Þjóðviljinn - 30.01.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.01.1958, Blaðsíða 1
Geymsluskúr brann 1 Kl. 18.52 í gær- var slökkvi- liðið kvatt út að Öðinsgötu 13. Kviknað hafði þar í geymslu- skúr á baklóð og brann þar dét, sem ek'ki varð tilfinnan- legur skaði af. Töluverður eld- ur var, en hann breiddist ekk- ert út. ar á vesturMum vii omulaus við Sovétrikin Macmillan segir aS horfast verSi i augu viS aS skipting heimsins muni haldast Macmillan, forsætisráðlierra Bretlands, lýsti í gær yfir ‘stuðningi sínum viö tillöguna um að haldinn verði fund- ur æöstu manna síórveldanna, en ítrekaði jafnframt nauðsyn þess að slíkur íundur væri vel undirbúinn. Macmillan gerði þetta í ræðu valið þennan tíma til að heim- sem hann hélt á fundi með sækja brezku samveldislöndin. ástrf lskum þingmönnum í Can- berra, höfuðborg Ástralíu, en hann er nú staddur þar á ferð sinni um brezka samveldið. Hann. lagði á það áherzlu, að samningar, hve erfiðir og tor- sóttir sem þeir væru, hlytu samt ævinlega að vera betri leið en styrjöld. Menn yrðu að horfast í augu við þá staðreynd að sundrungin í heiminuni gæti haldizt. Við getum hinsvegar ieitazt við að draga úr viðsjám og bægja frá þeim hættiim sem ! nú ógna okkur öllum, sagði hann. Menzies, forsætisráðherra Ástralíu, fagnaði því sérstak- lega að Macmillan skyldi hafa Það væri vel til fallið að þau Leitað eð angui Ungur Hafnfirðingur, Eyjólf- ur "Stefánsson Hrihgbraut 69 Hafnarfirði, hvarf að heiman frá' sér aðfaranótt mánudags og hefur ekkert spurzt til hans enn. Á þriðjudaginn var hafin leit að honum og lýst eftir honum í útvarpinu. í leitinni fannst veski Eyjólfs fyrir neðan Katrínarkot,' sem er fyrir utan Garða á Álftanesi. Einnig fannst skór, sem maður kunn- ugur Eyjólfi, taldi vera hans. f gær var leitað áfram í höfninni og víðar, en án ár- angurs. Dtstrikaði sig inn Harold Mcmillan hefðu með sér samráð áður en teknar yrðu ákvarðanir ,,sem breytt gætu rás sögunnar"., ,,Áður en við hel'jum samninga við Rússa“ Femand Dehousse, forseti Bretar krefjast katiphækkana Leiðtogar brezkra náma- ráðgjafaþings Evrcpuráðsins, sagði í Brússel í gær, að ,,tími væri kominn til að við tölum við Bandaríkjamenn í fullri al- v!:ru áður en við hefjum samn- inga við Rússa. Við verðum mjög greinilega varir við við- leitni innan Bandalags Vestur- Evrópu til að taka upp samn- inga við sovétstjórnina‘. Hann taldi því brýna nanð- syn bera til að sjónarmið ríkja Vestur-Evrópu og Bandaríkj- anna yrðu samræmd og eins væri nauðsynlegt að endur- skipuleggja Atlanzbandalagið. Einnig Adenauer Adenauer, forsætisráðherra Vestur-Þýzkalands, sagði i út- varpsræðu í gær að leggja bæri mikla áherzlu á að ná sam- komulagi við Sovétríkin. Nauð- synlegt væri að hefja undir- búning eftir diplcmatískum leiðum að fundi stjórnarleið- toga. Hann veittist’ hins vegar harðlega að stjórnarandstöðu- flokkunum, sem hann sagði að hefðu torveldað samninga við Sovétrikin um sameiningu Þýzkalands með því að gefa þeim vonir um sundrungu á vesturþýzka þinginu í því máli. tilraim íresiaS Haildér Kiljan Laxness og Auður kona hans Iiafa sem kunnugt cr dvalizt í Indlandi að undanförnu í boði Indlandsstjórnar. Hér sjást þau hjónin leggja krans á leiði Mahatma Gandis í Delhi. Aðpr höfðu þaji dvalizt í Bandaríkjunum, Japan og Kjna á leið sinni umhyerfis hnöttinn Hinn nýi togaii Reykjavíkuibæíar 1 Þormóður goði RE 209 hljóp