Þjóðviljinn - 01.12.1957, Page 7
Sunnudagur 1. desember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (7
»>
Páll Bergþórsson: Loftin
bíá. Sjötti bókaflokkur
Máls og menningar, 2. bók.
— 158 blaðsíður + 24
myndasíður. — ISeiins-
kringia 1857.
Páil Bcrgþórsson veður-
fræðingur fiutti um nokkurt
skeið í útvarpið mánaðaryfir-
lit um veðurfar iiér á landi:
rnn úrkomuna, hitastigið,
vindana. o. s. frv. Það voru
miklar tölur, sem fóru löng-
um inn um annað eyra hlust-
andans og út um liitt. En
íþegar þeim lestri var lokið,
vakti Páll jafnan máls á ein-
'hverju efni, sem tengist veð-
"iirfari með einum eða öðrum
hætti: bylgjuhreyfingum hafs-
ins, döggfalli, skýjamyndun-
rnn, veðráttunni á Marz,
þrumum, teiknum á himni,
harðindum sem hófust með lút-
stjórnmáhinum, þá er hætt
við, að vindamir á jarðar-
kringlunni muni seint semja
frið sín i milli. Þar mun eitt
reka sig á annars horn ekki
síður en í kveðskap Magnúsar
Stephensens......“
Kveðskapur Magnúsar Step-
hensens í skopstælingu Jóns
á Bægisá. — þarna gat veður-
fræðingurinn komið skáld-
skapnum að. Og það tekst
honum raunar fyrirhafnar-
la.ust í flestöllum köflunum;
sumir þeirra eru jafnvel frem-
ur skáldskaparmál en veður-
fræði. Kúmanismi höfundar
gefur bók hans aukið gildi;
og er raunar athyglisvert, hve
íslenzkir náttúrufræðingar
hafa jafnan látið sér títt um
bókmenntir okkar. Vísindi
þeirra hafa sjaldán orðið köld
og dauð.,
Mér þykir nafn bókarinnar
í sætara. lagi, enda hefði hún
með jafnmiklum rétti mátt
heita Blikur á lofti eða Veðr-
in hörð. Vafalaust hefði mátt
finna nafn, sem falið hefði
í sér stærri hluta af efni
bókarinnar en raun er á. Mál-
ið er lítilvægt; og hitt er
lakara, að sjaldan hefur
myndum verið skipað jafn-
herfilega. í bók: ég held engin
þeirra standi í þeim kafla,
sem hún á að skýra. í þætti
um hafís er mynd af fíflum
í haga, en mynd af hafísjaka
er meira en 40 bls. seinna —
í þætti um blikur. Annað er
eftir þessu, og er ósýnt hvað
slíkum vinnubrögðum, má
valda.
Útgáfa þessarar bókar sæt-
ir engum stórtíðindum. En
hún er fróðleg að mörgu —
mannleg, hlý og góð.
B. B.
t
Páll Bergþórsson
erskunni, blámóðu loftsins og
þar fram eftir götunum. Frá-
sagnir hans og fræðsla um
þessi efni var með þeim hætti,
að þegar eftir þriðja erindið
var hann orðinn einn vinsæl-
asti fyrirlesari útvarpsins.
Efnið sjálft olli þeim vin-
sældum að nokkru leyti,
en þó miklu fremur sér-
3ega einlæg og geðþekk fram-
sögn höfundar, ljúflegt mál-
far hans, sífelld skírskotun
til Ijoðs og sögu. Loftin blá
eni gerð af unganum úr þess-
iim frásögnum.
Hin Ijúfmannlega framsögn
Páls Bergþórssonar fylgir er-
indum hans ekki á prent; því
er ekki alveg eins gott að
lesa þau og hlýða þeim. En
ég skil ekki, að nokkur mað-
ur þurfl að verða vonsvikinn
af Loftunum bláum. Mér er
tjáð að fræðslan, sem bókin
flytur, sé staðgóð; en frásagn-
argáfa og stílkunnátta liöf-
■undar eru báðar í góðu lagi.
Það er' til dæmis nógu fróð-
’Jeg og óvæntnpplýsing að „í
féllibylnum miðjum er mjög
einkennilegt fj-rirbæri, sem
■kallað er auga hans. Á svæði
sem er oft 50 km í þvermá1.,
Dfiá heita k>gn, þó að óveðrið
ólmist í kring“. Og þetta verð-
■ur að kallást skemmtileg rit-
mennska: „Þó að norðrið og
suðrið semji frið í Kóreu og
þótt sættir takist millí aust-
anáttar og vestanáttar í:
Erling Bmnborg: Um Is-
la.nd til Andesþjóða. — 334
blaffsíður með teikningum
+ 23 mymlasíður. — Ut-
gefamli Guðrún Branborg,
Keykjavík, 1957.
„Ef menn hafa mætur á æv-
intýrum, verða þeir að skapa
þau sjálfir“.
