Þjóðviljinn - 24.12.1957, Side 15

Þjóðviljinn - 24.12.1957, Side 15
JÓLfiBLAÐ ÞJÓÍVIUANS 1957 (1 iiiöSiÍPH Bærinn síciidíir á grundinni og .á lienni eru ckki ój'Jfnur svo heitið geti, nema sá hóli sem hlóðst upp á öldunmri sem liðu siðan b.ærihh byggð- ist, ur taðösku, rnóösku og hrísösku, sorpi ýmiskonar; beinum, roðum og ruðum, hroða, tuskum, amboðum, tól- um og tygjum, slitnum hlut- um, ryðguðum, fúnum og myggluðum, bættum og tætt- um, táðum og snjáðum, gróm- teknum, litljótum, illa þefj- andi. Þó kann að hafa ver- ið þar innan um sá týndi hringur, sem eigandinn hugs- aði oft um hvar mundi vera, eða skinnbókin, sem lærðir menn sakna og harma, — að engu er þetta orðið. Þar éru líka viðarrætur og fúnir stofnar og greinar, hef ég einn stofnbút hér fyrir fram- an mig. Og mýrarauðinn gegn- sýrir allt. Eh nndir mýra- rauða, fúa og efju, b4 er grafið er nógu langt niður, tekur víð leirinn, votur, kaíd- ur og ógeðslegur viðkomu, til- hugsunin um að verða grafinn í þetta vakti hroll. Húsið var 12 ára þegar sagan hefst, gert úr úrgangs.- timbri, bárujárni og möl úr holtunum, einnig sementi. Veggfjalirnar voru gisnaðar, svo að kaldan gust lagði í hönd manns gegnum glufurn- ar, og kaldan gust um úti- dyrahurðir, en þær voru tvennar og stóðust á, svo að sem bezt mætti gusta milli þeirra, og um aðrar þeirra. var aldrei gengið, heklnr hafðar til að auka gust. Einn- ig gustaði um gluggá, ,bví gleymzt hafði að kítta þá.: Útidyrahurðir stóðu oftopnar. og það þó að æðiveður væri af vestri, eðr, grimmdarkúlcli af norðaustri, og seinna var hurðin færð frá veatri móti norðri, svo að norðanáttin nyti sín betur inni í húsinu. Ofnar voru engir nema tveir, og lagt í annan í aft"kum, en í hinn, sem var í stáss- legri stofunni, var aldrei lagt, nema einu sinpi var beð reynt, og kom þá reykur og bræía, en enginn ylur. Varla dóu færri en fimm úr lungnabólgu af heimilisfólki í húsi þessu. fvrstu 25 árin sem það fetóð, þvl jafnvel sem séð var fyr'r vindunum, að þeir næðu að blása. óhindraðir eða lítið hindraðir um hús'ð, jafnilla vár séð fvrir fólkinu, að því yrði ekki kalt. Þó að húsið væri ekk> e’dra en þetta, hafði það orðið að þola mikinn ágang af vatns- aga í gluggum og var mikið því að vinnumenn, sem forlög þeirra fátækleg flæmdu á þennan stað, eignuðust börn með kvenfólkinu á bænum, flestir aðeins eitt eða tvö með einni, en aðrir með öllum, sem tilkippilegar voru. Stund- um spunnust i'it úr þessu hjónabönd með barrismóður og barnsfcður, en urðu varla langæ. Samt ætla ég lesáridanum til fróðleiks, að geta um ein- stök atriði. Yngismey á bæn- um trúlofaðist .ungnm manni af skárra tagi, ekki eiginleg- um virsnuiriaiirii, og giftiát honum. Þo>si li'ión Voru fjarskalega -sæl,, 03 icölluðu hvort annað fegur.tu nöfn- urn, sem til 'eru í túrigúnhi, leiddust fast hvort upp.4. að öðru, og gengu löturhægt'. til þcss a.ð treUia sér gcngúna sem lengst. En svo þóttic'við bregða. ,að þauJ( sem áður \»ru létt' 1 ‘iriá'li ' 'og gamansöm, voru nú ekki við mælatidi, farið að funa, og lagöi áieit- inn kulda a£ fúanum (gólf- kuldi var mikili), ennfremur reyk og bræ'.u,. ryki, sorpi, forugum skóm, og hvar sem komið var í hina neðri byggð, héngu vond vinnuföt á nögl- urn, innan um húsaskúm og sót. En uppi sá þó sól á gluggá, skýjafar á lofti, sól og stjömur, grænar grundir eða bliknaðar og fjölda fjalla, sem birust í bláma og seiadu hugann í suðurátt. Þar spruttu i giuggunum rósir með mikl- um blóma, og sú jurt, helían- þos, sem gat sér skakkt til um lofthæðina í stofunni, rak upp uiidir blóínið sitt óút- sprungið ;:vo það hálsbrotnaði og dó. Þetfca oyðilega býli var um- fiotið' vötnum á tvo vegu, og stundúm gat 'borið til að það yrði umflotið á, alla vegu, og við sjálft lægi að það færi í kaf, en þá. björguðu því ætíð þcir hólar, sem ég ga.t um. Árnar flædiu þá yfir túnið og lieimunclir bæinn, yfir brunn- inn inn i gripahús og hl'óður og ollu tjoni, en náðu aldrei að sigrast á sorpi og ösku staöarins. Ár þessar voru næsta ólík- ar, önnur tær og