aí stokkuimm í Bremerhaven í gær Hinn nýji togari er Reykjavíkurbær á í byggingu hjá A. G. Weser „Werk“ Seebeck, Bremerhaven, var flotsett- ur í gær 28. janúar og gefið nafnið Þormóður goöi. Skrá- setningamúmer verður RE 209 og einkennisbókstafir TFSD. ii Nafngiftina framkvæmdi, sam-1 Áætlað kvæmt ósk borgarstjórans í. fullbúið Tilraun bandaríska landhers- dóttir, kona Hafeteins Berg- ins að senda gendtungl á loft þórssonar framkvæmdastjóra, með flugskeytinu Jupiter C er einnig var viðstaddur sem fórst fyrir í gær vegna chag- umboðsmaður eigenda skipsins. manna og strætisvagnastjóra í stæðs veðurs. Sagt var að ofsa- Ennfremur voru viðstaddir London hafa ítrekað krcfur sín- rok í háloftunum yfir tilrauna- Gísli Jónsson, fyrrverandi al- ar um kauphækkanir. Náma- svæðinu Cape Canaveral á Flor- þingismaður, Erlingur Þorkels- menn krefjast 10 shillinga idaskaga hefði hrakið flug- son eftirlitsmaður og fyrsti kauphækkunar á viku, en skeytið af réttri leið ef því vélstjóri skipsins, Pétur Gunn- er, að skipið verði í marzmánuði næst- Reykjavík, frú Magnea Jóns- komandi. — Þessi nýi togari kemur í stað togarans Jóng Baldvinssonar er strandaði við Reykjanes fyrir nokkrum ár- Fyrir kosningar var vakin athygli á því að Jón Þórarins- son íhaldsframbjóðandí >] Kópa- vogi væri mjög framtakssöm bitlingahetja. Nú kemur í Ijós að honum er fleira til lista lagt. Hann hefur skipulagt svo nmfangsmiklar útstrikanir á félögum sínum á íhaldslistan- uiu að hann hoppaði úr fjórða sæti í annað o,g inn í bæjar- stjórn! Það er skemmtilegt fyrir Kópavogsbúa að Þórður fyrr- verandi hreppstjóri skuli hafa eignazt verðugan arftaka. strætisvagnastjórar 25 shill- inga. Brezka etjómiin hefur hingað til neitað að verða við kröfum þeirra. I sambandi lámamanna eru um 400.000 menn. ííarðir bardagar háðir í Alsír Franska herstjómin í Al- sír tilkynnti í gær, að her hennar hefði hafið útrým- ingaraðgerðir gegn flokki uppreisnarmanna sem hefur haft sig mikið í frammi að undanförnu. Hefðu geisað harðir bardagar og hefðu upp undir 100 uppreisnar- menn verið felldir í þeim. V liefði verið skotið á loft. Óvíst arsson. Þeir Gísli og Erlingur var í gærkvöld hvenær úr til- hafa annazt eftirlit með smíði rauninni verður. 1 skipsins. Egyptaland og Sovétríkin gera enn með sér samning Nýr samningur um efnahagssamvinnu Sovétríkjanna og Egyptalands var undirritaöur í gær. í þessum samningi er sér-, fræðinga í þessu skyni og einn- staklega gert ráð fyrir að Sov- ig allar vélar og áhöld. Fyrir étríkin veiti Egyptum marg- þessa aðstoð munu Egyptar háttaða aðstoð við leit að olíu greiða. 1 ýmist með frjálsum og málmum í landi þeirra og1 gjaldeyrí eða sínúm eigin fram- vinnslu þeirra þegar þar að. leiðsluvörum, en auk þess kemur. | munu Sovétrydn veita þeim Sovétríkin munu leggja Eg-: lán til la.ngs tíma með hag- yyptum til vísindamenn og sér-1 stfflðum kjörum. um. Japönsk herskip 1 í Pearl Harbor Þrjú japönsk herskip, einnl tundurspillir og tvö smærri, komu í gær í flotahöfnina Pearl Harbor á Hawai. Var það fyrsta skipti eftir árásina S Pearl Harbor árið 1941 semi varð upphaf styrjaldar Jap- ans og Eandaríkjanna. Spútnik 2. sést ekki benun augum fyrstu vikuna 1 Moskvaútvarpið skýrði frá því í gær, að Spútnik 2. myndi hvoi-ki verða sýnilegur berurd augum á norður- né suður- hveli jarðar fyrr en 3. febrúar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.