Þjóðviljinn - 30.01.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.01.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 30. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Happdrættisstjóii st í klíi - - -v Vísindamaður óánægður með stiórn eldflauwasmíða .... J o Dr. A. R. Hibbs, vísindamaöur við tæknideild há- skólans í Kalifoniíu, hel'ur fullyrt, að Bandaríkin séu tveim árum á eftir Sovétríkjunum í smíði fjarstýröra vopna. Hann kvað Bandaríkin nú vera að fjórfalda mis- tök sín með því aö framkvæma alltof margar fyrir- ætlanir samtímis. Eldfíaugarhre.i'flar Rússa eru tvöfalt öílugri en okkar“, mælti Hibbs, ,,og jafnvel núna, þrem mánuðum eftir að spútnik I. var sendur á loft, höfum við engar raunsæar áætlanir um smíði og þróun slikra hreyfla." Hibbs bentí á að Bandarikja- menn ynnu nú að fimm tilraun- um með eldflaugar enda þótt vísindamcnnirnir ættu fullt í fangi með að ná fullkomnum árangri með eína. ,,Þau vinnubrögð, sem hjá okkur tíðkast, geta aðeins þeir menn viðhaft, sem eru fullkom- lega fávísir um þýðingu tiirauna með þróun fjarstvrðra vopna, og eru tæknilega óhæfir á þeim Sjór hitnar i Kyrrahafinu Einhverjar ókunnar ástæður hafa orðið þess valdandi að sjórirm í Kyrraiiafinu hefur hitnað verulega, segja hafrann- sóknamenn á vesturströnd Bandaríkjanna. Yfirborðshitinn í hafinu er viða orðinn þrem stigum hærri en meðaltal ár- anna 1Ö4ÍJ—1956. Hitabreyting- arinnar virðist gæta um allan norðurhluta hafsins. ísinn við Point Barrow í Alaska leysti mun fyrr en venjulega og Haw- aii hefur í fyrsta skipti í manna minnum orðið fyrir fellibyl. Deilor um Kýpur á Aíikarafundi Ágreiningur hefur gert vart við sig á fundum Bagdadbanda- lagsins í Ankara, einkum út af Kýpur og Palestínu, segja fréttarítarar þar. Allt var með kyrrurn kjör- um á Kýpur í gær. Þeir menn af tyrkneskum ættum sem féllu í óeirðunum þar undanfarna daga voru jarðsettir í gær og fylgdi mikill mannfjöldi þeim ríl grafar, en elckert uppþot varð. sviðum, sem hvíla algerlsga á póiitískum ákvörðunum þeifra", sagði dr. Hibbs ennfremur. Bamlarísk tllraun með fyrstastigs spútnik-eldflaug Bandarísk; herinn sendi „Red- stone“-eldflaug á loft þann 14. janúar en liún á að vera fyrsta stigið af eldílaug' þeirri, sem flytja á gervitungl hersins út í geiminn. Tilraun þessi mun hafa heppnazt. Annað stigið í þessari fyrir- 1 ætlan er eldflaugin „Jupiter c“, j en sjóherinn notar ,,Vanguard“- j eldflaug vrð sínar spútniktil- raunir en tilraunir með hana hafa misheppnazt hingað tíl. „Redstone“ er stærsta og' þy.ngsta eldflaugin sem herinn hefur til umráða. Hún er tæp- iega 21 metri á lengd og 1,8 metrar í þvermál. Við fyrri til- raun náði „Jupiter c“-eldflaug- in 5,600 kílómetra hæð, eftir að „Redstone" hafði flutt liana fyrsta áfangann. Þýzki eldflaugasérfræðingur- inn Wernher von Braun, höfund- ur V-2 eldflauganna er ollu miklu tjóni í Englandi á stríðs- i árunum, starfar nú í Bandaríkj- unum og er hann einnig höfund- ur „Redstone“-eldflaugarinnar. í tilkynningu bandariska varnarmálaráðuneytisins um áð- urnefnda tilraun var látið nægja að segja að tilraunin hefði „far- ið eðlilega fram“. Bandaríkjamejm undirbúa stríðsspútnik Eftir um það bil eitt ár hyggj- ast Bandaríkjamenn geta sent á loft spútnik sem ætlaður er til hernaðarlegra könnunarferða. Samkvæmt fréttum í New York Tinies á spútnik þessi að hafa meðferðis hylki sem á að geta fallið aftur til jarðar frá spútn- iknum. í hylki þessu á að vera mögulegt að geyma tæki til ljósmyndunar á hernaðarmann- ] virkjum og öðrum fyrirtækjum t.d. iðnaðarsvæðum og eld- flaugastöðvum í Sovctríkjun- I um. Eim er barizt af sömu hörku í Alsír, franska her- stjórnin segir að um síðusín ltelgi hafi ifienn" beiinar fellt 128 serkneska skæruliða en 25 ntenn ltafi fatiið af franska hermun. Fréítanicnn í Alsír hafa eftir frönskum liðsforir.'vjuin, að skærnher ‘sjálfstæðishreyf- ingarinnar hafi aldrei verið eins öflugitr og nú, honnui •liafl liorizt ný vopn og herstjórninni sé sífellt að fara fratn. I Alfár reiða Frakkar slg ekki sízt á IJtlendinga- hersveitina, sem skipuð er landshornaniönnum af mörg- uin þjóðermmi. Myndin er lrá aðalstöðvum í’tlendinga- hersveitarinnar, Sidi bel