Þjóðviljinn - 30.01.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.01.1958, Blaðsíða 11
Firamtudagur 30. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — - (11 ERNEST GANN: Sýður á keipum 25. dagur. þetta og hann mun alltaf segja það til að draga úr sársaukanum eftir öll þau sár sem hann hlaut fyrir löngu. Enginn gaf honum nokkurn tíma tækifæri, Kelsey, allir hugsuöu of mikiö um eigin hag til aö gefa honum tækifæri. Jæja, en þaö er ööru vísi meö mig. Smám saman hjálpa ég honum til að líta á hlutina í ööru ljósi. Hann er meira aö segja búinn að lofa aö hætta viö þetta starf. Og hann gerir það, Kelsey . . . þú verður aö trúa því aö hann geri þaö. Ef hann fær tækifæri. Ef einhver stráir ekki salti í sárin hans aftur. Sjáðu hvað hann geröi fyrir mig. Tók frammistööu- stúlku sem haföi ekki mikinn áhuga á lífinu og kenndi henni aö dreyma. Draumar eru mikilvægir fyrir hvern sem er. Og þetta var ekki eins og þú heldur. Eg varö aö biöja hann um fyrstu atlotin. Ef þú tortímir Brúnó — ef þú setur hann í búr eins og þú segir aö þurfi aö gera — þá afmáir þú annaö og meira en númer í skýrslunum þínum. Eg á enn mikiö ólært í sambandi við drauma og vonir. Brúnó er ekki búinn aö ljúka kennslunni. Það tekur sinn tíma að losna viö bræluna úr matsöluhúsunum úr nefinu, og hárinu, Kelsey. Eg er enn aö vinna aö því meö hjálp Brúnós. Þú skilur ekki Brúnó, Kelsey, . . og mig ekki heldur. Þú heldur bara aö þú gerir þaö. Connie stóö upp og gekk aö stól Kelseys. Hún sá byssuna í axlarreiminni. Jakkinn hans var óhnepptur og hún gæti hæglega náö í hana. Andartak lá viö aö hún rétti höndina eftir henni. Sjáöu nú, Kelsey. Þaö er dálítið villidýr í okkur öllum. Hjá konunni kemur þaö helzt fram þegar hún reynir að vernda einhvern sem þárf á henni aö halda. Hún snart handlegg hans. „Kelsey, vakniö þér.“ Hann umlaði og opnaöi aug- un. I-Iann leit upp í andlit hennar og virti síðan fyrir sér kjólinn sem hún var í. Hann geispaöi og strauk sér um enniö. „Hraut ég?“ „Nei. Ekki alveg.“ „Gamlir menn sofna i stólum, Connie.“ " „Kannski þér ættuö að fá yngri vörö handa mér.“ „Ætlaröu aö fara eitthvað?“ „Hvernig vitiö þér þaö?“ „Eg veit þaö bara. Hvers vegna ertu svona upp- dubbuð?“ „Er ég í gæzluvarðhaldi eöa ekki?“ „Strangt tekiö ekki. Þaö er okkur í hag aö halda öliu opnu fyrst um sinn. Auk þess væri það skammar- legt að láta svona góða matselju vera í fæði hjá ríkinu . . . og til þess aö sýna að það sé dálítiö gott í mér, langar mig til aö halda nafninu þínu utan skýrsln- anna ef unnt er.“ „Þokk fyrir. En jafnvel fangar fá aö hreyfa sig. Get ég fa.rið út aö ganga?“ „Ef þér er sama þótt ég komi meö þér.“ „Viö skulum koma.“ Kelsey stóö þunglega á fætur. Hann teygöi úr fót- unum, geispaöi aftur og leitaöi syfjulega aö hattinum sínum. Connie tók hann af miöstöðvarofninum og rétti honum hann. Svo teýgði hún út handlegginn og lag- færöi jakkakragann hans, sem hafði aflagazt aö aft- an. Hún gekk á undan upp bugöótt strætiö sem lá að Coit turninum, dró djúpt aö sér ferskt, morgunloftið. Kels- ey hlammaöist áfram meö hendur í vösum rétt á eftir henni. Hann sagöi aö fjallgöngur væru ekki eftirlæt- isíþrótt sín og hvers vegna gat hún ekki valið sér ann- an stað fyrir morgungöngu? Þau komu upp í litla skemmtigaröinn uppi á hæö- inni. Borgin teygðist í