Þjóðviljinn - 24.12.1957, Síða 5
JÓLABLAÐ ÞJÓÐVILJANS 1957 (5
fórum við hjá hvíldar- og sumardvalarheimili verka-
manna. Hún er róttæk hreppsnefnd-
Rauður baer in í Kirkjubæjarhreppi. Meirihluti
íbúanna er í aluminíumbænum Hey-
vangi, sem kvað vera rauðasti bær Noi'egs.
Hátt uppi í fjallsbrúninni ofan IieyvangS gapir
opið sár i grænum skóginúm, Kringum það er aHitr
gróður eyddur. Það rennur án afláts úr þessu sári.
Ekki rautt blóð, heldur gráhvítur reykur. Þangáð'Upþ
er verksmiðjureykurinn leiddur. Heyvangur ei” Íðú-
aðarbær. Þar er aluminíumvinnsla. Hráefnið innflutt.
Morguninri eftir var okkur sýnd verksmiðján. ViS
útidyr tekin úr okkar, svo þau eyðilegðust ekki á
góngunni gegnum verksmiðjuna. Eigi veit ég hvort
karlarnir hafa vitað að maðui'inn sem ræddi við þá
um kjörin var félagsmálaráðherra íslands. Þeir kvört-
uðu alls ekki um kjörin, en þegar þeir voru spurðir
hvernig það væri að dvelja stöðugt inni í aluminíum-
verksmiðju^ixaut út úr einufn þeirra: Það ef helvíti
á jörðu.
Frá Heyvangi er haldið út Sogn, ýmist á sjó eða
iandi, unz ekið er í hlað í Alviðru. Bóndinn þar nú
hefur komið við sögu á íslandi, auk þéss' að þaðan
kváðu 2 landnámsmenn íslands kornnir — og hafa
vafalaust flutt Alviðrunafnið með
Bóndinn á sér. Atthagafélag Sognbúa í Björg-
Alviðru vin sendi Alþingi eitt sinn að gjöf
málverk af þessum bæ. Alviðru-
bóndinn hefur ekki látið sinn hlut eftir liggja til að
rækja frændsemina. Hann hefur oft sent tré og frre
til gróðursetningar á íslandi, m. a. tré i Þrastarlund
og land Norðmanna í Heiðmörk. Hann fagnar okkur
með snjallri ræðu og afhendír að gjöf borðrenning
fagran, sem Hannaibal Valdimai-sson félagsmálaráð-
herra veitir móttöku.
Svo er ferðinni haldið áfram út með Sogni, unz
beygt er til norðui's, yfir til Dalsfjarðar.
Það er 17. júní í dag. Og á leiðinni meðfram norsk-
um lauftrjám hefur kannski, einhverjum okkar orðið
hugsað heim til gamla Fx-óns.
Meðfram götunni að samkomuliúsinu í Dal (Dale)
blakta íslenzkir og norskir íánar. Um leið og við stig-
um úr bílnum byrjar hljómsveit að leika Ó, guð vors
lands. og stór bai'nakór syngur — á íslenzku, og svo
rétt, að það hefðu getað verið islenzk börn að syngja.
Stjórnandinn óvenju höfðinglegur maðui', Oddleifur
að nafni, -— Oddlev Fagei'heim. Hann er eiginlega
hetjutenór -— og bjargaði íslenzka þjóðsöngnum siðar
þennan dag —: söng' hann fyllra og betur einn en við
30 íslenzkir til saman. Maðurinn sem kenndi börn-
unum framburðinn svo vel heitir Olav Förlund, frá
Leirvík í Sogni.
Rögnvaldur Fagerheim (faðir Oddleifs) býður ís-
lendinga velkomna. Margt hefur breytzt frá því Ing-
ólfur Ax-narson og Hjörleifur Hróðmai'sson sigldu úr
þessum firði til íslands, — „men fjellene er de sannne
som de var nár Ingolv reiste ut“, sagði liann. Já, „eins
eru fjöllin og á Ingólfs dögum“. Einnig þessi gamli
maður hér ræðir um það, að í islenzk sagnrit hafi
Norðmenn sótt kraftinn er hóf þá
Eins eru fjöllin upp úr löngu niðurlægingartímabili;
og á Ingólfs- kraftinn til baráttunnar er lauk með
dögum sigri og sjálfstæðisyfirlýsingunni á
Eiðsvelli. Hann ræðir einnig um
þjóðfrelsisbaráttu íslendinga og nefnir Jón Sigurðsson
með aðdáun og virðingu. Svo víkur hann máli sínu
aftur að fornköppum, að það hafi verið ósvikið upþ-
reisnarblóð sem fluttist til íslands, því Vestanfjalls-
menn (Vestlendingene) hafi alltaf verið „det egent-
lige urosentrum“ í Noregi! — Af okkar hálfu svarar
sr. Erlendur Sigmundsson, með þeirri disætu orða-
mjólk sem fæst þegar saman er hellt prédikun og bæn.
í norskum þjóðdönsum eru þaff ekki aðeins faldarnir
sem lyftast og- sviptast! Dansað á götu x Heyvangi.
Hvar sem
víð fórum
í fótspor
Egils
Skalla- '
grímsson- f
ar“. 'ióku á
mófi okkur
brosandi
hópar
barha
meff liílu
norsku
fánana sina
Það bíður okkar skrautbúið skip fyrir landi og frítt
föruneyti, — til að halda 'þjóðhátíðái'dág ‘Mendinga
hátíðlegan. Það eru fingralijOTFfnéfiA ffteð’’Harðang-
ursfiðlur, ungar stúlkur og ungir piltar í þjóðbúning-
um o. fl. gott fólk. Það er siglt út Dalsfjörð í glamp-
andi sumarsól, við dans, söng og fiðluleik.
