Þjóðviljinn - 09.01.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.01.1958, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 9. janúar 1958 * í dag er finuntudagitrinn 9. janúar — JuUanum — Tungl í hásuðri kl. 3.29. Árdegisháflœði kl. 7.39. Síðdegisháflæði kl. 20.03. Útvarpið dag: 12.50 Á frívaktinni, sjómanna- þáttur (Guðrún Erlends- dóttir) 18.30 Fornsöguíestur fyrir börn (Helgi Hjörvar). 18.50 Framburðarkenns;a í frönsku, 19.05 Harmonikulög (plötur). 20.30 KvöJdvaka: a) Séra Sig- urður Einarsson í Holti flytur síðari hluta ermd- is síns: Myndir og minn- ingar frá Jerúsalem. b) íslenzk tónlist: Lög eftir Pál ísólfsson (pl.) c) Sigurður Jónsson frá Brún flytur ferðaþátt. 21.45 Islenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon kand. mag.) 22.10 Erindi með tónleikum: Baldur Andrésson kand. theol. talar um Johann Sebastian Bach. títvarpjð á morgun: 18.30 Börnin fara í heimsókn til merkra manna (Leið- sögumaður: Guðmundur M. Þorláksson kennari). 18.55 Framburðarkennsla . í es- •r- peranto. .19.05 Létt lög (pl.) 20.30 Daglegt mál (Árni B'íðv- arsson kand. mag.). 20.35 Erindi: Áhrif iðnaðarins á stöðu kvenna í þjóð- félaginu; síðara erindi (Sigríður J. Magnússon). 21.00 Tónleikar (pl.): Sertalt í D-dúr op. 110 <?£tir Mendelssohn. 21.30 Útvarpssagan: 22.10 Upplestur: Armbandið, smásaga eftir Coru Sand- . el, í fcýðingu Margrétar Jónsdóttur (Helgi Skúla- son leikari). 22.30 Fræear hljómsvnitir: Sinfónía nr. 4 í G-dúr op. 88 eftir Dvorák (Con- certgebouw hljómsveitin í Amsterdam leikur; George Szell stjórnar). G e m g I ð Kaupg. Sölug. 100 danskar kr. 235.50 238.30 100 sænskar kr. 314.45 315.50 100 finnsk mörk — 5.10 100 V-þýzk m. 390.00 391.30 1 Bandar. d. 16.26 16.82 1 Sterlingsp. 45.55 45.70 1 Kanadadollar 16.80 16.86 100 Belgískur fr. 32.80 32.90 1000 Lírur 25.94 26.02 1000 Franskir fr. 38.73 38.86 SKIPIN Skipadeild SlS Hvassafell fór frá Kiel í gær til Riga. Arnarfell er í, Abo. Jökulfell fór 5. þ.m. frá Gdynia áleiðis til Reyðarfjarð- ar. Disarfell er í Gufunesi. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell fór frá Keflavík 5. þ.m. áleiðis til New York. Hamrafell fór frá Batumi 4. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Laura Danielsen er í Hval- firði. Finnlith fór frá Akur- eyri í gær til Akraness. Dettifoss fór frá Siglufirði í gærkvöld til Hríseyiar, Dal- víkur, Akureyrar, Húsavikur oe: Austfjarðfthafna og þaðan tíl Hambore-ar, Rostock og Gdvnia. Fjallfoss fór frá Ant- ,wernen í gær til Hnll o'£r 'R.pvk'ifvíkur. Goðafoss fór frá TvTpv/ YorV 2. þm. til RpvkiR- víVnr (Itillffws fór frfi Knnn- morn'inV'fTi 7 fem. til T,pHri. fVinrclimrvi \ T7Vr>rfiV'M.,m o& t?ov^inyíl"i»" 1 ><* f*3.vfc£<Si fejj <V4 ¦Rfívlr-invflr * 10 b'r>. til T,oc?fmonr\5if!vi?