Þjóðviljinn - 30.01.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.01.1958, Blaðsíða 4
&) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagxir 30. janúar 1958 Skólabörn aðsópsmikil í verzlunum — Krakkar á fermingaraldri þambandi kóka kóla og svælandi sígarettur. KONA skrífar: „Póstur sæll! ÍÉg bý í einu >af úthverfum bæjarins, og þar hagar svo til, að verzlunin, sem ég skipti einkum við, er skammt, frá barnaskólanum. X verzlun þess- ari, eins og í öllum öðrum matvöruverzlunum, er selt sælgæti og gosdrykkir, síga- arettur O. þ. h. Nú er það svo, iað á sumum tímum er bók- stafiega ekki hægt að þver- fóta í búðinni fyrir krökkum úr skólanum; þau fiykkjast þangað í frímínútunum til., þess að kaupa sér sælgæti, kóka kóia, sígaréttur og fleira. Og frekjan og bægsJagangur- inn í þessu ungyiði,,er slíkur, að skikkanlegt fólk forðar sér Út óafgreitt, þegar þessi lýður kemur inn í búðina. UngJing- arnir eru háværir og heimtu- frekir( hreyta gjaman ókvæð- asorðum að fólki, sem er að biða eftir afgreiðsiu, ryðjast að afgreiðsluborðinu og heimta kóka kóla. Iðulega er íólki bók- s'taflega ekki vært í búðinni fyrir þessum jaþlandi og lepj- andi iýð; og oft hef ég furðað mig á því, að börn á ferming- araldri skuli hafa peninga til að kaupa sígareltur, en það er algengt, að börnin, bæði dreng- ir og telpur, kaupa síg.arettur og svæla af kappi inni í búð- inni. Er ekki hægt að koma því svo fyrir, að verzlanir, sem skólaböm hópast i í frímínút- um, neiti að selja þeim gos- drykki og tóbak? Það er a. m. k. hart, þegar húsmæður, sem eru að sækja nauðsynja- vöru fyrir heimili sitt, verða að fiýja út óafgreiddar, þegar skólalýðurinn fyllir búðirnar. Kjaftavaðallinn og bullið í börnunum tekur engu tali, og ét því að heyra, að þetta sé skólafólk. Finnst mér, áð börnin ættu ekki að þurfa að bíða neitt íjón, þótt þau væru skikkuð tá aá’ terhja ser sæmilega mannasiði tíjf vmún-' ándi framkomu11. —- ‘ Það eru fleiri en ' viðskipta- vinirnir óáhægðír méð þessar frímínúinaferðir skólabarn- anna í verzlanimar. Verzlunar- stjórinn i einni þeirra búða, sem bornín herja á, sagði mér, að hann væri að hugsa um að loka búðinni, meðan frí- mínútur stæðu yfir í skólan- um, því að lætin í þeim væru óþci'andi, og fólk beinlínis forðaði sér úí úr búðinni, þeg- ar þau hópuðust inn. Þvottaduftið frá Sjöfn sparaz yðwr bæði biáma og kiér Kr. 3,65 pakkinn. Matvömbúðir /U; i - íi' • iioí ■>il <1 ! T i 11) o ð óskast í Insley K. J. 2 véískóflu- á; bel-tum, Stærð ca. 0,50 kubikyard. Vélskófian er til sýnis að Skiiiatúni 4 næstu daga kl. 11—12 f, h. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri föstudag- inn 30. þ.m. kl. 11 f. h. Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði. Sölunefnd varnarliðseigna. Skuii á -Ljétunnar£öðum Framhald af 3. síðu. það .er á- brestur iim. lesturipn.•. Þessi kveðja erí fátæklegri en ég viidi, en verður þó að nægja. Eitt er víst,^það logar enn ljósið hans Skúla á Ljótunnar- stöðurii, og vísar yeginn, þótt á annan’ hátt sé en íyrrum, því nú myndir þú hitta liann að bakí hins. dimma glugga hvar hárin hefði fyrir dregið tjald svo enn myrkara væri inni, en ef þú kæmir á hlaðið seint að kvoldi gæti svo verið að við eyru þin léki ómurinn af ritvélinni. Það er enn setið og skrifað á bæuuini þeim. Pétur Sutiiarliðason. m f I Vér höfuö þá ánægju, a‘ð tilkynna heiöruðum viðskiptavinum vorum, að vér höfum fengiö söluumboð fyrir nýjan olíuketil,' sem seldur veröur undir vörumerkinu VULKAN. Vulkan-ketillinn er eini íslenzki ketillinn, sem einkaleyfi hefur verið veitt fyi'ir hér á landi og' viöurkenndur af dönsku einkaieyfisstofnuninni. Katlar af þessari gerð hafa verið reyndir í mörgum húsum um fjögra ára skeiö, þar af s.l. tvö ár undir éftirliti voru, og hafa þeir reynzt mjög vel. YULKAN-ketilimn: Er sérstaklega framleiddur til notkunar méð aniériskum, sjálfvirkum olíubrennurum. Er að jafnaðj fyrirliggjandi í 10 stærðum frá 2x/2 til 7 ferm. Aðrar stærðir framleiddar gegn pöntun ineð stuttum fyrirvara. •jc Fæst með innbyggðuin spíral, G0 m löngum, sem sér fyrir lieitu vatni uægjanlegu fyrir alla venjulega heimilisnotkun. Er by.ggður úr þykku þlötujárni og því mjög endingargóður. 'fc Nýtir \e! reykhitann. Á leið sinni um ketilinn sneriir Teykurinn mjög stóran hitaflöt, en með því nýtist hitinn svo vel sem kostur er. ■jíf Við smíði hans hefur sérstalit tillit verið teldð til þeirra fjölmörgu atriða, sem beint og ébeint stuðla að því, að eldsneytíð nýtist eins vel og kostur or á. Er íslenzk wpþíiiming — smíðaów? ai vaná!áSum lagmöimum fýrir íslenzkar aðsfæSwr Ef þér þurfið á olíuhyndingartæki að haida, þá veljið VULKM-ketil nieð THATCHEK-brennara Olíufélagið Skeljungur h.f. Tryggvagötu 2 — Sími 2-44-20

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.