Olav Fagerlieim og kona hans. Okkur mun öllum ó-
gleymanleg móttaka þeirra í Dal 17. júní. Myndin tek-
in á sigiingunni til bæjar Ingólfs Arnarsonar.
Úti fyrir Rivedaþ bæ Ingólfs Arnarsonar, þyrpast
litlir vélbátar að skipinu, fólk komið til að fagna ís-
lendingum. — Á bæ Ingólfs Arnar-
17. júní á sonar búa nú 13 bændur. Á bryggj-
Ingóifsbse unni bíður margt manna. Böi'nin
veifa litlum norskum fánum. í landi
blakta einnig stórir fánar. Braut upp túnið slegin og
rökuð. Upp túnið fara fremstir fánaberar, þá fiðlu-
leikarar, síðan íslenzku gestirnir. Það er staðnæmzt
vdð steinsúlu í túnbrekkunni, sem reist hefur verið til
minningar um Ingólf Arnarson, landnámsmann ís-
lands. Súian skreytt islenzku og' norsku íánalitunum.
— Gleði, vinátta, og vottur af stolti, geisla úr
andlitum þessa norska alþýðufólks. Það stendur eftir
á bryggjunni og veifar þegar við förum. í gi-ænni tún-
brekkunni blakta fánar yfir steinsúlu Ingólfs Arnar-
sonar. Yfir grænan skóg hliðarinnar rísa Fjalir —
hamai-inn eftir endilöngu fjallinu — í sólstafaðri heið-
inni í'ó, sem á Ingólfs dögum.
í ræðuhöldum undanfarinna daga höfum við heyrt
gamla menn tala um það með viðkvæmni, og í senn
eftirsjá og stolti, að það hafi verið bezta og dugmest.a
fólkið úr þessum byggðum, sem fyrir 1000 árum hélt
til íslands. Sumir hafa jafnvel gengið svo langt að
gefa í skyn að ekkert hafi orðið
Byssukjaftar eftir nema sauðmeinlaust, auð-
náttmyrkur sveipt bændafólk, þrælhlýðið ger-
— úthaf ráðu konungsvaldi. í hópnum er stóð
á klöppunum er við lögðum að'
landi á Ingólfsbæ var maður einn í bláum stýrimanns-
fötum, er bar höfuð og herðar yfir þá er næstir honum
«• t
stóðu. Þetta var gamall maður. Við brottförina leiðir
Thorgeir Anderssen Rysst ambassadör mann þennan
um borð. Þe.ssum manni þarft þú að kynnast, segir
hann. En þessi maður virtist til annai's fúsari en þylja
um sjálfan sig. Andlitið í'ist rúnum langrar reynslu,
markað af vindum og sióum. Jú, vitanlega hefur hann
verið á íslandsmiðum og kom;ð til Akureyrar, Gríms-
eyjar, Seyðisfjar'ðar og víðar á íslandi. Skipstjórn hef-
ur verið hans ævistarf. Á striðsárunum, þegar það var
dauðasynd að fai'a út fvrir vissa linu við Noregsstrend-
ur, og þýzkir byssukjaftar sp.úðu eldi og dauða að
hverri hreyfingu sem utar dirfðist, sigldi þessi gamli
maður, sem á mójti þér stendur, einn á báti til Eng-
lands. Síðar fór hann fleiri ferðir milli Noregs, Fær-
eyja og Skotlands.
Hamingjunni sé lof að það voru engir aukvisar sem
námu land á íslandi fyrir þúsund árum — og þessi
gamli maður er óræk sönnun þess að það hafa heldur
ekki allt verið axnlóðar sem eftir sátu. í þeim efnum
hafa Norðmenn ekkert að ó-tast.
Enn er haldið úl fjörðinn, og aftur lagt að litlu
nesi. Niöri við sióinn getur að líta mannsöfnuð og
fána. Hér er heilsað xneð viðhafnarskotum Eitthvað
mun það hafa verið öðruvísi þegar Hjör’eifur rá
Hróðmarsson er eigi vildi goðin blóta, sigldi héðan
út til Islands. Hér er einmitt hans bær, að því talið ei'.
Geysistórt spjald með islenzku fánalitunum blasir
við okkur uppi á höfðanum þar sem við leggjum að
landi. Einnig hér er steinsúla,
Á Hjörleifsbæ skreytt. Umhverfis hana standa
fjórar konur í norskum þjóðbúning-
um heiðursvörð undir fánum. Hér er enn skipzt á
hlýjum orðum og söngvum. Látlaust, hlýlegt. Síðan
kvaðst og gengið til skips Svo er haldið inn fjörðinn.
Sól er tekin að lækka á Iofti. (Sennilega eru þó enn
börn að leik við fótstall Ingólfs Arnarsonar heima á
Arnarhólstúni. Vor fagurmælti borgars!jóri hei’ur
árei'ðanlega lokið landsföðui'ræðu sinni — er að sjálf-
sögðu hefur fjallað um allt annað en frelsi íslands,
— Og brátt verður farið að dansa í hersetnu landi),
Mjög erum ti-egt tungu að hræra, kvað Egill Skalla-
grímsson, þessi undarlegi vi'limaður, sem vii-'ðist hafa
verið eins tamt að drepa samborgarana og nútíma-
manninum er að taka ofan fyrir þeim, — en orkti
einnig kvæði sem mun lesið svo lengi sem íslenzk
Framhald á 37. síðu.
**»
Norskt bændabrúðkaup. Fremstir fara fiðluleikarar —
vitanlega, með Harðangursfiðlur — þá „svaramaðui"1
síðan bniðhjónin og' kemur svo bniðarfylgdin.