Abbes. Dularfiillar vitnalisti brennd- ur á þaki skýjakljúfs Framkvæmdastjóri ríkishapp- I drættis Spánar hefur farið þess i á leit við yfirvöldm, að þau j iáti fara fram opinbera rann- i sókn/á embættisrekstri hans. | Vlll hann á þann hátt hreinsa ! sig af öllum grun um að brögð | hafi véri’ð í 'tafli við síðasta drátt í happdrættinu. Svo c.r ntál með vexti að í fjallaþorpi á Norður-Spáni býr gama.I og góður prestur, sem lengi hefur tekizt með fjársöfn- unum að halda opnu sjúkra- skýli fyrir sóknarbþjfn sin. Upp á síðkastið hafa safnanirnar gengið svo erfíðlega, að ekki ■ varð annað séð en loka yrði sjúkraskýlinu. Þá greip prestur til þess ráðs að káúþa happdrættismiða fyr- ir siðustu 100 þésetana sína og skrifa happdrættisStjóranum: ..I guðs nafni bið ég yður að hugsa til fátæku sjúklinganna minna. Sjáið um að miðinn minn fái hæsta vinning við næsta drátt. Númerið er 17.229“ Dregið var i happdrættinu 15. desember og viti menn, hæsti vinningurinn, 750.000 pesetar, fóll á miða númer 17.229. Gamli presturinn hélt þakkarguðsþjón- ustu os sagði: „Fyrir augliti guðs almáttugs þökkum við happdrættisstjóranum fyrir hve i vel og drengilega hann hljóp Daninn Poul Bang-Jensen neiíaði að aíhenda j undir bagga með fátækum og nafnalisía Ungverjalandsnefndar SÞ Ifinn umdeildi vitnalisti Ung- inn ofn meðferðis og þarrta uppi ver j alandsnefndar Sameinuðu þjóðanna hefur nú verið brfennd- ur til ösku sein síðan var dreift yfir New York-borg. Daninn Poul Bang-Jensen, sem áður var starfsmaður SÞ en hefur nú verið vikið úr starfi, fram- kvæmdi brennuna á þaki skýja- kljúfs Sameinuðu þjóðanna. Með þessari aðgerð er fyrst um sinn bundinn endi á deiluna sem Bang-Jensen kom af stað með hinum leynilega vitnalista sínum. Honum var vikið frá störfum er hann neitaði að af- henda listann með þeim forsend- um að hann hefði lofað ung- verska flóttafólkinu, sem nefnd- in yfirheyrði, því, að gefa ekki upp nöfn þess, og lagt þar við drengskap sinn. Þriggja manna nefnd, sem skipuð var til að rannsaka mál- ið, fyrirskipaði að listinn skyldi brenndur og aðalritan SÞ, Hammarskjöld, staðfesti þessa fyrirskipun. í samræmi við þessa ákvörð- un klifraði Bang-Jensen ásamt lögfræðingi sínum og varafram- kvæmdastjóra SÞ upp á þak skýjakljúfsins. Höfðu þeir lít- á þakinu kastaði Bang-Jensen þrem jnnsigluðum umslögum á eldínn. Áður haíði hann sann- fært Hammarskjöld um að um- slögin hefðu að geyma hinn um- deilda lista, en annars hefur eng- inn séð innihald þeirra, .nerna Bang-Jensen sjálfur. En máljnu er alls ekki lokið enn. I skýrslu sinni álítur rann- sóknarnefndin framkomu Bang- Jensen hafa verið ábyrgðarlausa og gefur í skyn að vitnalistinn hafi ekki verið í öruggum hönd- um hjá lionum. Bang-Jensen var vikið frá störfum 4. desember en er samt enn á launum sem nema 17,000 dollurum á ári (ca. 278 þús ísl. kr.). sjúkum. Guð mun launa honum góðverk hans“. Blaðamaður var viðstaddur messuna, og næstu daga birtist sagan i öllum blöð- um Spánar. Bappdrættisstjór- inn stendur á því fastar en fót- unum, að presturinn og sjúk- lingar hans eigi að þakka heppn- inni en ekki sér. Alsírfrumvarp samþykkt Neðri deild franska þingsins samþykkti í gær með 310 at- kvæðum gegn 234 frumvarp stjórnarinnar að nýjuni stjórn- lögum fyrir Alsír. Frumvarpið liafði tekið nokkrum breyting- um í efri deild þingsins og verður nú sent þangað aftur. Heræfiiigar Nato í V-Þýzkalandi í gær hófust í Vestur- Þýzkalandi heræfingar sem danskir, þýzkir og brezkir her- menn taka þátt í. Á það er bent að þstta sé í fyrsta sinn síðan árið 1900 að brezkir og þýzkir hermenn standa hlið við hlið, en þá tóku þeir þátt í að berja niður boxarauppreisnina í Kina. Saiwawlanámskeio Nicchi supefnova saumavélanámskeið hefjast um næstu mánaðamót. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofunni. Fálkinn hi. Laugaveg 24. Tilboð óskast í strætisvagn, Willys stationbifreið og nokkrar kerrur, er verða til sýnis að Skúlatúni 4 föstu- daginn 30. þ.m. kl. 1—3 síðdegis. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag kl. 5 síðdegis. Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði. Söluiiefnd varnarliðseigna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.