Þjóðviljinn - 24.12.1957, Síða 31
JOLABLAO Þ J 03 V I L J A N S 1957 (3 1
*
1.
Via Appia þessi forna lífæð
Rómaveldis. Það er vegurinn
sem sá slungni Claudius Appi-
us lét gera suður á land, —
síðar var hann lengdur til hafn-
arborgarinnar Brindisi. Þessi
karl var gerður alræðismaður
þegar iiin mesta hætta steðjaði
að ungu Rómaríki, og vegurinn
heitir eftir honum. Um hann
fóru hersveitirnar af stað út í
lukkurúlettu hernaðarins, uni
þennan veg ’ koma þær aftur,
með minninguna um hönd
dauðans sem sópar af tafiborð-
inu með órómantískara hæf.i
en suma nýliða. grunar sem
héldu þeir ættu stefnumót við
framann og úpplíefðina,
kannski varð minna úr því
hel#ur en kvæöin og sögurriar
gefa stundum í skvn, nú dregst
hann heim um hinn fræga veg
sigurvegari heimsirs. rómversk-
t;r hermaður, fátækur -og hálf-
g'-ggiaður af því dýrðlega of-
bcltíi sem hann heíur framið.
hið innra áískræmdur bruna-
örum af þaim logandi b-óðsjó
um sem hann hefur vaðið, eiwtt'
maður. Eða kemur hann heim
eins og rólyndur sjómaður sem
ékkert befur gert ai' sér en
kemur stilltur með pokann á
bakinu heim til sín?
Við þennan veg eru rústir af
grafhýsum rómverska aðalsins,
aðalsmennirnir voru heygðir
þarna til þess að þeir gætu
horft dauðir á sigurgöngur rík
isins sem lifði og efldist þótt
þeir dæu og komst kannski ó-
sköp vel af án þeirra. Enn er
ekið um hinar fornu steinhell-
ur og ferðamönnum sagt: nú
akið þið um Via Appia hinn
gamla rómverska veg og bráð-
um komið þið að húsi Ginu
Lollobrigidu. Þarna hafa sigur-
herrar nútímans reist hús sin,
ferðamaðurinn spyr ekki lengur
um grafir rómverskra höfð-
ingja, hann segir ekki: Hvar er
hús Metellusættarinnar? hann
segir: En Soffía Loren, hvar býr
húri?
Píslarvcetti he/fags Sebastíans eftir Mantegna.
grafhýsanna rúmaðist gífurleg-
ur fjöldi af þessum kerum með
verðmætu dufti þeirra sem
voru hættir að lifa. Þessi ösku-
gey.mslurúm eru grafin í jarö-
lög sem eru orðin til við eldgos
og kallast tufo, þau eru þétt. og
traust en auðvelt aö grafa í
þau.
Columbaria þessi. þar flögra
engar dúfúr", hvorki til áð boð''..
frið nó stríð.né kurra á barir.i
kersins sira lágstillta lífsóð yíir
dufti þeir.ra dáuðu, nú eru þau
opin asandi hópum ferðamanna
se:n eru í spreng að komast úí
i katakomburnar. í Columbariu
voru skikkanlegir borgarar
gr: ínir: stunduvn stóðu íélög
F.ð slíkri stofnun, stundum
spekúlantar sem seldu hillu
rúrnið, þeir sem áttu ekki fyv-
ir þvi urðu að sæta þeirri ógn
að b’andast i dauðanum saman
við líka sína og var steypt of-
an í fjöldagrafir fátækra likt
og sagan segir að Mozart hafi
orðið að þola látinn þegar þeir
þrí-r sem lögðu af stað í líkfvlgd-
hans höfðu snúið heimleiðis til
þess að verða ekki fyrir því ó-
láni að vökna af ótæpilega
skömmtuðu regni himinsins.
Hey, kallar langur Ameríku-
maður sem er eins og fléttaður
úr vir fyrir jólamarkað stórrar
verzlunar: who was Cate? hver
var Kata?
