Þjóðviljinn - 30.01.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.01.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVTLJINN — Pimmtudagur 30. janúar 1958 □ I dag er fimmtudagurinn 30. janúar — Aðalgunnur — Tungl í Iiásuðri kl. 20.36 — Árdegisháflæði kl. 0.53 — SiÖdegisliáflæði kl. 13.31. ÚTVARPIÐ I DAG: Á frívaktinni, sjómanna- þáttur. Forns"gulestur fyrir börn (Helgi Hjörvar). Framburðarkennsla i frönsku. 19.05 Harmonikulög pl. 20.30 Víxlar með afföllum, — framhaldsleikrit fyrir út- varp eftir Agnar Þórðar- son; 3. þáttur. 21.15 Tónleikar: Þýzkir lista- menn syngja og leika létt klassískar tónsmíðar. 21.-15 íslenzkt mál (Jón Aðal- steinn Jónsson). 22.10 Erindi með tónleikum: — Dr. Hallgrímur Helga^on tónskáld talar í fjórða sinn um músikuppeldi. 23.00 Dagskrárlok. Skig»in Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Rvík í gær aust- ur um land í hringferð. Esja fer frá Rvík á laugardag vest- ur um land í hringferð. Herðu- breið er á Austfj. Skjaldbreið fer frá Rvík kl. 16 í dag til Snæfellsnesshafna og Flateyjar. Þyrill er í olíuflutningum á Faxaflóa. Skaftfellingur fer frá Rvík á morgun til Vestmanna- eyja. Eimskip: Dettifoss fór frá Gdynia 28.1. til Riga og Ventspils. Fjallfoss fór frá Vestmannaeyjum 24.1. til Rotterdam, Antwerpen og Hull. Goðafoss fer frá Rvík í kvöld til N.Y. Gullfoss fór frá K-höfn 28.1. til Leith, Thors- havn og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Akranesi í gær til Kefla- víkur, og' þaðan til Vestmanna- eyja, Fáskrúðsfjarðar og Norð- fjarðar, Hamborgar, Gauta- borgar og K-hafnar. Reykja- foss fór frá Hafnarfirði 25.1. til Hamborgar. Tröllafoss fór frá N.Y. i gær til Reykjavík- ur. Tungufoss fór frá Húsavík í gærkvöld til Siglufjarðar og Austfjarða og þaðan til Rott- erdam og Hamborgar. Skipadeild SíS: Hvassafell er í Borgarnesi. Katharine Hepburn og Bob Hope í hlutverkum sínum í brezku gamanmyndinni „Járnpilsið“, sem sýnd er í Tjarnarbíó. Arnarfell er í K-höfn. Jökulfell lestar á Austfjörðum. Dísar- fell átti að fara 28. þm. frá Stettin til Sarpsburg og Pors- grunn. Litlafell er í Hamborg. Helgafell væntanlegt til Rvíkur á morgun frá N.Y. Hamrafell fór frá Rvík 26. þm. áleiðis til Batumi. Alfa fór 28. þm. frá Capo de Gata áleiðis til Þor- lákshafnar. Flugid Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg til Reykja- víkur kl. 18.30 frá Hamborg, K-höfn og Osló. Fer til N.Y. kl. 20.00. Flugfélag íslands h.f.: Millilaiidaflug: Gullfaxi er væntanlegur til R- víkur kl. 16.30 í dag frá Ham- borg, K-höfn og Glasgow. Flug- vélin fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í fyrramálið. Innaniandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Bíldudals, Egilsstaða, Isafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafj., Kirkju- bæjarklausturs og Vestmanna- eyja. Ýmislegt Prófprédikun flytur guðfræðikandidat, Krist- ján Búason í kapellu Háskólans í dag kl. 5 síðd. Öllum heimilt að hlýða á. Kópavogshérdð Mænusóttarbólusetning, — einn- ig allar aðrar ónæmisaðgerðir — á lækningastofu minni í Kópavogi, Álfhólsveg 9, sími 23100, k þriðjudögum kl. 2-4 e. h., ennfremur aðra daga á við- talstíma, ef svo ber undir, sem er kl. 10-11 f.h. og 2-4 e.h. Nú er komið að þriðju mænu- sóttarbólusetningu fullorðna fólksins. Brynjúlfur Dagsson, héraðslæknir. Næturvörður i Iðunnarapóteki, sími 17-9-11. Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn, sími 15-0-30 Slökkviðstöðin, sími 11100. - Löfgreglustöðin, sími 11166. IjíesÉaþraut Getið þér raðað þessum þrerr stykkjum þannig, að út kom einn lítill maður? (Lausn annarsstaðar í blað- inu). V0 E £mt -WÍMiUifM ÚTSALA I dag liefst útsala á kápum — kjólum — blússum og bamafatnaði. EROS Hafnarstræti, sími 1-33-50. HJOLBARÐAR írá Sovétríkjunum íyrirliggjaiidi í eítirtöldum stærðum: 1200 x 20 650 x 16 i 1000 x 20 600 x 16 I 825 x 20 500 x 16 ' 750 x 20 700 x 15 j 900 x 16 560 x 15 ! 750 x 16 ] Vinsamlegast, sækið pantanír strax. MarsTrading Company Klapparstíg 20 — Sími 1-73-73 Veðrið — 5, Þórshöfn 6 og Stokkhðlm- ur 2 stig. Sunnan kaldi eða stinnings- kaldi í dag og skúrir, híti 0—4 stig. 1 kvutfl Kl. 18 í gær var 3,6 stiga hiti í Reykjavík og 2ja stiga hiti á Akúreyri, London 6. París 7, Hamborg 2, Kaupmannahöfn SÍNINGAR Einar G. Baldvinssou sýnir Bogasalnum. Opið til kl. 10. Sjá frétt um nýja sýningu Sýningarsalnum. KVIKMYNDIR x í | Pálsen hrifsaði símtóiiö eid- rauöur af vonzku. „Ábyggi- lega einhver kerlingin að til- kynna, að hún hafi ekki séð hundinn sinn síðustu fimm mínútumar,“ sagði Pálsen við Rikku. Því lengur sem Rikka horfði á hann því vissari var hún um, að nú væri urn stór- tíðindi að ræða. „Sagði ég ekki,“ sagði Pálsen sigri hrós- andi. „Nú, hvað“, sagði Rikka og iðaði af fórvitni. „Gigtin hún svíkur mig ekki, því verri sem gigtin er því meir gengur á“. „Hvað skeði maður“, sagði Rikka-full „óþolinmæði. „Ekkert, fckfc-. r t séi’sþakt, ,'ið- eins það,, að einliver atóin- prófessor í Blómagarðinum er horfinn. Heima í stofunni hans fannst brot af hnífsoddi, svolítið storknað blóð á end- anum, og til að kóróna allt saman er þetta samskonar hnífur og „Sjóðui “ var stung- ,inn jneð".-, Pálsen var að Stúlkan við fl.jótið virðist eiga miklum virisældum að fagna., er hún sýnd í Stjörnubíói kl. 5, 7 og 9. Ný frönsk mynd er í Nýja Bíó og það eitt að Jean Gabin leikur í myndinni ætti að tryggja aðsókn. Fyrir strákana er rayndin í Austurbæjarbíói tilvalin; skylmingar og hasar! Stefnumótið í Hafnarfirði fær mjög góða dóma þeirra sem springa. „Heidúrðu kannske að það sé eitthvað samband á milli „Sjóðs“ og þessa at- ómsprófessors," sagði Rikka sakleysislega". Það má f j... . vita“, sagði Pálsen, „eitt er víst að þetta verður að at- huga, ef ske kvnni að það kæmi ©Ídrnr á eitfhver'; spor“. 1 ÚS <íratsöSigvarinn syngur í Iðnó í kvöld. Aðsókn hefur verið mikil eins og vænta- mátti, enda er hér um ósvikin farsa að ræða. Ekki er 'hægt að segja það sama um Glerdýrin. I gær- kvöldi var rúmlega hálft hús, hlöðir mega víst ekki skamma fólk, svo eitt bezta stykki sem hefur verið fært upp lengi fær bara að logn- ast útaf hávaðaíaust. Ágætt! Horft af brúnni ;er gott stykki, sem Þjóðleikhúsið færði upp á nýjan leik og sýnir í kvöld. Að- eins fáar sýntnéáf'eenn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.