Þjóðviljinn - 04.01.1958, Side 11

Þjóðviljinn - 04.01.1958, Side 11
Laugardagur 4. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11 ERNEST GANN: Sýður d keipum Til vinstri núna, fraxnhjá Frystihúsasamsteypunni. 27. bi-yggja . . . upp Lombard stræti. Burt frá Em- barcadero. Var hægt að’ þekkja rödd Brúnós Felkin í símann? Þú heföir átt aö hugsa um þaö, heföir átt aö tala hærra og ekki svona hratt. Hugsaöu ekki um þaö. Hugmyndin var góö og engum aula heföi dottið hún í hug. Nema hann væri meö á nótunum um ýmsa hluti. Löggan ætti erfitt meö' aö átta sig á því. Og Connie, sem aldrei komst í uppnám yfir neinu, yrði á staðnum til að hjálpa upp á sakirnar. Ef til vill langaöi Connie meira til að eiga heima á hænsnabúi, í friði við lögin, en hún myndi aldrei svíkja þig. Hún var ekki af því taginu. Vertu fljótur aö hugsa, Brúnó. Vertu eins fljótur og fæturnir á þér. Eins fljótur og andar- drátturinn. Þaö eru til miklir kaupsýslumenn og litlir o ^_________ anna, Connie, þaö er allt í lagi meö útlitið þitt, en þaö kaupsýslumenn. Þaö eru snjallar hugmyndir þegar skckkjur Magnúsar varðandi er líka allt í lagi meö kollinn á þér. Þú hafðir alveg rétt mikiö liggur viö, sem skilur karlmenn frá piltungum. ius. Síður er ég dómbær um, fyrir þér — í sambandi viö byssuna. Þér var aldrei þú ert kominn langa leið burt frá St. Paul. Þiö Connie um þetta. Aldrei frá upphafi. getiö saman komizt miklu lengra ef þú kemst heim Nú kemur 19. bryp;gja, Silfur Java Kyrrahafs-skipa- til hennar á næstu fjórum mínútum. félagsins. *>-7'r Á Java ætti maöur aö vera. Þú sjálfur og Connie, aö Connie Thatcher lokaöi útidyrunum á eftir sér og • eee«93>sð*aoaoeeo<[9ae«aa 2. dagur. Stúdentasamtök Framhald af 10 síðu. sem þó hefur ekki nándar nærri alla stúdenta þar í borg innan sinna vébanda, þar sem mikill fjöldi þeirra er meðlim- ur í AISF. Það var Hydera- badsambandið, sem átti 10 fulltrúa í Moskva. Það var hins vegar Dehlisambandið, sem gerði þá yfirlýsingu, er birtist í Morgunblaðinu. Hvor- ugt þessara átti fulltrúa á ráðstefnunni í Nigeríu. Nú held ég upptaldar láta eitthvaö af sameiginlegum draumum ykkar rætast. Þá gæti orö'ið alvara úr því sem þú varst alltaf aö lofa henni. Þið ættuö aö vera hvar sém væri nema í San Francisco. Einhvers staöar, þar sem þiö gætuö bæöi andað eins og annaö fólk. Eins og Connie vildi. ÞaÖ er allt í lagi meö þennan bíl. Hafðu engar á- hyggjur af honum. Hann hefur enga sírenu og lit- urinn er liættulaus. Og hvað liggur á. Sam liggur þarna kyrr og strákarnir meö myndavélarnar eru að taka myndir úr þessu horninu og hinu; en það sem á vantar er hver geröi þaö og hvers vegna. Hinir lögregluþjón- arnir eru sjálfsagt aö þrefa um símhringinguna, Eða þá að þeir eru lagöir af staö, farnir að snuöra á lík- legum stööum eftir líklegum náungum til aö svara spurningum. Og svo leita þeir í spjaldskránum í graut- arhausunum — og nógu fljótt fá þeir áhuga á Brúnó Felkin. Já, engar sjálfsblekkingar. Þú veröur númer eitt á vinsældalistanum. Þeir hafa beðið eftir tæki- færi til aö hanka