Hann stendur þarna langur
í andlitinu sem var iíkt og það
hefði verið smíðað í þrennu
lagi og sett saman af mönnurn
Thor Viíhjálmsson:
Rómar
á höfuðsvellinu. Parli con
padre Antonio segir sölumað-
urinn, cg hleypur í vog 'fyri.
annan iióp.
Padre? segir Anei 'ikumaðuu
inn og hysjc.r upp-u m sig anci
litið sem hafði hrr.p: :ð: Oh he
fa'hér Antony.
Það co komið í lágt hús,
langur gangur mcð varnings-
borði öðru megin og á því alls-
konar minjagripir, psningar
msð ále'runum sem tryggja
sanntrúuðum hinar margvíslee-
ustu farsældir gogn hlægileg r
lágu verði miðað við stærð
lukkunnar, afsteypur af glóð-
arkerum sem lýsia kristnum í
göngunum fyrir P.000 árun..
Fyrir innan borðin s^anda feit-
ir nrunkar í brúnum kuflum.
berfætt’r í ilskóm, makráðir og
sæliegir, rneð nautnaþorsta í
svipnum líkt og leikendur í
sovézkri kvikmyncl um spili-
ingu káfooTsku Uirkjúnricr, þáð
er einhver fýla í þeim, hvers
vegna eru þeir nú í íýlu þessir
menn sem hafa öðlast þá náð
að selja lukkupeninga fvrir lit-
ið fé og þurfa ekkcrt að geru
nema ganga cira og cirta ferð
niður í göngin með útlendinga
og flýta sér afiur upp í hitann
til. að taka við drykkjupening-
ura sem heita kannski gjafir til
fátækra?
Þarna safna þeir fólkinu sam-
an og reyna að fá sem flesta í
hvern flokk til að ferðirnar
verði færri og biða þangað til
óþolinmæði þjóðanna keyrir úr
hófi og kurrinn stígur á fjöl-
breytilegustu tungum eins og
þegar einingin brast hjá byggj-
endum Babelturnsins, þá mjalt-
ast munkurinn af stao, himnesk-
ur leiðsögumaður um iður
jarðar, umboðsmaður iifsins o,g
Ijóssins og einkarétthafi a'ð
sýna hið dimma næturrík:
þeirra dauðu.
5,
Og fréttaljósmyndarar heims-
blaðanna og einkalífssnuðrarar
skjótast milli runna eins og
skæruliðar með vasana fulla af
eiturörvum, liggja í leyni við
kyírlsjt Ijeimili fólksins sem
frægðin hefur svipt réttinum til
að eignast þau augnablik sem
fæstir kæra sig um að gera að
umtalsefni á mannamótum, —
kannski fæst launahækkun cf
spæjarinn getur flutt þá frétt í
kvöldblaðinu að í dag hafi hjón
sem talin voru liía farsælu
hamingjusömu samlífi verið að
rífast úti i garði og konan hafi
kvartað undan því að bóndi
sinn væri aldrei heima, þá er
hæg.t að búa til fína markaðs-
frétt: Tonio Ricci ætlar að
skilja við konu sína Sonju
Picci-Ricci.
Og þegar við ökum framhjá
húsi Rossellini hugsum vio: mV
þarf fréttasnapi ekki lengur að
skriða innum glugga og liggja
undir rúmi með skrifblokkina
sína og hljóðlausa ferðaritvél
i þessu húsi.