>. ísáfiarðaT. cíírlirF-ínrðar Aknr^vrnr oCT Wicíivíln'r T.n'WffoSfl fpv f''n Rp-.rVÍpvfl' 10. hrn til Vocst,- v-ntiinpvia ísnfi^rðnr. R'clil- ¦P-i'nrðnr. Alniv^ii-rnr nc HÚC."- -.'i-nr "Rpi'Viofo0^ ^or frn TTo-vsVjor"- ' <yr,y til TJfvVía- ¦..!1riiT- THínllíjfriífo fpr fHÍ ¦^PvViavík í o-ærkvöld tí! New Vork. TunsnTtVi«iF> fór fr'S Ham- bor.a- í gærkvöld til Reykja- víkur. Riraftfellinfirur fer íté Revkja- -•í.r ;í TYioj'^un til Vestmanna- pviá. v >rA!(?!ina?rrof;,5srát!irn'jr Tv<»r villur eru í skvrinmim v'ð - ^-W«ninakro«sfirðtn -iólpb'að,:! **»Aí$yy.ís»Tis.: 3R iðrótt á að vera '^o- oer 57 lóðrétf srovrnia n pð .,^r.n f.'pVnr — t Vrnf."""íi"i) '--•r.T»í;!r5>>ffígirjB orn hrTÍ vi'b'r; 1Q lór~H voo-rvcij-trA'^o f> qð vprn ..^^rv.jT^^pi^.i • 1/| lAðrétt á að —,--, íímfi'hil^ í 'ptnð +ómn op- co v.ðrptt. á "ð vprs trirMli í -'•-s lUnr ,__ Tilj'fi.aíiir tfl "rS -'-'l., v.n^riirf'^'T'^l pr* til- 1 ?i Hm Kvenfélair Langholtssóknar ¦fu^diir'föstudagimí 10. þ.m. kl. 20 30. í Ungmennafélagshúsinu við ííoltaveg. Fl ugí<$ Hekla fer frá Reykjavík á há- degi í dag austur um land i hringferð. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í kvöld að austan. Herðubreið er á Aust- fjörðum. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Reykjavík- ur. Þyrill fór frá Reykjavík í gær áleiðis til Akureyrar. Loftieiðir Saga millilandaflugvél Loft- leiða er væntanles til Revkja- víkur kl. 18 30 í dag frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Os'ló. F«r til New York kl. 20. Fermingarbörn í Bústaðaprestakalli eru beðin að koma til viðtals i Háa- gerðisskóla í kvöld kl. 8.30. Trúlofun Nýlega opinberuðu trúlofuu sína Sigríður Jónsdóttir, Fag- urhólsmýri og Sigurjón Jóns- son, Malarási, Öræfum. Fermingarhörn Fríkirkiunnar vor og' baust eru beðin að koma til viðtals í kirkiuna kl. 6.30 föstudaginn 10. þ.m. Þorsteinn Björnsson Feriuingarbörii séra Jakobs Jónssonar eru beðin að koma til viðtals í Hallgrímskirkju í dag 9. janúar kl. 8.20 e.h. Fermingarbörn séra Sigurjóns Árnasonar eru beðin að koma til viðtals í Hallgrímskirkju föstudaginn 10. janúar kl. 6.20 e.h. V e ð r i S Vestan og norðvestan líaldi eða stinningskaldi, éljagangur. Kl. 18 var 1 stigs hiti í Reykja- vík og 2 stiga hiti á Akureyri. Kaldast var á Grímsstöðum 4- 2 stig. í Kaupmannahöfn var 4 stiga frost, Stokkhólmi -4" 14, París 5, London 5, Þórshöfn 4 og New York -f-3. Næturvörður . er í Ingólfsapóteki, sími 1-13-30. G-lista kjósendur Þeir stu'öningsmenn Alþýðubandalagsins, sem vilja aöstoöa viö undirbúning' bæjarstjórnarkosninganna eru beönir að gefa sig fram á kosningaskrifstofunni að Tjarnargötu 20. Kosningaskrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22. Á sunnudögum frá