Þjóðviljinn - 24.12.1957, Qupperneq 3
JÓLABLAÐ ÞJÓÐVILJANS 1957 (3
■
Vingjarnlegt, brosandi andlit silfurhnappa'ðs manns
í svörtum knjábuxum og skóm með silfurspennu var
hið fyrsta sem ég tók eftir þegar við stigum út úr
Loftleiðaflugvélinni- á Fleslandsvelli. Velkominn til
Noregs, voru fyrstu orðin; handtakið var hlýtt og nota-
legt. Þetta var nefnilega alls ekki tollari né útlend-
ingaeftirlit, heldur hann Jerdal, formaður móttöku-
nefndarinnar, og auk þess starfsbróðir.' Þar voru fleiri
menn er buðu okkur velkomna. Mér varð starsýnt á
silfurhnappamanninn. Fyrr á öldum áttum við íslend-
ingar éinnig margt slíkrá hnappa. En svo varð plag-
siður að skjóta þeim á drauga þá er riðu húsum á
íslandi í þann tíð. Síðan áttum við íslendingar fátt
silfurs ;— því drykkjarhornin og kirkjubikarana hirtu
Danir!
Við erum drifnir inn í bíla, síðan ekið á fleygiferð
milli húsa og trjáa inn til Björgvinjar. Bílarnir stað-
næmast við hús er nefnist Horda-Heimen. Það var
liðið nær morgni, flestir vildu fara að halla sér og
ruddust um fast til að komast sem fyrst í háttinn.
Nokkur hluti hópsins skyldi fara í annað hótel. Jerdal
veitti ekki af öllum herforingjahæfileikum sínum
til þess að stjórna þessum úrillu mörlöndum. En svo
kom hann út í bíl til okkar hinna latari í hópnum og
tjáði að einn vantaði hér enn. Eg tók föggur mínar og
hélt inn, en sá ekkert til landa minna í hótelinu annað
en bakhlutann á þingmanni Egils Skallagrímssonar,
hverfandi inn um einhverjar dyr. Svo hallaði ég mér
á mjúkan kodda á efstu hæð, sáttur
Á fornum við guð og menn, því daginn eftir
slóffum áttum við „frí“ til kvölds, þakknð
sé því að Loftleiðir skiluðu okkur
hálfum sólarhring á undan áætlun. Þegar niður kom
morguninn eftir sá ég ekki svo mikið af íslandi sem
bakið á þingmanni Egils á Borg, og hafði lítt áhyggj-
Balaströnd í
Sogni. Ein-
kenni
„Vestur-
landsins“ í
Noregi eru
firffir,
margir
þröngir og
langir, sem
aff liggja
sæbrött
skógivaxin
fjöil og bak
viff Bala-
strönd er
einnig
jökull.
Svo var komið kvöld og íslendingarnir, um 30 tals-
ins, voru komnir saman í einn rekstur, undir frænd-
Jón Bjarnason:
Morguninn eftir, 14. júní, liggur leiðin til Suður-
fjarðar, að Hafratúni. Á leiðinni þangað er okkur
bent á nes eitt lítið við fjörðinn.
Á árunum Einhverntíma á árunum kringum
kringum 800 800 tóku tveir fóstbræður sig upp
af nesi þessu og héldu á haf út með
öndvegissúlur sínar. Það voru þeir Bjólfur er nam
Seyðisfjörð (og Bjólfurinn þar heitir eftir), og Loð-
mundur sá er fyrstur nam Loðmundarfjörð. Já, óneit-
R EGILS
ur af; hélt út og rann beint á sjávarlyktina, eins og
sauðkindin sem eltir efstu grös á vorin. Af fyrstu
bryggjunni blasti við höll Hákonar gamla, handan Vík-
urinnar. Nú vissi ég þá hvar hinn „harði heimur“ og ég
vorum niðurkomnir í bænum, sneri við og inn á
Torgalmenninginn. Þar getur venjulega að líta að
morgni dags álitlegt safn húsmæðra og vinnukvenna '
bæjarins, kaupandi allt frá angandi rósum til ilmandi (
saltfisks, — en umhverfis standa sólbakaðar hispurs-
meyjar og skrápsmurðar kerlingar, spjátrungar og
ýstrumagar, hlaðin myndavélum og kíkjum, talandi
allar mögulegar tungur, en mest bandarísku, og horfir
dolfallið á hvernig lífið gengur fyrir sig norður hér.
Svo skiptist þetta fólk á um að taka myndir af sér
með fiskborðin í baksýn, til sannindamerkis um það
suður í heimi að það hafi nú séð sitthvað um dagana. ■
Það er gott blaðamanni
að staldra stundarkorn í
sumarlogninu á sævar- :
bakkanum hjá höllu Há- .
konar konungs, horfa um
stund á hið iðandi líf við
höfnina. Þar er allt frá 1
smákænum til línuskipa.
En mitt í ys og glamri at-
ómaldar hverfur þér
þetta og upp rennur önn-
ur mynd. Þú sérð sæ-
barða skeggjaða víkinga
sögualdar á langskipum
með gapandi trjónum. í
þá daga var hér oft margt
íslenzkra. Hingað áttu
þeir að sækja til frænda,
ættlands og erfða. Hér
getur þú endurlifað í hug-
anuna marga atburði er
þú last um sem drengur.
Það var liðið á dag, og
ég var alls ekki hættur
gömlum upprifjunum,
þegar ég mætti- Guðm.
