Þjóðviljinn - 10.01.1958, Page 5

Þjóðviljinn - 10.01.1958, Page 5
Föstudf.gur 10. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5. Sigurvegari Mounf Everest fallinn í áliti hjá Bretum Einn af fyrri félögum Edmunds Hillarys kallar hann oþokka, skifhœ! og loddara Sir Edmund Hillary, sigurvegari Mount Everest, er ekki í miklu áliti hjá brezkum almenningi bessa dag- ana. Deilá hefur sem kunnugt er risiö milli hans og dr. Vivians Fuchs, fyrirliða brezka leiðangursins sem nú er á leið yfir bvert suðurheimskautslandið. Fréttaritari AFP í London seg- skautinu og biði þar eftir leið- ir að þessi deila hafi vak:ð meiri angri Fuchs og fyigdi honum það | athygli en nokkuð annað sem sem hann ætti ófarið á leið sinni gerzt hefur upp á síðkastið og á- þvert yfir suðurskautslandið. En tökin innan brczku stjórnarinn- Híllary stóðst ekki freistinguna ar o™ afsögn Thorneycrofts fjár- þegar hann nálgaðist skautið og málaráðherra liaíi alveg horfið í hélt ferðinni áfram alla leið. ’ skugga.nn. Fréttáritarinn hefur eftir ein- um af félögum Hillarys i leið- angrinum tii Mount Everest að hann sé ,,óþokki, skíthæll og oddari“ og segir að þessi orð komi vei heim við álit brezks almennings. Þessi féiagi Hillarys vill ekki láta nafns síns getið vegna strangra ákvæða í brezkri meiðyrðalöggjöf, segij; fréttarit- arinn. Fuchs heldur áfram Þeim Hillary og Fuchs var fal- m stjórn tveggja leiðangra frá brezka samveldinu sem sendir voru til suðurskautslands- ins vegna alþjóðajarðeðlisfræði- ársins. Leiðangrarnir lögðu af stað hvor úr sinni átt og stefndu suðurskautið. Ætlunin var að leiðangur Hillarys næmi staðar nokkur hundruð kíiómetra frá 13 ára stúlka setor Þangað kominn lét hann i ijós þá skoðun að óðs manns æði væri fyrir Fuchs að halcia ferð- inn áfram nú og .ekki vit; í öðru en að fresta henni um eitt ár. Fuchs svaraði þvi til að hann gæti sjáifur bezt dæmt um hvort ferðmni skyldi haldið áfram og svo yrði gert. Fyrst Hillary hefði ekki beðið eftir honum cins og um var samið myndi hann ekki óska neinnar aðstoðar hans. Vitur frá yfirmanni Hillarys Brezka suðurskautsnefndin hefur ákveðið að dr. Fuchs skuli halda áfram ferð sinni eins og ákveðið hafði verið hvað sem Hiilary liður. Formaður nýsjálenzku nefnd- arinnar og yfirboðari Hillarys, Charl.es Bowden, hefur lýst yfir ful'u samþykki sínu við þessa á- kyörðun og þar með óbeinlínis vitt Hillary fyrir að hlaupast á brott. Bowden segir að þeir Ný- sjálendingarnir hafi alltaf gert sér fullkomiega ijóst að megintil- ! gangurinn með leiðangri Hillarys, j hafi verið að aðstoða lsiðangur j Fuchs og þeir muni halda áfram samvinnu sinni við Bretana. Dr. Fuchs ráðgerir að vera kominn til suðurskautsins 17. þ. m. Hillary fcr aftur Síðustu fréttir benda til þess að sættir hafi tekizt miili þeirrn ! Hillarys og Fuchs. Hillary rnun fara aítur ti* 1 stöðvar þeirrar um 700 km frá pólnum þar sem upphaflega var ætlunin að hann Við Lcbecíóff-eðlisfræðistofnunina í Lt-ningracl cr m.a. unnið að rannsóknum á cðli fruincindakjarna ýmissa efna. Stofnunin hefur nýlega fengið ýms ný tæki til þessara rannsókna og sést liér einn starisinaður hennar við eitt þcirni. Hann hefur í mörg horn a.