kl. 14—18. Símar: Kjörskrársími er 2 40 70, utankjörstaðaat- kvæðasími er 17511. Aðrir símar 17510-12-13. Stuðningsmenn Alþýðaibandalagsins, hafið samband við skrifstofuna. SKIPTJLAGSNEFND ALÞYÐUBANDALAGSINS Kosið verður alla virka daga frá, kl. 10—12 f.h., 2—6 og 8—10 e.h. og sunnudaga kl. 2—6 e.h. Kosn- ing fer fram í pósthúsinu, kjallaranum þar sem áður var bögglapóststofan, gengið inn frá Austurstræti. Auk þess er hægt að kjósa hjá bæjarfógetum, sýslumönn- um og hreppstjórum úti um land, og öllum íslenzkum sendiráðum og hjá útsendum aðalræðismönnum eða vararæðismönnum, sem eru af íslenzku bergi brotnir og tala íslenzku. Listi Alþýðubandalagsins í Reykjavík er G-listi. At- hugið að kjósa tímanlega. Veitið kosningaskrifstofu Al- þýðubandalagsins upplýsingar um kunningja ykkar sem kunna að verða fjarstaddir á kjördag. Skrifstofan veitir allar upplýsingar um utankjörstaðaatkvæðagreiðsluna sími 17511. XG. Opið til kl. 11.30 Austurland, Baldur og Mjölnir jólablöðin og nýrri blöð frá Austurlandi fást í Hreyfdsbúðinni. wm, x 3 v s 1 b " ™¦ Hl /V /5 /b wm __——— i H„ Krossgáta nr. 72 Lárétt: 1 kvarta undan 6 gjaldmiðilinn 8 tveir eins 9 fangamark 10 flýti 11 for- setning 13 félag 14 málgefnir iðnaðarmenn 17 hugarhægra. Lóðrétt: 1 drykkjustofa 2 ull 3 mótsvar 4 fangamark 5 æða 6 léttur í lund 7. kjánar 12 sjór 13 þrír eins 15 skst. 16 tveir eins. NflNKIN ^Whm^iMHtéfét &$£$¦ KHRKI R I K K A ... Hmn ffleymdi $ð ðndumýjá! HAPPDRÆTTI H-ÁSKÓLANS ,1 /' V. .-.- 'Xj ! /- i ' \ . •- .'¦¦ ilK' jfjji" - .--" ' ¦ . '¦ 1| *« ;¦• ^^EáSílil&'J 1 ii'' jt ** j ^, 2 „Við bíðum róleg, við höfum nógan tíma", eagði Pálsen skyndilega, er „Sjóður" virt- ist ekki ætla að svara neinu. „Þú heldur því virkilega fram, að þú hafir keypt gim- steina fyrir alla upphæðina?" ,,Já, ég segi það alveg satt", stamaði „Sjóður", „pemngarn- ir voru néfnilega — eh"—-*, „Falskir", greip Rikka fram í. „Já — og því álitum við — það voru ekki slæm skipti .." Pálsen studdi á hnapp undir borðinu. Tveir lögregluþjónar gengu inn. „Er nokkuð laust handa honum", sagði Pálsen og kinkaði kolli í áttina , til „Sjóðs". „Ég faldi það í eld- húsinu", öagði „Sjóður" óða- mála, „Þið sjáið að ég hef viðurkennt allt -----". „Og þessvegna álítur þú, að dóm- urinn yfir þér verði ekki eins harður", sagði Pálsen. „Þeir er'u í grænum potti á eldhús- borðinu — og konan mín veit hreint ekkert um þetta", bætti „Sjóður" við. „Agætt", við göngum úr skugga um þetta ¦allt samaa'f, sagði Pálsen og svo virtíst sem hann tryði þessari sögu mátulega vel. En það kom á daginn, Pálsen til niikillar undrunar, að Sjóður hafði sagt sannleikann — þeir fundu gimsteinana, sem voru 10 milljón gyllina virði! i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.