Þennan veg förum við og' sjá-
um rústirnar af vatnsleiðslunum
fornu sem Rómverjar hlóðu úr
stórum steinum og höfðu ekki
steinlím né annarskonar bind
ingar en hlóðu af þeirri list og
tækni hin griðarmiklu mann-
virki að víða standa enn í lönd-
urium sem Rómvenjar réðu
þessir háu garðar með bogum
þar sem blár himinninn hoi'fir
í gegn, yfir landið og sjálfan
sig fyrir handan, og á dimmum
nóttum eru þessir bogar eins og
blind augu og sjá aldrei örsmá-
ar mannverur, húslaust fólk
sem hniprar sig þar undir túr-
istatrekkjandi frægðarminjum
Rómaríkis; ferðamennirnir taka
alla daga ljósmyndir út um
gluggana, á þeim myndum kem-
ur enginn húsnæðislaus ma'ður
fram, bara 2000 ára gamalt
mannvirki og kannski kind og
kind á beit: agnus dei. Og ncr-
rænt dagblað birtir myndina cg
hefur eftir ferðamanninum að
í Róm séu 14 akvadúkíar sem
eru hér um bil 600 kílómetr.r
langir.
Um heitan daginn á sumrin
þjóta rauðir bláir og grænir
langferðavagnarnir með heims-
ins fjölbreytilegu þjóðir um
þennan veg, flautur eru þeyttar
með lúðurhljómi, hvergi eru
ökumenn ástríðumeiri við
hornablástur sinri, fararlækin
flcygjast áír-ámú hvír.andi.. og
gljáandi í sólskir.inu kasta þau
ljósinu e.'ns. og leif tri i augun,
og fólkið horfir sitt á hvað,
guit og hvitt og svart og raut.t,
með svæfandi rödd leíðsögu-
mannsins í feyrum; eitt og eitt
höfuð hrapar sveínlítiö eftir
ævintýr fyrri nætur frá sagn-
fræðandi röddinni í hátalaran-
um ,,sem þylur um iengd cg
breidd fornra minja og ártöl
og mannanöfn heimssogunnar
sem ekki hafa gleymst. svo ber-
ast stundlegar hrotur um bílinn,
þá hnippir einn í crman og
hvíslar: heyrirðu hvernig Hoh
enstauben hrýtur, haliaha; eða:
nú hefur gamla fvú Plask-
Baggesen verið úti a'ð ralla með
herra Nathanielsen i nótt.
Og ungar stúlkur snúa sér
við og horfa á rauðbólgin nef
syfjaðra samferðamanna sem
vaggast eins o'g endur á léttri
Ijarnarkviku og -rauðvínið sem
var drukkið með hádegisverð-
inum stígur í rauðgulu skýi upp
af heitfengu holdinu og siglir
inn í síbláan himininn, kannski
sálin úr lútherskum kenni-
manni sem lærir nýtt mat á
frómleik í kaþólsku landi.
Og ungu stúlkurnar í bílnum
norðan úr lönrium hrista sína
liósu lokka undir bláum himn-
inum meðan trén þjóta hjá með
grænbláum furunálum spennt-
um út í l.iósinu eins og sólhlif-
ar. kannski srfur iítiil dökkur
strákur berfættur í skuggnn-
um: á gulgrænum hóii er rúst
af gömlum rómverskum turni,
og hvev • veit néma elskendur
sem haía ekkert herbergi fyrir
sig'flýi þangað undari. eftirliti
þjóðlélagsins cg skoðunurn fjöl-
'skyidunnar'um livað ,er rétt eða
rangt fýrir þa s'feiri. eru mjög
ungir cg eiga að vera: saklausir
samkvæmt be.'rri skilgrciningu
að sakleysi sé sama og fávísi, en
að vita sé hin voðalega synd,
og snákurinn h'ykkjast í gras-
inu, hann hlakkar yfir því að
cnn er eitt eplið horfið af skiln-
ingsins ódáinsmeiði.
2.