ð líía! Vehru faffnar Maemillan vegna D ö .ogu- liaiis ii!!i g Nehrn, forsætisráðberra Indiands, fagnaði í ræð'u sem hann hélt í Nýju Delhi í gær, góðum undirtektum Mac- biði ieiðangurs Fuchs. Þangað millans, forsætisi’áðherra Bretlands, undir tillöguna um verða nú fluttar meiri eldsneytis- gl’iðasáttmála. Nehru flutti þessa ræðu í deilur. Yfirlýsíng hans um að veizlu sem hann hélt Macmilian hann teldi að griðasáttmáli sem kpœmn er til Nýju Delhi ^ milli Atlanzhafsbanda’agsins óg á 6 vikna ferð sinni um brezku ! V-arsjárbandálagsins gæti orðið birgðir í stað þeirra Sem Hiliary eyddi á ferð sinni þaðan til suðurskautsins. Fuchs er staðráðinn i að halda leið sinni áfram og fara þvert yfir suðurskautsiandið. Ærlun hans er að hafa lokið ferðinni í marz. Þá er vetur byrjaður þar syðra og hætt við að síðustu á- fangarnir verði erfiðir. samveldislöndin. Nehru sagði að Indverjar fögn- uðu Macmillán ekki sízt vegna þess að forsætisráðherra Bret- lands liefði miklu hiutverki að gegna í viðleítninni til iað jafna a ,- I l Þrettán ára gömul áströlsk stúlka, Ilsa Konrads, setti í gær í Sidney nýtt heimsmet í 800 metra sundi kvenna. Metið var sett í 880 yarda sundi sem hún synti á 10.17.7. Þjálfari hennar telur að hún rnuni þeg- ar á þessu ári setja ný heims- met á flestum vegalengdum í hraðsundi kvenna. Lögregluþjónar í Osló sam- þykktu í fyrrakvöld að taka upp vinnu á ný oftir viku verk- fall. Hafa lögregluþjónar uthn :\f landi sinnt .störfum götu- lögreglu í höfuðborginni. u sérfræðinga í v manna um framhald á þróun Enda þótt fréttin um aö eldílaug hafi verið' send frá Sovétríkjunum meö rnann upp í 300 km hæð hafi ekki j séu að ýmsu ieyti sterkbyggðari verið staðfest og heimildir fyrir henni séu taldar held- ur ótraustar, þykir vísindamönnum á vesturlöndum hún ekki ótrúleg og margir þeirra telja hana í fullu sam- ræmi viö það sem á undan er gengið. Forstöðumaður Smithsonian- , Forstöðumaður radíóathugana- stofnunarinnar í Washington, dr stöðvar Mullards í Bretlandi, Fred Whipple, lét ekki neina i Martin Ryle, sagði að fréttin Irá til góðs, en ekkert illt af honum hlotizt, heíðí vakið óskiptan fögnuð allra þjóða Asíu, sagði Nehru. os óster frá undrun í Ijós þegar honum bár- ust þfessi 'tiðindi. fíann. vildi eð vísu ;:ekkért úm irétíina segja fyrr ■ en nánari skýringar væru fengnar, en sagði að engin á- stæða væfi til úildrunár: ,,Þeif hafa verið að tala urn þelta að undaníörnu," sagði hann. #9»»coíOð«ecoco®(í6®ct®fie»(iiöOö«ooíe Cs P c 4- * í Sovétríkjunum hefur verið smíðuð eldfiaug, sem flutt getur allmikið magn af natríum ,upp í 100 km hæð. Þegar natríumið blandast ildisfrumeindum í þessari hæð verður það sjálflýsandi og bjamiinn verður slíkur að hann getur lýst upp mörg hundruð ferkílómetra svæði á jörðinni. Að sögn Búdapestútvarpsins, sem þessi frétt er höfð eftir, mun eldflaugirmi verða skotiö upp innan skamms. Moskva gæti talizt eðlilegt á- framhald þeirra tilrauna sem þegar hafa verið gerðar í Sov- étríkjunum með að senda dýr upp í háioftin. Hann bætti við að ef fréttin reyndist rétt þýddi hún að „Ftússar hcfðu stigið geysi'angt skref áfram í tækni- þróuninni.