Þjóðviljinn - 30.01.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.01.1958, Blaðsíða 12
Vigahnöftur svo skœr aS ofbirtu sió i augu fólks i Danmörku i fyrnnáft Vígahnöttur sem sást á stóru svæði í Evrópu í fyrri- að þar væri á ferðinni Spútnik 'nótt var svo skær aö menn fengu ofbirtu í augun og 2. sem taJið hefur verið að urðu bifreiðastjórar jafnvel að stöðva bíla sína af þeim muni eiga skammt eftir ólifað. SÖkum ' Vísindamenn voru þó þegar á • beirri skoðun að þarna hefði Vigahnötturinn var gríðar-'bezt í Danmörku, en þar sást ;erið um óvenjustóran loft. stór og sást hann bæði í Hol- liann um allt landið. Ltein að ræða. TUdu þeir lík- landi, Norður-Þýzkalandi, Dan-| Mörgum datt í hug sú skýr-' legt að hann hefði verið að mörku og Svíj >jóð, en þó einna ing á þessu náttúrufyrirbæri HlðÐVIUINII ---;-----------1- Fimmtudagur 30. janúar 1958 — 23. áragngur — 25. töiublað^ Sýningarsalurinn í Alþýðuhúsinu: isédeium &g sviðsmyndum ITýr báíur til Vestmannaeyja Esssti sg vmé lota Vestmannaeyjum. Frá fréttaritr.ra Þjóðviljans. Hingað kom s.l. sunnudag nýr bátur, Reynir, VE 15 sem sjómenn hér telja almennt fullkomnasta og vand- aðasta bát Vestmannaeyjaflotans. Hinn nýi bátur, sem kom síð- | um. Kemur hann í stað gamals ari hluta dags á sunnudaginn, báts með sama nafni og núm- er ?'2 rúmlestir, smíðaður úr ! eri, sem seldur var til Reykja- eik í Strandby í Danmörku. | víkur, kaupandi Páll Þorláks- Ganghraði bátsins er um 10 son. Samsýnmg Siglásar Halldlérssonai og > Magnúsai Pálssonar. Á morgun kl. 10 verður opnuð í sýningarsalnum í AI-; því korninn að sundrast og ÞýSuhúsinu við Hverfisgötu fyrsta sýningin þar sem ein- mvndi hafa eyðzt einhvers göngu eru sýnd leiktjöld og módel af leiksviðum., staðar fyrir vestan Jótlands- Sigfús Halldórsson hafði raunar fyrstu sýninguna á leik- skaga. tjöldum í Myndlistarskólanum, en þá voru einnig sýnd þar málverk jafnframt. ! fissstu mílur og reyndist hann mjög vel á heimsiglingunni. Hann er betur búinn að tækj- um en nokkur annar bátur í Vestmannaeyjum nú, t.d. er hann fyrsti Vestmannaeýjabát- •urinn sem búinn er radartækj- Forsetakjör á Hiisavík Húsavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Forsetakjör fór fram í bæj- árstjórn Húsavíkur í gær. Karl Kristjánsson var kosinn forseti bæjarstjórnar með 7 atkvæðum, Jóhann Hermannsson 1. vara- forseti með 7 atkvásðum ög Jón Ármann Héðinsson 2. vara- forseti með 6 atkvæðum. ram Reytingsaíli en vond sjóveður Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Iíér liefur verið reytingsafli. Ilæstu bátarnir eru komn'r ineð um 100 lesta afla í mán- uðjnuin. Sjóveður hafa verið fremur vond og þrjá síðustu dagana hafa fæstir róið, en í gær voru þó allir á sjó. Á laugardaginn var lentu Eigendur Reynis eru bræð- urnir Páll og Júlíus Ingibergs- synir, er Páll skipstjóri en Júlíus vélstjori. Bræður þessir, sem eru synir Ingibergs Hann- essonar í Hjálmholti, en hann , bátarnir í mjög vondu veðri og þekkja allir er eitthvað hafa: urðu að yfirgefa línuna sum dvalið í Eyjum, hafa verið með hverjir og urðu myndarlegustu útgerðarmönn- um í Vestmannaeyjum á und- anförnum árum og jafnan ver- ið með aflahæstu skipin hér í Eyjum. Það eru leiktjaldamálararnir j horn af búningum úr þeim leik^ Sigfús' Halldórsson og 'Magnús. Einnig sýnir hann tjöld úr IV. Jónsson er sýna þarna tjöld þætti í Hr.llsteinn og Dóra, eft- Kvikmynda- któbbar taka að nýjn til sta-rfa um helgina nokku veiðarfæratjóni. sín, sviðsmódel og sviðsmynd- ir. Magnús Pálsson sýnir þarna nokkur módel úr The Comedy of Erros eftir Shakespeare og Glerdýrunum eftir Tennessee Williams,. — sem nú eru sýnd í Iðnó. Þá sýnir hann ennfrem- ur nokkra búninga. — Búning- arnir eru gerðir í vihnustofum Þjóðleikhússins og liefur það lánað þá. Sigfús Halldórsson sýnir módel úr Igor fursta eftir Borodin og einnig myndir úr I. II. og III. þætti söinu óperu. Þá sýnir Sigfús tjöld úr fyrir|.