allar áttir fyrir neðan bau, hæð- irnar risu og hnigu unz þær komu aö sjónum og göt- • urnar voru enn rakar eftir morgunþokuna. Bryggjurnar ..teýgðu úr sér neðan við borgina og síöan tók viö víkin meö málmgljáa í sólskininu. Eyjarnar á víkinni voru enn umvaföar fíngeröu mistri og handan við þær voru fjöllin farin að fá á sig form og dýpt. Connie hallaði sér fram- á grindíurnar og -studdi höndum undir höku. Hún hreyföi sig aöeins þegar vindurinn feykti hárinu fram fyrir augun á henni, og þá strauk hún þaö þolimóölega til baka. Hún stóö lengi þögul. Loks ávarpaöi hún Kelsey án þess að líta á hann. „Kelsey . . . finnst yöur þetta fallegt?" „Já, Konan mín og ég förum hingaö alltaf ööru hverju. Þetta er eiginlega eftirlætisstaöur hennar.“ „Manninum sem þér viljiö setja í búr, finnst þetta líka fallegt. Getiö þér séö hann standa hérna eins og ég hef gerf . . . horfa bara út í fjarskann tímunum saman . . . án þess aö segja neitt .... Getiö þér hugsaö yöur aö sá maöur myröi annan mann?“ „Eg sagöi þér þaö, Connie. Hann er sennilega tveir menn. Mér þj'kir það leitt.“ „Brúnó haföi yndi af aö horfa héöán niður. Hann sagöi einu sinni . . . aö þá fyndist honum hann vera mikill maöur.“ „Þaö er tilfinning sem hann veröur aö hafa, Connie. Þaö er svo um þá alla. Þaö er eitt sem gerir glæpa- manni reglulega gramt í geöi og á þeirri reglu er sjald- an undantekning.“ „Hvaö er það?“ „Ef dagblöðin sinna honum ekki. Þaö líkar honum ekki.“ „Brúnó kærir sig ekki um þess háttar.“ „Þegar hann er kominn aftur i klefann sinn, þá biður hann fyrst af öllu um dagblaö. Sannaöu til.“ „Hver var maöurinn sem myrtur var?“ „Sam Addleheim. Versta tegund af villidýri. Einn af þeim sem viö vissum deili á, en gátum aldrei sannað neitt á. Hver einasti syrgjandi viö jaröarför hans á á- reiðanlega fingraför sín á spjöldum okkar.“ „Af hverju eruö þér viss um aö Brúnó hafi gert þaö.“ „Eg er ekki viss um þaö. En einhvers staöar veröum viö aö byrja. Margt viröist benda. til þess aö hann sé maóurinn. Og til þess aö þú veröir ekki eins sár, skal ég segja þér, aö viö hefðum bráölega tekiö Brúnó hvort sem var. Hann hefur veriö undir eftirliti lengi, ef ske kynni að hann gæti vísað á einhvern stærri spámann.“ „Gerði hann þaö?“ „Já. Á Sam Addleheim.“ Connie tók tannstöngul upp úr vasa sínum. Hún fór aö naga hann hugsandi. „Mér er sama hvað þér segið . . . Eg stend meö Brúnó meðan hann þarf á mér að halda.“ Kelsey teygöi út handlegginn og tók tannstöngul- inn út úr Connie. „Þá er bezt þú gleymir hvernig þú átt að nota svon-a hluti, Connie. Eg geri ráð fyrir aö Brúnó vilji reglu- lega dömu.“ Brúnó og Carl sátu á þilfarinu á Taage meö bökin að borðstokknum. Hamil haföi sagzt ætla aö hvíla sig meöan línurnar væru að vökna. Eftir klukku Brúnós Leggið áherzlu á smámunina Ahrif smámunanna á útlitfæstar okkar hafa fjárráð eða okkar eru ekki lítil. Smámun- löng'un til að apa eftir alla irnir gefa fötum okkar per- sónuleik og svip!bg halda jafn- vægi í litunum. Tízkan er síbreytileg. Þess vegna eru smáhlutirnir mjög mikils virði og notkun þeirra. Allar viljum við fylgja tízk- :unni. ,cftir þvl.