“ Ryle sagði þó að ekki hefði verið búizt við að Rússum myndi takast svo fljótt að senda menn upp í háloftin. „Til slíks þurfa þeii- að hafa óskaplegt traust á eidflaugum sinum,“ sagði hann. Kona en ekki karl 1 frétt bandarísku fréttastof- unnar AP af þessu, ei þess get- ið til að það muni haía verið kona en ekki karlmaður sem fór þessa fyrstu ferð mannsins út fyrir gufuhvolfíð, ef ferðin þá hefur verið farin. Fréttastofan segir að álitið sé að konur séu betur lagaðar fyr- amirr .Réttarhöld út af sjóslysinu þeg- ar þýzka ’seglskipið Pamir sökk á Atlanzhafi í september s.í, hafa staðið yfir í Liibeck sið- ustu daga. I gær var lesið í réttinum bréf sem borizt hafði með flöskupósti til suðurstrandar Englands þar ssm það fannst íyrir fjórum dög- um. í bréfi þessu sem sagt er að hafi verið skrifað um borð í Pamir þegar skipið- var að sökkva er skipstjóranum kennt um hvernig fór: Hann hafi lát- ið felia seglin of séint Réttar- forseti sagði að vafi lékí á upp- runa bréfsins og yrði það nú Engin tilkyiining athugað nánar af rithandasér- Enn sem komið ér hefur þessifræðingum. Veðurfræðingur sem bar vitni í réítinum taldi nær ó- hugsandi að flöskupóstur hefði ir slík ferðalög en karlar. Þær og auk þess séu þær yfirleitt léttari, en þungi farþegans er mikið atriði á þessu stigi geim- ferða. frétt hvorki verið staðfest né henni neitað af 'opinberum að- ilurn í Sovétríkjunum, og ekkert verður hægt að fuliyrða um sannleiksgildi hennar fyrr en opinber tilkynning hefur verið gefin út. Hins vegar hefur verið á það bent að tilraunir með að senda hunda og önnur dýr með eld- flaugum út í geiminn höfðu stað- ið yfir lengi í Sovétríkjunum, áð- ur en skýrt var frá þeim opin- berlega. I Bandarikjunum hafa menn ekki talið ástæðu til að efast um sannieiksgildið. Öldungadeildar- maðurinn E. Kefauver, varafor- setaefni dcmókrata, sagði þannig þegar honum bárust. tíðindin: „Eftir spútnikana tvo kemur mér þetta ekki á óvart“. Hann bætti við: „Ef nokkrir hafa verið í vafa um hvar við erum staddir komizt frá slysstaðnum á fund- arstaðinn á þessum tíma. iesar v m ti afplcipti SÞ Síjórn Indónesíu tiikynnti í gær að lum myndi ekki geta sætt sig við að hin svonefnda Indónesíunefnd SÞ rejnidi að miðla málum miili hennar og hollenzku stjórnarinnar, þar sem tvö af þrem ríkjum í nefndinni, Belgía og Ástralia, hefðu lýst yfir stuðningi við málstað Hai- lendinga. Bandaríkin eru þriðja ríkið. Nefnd þessi var stofnuð þeg- ar Indónesia fékk sjálfstæði 194t» og hefur aldrei vcrið afnumin formlega. Drees, forsætisráð- eldflaugakapphlaitpinu, þá ætti j úei'ra Hollendinga, lagði fyrir á þær efa- j s'í*ramu til að hún hæfi afskipti ’ af dcilu þeirra og Indónesa. þetta að binda endi semdir.“

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.