Þjóðviljinn - 31.12.1957, Page 4

Þjóðviljinn - 31.12.1957, Page 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 31. deser.nber 1957 Tala dauðaslysa lækkaðl í ár 41 móti 46 í fyrra - 66 mönnum var bjargað á árinu - Sjúkraflugvélarnar fluttu 155 Á árinu 1957 hefur verið' minna um dauðaslys en á | Þessi skýrsla miðast við há- morgum undanförnum árum. Alls drukknuöu 15 íslend-1 degi mánudags 30. desember ingar á árinu en 23 í fyrra, banaslys af umferö urðu 9 en 12 í fyrra, en dauðaslys af ýmsum orsökum hafa orðið nokku'ð fleiri eða 17 í staö 11 í fyrra. Banaslys alls á árinu voru 41 á móti 46 í fyrra, sem einnig var minna slysaár en mörg undanfarin ár. Skrifstofa Slysavarnafélagsins hefur flokkað slysin þannig: Drukknanir: Með skipum. sem fórust 1 Féllu útbyrðist af skipum 7 Drúkknanir við land 7 Samtals 15 Eru þá þarna meðtaldir 2 Fær- eyingar er voru skipverjar á is- lenzkum skipum og féllu útbyrð- is sinn á hvoru skipi. Banaslys af umíerð; Er bifreið vált 1 Urðu fyrii- bifreið 8 Umferðaslys samtals 9 Þá varð 1 íslendingur fyrir bif- reið erlendis og beið hann bana, Af þessum umferðarslysum urðu 4 dauðaslys í Reykjavík en 9 i fyrra. Dauðaslys af ýmsum orsökum: Af voðaskoti 1 Af bruna 1 j- Urðu úti eða fundus.t látnir á víðavangi 4 Hrapað í björgum 1 i Féll í hver 1 i Hlutu höfuðhögg 2 | Við landbúnaðarstörf 5 j Við atvinnu 2 af ísl. togaranum Goðaiiesi. Með þessu eru ekki taldar allar þær bjarganir og aðstoð sem bæði björgunarskip og önn- ur skip hafa veitt sjófarend- 1957. Einn merkasti atburður í þróun S.V.F.Í. á liðna árinu var tilkoma h.s. Alberts og vígsla hans sem björgunarskips fyrir Norðurlandi. Stjórn og stai’fs- fólk Slysavarnafélagsins biður blaðið að flytja öllum landslýð þakklæti sitt fyrir velvild og stuðning á síðustu 30 árum, um, hæði með og án tilstuðlan með ósk um gleðilegt og gæfu- Slysavarnafélagsins. ríkt nýtt ár. Krafa um að herstöðvar USA í Marokkó verði lagðar niður Ráðstefna Afríku- og Asíuþjóða í Kaíró fjallar um aukna efnahagssamvinnu Fulltrúar frá Marokkó kröfðust þess á ráðstefnu þjóöa. Afríku og Asíu í Kaíró í gær, að allur erlendur her færi burt úr landi þeirra og herstöðvar Bandaríkjanna þar yrðu lagöar niður. Þessar lcröfur fulltrúanna Asíu og flytja burt allt herlið frá Marokkó ern í samræmi við ályktun stjómmálanefndar ráðstefnunnar sem samþykkt var á laugardaginn' að leggja bei-i niður allar erlendar her- stöðvar í löndum Afríku og Samtals 17 155 sjúkraflutningar: Björn Pálsson flugmaður Slysavarnafélagsins hefur flutt á tveimur sjúlcrafiugvélum 155 sjúklinga á árinu frá 55 stöð- um á landinu. Áður hafa verið fluttir 501 sjúklingur svo alls hafa verið fluttir 656 sjúkling- ar síðan sjúkraflugið hófst. Samtals hafa verið flognar 300 fiugstundir og 69 þúsund kíló- metrar. Alls hefur verið flogið 657 þúsund km síðan sjúkra- fiugjð hófst. Auk þess var flogið leitarflug, með súrefnis- tæki og með blóð til blóðgjafar, að ógleymdu því afreki Björns Pálssonar er hann flaug til Grænlands, eins og alþjóð er kunnugt um, til að sækja sjúkling. i Þessi lailcgi köstur er á æfin.gavellinum á Háskólalóðiiuii sunn- ! an Hringhrautarinnar. Eftir var að lilaða allskonar eldfimu efni uían á köstinri þegar myndin var tekin, svo þarna hlýtur að loga glatt. 