lygn, væð mönnurn og skepnum, hin stra,umh"rð og óvæð og ill- ferjandi, lrrakti bátinn langt af leið. En hún seiddi suma menn á sérstakan hátt. Það bar við oftar en einu sinni og oftar en tvisvar, að geðvondar manneslcjur stukku af stað frá bæmtm til að drekkja sér í ánni, en fólkið var umburðarlynt og brjóst- gott, frjálslynt og tómlátt, og engum clatt í lrug að reyna að stöðva þessar manneskjur og hindra þær 1 áformi sínu. Og ætið komu þær aftur, og ekki svo mikið sem blautar í fætur, en áálitið grátbólgn- ar, ekkinn farinn að sefast. Vei gæt.i ég trúað því, að í ánni hafi búið sú vættur, sem sefaði ekka, cg ekki lref ég ■séð sólariög Jónasar Hall- grimssonar skína betur yfir öðruní stað en þarna úti við ána. Nú finn ég á mér að lesand- inn er fartnn að hlakka tll að fá að lesa um unaðsleg ástar- æviutýri bak við kletta, hl”ð- ur eða heysæti, en þessu cr því miour ekki að Ireilsa, því )ró að nokkuð væri um ýmis- legan sarndrátt, var ) c.ð elcki þessháttar samdráttur. sem vert sé að geta uni í bókum, a. m. k. ekki góðum bókum, eins og þessari er ætlað að verða. Helzt. voru brögð að vegna ás >tar og sæ! lu, að Sþví er haldið var. Og urðu Jai i síður en svo til sk emmí ana r á heimili nu upp frá b"v7í Önnur hjónaefni, seir* þ arna voru við. loðatídi, ky 5 3tu-;t svo ákaft og viðvarand i, að CKki varð lát ti myrkran: aa á mllíi, sitjandí, standandi, liggji indi, Úti Og Í3 iini, í góðr; veðr i og sjæmu, og hcrfði fólk á þetta og unclraöist, og fór í það mestallur tími piltsins og stúlkunnar á þessum dýrmcetu æskudögum. Við bar þó að þau hættu í svo sem fimm mínútur í einu, meðan murin- herkjurnar voru að jafna sig. Fólklð á þessúm bæ'' var' slíkir barnavinir, sð þ.ví þótti aldrei nóg af börnum, en ekki var það að sama skapi ba.rn- vant, og- tók stundum börn af slöku fólki, sem því barst, og var engu barni lráfnað. Sum af þessum börnUin voru börn fátækra presta, sum börn fátækra skóiastjóra, önnur b"rn óskilgreindra manna snauðra og örbjarga, sum vandabundin, en öll heilsulítil og þjáð, af marg- víslegri krfcmi, kuldahólgu, berklum, beinkröm, .og dc-u sum ung, en "nnur ■ tcrðn við ævilanga kröm, Icngur- eða skemur, og ekki eitt kómst fyllilega t.il manns. Oáfna- t.regða háði sumum af bessum b''rmim. Fólkið á bæ þossum talaði íslenzku svo s'em þeif' 'höfðu gert Snorri í Revkholti og Eg- ill á Borg, að vísu dálítið bjag- aða (en ];ó furðu lítið), og hafði tungumál þetta gengið að erfðum marm f ram af manni., alit frá landnámi býggðarinnsr, en þá var það svo til. nýt.t af nálinni. Og þó að vér Ivöidiim þr.Ö vera bezt áf túngutriálum á Norð- urlöadum, og þó víðar væri leitað, og svo hftglega gert eins og ensir hefðu mn smið- ina fjalláð nema hálærð'r prófessorar ng doktorar, veit þó enginu **■ oð fólkið, sem gerði sér jett.a rr'I ur>p úr öðru óhentugra, hnfi liaft svo mikið sem bnrnak>rmara með svo mikið sem beirri nrmt- un sem vér f”;i forðnm daga í Kenr.nrnskólam’rv Og er þctta ein af ráðgátum. mannkvnssögniinor. Fólkið í þessu byggður'agi géymdi síðau þet.ta tungumái í önnum síiium og nanðnm. meðan fleat annað var af ] ví tekið, og flesíar menntir og listir úr sér ge’ig'iar ræ tvnd- ar. norpondi í kn1d»n»*--> í hí- býhmi sínum. hcMpuSítið og blautt í fætur, geymdi bað handa heimsfrægum skáldum að skrifa bækur á, og verða heimsfrægir af. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin ICálílllé] a«r líki alaraesbines á k '>4ð tíb f.- Stofnað 1889 Takmark félagsins er og verður: aö bæta kjör fólksins Innlánsdeild félagsins avaxtar bezt sparifé ýðar Féiagiö þakkar félagsmönnum sínum traust og goö viöskipti á árinu, sem er aö líða og óskar þeim og xjölskyldum þeirra s\o og hinum fjölmörgu viöskiptavinum um allt Iand gleðilegra jóla, árs og friðar Saopíélag Svalbarðseyrar Borgarfirði eystra óskar öllum viöskiptamönnum sínum gleðilegra jóla og farsœldar á komandi ári Þökkum viöskipti og gott samstarf á árinu sem nú er að kveðja Ííáupfelag B< 'gartjarí

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.