Hagalín, skammt frá
horninu á Loðins lepps
götu, og hann fræddi mig
á því að flestir landar
okkar væri í boði Norð-
manna (utan dagskrár)
úti í Askeyju, — því þar
Keimasæturnar í Sogni kom Egill sálugi Skalla-
geía sannarlega örvaff grímssonur við sögu,
hjartslátt ungra manna. sjálfsagt hefur hann reist
Þannig er þjóffbúningur þar níðstöng — og gott ef
þeirra. hann drapekkilíkamann!
rækinni herstjórn Jerdals. Og áður lengra er haldið
skal lauslega gerð grein fyrir þessum hópi. Veturinn
1956 barst boð frá samtökum Vestanfjalls í Noregi
til 30—40 félaga, einstaklinga og stofnana á íslandi
um að senda fulltrúa í frændsemiheimsókn á slóðir
þær er Egill á Borg vitjaði forðum, og skyldi ferðin
heita: í fótspor Egils Skallagrímssonar. Hinir gest-
risnu norsku bjóðendur voru: Mæris- og Raumdals-
fylki, Sogn- og Firðafylki, Björgvinarbær, Vestmanna-
laget, Ungmennafél. Erfinginn og Ungm.fél. í Björg-
vin, Ungmennafélögin í Sogni og Fjörðum og Frjáls-
lynda ungmennafélagið á Suður-Mæri.
í okkar hópi voru ráðherrar, alþingismenn, bændur,
prófessorar, stúdentar, prestar, hæstaréttardómari,
útvarpsstjóri, bankastjóri, ferða-
Kvöld í Gimli skrifstofustjóri, blaðamaður, — að
óglaymdum sýslumanni Egils
Skallagrímssonar, þingmanni hans og ungmennafé-
lagsformanni, — og eru þó ekki allir taldir.
Björgvin er raunar hin eina heimsborg Noregs, en inni
í Gimli erum við komin í hóp ungra stúlkna í „sveita-
pilsum“ og útsaumuðum blússum og „upphlutum“.
Strákarnir ganga í treyjum og knjábuxum og klæðast
ullarsokkum til hnés. Við erum í vafa um nema við
séum vaknaðir upp einhversstaðar aftur í öldum — og
þá kannski heima í sveit á íslandi. Hér eru dansaðir
þjóðdansar og sungin norsk þjóðkvæði. Þáðum við ís-
lendingarnir það með þökkum, vegna þess að eitt sinn
þrúgaði dönsk hreinlífskristni svo ísland að við bönn-
uðum okkar Jörvagleði og glutruðum niður þjóðdöns-
unum.
Það er ekki laust við að unga kynslóðin sé of urlítið
óframfærin við okkur fyrst. En eldri kynslóðin, er enn
brennur í frumeldur ungmennafélagavakningarinnar,
tekur okkur þeim mun innilegar. Það væri dauður
íslendingur sem fyndi ekki hér inni að þetta fólk lítur
ekki aðeins á hann sem góðan gest, heldur og ættingja
og vin. Sviðið hér er skreytt með íslenzkum fána. Þar
er og brjóstmynd af Jóni Sigurðssyni forseta. Eskelund,
nafnkunnur maður vestanfjalls, ávarpar okkur sem
lengi þráða ættingja. Aðalræðu okkur flytur sr.
Eirílcur á Núpi, og fræðir hann Norðmenn á því að
við lítum einnig á þá sem frændur og vini, Nor-
egsferð sé íslendingi það, að koma heim. Svo kemur
kona upp á sviðið og flytur okkur kvæði. Hár maður
kemur með fangið fullt af blómum og færir blóma-
rósunum tveim í okkar hópi, en þær roðna og fara
hjá sér, eins og kvenna er siður þegar þeim er eitt-
hvað vel gert. Sá mælir á íslenzku. Iiann réynist vera
Jón Sigurðsson, sá er utan fór einhversstaðar af ís-
landi árið 1910 og var vélameistari hjá Bergenslta
gufuskipafélaginu í 32 ár, en er nú kominn á land
og er sölumaður og umsjónarmaður véla.
anlega eru íslendingar í þessu landi komnir á gaml-
ar ættarslóðir.
í brattri hlíðinni við fjörðinn stendur fornfáleg
húsaþyrping: Hafratún, gamalt byggðasafn. Hús hlað-
in úr hellum, eins og heima á íslandi í gamla daga.
Hús úr skógarbjálkum, hús klædd eini, (er kvað seint
fúna), allskonar gömul hús. í stofu safnvarðarins, sem
hefði eins vel getað verið gömul stofa á íclandi, eru
okkur bornir norskir þjóðréttir: „rjomegraut og spike-
kjöt“. Innilegar ræður eru fluttar af beggja hálfu,
sungið á norsku og íslenzku. Brottfarartíminn er kom-
inn áður en nokkurn varir.
í Hafratúni er með okkur staurapresturinn, sem
íslenzkir skógræktarmenn nefna svo, sr. Harald Hope.
Hann er mikill áhugamaður um velgengni íslands og
íslendinga. Hefur beitt sér fyrir skógræktarferðum
til íslands, hefur gróðursett hér sjálfur. Það var
hann sem safnaði á 9. þús. girðingarstaurum hjá skóg-
arbændunum, sóknarbörnum sínum, sem gjöf til ís-
lenzku Skógræktarinnar, svo norsk tré mættu vaxa
upp á íslandi í öryggi. Hann býður okkur velkomin
með kvæði er hann nefnir Velkomin, en mætti eins-
vel heita: Móffir Noregur heilsar þér. í kvæðinu segir
hann m. a.: Her er du ingen framand, Velkommen
„Óteljandi börn, veifandi norskum fánum“.
bydst du inn! Nu opnar moderlandet Sin í. n :,not
sonen sin. . . . Og var du lenge burte so vm I \ r.mstn
enn. Du dine brpder fimier pá kvar ein sllg o veg,
som um ditt upphav miimir. Mor Noreg helsar degí