þig. Þeir hafa annað og meira á þig. Og nú veröur þaö morö af fyrstu gráöu, eða annarri gráöu eöa þriðju gráðu; hvaöa fjandans máli skipti þaö? Þú skauzt Sam Addleheim. Þú ættir aö fá oröu fyrir aö skjóta Sam, en þeir myndu ekki líta þannig á máliö. Þú færir í gasklef- ann fyrir aö skjóta Sam. Nema — Ef . . . ef þú getur haldiö áfram aö hlaupa nógu hratt og nógu lengi til aö komast heim til Connie á svo sem sex eöa sjö mínútum. Þá mega þeir svo sannarlega koma, og þá situröu þar og drekkur kaffi og bollur. Þú heldur kannski í hendina á Connie og hún lítu á lög- regluþjónana með sínum rólegu augum og þið getið bæöi veriö hæfilega undrandi. Augun í Connie ráöa úrslitum. Þau koma hverjum sem er til aö hugsa um^ annað. Þú getur sannaö aö þú hefur veriö þar allan tímann — já, nœstum allan tímann. Það væru auð- vitað mínúturnar sjö eöa átta frá símhringingunni, ef til vill aöeins sex mínútur ef þú getur hlaupið hraö- ar. Connie á heima svo stutt frá Sam. Þegar þú borg- aöir fyrstu mánaöarleiguna, þá vissirðu ekki hvað staöurinn yröi þér hentugur. Fyrst geriröu glappaskot og svo verðuröu aö virkja heiiann til aö bjarga þéx'. undan því. Tafarlaust. Og þú stígur yfir Sam,' ennþá titrandi á beinunum og reynir aö horfa ekki á harin. Þú hugsar allan tímanri uin hvaö nú eigi að gera. Og svo kemur alit í einu snjöll hugmynd sém gæti rugíaö alla í ríminu, meira aö segja J. Edgar Hoover. Losa þig viö keppinaut,«> skæðan viöskiptakeppinaut og hringja síðan í lögguna og segja þeim þaö sjálfur. Hverjum öörum en Brúnó Felkin dytti annað eins í hug? Og þú heldur um heyrnartólið með vasaklútnum þínum, silkiklútnum sem Connie gaf þér og þú hring- ir í númeriö. Þaö þarf aðeins fáein orö til aö segja manninum í símanum það sem meö þarf, og svo legg- uröu á og ferð aö hlaupa. Hleypur eins og fjandinn sjálfur, vegna þess að þeir vita aö þú vinnur einn. átt engan bíl og gætir ekki fengið leígubíl á Embarcadero ón þess að þeir kæ’must aö því. Upphringingartíminn yrði staðfestur. Seinna gætiröu sannað að þú værir allt annars staöar nokkrum mín- útum eftir símtaliö. Nei, þú skalt ekki vera að drekka kaffi með Connie. Þið hoppiö bæði uppí. Þaö or bezt þeir finni þig þar, vegna þess aö þvi byggjust þeir við. Fáeinum mínútum eftir samtaliö ert þú í rúmiriu með flýtti sér niður þrepin fjögur aö götunni. Klukkuna vantaöi tíu mínútur í níu, og ef hún gengi hratt kæmi hún í bíóiö áöur en seinni sýningin byrjaði. Hún hafði verið aö lesa blaöiö og séð aö þaö var veriö aö sýna útlenda kvikmynd í Bella Union bíóinu. Þaö voru réttu kvikmyndirnar, því aö í þeim var sýnt fólk meö undar- lega framkomu, skrýtnar járnbrautarlestir og textinn undir myndunum gaf manni þá hugmynd, aö maöur gæti talaö útlend mál alveg eins og leikararnir. Það væri nokkurs virð aö geta talaö frönsku eöa ítölsku til dæmis. Þaö væri hægt aö vera hreykinn af því. Dálítiö stökk frá fljótabæ í Nebraska. Dálítiö stökk frá því aö flækjast um landiö úr einu óþverrabælinu í annað. Veröa framreiðslustúlka á sæmilegum staö . . . og hitta síöan Brúnó