Þjóðviljinn - 04.01.1958, Síða 6

Þjóðviljinn - 04.01.1958, Síða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 4. janúar 1958 Útgefandl: SamelnlngarflokkuT alþýðu — Sóslallstaflokkurlnn. — Rttstiórar Magnús Kjartansson (áb.), Slgurður Guðmundsson. — Préttarltstjóri: J6n Bjarnason. — Ðlaðamenn: Ásmunáur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. — Auglýs- lngastjórl: Guðgelr Magnússon. — Ritstjóm, afgreiðsla, auglýslngar. prent- smlðJa: Skólavörðustíg 19. — Sími: 17-500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 25 6 m&n. í Reykjavík og nágrenni; kr. 22 annarsst. — Lausasöluverð kr- 1.50. Prentsmiðja ÞJóðviljans. Árvekni er þörf leiksheimili. Um hagsmunamál alþýðu, og um sjálfa nýsköp- unina, varð að berjast dag hvem, bæði i ríkisstjórninni og utan hennar. En mikið skorti á að alþýðu manna væri þetta nægilega ljóst. Árið 1946 var kosningaár, fyrst bæjarstjórn- arkosningar í janúar og síðar alþingiskosningar um sumarið. Úrslita þeirra kosninga var beðið með mikilli eftirvænt- ingu. Og það kom í Ijós, að al- þýða landsins, þeir sem vildu að haldið yrði áfram á braut stórstigrar nýsköpunar og stór- bættra kjara alþýðufólks um land allt, höfðu ekki nógsam- lega gert greinarmun á . þeim flokkum sem stjórnina mynd- uðu. Sósíalistaflokkurinn bætti að vísu við sig um eitt þúsun(j atkvæðum í Reykjavík frá kosningunum 1942. Andstæð- ingar hinnar róttæku verka- lýðshreyfingar höfðu óttazt að fylgisaukning sósialista yrði mun meiri. Ljóst var af úrslit- um kosninganna að alþýða landsins hafði ekki gert sér nægilega Ijóst, að það var Sósíalistaflokkurinn og verka- lýðshreyfingin undir róttækri forustu sem gert hafði mögu- lega nýsköpunina, að það var beinn árangur af hinum ein- stæðu kosningasigrum Sósial- istaflokksins 1942 að tókst að knýja aðra flokka til samstarfs um hana. Og afleiðingin varð örlagarik. Afturhaldið taldi sig þess umkomið að sundra ný- sköpunarfetjórninni haustið 1946, gera Keflavíkursamning og mynda í ársbyrjun 1947 rík- isstjórn til árása á lífskjör al- mennings. T áramótaræðu forsætisróð- herra staðfesti Hermann Jónasson opinberlega það sem Vikið hefur verið að í Þjóðvilj- sterk öfl í £num Framsóknarflokknum og Al- þýðuflokknum hafa barizt og berjast fyrjr gengislækkun, en að hún hefur strandað á Al- þýðubandalaginu og verkalýðs- hreyfingunni. Þjóðviljinn birti í gær orðréttan þann kafla úr ræðu forsætisráðherra sem um þetta fjallar, og mun engum sem les þau ummæli dyljast, að i þeim felst sú opinbera staðfesting sem hér er raett um. Þessi staðreynd er enn ein á- minning til alþýðufólks í land- inu um að engu hagsmunamáli vinnandi fólks fæst framgengt ón baráttu, áminning um að aldrei má slakna á þeirri bar- áttu þó verkalýðshreyfingin eignist fulltrúa í samsteypu- stjórn. Slík stjórnarmyndun þýðir oft einungis það að al- þýðan fær nýjan baráttuvett- vang, fær aðstöðu, oft mjög mikilsverða, til að berjast fyr- ir málum sínum einnig innan æðstu stjórnar landsins. Guðmundur Vigfússon bæjarfulltrúi Alfreð Gíslason læknir Guðm. J. Guömundsson verkamaöur Hvað vinnst í þeirri baráttu veltur að langmestu leyti á þeim styrk, er alþýðan sjálf veitir fulltrúum sínum í ríkis- stjóminni. Róttæk verkalýðs- hreyfing kemur því aðeins mönnum . í ríkisstjórn lands síns að hún sé orðin svo sterk að ekki verði framhjá henni gengið. Og hún á ekki lengur menn í ríkisstjórn, fær ekki lengur þá aðstöðu að geta bar- izt fyrir hagsmunamálum al- þýðu einnig innan ríkisstjórn- ar, riema hún sým árvekni og öflugan stuðning þeim félögum sem þar standa í daglegri bar- áttu fyrir alþýðumálstaðnum, Þannig eru úrslit hverra kosn- ipga vandlega sKoðuð og and- stæðingar verkalýðshreyfingar- innar reyna að lesa út úr töl- úm þeirra hvort afl hinnar rót- tiaeku verkalýðshreyfingar sé \[kxandi, eða hvort árvekni þlnnar sé minni. Úrslit kosn- ihga geta orðið merki, sem 4fturhaldið les þannig úr að q&ætt sé að leggja til atlögu gegn lífskjörum og rétlindum á'þýðufólks. En kosningatölur geta líka orðið merki sem ekki verður lesið úr á annan veg en að einnig framvegis verði að hafa nána samvinnu við al- þýðusamtökin um landsstjórn. Sólveig Ólafsdóttir húsfrú Einar Ogmundsson bílstjóri Skúli NorðdaJil arkitekt TVTú eru einnig framundan ör- -*■’ lagaríkar kosningar. Einn- ig nú er við völd ríkisstjóm sem í eru fulitrúar hinnar rót- tæku verkalýðshreyfingar. Þeir em þar vegna þess, að í þing- kosningunum í fyrrasumar fylkti svo verulegur hluti þjóð- arinnar sér um Alþýðubanda- lagið, að það varð annar stærsti stjómmálaflokkur þjóðarinnar.. En einnig nú, eins og 1946, mun vandlega gætt að úrslitum bæjarstjórnarkosn- inganna í janúarlok og kosn- inganna i stjórnir verkalýðsfé- laganna. Einnig nú er aðstaða sú sem róttæk alþýða landsins hefur unnið sér með því að vera þátttakandi í ríkisstjórn í hættu, ef í Ijós kæmi. að al- þýðufólk hefði ekki þá árvekni og þann skilning til að bera, að veita nú einmitt Alþýðubanda- laginu aukinn stuðning. Þess mun full þörf, eigi alþýðunni og þjóðarheildinni að verða það gagn að störfum vinstri stjómarinnar sem vonir. standa til. Ein aðvörunin í þá átt, eru ummæli forsætisráðberra um gengislækkunina. , - - . ■ • Guðríður Kristjánsdóttir húsfrú Ingólfur Sigurðsson iónverkamaöur Tryggvi Emilsson verkamaöur TVTörgum er enn í minni dæmi *"frá nýsköpunarárunum, frá árinu 1946. Að völdum sat sam- steypustjóm, nýsköpunar- stjómin. Hún hafði þá þegar unnið stórvirki að nýsköpun atvinnuveganna, lífskjör al- þýðu um land allt höfðu stór- bataað. En nýsköpunarstjóm- iiíí*fear ekki, fremu. Lárus Bjamfreösson málari Böðvar Pétursson verzlunaxmaöur Ingvar HaUgrímsson fiskifræðingur en aðrar saþi^téypustjómir, neitt . kær-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.