50—60 áramótabrenmir í öllum hverfum bæjarins Áramótabrennur veröa milli 50 og 60 í Reykjavík. Er það fleira en nokkru sinni. Við þrjár stærstu brennurnar mun lögreglan. útvarpa músik og ræðuhöldum. Þegar Þjcðviljinn átti tal við! þeim stöðum báðum verða og Duller fer á fund Bagdadfaanda- lagsins Tilkynnt hefur verið i Wash- ington að Dulles utanríkisráð- muni sitja fund Bagdadbanda- iagsins sem ha'dinn verður í Ankara í lok næsta mánaðar. Bandaríkin eru ekki beinn aðili að bandalaginu, en taka þátt í störfum sumra stofnana þess. A leið sinni til Ankara mun Dulles koma við í Teheran, liöf- uðborg írans, til viðræðna við ráðamenn. Höll Nestors við Pylos grafin upp þaðan. Aukin efnaliagssaniviima Einn af fulltrúunum frá Marokkó bar auk þess fram til- lögu um að komið yrði á stofn sérstökum gjaldeyris- og hrá- efnabanka fyrir löndin í Afríku og Asíu til að greiða fyrir efnahagssamvinnu þeirra sín á milli. Önnur tillaga var borin fram um stofnun sérstaks samba.nds verkalýðsfélaga í Afríku og Asíu. Stefna ÍKrie’.s ógfiar friðnum ’ Stjórnmáianefnd ráðstefnonn- ar samþvkkti í gær ályktun þar sem segir að Israel hljóti að skoðast hreiður fyrir heims- •aldasinna og ógnun við fram- farir og öryggi í löndunum fyr- ir hotni Miðjarðarhafs. Stefna ísraels ógni heimsfriðnum. Nefnd sú sem fjallar um j kjarnorkumál á ráðstefnunni ! samþykkti ályktun þar sem , skorað er á Bandaríkin, Sov- j étríkin og Bretland að hætta framleiðslu kjarnorkuvopna og ! tilraunum með þau nú frá ára- mótum. Bjargani r: Á árínu Erling Pálsson yfirlögregluþjón síðdegis í gær höfðu verið leyfð- jar áramótabrennur á 50 stöð- um og enn voru að berast um- sóknir um fleiri brennur, sem eftir var að taka ákvörðun um hvort hægt væri að leyfa. var 66 mönnum Undanfarna daga hafa dreng- bjargað úr hættu hér við land, K . öllum hverfum bæjarins búninS Þeirra þar af 54 mönnum fyrir tilstilli [ verið önnum kafnir við að út.j Slysavarnafélags Islands eða flugeldasýningar, skotið skipa- flugeldum. Einnig mun lögregl- an sjá svo um, að brennugestir geti hlýtt á dagskrá Ríkisút- varpsins meðan á brennunum stendur. Brennustjóri er Eyjólf- ur Jónsson, sundkappi, og- hef- ur hann annazt allan undir- i vega og flytja efni í brennurn- með tækjum þess, siðasta björg-, aj. er mesta furða að sjá nnin a árinu var 28. þ.m„ þeg-' hve mörgum hefur tekizt að ar b.b. Gisli J. Johnsen bjarg-!, aði m.b. Hronn RE 267, með ‘ 1 , , , . , .. . , | kostum, enda hlakka þeir sem þrem monnum sem var að rekai _ , , . . .. , , , . , „!að þessu hafa unmð geysilega a land ínnan við Akurev í NV ... , .... . , . , . , ,! til gajnlarskvoldsms. bnmi og matti litlu muna aði _. , , , , , . . , , ) Stærstu brennurnar verða í baturinn lenti þar a grynnmg-jT , , . , ., . Laugardalnum, sunnan við leik- um. Þar að auki var svo bjarg-; . .... , T , .. • . .. j vangmn, muli hans og Þvotta- að við Færeyjar 23 monnum 1 Lögreglan leyfir flugelda — en minnir þó á að þair geta verið unglingum hættulegir, og hverskyns skrautelda, en allir skoteldar, s.s. kínverjar eru bannaðir, því af þeim geta hlol- izt alvarleg slys. Undanfarin áramót hafa ver- Framhald á 10. síðu