Þjóðviljinn - 30.01.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 30.01.1958, Blaðsíða 9
Fixmntudagur 30. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN •— íft % ÍÞRÓTTIR PttTSTJÖRl' FRtMANN HELCASOIt Ungverskir handknattleiks- menn eru leiknir og liraðir Flokkur Körfuknattleiksfélags Reykjavíkur í utanferð í hausl E. Mikson mðinn þjálfari félagsins Eitt af þeim Jiðum sem íslend- ingar leika við í heimsmeist- arakeppninni í Austurþýzkalandi er frá Ungverjalandi. Hafa Ung- verjarnir búið sig vel undir keppnina og allt gerl til að vera í fuliri þjálfun. Það síðasta sem þeir gerðu í þessu au'gnamiði var það að fcrðast um Austurþýzkaland og keppa þar við stcrk iið og auð- vitað um leiö að leika i höllum þeim sem á að keppa í á mót- inu; hafa sum eriend blöð kali- að þettta „þjóí:Úart“. Líkaði þeini hallirnar vei og' allt herria leikmennirnir sem þeir léku við, og ]>á sérstaklega vamarleik- meimirriir og raunar dómararn- ir líka, það er hvernig ‘þeir dæmdu. Þetta migverska lið háði nokkra leikl og vann þá flesta. Þýzk blöð segja um leik þeirra. að Ungverjarnir ið að því að sýná og nota leikni sína, en af henni eigi þeir nóg, og jafnframt að nota hana ó- spart í tima og ótíma, en það geri leik þeirra ckki eins virk- an. Þau sögðu líka að ungverska vornin léki of drengilega, að sjálfsögðu eftir skilningi þeirra á reglunum. Þjálfari ungverska liðsins sagði, að þýzkir dómarar stöðv- uðu leik fyrir að hoppa upp og skjóta, það er kallað þar „hætlu- legt hné“. Bakhindranir eru leyfðar og löglegar fundnar, enda noía þýzkir varnarleik- menn það mjög. Leikur Ung- verjánna býggist á hraða og leikni fyrst og fremst, auk þess leggja þeir nokkra áherzlu á Tonio Salonen finnsknr meistari á skautnm Um sania leyti og meistara- keppnin norska fór fram fór finnska meistaramótið fram í Rovaniemi og náðíst þar einnig góður árangur. Meistari, v.arð Tovi Salonen og stig þau er hann fókk eru samánlagt 192,090, nýtt finnskt nvet. Hann setti einnig met á 500 nv og 5000 m, 43,4 og 8,23,4 Juhani Járvinen sétti einnig met á 1500 m á 2,15,6. Úrslit urðu; 500 m T. Salonen 43,4 J. Járvinen 43.5 1500 m J. Járvinen 2.15.6 Saionen 2.17.4 5000 ni Salonen 8.23.4 L. Tynkkynen. 8.33,8 10.000 m Salonen 17.31.0 Sinkkonen 17.39,6 það að leikméiin' séö’ slorir vexti. Einstaklingar liðsins eru mjög góðir leikmenn. Þeir eiga t.d. 3 markmenn á heimsmælikvarða og voru Þjóðverjarnir sérstak- lega hrifnir a.f þeinv er Faludi heitir og var oftást talinn bezti maður vallarins. Fimm þeirra leikmanna sem leika úli eru á- litnir á heimsmaslikvarða öv þéir heita: Som, Boila, Lengyel, Banyai og Hetcnyi, og af þeim er Bolla talinn vera beztur. Þjálfarinn er mjög ánægður nveð liðið í nefd, því að auk þeirra sem- néfridir 'erii eiga þeir .aðra,-finvin senV| eru rajög sterk- ir og efnilegir, en ekki eins íSfnír1 !ðg-*hlffiií. u. ' Þjáiíarinn gat- þese- í viðtali sem hann átti við blöðin, er íveim konv, að svo gæti farið íið franvlialdið yrði það að þeir ana“ eftir þýzkr'i fyrlrmynd. Við skulunv vona að þeir setji þá ekki upp á móti ís- landi! Hjalnvar Andersen var um langt skeið bezti skauta- hlaupari Noregs og jafnframt margfaldur óiympíu- og heims- meistari. Nú hefur „Hjallis" hins vegar að mestu dregið sig í lilé og er hættur allri meiri- háttar keppni. Fyrir nokkru fór franv meist- aramót Noregs á skautum og náðist þar nvjög' góður árang- ur í keppninni fyrri daginn, en ekki eins þann siðari vegna veðurs. Knut Joliannesen varð meistari og vann bæði 5000 og’ 10.000 m hlaupið og' það síðara svo, að liann var 25 sek. á und- an þeinv næsta, sehv var Roald Ás. Tími lians á þessari vega- lengd var líka bezti tími senv náðst hefur á meistaramóti i Noregi. Það var árangurinn á 10.000 nv senv gaf honum meist- aratitilinn, því að Ás setti nýtt ivorskt met á 1500 m. Aðalfúndúr . k'örfuknátfleiká- félagsins Gosa var .haldinvv 22. desember s.l. í skýrslu Iráfar- andi stjórnar var dréþ’ið. á' hinn geysiaukna áhuga á þessari i- þrótt, sem gerir félögununv i Reykjavík mjög erfitt fyrir, vegna þess hve íþróttahús bæj- ariris eru þétt setin og ónvögu- legt að