Þennan dag var farið út f-yrir
múra Rómaborgar, ekið ura
hinn forna Appiusarveg um
Campagna, sveitina utan við
Róm. Rómversk lög kröfðust
þess að öauðir menn væru flutt-
ir út fyrir borgina. Einlægt er
verið að koma að grafhýsunum
íornu sem voru kölluð Colum-
baria, það þýðir eiginlega
dúfnakofar. Þar var salur, oft-
ast neðanjarðar með fjöhnörg-
ufn hillum á veggjum hvolf-
mynduðum, þar voru látin ker
með ösku dauðra. í sumum
sem voru að flýta sér. Öðrum
megin í munninum er tyggi-
gúmíið, hinum megin renna
orðin sér eins og járnbrautar-
lest í varhugaverðum göngum
fjaiisins hægt meðfram tung-
unni og þegar þau koma út um
annað munnvikið er eins og það
síðasta í röðinni geti ekki los-
að sig svo festin hangir dingl-
andi þangað til næsta lest sigl-
ir fram.
Plann hefur' áva);oað lítinn
farandsala sem notar tækifærið
og dregur úr vösum sinum
hinn ósennilegasta varning i
íramhaldi af minjagripurn
vasaúrum og lindarpennum
sem allir heita Parker 51 en
eru búnir til hjá Parcolini eða
Pimpinelli sem hefur tekið
hjólhestaverkstæði sitt í Napoli
undir þessa iðju. Maður yrði
ekkert undrandi þótt maður
sæi húsgögn og litla Fiatbíla
koma upp úr vösunum svo ég
tali elcki um lambrettur og
vespur.
Si, Catacombe, segir sá, þeg-
ar Ameríkumaðurinn beygir
sig til að k.lappa á öxl honurn,
og réttir fram varninginn:
you want .. .. ?
Say, what is the story about
the Comb? spyr nú Ameríkan-
inn: hvað um kambinn?
Þá segir hjnn: Ecco le Cata-
combe, þarna eru katakomb-
urnar.
Who is she anyway? segir
Ameríkumaðurinn.
Hver er hún eiginlega?
Ecco! dese W'ay, þessa leið!
segir sölumaðurinn og bendir
á feitan og sveittan munk i
brúnum kufli krúnurakaðan
mcð hárið cins og lárviðarsveig
Hvað eru þessar katakombur
eiginlega? Þær eru göng sem
kristnir rnenn grófu á ofsókn-
artímum meðan þeirra trúar-
brögð voru grundvöllur lifandi
bræðralags og fátækir menn
bundust fé’agsskap með virkri
samhjálp: mitt cr þitt. og þitt
er mitt. Vitanlega hlýtur slíkur
liáttur að móðga það þjóðíélag
sem byggist á því að mitt er
það sem ég næ frá þér, þitt er
það sem þú íekur frá mér.
Þessi göng voru grafin á þrem
íyrstu öldum kristninnar, í senn
griðland og legstaður kristinna
manna. Göngin eru þröng með
hóifum í veggjum til að slqóta
þangað líkurn sem þeir kristmi
vöfðu Jíni Og brenndu ekki nð
sið Rómverja Svö var hó’fun-
um (sem kallast loculi) lokad
vandlega og innsigluð stein-
plötum sem á var skrifao nafn
cða bronarorð, stundiyri rist þar
teikn, myndir. Hvaðy myndir?
Stundum fiskur sem á grísku
heitir ICTUS, þessir stafir
tákna upphafsstafina í orðun-
um Jesús Kristur Guðsson Frels-
ari - á grísku. Eða páfugi. það er
hið eilífa lif; pálmatré er vonin
og það er ekki bolsévistisk upp-
finning að láta dúfuna tákna
fnð t;I að skapa glundroða í
herbúnaði andstæðinga sinna.
í þessum dimmu göngum jarð-
arinnar þangað sem frumherjar
kris'ninnar flýðu ofsækjendur
og grimmilegt heiftarbál dund-
uðu bíldskerar þeiu'a við að
rista þennan meinlausa fugl á
veggina ssrn tákn hins fyri;-
heitna og' langþráða friðar. Og
þeir sem tala með yddaðri fyr-
irlilningu um friðardúfur gera
sér tæplega grein fyrir hvar
þær eitruðu örvar koma niður.
í lok fjói'ðu aldar munu haía
\