þrem þáttum BrimKIjóðs eftir Loft Guðmundsson, og sýnis- ir Einar Kvaran, svo og tvær blýantsteiku V gar. Sýningin verður opin frá kl. 10—10 til 11. febrúar. Hvort tveggja jafn i Morgunblaðið heldur enn áfram að harma hversu sterkt Alþýðubandalagið er og hversu gersamlega það hefur mistekizt að draga úr áhrifum þess í bæjarstjórn- arkosningunum. Það segir í leiðara í gær: „Það eitt sem hindrar hrun hans (þ.e. „kommúnista- flokksins") er þátttaka hans í ríkisstjórn c.g margvísleg aðstaða hans tíl þess að hafa áhrif á s'jórn landsins. Er það stærsti bleíturinn á mörgum sv'vtum á Fram- sóknarflo’-.'mum að hafa haft forustu um að taka kommúnista upp af eyði- merkurgöngu þeirra“. Morgunblaðið ræðir á hinn bóginn einnig hvernig farið hafi fyrir Alþýðuflokknum, og þar er athugasemdin þessi: „Þetta er vissulega dapur- Ieg þróun fyrir flokk ís- lenzkra jafnaðarmanna“. Sýningar hjá kvikmynda- klúbbum Æskulýðsráðs Reykja- víkur hefjast að nýju nú um helgina og á þessum stöðum: I Háagerðisskóla á laugar- dag 1. febr. kl. 4 e.h. og 5.30 e.h. Miðar er gilda á fimm sýn- ingar í röð og kosta kr. 12.50, , verða seldir á föstudag í Háa-1 °™slev, en söngvari með Kuimur erlendur rokksöngv- ari væntanlegur um helgina Heldur nokkra hljómleika ásamt hljómsveit sinni í Austurbæjarbíói James Rasmussen. sem oft er kallaður „Tommy Steel Norðurlanda“, er væntanlegur hingaö til Reykjavíkur um næstu helgi, ásamt hljómsveit sinni. Munu þeir fé- lagar halda nokkra hljómleika í Austurbæjarbíói, þá fyrstu n.k. laugardag. Á hljómleikum þessum mun sýningarstúlkunum. Kynnir Rasmussen syngja og hljóm- sýningarinnar verður Bragi sveitin leika mörg af vinsæl- Jónsson. ustu rokklögunum og fleiri; Eins og áður er sagt, hefur dægurlög. Þar leikur einnig hin ■ James Rasmussen oft verið nngjar Iiandteknir í Vcnezulea ’ Frá Caracas, höfuðborg Vens- zuela, bárust í gær þær fréttir að nokkrir herforingjar hefðu verið handteknir. I einni frétt var sagt að þeir hefðu gert tilraun til uppreisnar gégrt stjórn Larrazabals, en húri hefði mistekizt, en í annarri var sagt að þeir hefðu aðeins reynt að leysa bróður eina þeirra úr fangelsi, én hann >afði verið handtekinn sam- kvæmt fyrirskipun landvarna- ráðherra í hinni nýju stjórn landsins. Miklir þjófnaoir í New York í gær réðust tveir grímu- klæddir menn, vopnaðir skamm- byssum, inn í skartgripaverzl- un við Madison Avenue í New, York og rændu þar gimstein- um að verðmæti 100.000 doll- , kunna hljómsveit Gunnars gerðisskóla kl. 5—7 e.h. og laugardag kl. 3—4 e.h. Sókn- arnefnd Bústaðasóknar stendur að starfsemi þessari ásamt Æskulýðsráðinu. I sýningarsal Austurbæjar- skólans á sunnudögum, kl. 4 e.h. og 5.30 e.h. Miðar verða seldir . að Lindargötu 50 á fimmtudag kl. 5—7 og föstu- dag kl. 3—4 e.h. í Trípólíbíói verða sýningar á sunnudög.um kl. 3 e.h. Miðar verða seldir þar á laugardag frá kl. 2—3.30 e.h. og á sunnu- dag frá kl. 1,30—3 e.h. Öll börn og unglingar geta gerzt félagar 1 klúbbum þess- um, meðan húsrúm leyfir, en unnið er áö því að útvega sýn- ingarstaði1' víðar í bænum. Sýndar verða myndir af ýmsu tagi við hæfi barna og ung- linga og unnið er að því að út- vega myndir erlendis frá, svo að fjöibreytni geti orðið meiri. henni er Haukur Morthens, sem einnig annast kynningu skemmtiatriða. Jafnframt hljómlei'kunum í Austurbæjarbíói verður efnt til tízkusýningar og sýndar m.a. kápur, kjólar, hattar, telpu- og drengjafatnaður o.m.fl. Vigdí: gimsteinum að verðmæti 250. 000 dollara stolið í gistihúsi á Manhattan. líkt við hinn vinsæla enska ara. Fyrir tveim dögum var rokksöngvara Tommy Steel. Nýtur Rasmussen og hljóm- sveit hans irijög- mikiíla vin- sælda á Norðurlöndum og víð- ar. Þeir félagar bafa t.d. oft i fyllt KB-höllina í Kaupmanna- I höfn, sem rúma mun um 5 þús. manns, og þeir eru eftirsóttir Aðalsteinsdóttir stjórnar tízku- kvikmynda og sjónvarpsfé- sýningu þessari og er ein af lögum víða um heim. Sovétvísindameíin ráðnir að háskólannm í París í fyrsta sinni í sögunni hafa tveir rússneskir vísinda- menn verið ráönir prófessorar viS stærðfræSideild Sorbonneháskóla. af samningi Frakklands og Sövétríkjanna um aukin skipti þeirra á sviði menningar og vísinda, en Sovétríkin hafa að undanförnu gert slíka samninga við-. ýms vesturlönd, og nú síð- ast við Bandaríkin. Er hér um að ræða tvo af prófessorunum við háskólann í Moskva, Kolmorovoff og Alex- androff, og munu þeir taka við embættum sínum í París í lok næsta mánaðar. Ráðning þeirra er afleiðing ’.r* ' • ’jóðviljann vantar röska j unglinga til blaðburðar í: j Skjöl i Mávahlíð ; Afgreiðsla Þjjóðviljans síini 17-500.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.