Felkin. Þaö kom öllu af stað. Auð- vitað skorti enn mikið á fágunina, en þegar Brúnó tók til hendi, þá kom þaö allt meö tímanum. „Þaö þarf meira til en aö raka á sér leggina," sagöi Brúnó. „Þú veröur aö hafa sanna fágun, ekki yfir- borðslega, heldur þá sem kemur innanfrá. Hún er ekki auöfengin. Reglulega siöfágað fólk er aö læra frá því aö þaö er smábörn, svo aö viö þurfum bæöi aö vinna upp Iangan tíma. Maöur veröur aö lesa bækur. Maður má ekki tala hátt. Maöur veröur aö ganga í ööru vísi fötum og gæta þess að háriö á manni sé ekki eins og á gipsstyttu. Þú hefur reglulegá fallegt hár, Connie — Þaö er ljóst og mjúkt og mér þykir gott aö renna fingrunum gegnum þaö — og þú skalt hvorki hafa það of stutt né of sítt, alveg eins og yfirstéttar- stúlkurnar. Bezti hárskerinn í San Francisco geröi þrjár atrennur áöur en hann gat gert Brúnó til hæf- is. Hann vissi alltaf hvað hann vildi, og hann vildi að allt væri nákvæmlega rétt. Ögreiddir reikningai &■ Þeir, sem eiga ógreidda reikninga vegna nýbygginga Landspitalans og Hjúkrunarkvennaskóla fslonds, eru beðnir um að framvísa þeim á skrifstofu minni fyrir 15. janúar næstkoanandi. Húsameistan síkisiits. BaSsð fsreyH esugun vinna, lestur, þéttur eimuðu vatni, 100 grömmum af Mikil tóbaksreykur og oi lítill svefn gmr ailt sitt til þess að augu okkar verða þreytt og ofreynd. Það tekur aðeins ándartak að baða augun á morgnana og skola úr þeim ryk og ólxrein- indi á kvöldin og það gefur um leið þægilega notaleika- élskunni þirini. Þaö er bezt þeir reikni þaö dæmi. Éf þú , kennd. getur bara pjakkað' þétta nógu fljótt. Ef lunguri gera ekki uppsteit. Gott baðvatn er hægt áð búa til sjálfur úr 100 grömmum af rósavatni, 5 dropum hamamel- isvatni og 1 teskeið af bór- sýru. Öllu er blandað saman og það hitað í vatnsbaði, þar til bórsýran er alveg bráðin, og þegar þetta er kalt er því hellt á flösku og tappi settur í. Notið augnabaðglas og rang- hvolfið augúnum 'hressilega meðan á böðunimii stendur. hvort tfleiri atriði í frásögn hans kunna að vera byggð á álíká misskilningi, enda liggur gildi greina hans fj'rst og fremst í því, að hann er fædd- ur þeirri ágætu gáfu að geia séð hið kími’ega við hlutina og eru því skrif hans oft skemmtileg aflestrar þótt þau minni oft á frásagnir sænska blaðsins „Se“ af konungskom- unni til Islands. í næsta pistli mun ég lýsa örlitlu nánar alþjóðasamtök- unum tveim, kostum þeirra og göllum, eftir því sem þekking mín nær. Trilk»Vi tomi Er til sölu í góðu ásig- komulagi. Redving með öxli, skrúfu og stefnisröri. Ný stand- sett. Olíuverk eru fáanleg með stuttum fyrirvara. Upplýsingar í síma 10-10-8. 'a Kennslukonu, er vinnur úti, vantar yfirsetu yfir ba.rni 3 daga í viku. Upplýsingar hjá auglýs- ingastjóra blaösins. Loftpressa til leigu Upplýsingar í síma 1-79-74. Byggmarfélagið BEÍ h.f. il solu 6 manna Ford model ’47 Ford ógangfær model ’37 Chevrolet pgangfær model ’34. Einnig er til sölu vél og skiptikassi í Pontiac ’30, óslitið. Upplýsingar í síma 10-10-8.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.