Þannig kemst Erling Brun-
borg að orðií ferðasögu sinni:
Um Island til Andesþjóða. Og
það var hvorttveggja, að hann
hafði mætur á ævintýrum og
skapaði þau af eigin ramm-
leik. Hann þráði ævintýri svo
mjög, að hann hætti teikni-
náminu í Noregi, fór á síld
til íslands, gekk í Öskju í ís-
lenzkum byl, ferðaðist „á
þumalfingrinum“ þvert vestur
Erling Brunborg
yfír Kanada, ók síðan suður
um Miðameriku, tók sér fari
til Skjaldbökueyja og veiddi
rækjur, gerðist þvinæst blaða-
maður í Perú, sigldi á ein-
trjáningi eftir upptakakvisl-
um Amazonfljóts og endaði
sem „fjörulalli í Santos“ í
Brasiliu. Það er að segja:
bann sigldi þaðan með dönsk-
um dalli til Lifrarpolls í Eng-
landi. „Þar með er sagan á
<nda, og ævintýri flækingsins
-enda nákvæmlega eins og þau
feröasaga
byrjuðu'*: er hann kemur
loksins heim, stendur hann í
sömu sporum og þegar hann
fór; ekkert bíður hans nema
vegurinn og fjarðlægðin. Og
Erling Brunhorg hefur haldið
áfram að ferðast, samkvæmt
sérstöku lögmáli um óþreyju
hjartans og fiðring fótanna;
en frá því flakki greinir ekki
i þessari bók.
Ritstjórinn í Perú sagði Er-
ling Brunborg, að hann væri
fæddur rithöfundur. Bókin
bendir til þess, að hann hafi
vitað hvað hann söng. Hún
er í einu orði bráðskemmtileg.
Frásögnin er ekki aðeins f jör-
mikil og lífleg, heldur er hún
auðug að hispurslausri gam-
ansemi — einkum fyrrihlut-
inn, meðan þeir lagsmenn Er-
lingur og Kalli geta skopazt
hvor að öðrum. Þegar þeir
eru skildir að skiptum gerist
að sönnu dálítið þyngra yfir
frásögninni, en í staðinn verð-
ur hún ögn dýpri á köflum.
Fyndni höfundar miðar að
vísu ekki hátt, en hún er eigi
að síður þægileg; atburðirnir,
sem þeir félagar lifa fyrst
tveir saman og síðan Erling-
ur einn, eru sjaldan mikils-
háttar, en frásagnargleði hans
hrífur lesandann með sér. Og
það má hann eiga, að honum
kemur aldrei í hug að vor-
kenna sjálfum sér. Hann er
að flækjast, og hann veit að
flakk er ekki dans á rósum.
Hann tekur hverju sem að
höndum ber með æðruleysi og
karlmennsku. Þetta er dugn-
aðarstrákur og enginn veifi-
skati. Og hann kann að skrifa.
En ha.nn kann líka að teikna
og er ekki svo blár í þeirri
list. Sumar Ijósmyndirnar í
bókinni eru Ijómandi snotrar.
Skrifað stendur að Her-
steinn Pálsson hafi scð um
utgáfu bókarinnar. Ég veit
ekki hvað það merkir, en ætli,
hann hafi ekki hreinlega þýtt
Framhald á 8. síðu
JOMAS
ARNASON
vöru og létta gamansemi, og
hefur boðskap að flytja
þjóðinni. Með bókum sín- /
um hefur hann unnið
hug og hjarta f
t lesenda. ./
iC¥H
Frásagnir. svipmyndir og sögur úr lífi alþýðu.
Tvær fyrri bækur höfundar, Fólk, Sjór og
menn, hafa hlotið einstakar vinsældir og
eru með öllu ófáanlegar. Næst eftir Þór-
bergi og Kiljan er Jónas Árnason nú ein-
hver áhrifamesti höfundur þjóðarinnar.
Hann samræmir í verkum sínum ein-
falda sanna frásögn, djúpa al-
Mál
menmng
r*se
luc
Kaffi
Te
Súkkulaði
Úrvals
kaffibrauð
og
' smurt
brauð
allan
daginn.
HÁDEGISVERÐUR:
Ávaxta-súpa
Lambasteik
m/'grænmeti
Reykt tryppakjöt
m/stúfuðum kartöflum
Bacon
/m spældu eggi
Steikt fiskflök
■ Skyr
m/rjómablandi
Aprikósur
m/rjóma
KVÖLDVERÐUR
Spergil-súpa
Lambakótelettur
m/grænmeti
Hakkaö buff
m/spældu eggi
Soðin fiskflök
m/kabersósu
Ananasfromage
m/rjóma
Skyr
ní/rj ómablandi
Aprikósur
m/rjóma
k.-----------------------—--J
*ri
Miðgarður, Þórsgötu 1 — Sími 17-511