-sem unnt er, en : frakka. apa tízkuduttlunga, sem endast 'kannski mjög stuttan tíma. Öðru máli gegnir um smá- hlutina og í vali þeirra er hægt að vera djarfari og eyðslusam- ari. Nýr kragi og uppslög geta gerbreytt kjól, og hálsklútur og beiti geta gert hversdags- lega gráa kápu að glæsiflík. Einnig er mjög mikilvægt að velja hanzka með smekkvísi. Þessa stundina eru einlitir, hálf- háir hanzkar mjög í tízku. iBelti er ömissandi við kjól- ana í dag. Gerið tilraunir með ýmis efni og aðgætið hvað þið getið gert með spemium og krækjum. Einlitt eða myndstrað smá- dót? Röndótt taska og sam- svarandi hálsklútur fer bezt við dökka dragt og ennfremur er fallegast að nota einlita smá- hluti við mynstraða dragt eða Erlend tíðindi Framhald af 6. síðu. valdaklíku. Nokkrar framfarir hafa að vísu orðið á olíusvæG- unum og í Caraeas, en útí á landsbyggðinni rikir örbirgð og þjóðfélagsskilyrðin í sveit- unum minna þegar bezt, iætur á lénsskipulag og i versta falli er um hreint þraejahald . að ræða. Meirihluti landsmanna i Venezuela er ólæs og óskrif- andi, heílsugæzla er næstum óþekkt utan stærstu borganna. fámenn yfirstétt býr í höilum en þorri alþýðu manna í hreysum. Misskipting auðsins er svo hrópleg að meira að segja erkibiskup kaþólsku kirkjunnar hefur ekki getað orða bundizt og varað valdhaf- ana við afleiðingum fégræðgi þeirra og tillitsleysis gagnvart náunganUm. I Onemma á þessu ári boðaði Jiménez að eínt yrði ti! forsetakosninga. í fyrstu lét hann svo sem haft yrði lýð- ræðisyíirskin á kosningunum. en þegar horfur voru á að and- stæðingar stjórnar hans myndu samainast um fram- bjóðar.da, hætti hann við kosn- ingarnar og efndi í staðinn tii atkvæðagreiðslu um það, hvort mönnum likaði vel eða illa við st.iórn sína. Kjósendum voru afhent tvö spjöld, sitt rneö hvorum lit. Annað táknaði vet- þóknun á stjórninni, hitt van- þóknun. Hver sem ekki kom með vanþóknunarspjaldið ó- notað út úr kjörklefanum mátti eiga von á því versta. Þessi kosningaskrípaleikur fór fram 15. desember og vakti mikla gremju. Á nýársdag brauzt út. uppreisn í flugher- stöðinni Maracay en var barin niður á tveim dögum. Naístu daga jókst, ólgan víða um land- ið1. Stúdentar og verkamenn fóru hópgöngur gegn ríkis- stjórninni í Caracas og buðu vopnaðri lögreglu byrginn. í síðustu viku kom svo fram á sjónarsviðið svonefnt Föður- tandsráð. skipað fulltrúum allra stjórnmálaflokka frá kommúnistum til hægrí mahna. Það gaf út flugrit, þar sem livntt ''ir jl allsherjarverkfalls tU að Ucyna einræðSsstjórn .Unié^e":. Þ •vir allsherjarverk- f-i'jð s-'ra'l á, sneri f orusta h 'V'-'ios haki v:ð Jiménez. Með a- rlbyða Cr,-aeas háði blóð- Ufr bardaga við lögregluna, sendu héríovin iarnir fulltrúa á fund ein ;r'i'herraris og ráð- lögðu K'.nn’. að ftýja land, sem hr.nn Terði. l^á fáu daga, sem liðnir eru **• siðan Jiménez hrökklaðist frá völdum, hefur komið á daginn að herforingjana og Föðurlandsráðið greinir á um margt. Formaður ráðsins. 31 árs gamall blaðamaður að nafni Fabricío Ojeda, liefur borið fram kröfu um fullt samtaka- og prentfrelsi og kosningar hið fyrsta. Herfor- ingjaklíkan, sem Wolfgang Larrazabal aðmíráll veitir for- uslu, kveðst mutni viðhalda banni Jiménez við „kommún- istískri starfsemi" og fresta. kosningum þangað til ró sé komin á í landinu. Fréttamenn í Caracas spá því, að áður en iangt um líði muni skerazt í odda með herforingjunum og stjórnmálasamtökum óbreýttra borgara. M. X; Ó.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.