auka æfingatíma frá því, sem verið hefur. S.l. sumar hafði félagið forgöngu í því að láta smíða og láta reisa körfui' á íþróttavellinum og múnu futl not verða af þessu verki í sum- ar, þar sem tekið var að líða á s.l. sumar, er þær voru til- búnar til notkunar. Er þetta mikil bót og stórunv bættur að- búnaður til æfinga allt árið. Munu önnur félög fá afnot aí körfum félagsins eftir óskum og eins og hægt verður að koma vicS. Æfingatímar lvjá félaginu s.l. starfsár hafa verið mjög Vel sóttir og æft í öllum aldurs- flokkum. Félagið lvafði forgöngu í þvi að hingað til landsins fékkst hinn góðkunni þjálíari John Norlander, sem dvaldist hér unv mánaðartíma s,l. haust og vei'tti tilsögn félögum í Reykjavík og úti á lándi. Hinn góðkunni körfuknattleiksmaður og þjálf- j ari. E. Mikson hefur fengizt til ! að þjálfa nveistaraflokk, og eru 1 miklar vonir við hann bundn- ar. Þá hafði félagið forgöngu og undirbúning að stofnun körfu- knattleiksráðs fyrir' Reykjavík og var Guðmundur Georgsson kosinn fyrsti formaður þessa ný- stofnaða ráðs, en sem kunnugt er hefur Guðnvundur verið for- maður félagsins í 5 ár af 6 ára starfstímabili. Félagið gekkst fyrir happ- drætti á starfsárinu, sem varð til þess að veita nokkurn styrk til íélagsstarfseminnar. í tilefni af 5 ára afmæli fé- lagsins var efnt til keppnis- kvölds á árinu og var keppt í meistaraflokki og 2. aidurs- flokki. Farnar voru keppnis- ferðir lil Menntaskólans að Laugarvatni. X íslandsmeistara- mótinu skipaði’ félagið annað sæti í öllum aldursflokkunv, en Úrslit urðu; 500 m Roar Elvenes 44,7 Reidar Bettunv 45.3 1500 m Roald Ás 2.13.9 Knut Johannesen 2.16.7 5000 m Knut Johannesen 8.43.5 Thorsten Siersten 8.59.8 10.000 m Knut Johannesen 16.47.7 Roald Ás 17.08.2 tuitaöi' •' fslandsmeistarátitlinunv í ieik- gegn ÍR með einu stigi. I opinberum mótunv hjá nveist- árafíökki ivarð hendarniðurstað- an sú að af 11 leikjum leikn- um, þá unnust 5, 1 jafntefli og 5 tapaðir. í sámbandi við dvöl banda- ríska þjálfárans Norlanders var efnt til keppniskvölds í kveðju- skyni við hann, þar sem tvö íslenzk úrvalslið léku gegn tveim bandarískunv úrvalsliðum. Úr Gosa voru 6 menn valdir í þessi lið, en tveir af þeinv léku ekki með vegna veikinda. Þá skýrði stjórnin frá því, að unnið væri að því að senda meistaraflokk til utanferðar næsta haust og kæmi lvelzt til greina Frakkland, Þýzkaland eða Áusturríki. Á aðalíundinum bar fráfar- andi stjóm fram tillögu um það ' að nafni félagsins yrði breytt og voru forsendur tillög- urmar einróma samþykktar og félaginu gefið heitið Körfu- knattleiksfélag Reykjavíkur. Taldi fundurinn þetta nafn vel til fallið, þar sem þetta væri eina félagið í Reykjavik, sem •hefði eínungis þessa íþrótta- grein á stefnuskrá sinni. Fráfarandi stjóm var öll end- urkosin en einn vék úr henni vegna náms erlendis en það er Ólafur Thorlacius. í stjóm eru nú: Ingi Þorsteinsson, formað- ur; Guðmundur Árnason, vara- formaður; Geir Kristjánsson, gjaldkeri; Guðmundur Georgs- son, ritari og Hörður Sigurðs- son, meðstjómandi. Skattaframtöl og reikningsuppgjör FYRIRGREDDSLU- SKRIFSTOFAN Grenimel 4. Sími 1-24-69 efíir kl. 5 dagiega. Laugardaga og sunnudaga eftir kl. 1. Trúlofunarhringir. Steinhringir. Hálsmen 14 og 18 Kt. gull. Mykle sigrar í Finnlandi Norski rithöfundurinn Agnar Mykle bíður enn eftir að hæsti- réttur Noregs kveði upp loka- dóm yfir bók hans, Roðasteinln - um, en hánn hefur unnið sigur á dómsmálaráðuneyti Finnlands. Ráðuneytið hafði látið gera upp- tæka þýðingu á fyrri bók hans, Lasso oin fru Luna. Nú hefur ráðhúsrétturinn í Helsinki úr- skurðað, að í bókinni sé ekkert, sem með réttu verði álitið „brjóta i bág við velsæmi og góða siði“. Upptökuúrskurðinunv var hrundið og lögreglunni skipað að skila bóksölunv og útgefanda þeim eintökum, senv frá þeim voru tekin. Málverkasýning Einars G. Baldvinssonar í Bogasal Þjóðminjasafnsins er opin daglega frá kl. 1—10 e. h. Poplíekápur Regnkápur Gotl úrval MARKAÐURINN j Laugavegi 89. geri of mik- yrðu að áetja upp „horðu hanzk- Kniit Jonannesen Noregs- meistari á skautmn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.