Hast- Bandarískii vísindamenn sein j unnið hafa við fornleifagröft j við Pylos í Suður-Grikklandi j, skýrðu í gær frá því að þeir | hefðu fundið þar nýja álmu J hallarrústa þeirra sem kenndar eni við Nestor konung í Pyios, j sem var einn af fyrirliðunum I í leiðangri Grikkja til Tróju. i Eið árlega skákmót i Einnig hefur fundizt grafhýsi j inSs ‘ Englandi hófst í gær. sem fyrirliði fornleifafræðing- j Vejvoda, sendiherra Júgóslava, setti mótið og lék fyrsta leikinn fyrir landa sinn, Gligoric, í skák lians við dr. Filip frá Tékkóslóvakíu. í setningarræðu sinni komst Vejvoda, sem sjálfur er ágætur skákmaður, svo að orði að á- kjósanlegt væri að stjórnmála- menn gætu eins og skákmerm ,, T , „ , , j setzt við borð í fullri vinsemcl ellefu varð umferðarslys a ,, , c, ,, . , , til að raða íram ur alþjoðleg- Sundlaugavegi norðan við sund-! ■,, , , , , 1 um deilumalum með þvi að beita skynsemi sinni og gáfum. anna telur að geti verið graf- hýsi föður Nestors konungs. Umferðarslys á Sundlaugavegi Á laugardagskvöldið um kl. j Tvö IiiebIm*oé Tvö innbrot voru framin hér í bænum um helgina. Aðfara- nótt sl. sunnudags var brotizt inn í olíu- og benzínsölu Esso við Nesveg og stolið milli 800 og 900 krónum í peningum. Þá var í fyrrinótt brotizt inn í húsakynni Nýju sendibílstöðv- arinnar og stolið nokkru af pen^vum. laugavegar, og æfingaveilinum: hjá Háskólanum, sunnan Hring-! brautar. Þá verður stór brenna niðri við sjóinn hjá Sörlaskjólií við Ægissíðu. Bálkestirnir í Laugardalnum i og á Háskólavellinum eru hin- ir mestu, sem hér hafa veriðj gerðir. Eru þeir um 13 metra á hæð og í þeim mikill elds- matur, m.a. 6 allstórir bátar. Þær brennur báðar verða kveiktar khikkan 11.15. A © €> © 9 Q O G © © O o © © o 9 o 9 • O Frá Happdrætti Þjóðviljans Dregið var í happdrættinu lijá borgarfógeía á Þor- láksmessn, en þar eð enn vantar nokkur skil utan af landi og héðan úr bænum verður ekkj liægt að birta vinningsnúmerin fyrr en öll skil liafa borizt. Það em því eindrcgin tilmæli til allra, sem eiga eftir að gera skil fyrir liappdrættið, að þeir geri það nú þegar. .... Wessmann Efstasundi 67,, vari þar að ýta bifreið sinni semí orðið liafði benzínlaus, er bif- i reið bar að og ók aftan á j íyrrneínda bílinn. Klémmdist j maðurinn á milli bílanna og brotnaði á báðum fótum. Hefur | Eisenhower Bandaríkjaforseti rannsóknarlögréglan beðið blað- i tilkynntí í gær að stjórn hans ið að beina þeim tilmælum til | myndi fara fram á það við þing- sjónarvotta og annarra sem I ið þegar það kcmur saman eftir veitt geta einhverjar upplýs-j aramótin að það veiti 1000 millj- ingar að gefa sig fram. ónum dollara til eflingar vísind- loooooooooooooooeodoaooflj, i um á næstu fjórum árum. Ætl- © | unin er að verja fé þessu aðal- lega til 10.000 námsstyrkja handa fátækum, en efnilegum mönnum sem leggja viija stund á stærð- fræðivísindi, en einnig til að styrkja vísíndarannsóknir og fjölga hæfum stærðfræðikennur- um. Folsom menntamálaráðherrá sagði að farið væri fram á þessá fjárveitingu til að vega upp á móti framförum í vísindatnenntr un í Sovétríkjunum. Happdrættisnef ndi n o o © l © i o I o o © o o e © o o ®

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.