Valur og KR og skildu þau jöfn í markalausum leik. Næsti leikur var milli KR og Fram og unnu Framarar 2:1. Þriðji leikurinn var svo milli Þróttar og Fram og varð jafntefli 2:2. Mótið heldur áfram í dag og keppa þá Þróttur og Valur. 1957 — ÞJÖÐVILJINN — (9 Gerði liðið margt laglega og átti betri samleik en landslið- ið, þó það skorti heildarstyrk, og sigur landsliðsins var sann- gjarn og réttlátur, en liann kom ekki fyrir tilþrifamikinn Framhald á 10. síðu. Gæti það skeð hér? 1 dönsku blaði mátti lesa eftirfarandi fyrir nokkru: Þetta skeði fyrir nokkru eða um páskana. Verulega duglegum og góð- um leikmanni var brugðið harkalega af leikmanni sem var lakari Dómarinn sá þetta ekki, svo syndaselurinn slapp við á- miningu eða brottrekstur. Þetta kom fyrir í Svíþjóð í Ronneby í Blekinge. Það var hinn kunni lands- liðsmaður Gösta Lövgren sem varð fyrir þessu. Það skemmtilega við þetta er það, að þó dómarinn sæi þetta ekki og gæti því ekki kært það til Knattspyrnusambands- ins, er málið samt ekki úr sög- unni. Með hliðsjón af því sem dag- blöðin ræddu um þetta atvik, * hefur sænska knattspyrnusam- bandið hafið rannsókn í máli þessu, og það lítur út fyrir að árásarmaðurinn fái töluverða hvíld. Hvað mundi knattspyrnu- sambandið hér gera undir svip- uðum kringumstæðum?

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.