Þjóðviljinn - 30.01.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.01.1958, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 30. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Kosningarnar 1954 og 1958 Tölurnar afsanna íleipur Morgunblaösins Svo frábitið er Morgunblaðið því að geta sagt satt um no'kk- urn hlut að það reynir nú dag eftír dag að falsa kosninga- tölur þær sem þó eru öllum í fersku, minni. Þannig reynir þaði að halda því fram dag eftir dag að Alþýðubandalagið hafi beðið Kæri félagi. mikið-afhroð í kosningunum, og beitír þá þeirri aðferð að bera Fáein orð til að þakka þér ýmist saman úrslitin - frá síðustu Alþingiskosningum eða síð- ;&reinai;nar þínar fyrr og síðar, ustu bæjarstjórnarkosningum eftir því hvort hentar betur hverju Afmælisbréf til Skúlcs öuBjónssonar Liófiœiicii*slöl sinni! Að sjálfsögðu eru síðustu bæjarstjórnarkosningar eini rétti samanburðurinn; Alþingiskosningar eru háðar á allt öðr- um forsendum og sannar reynslan frá undanförnum kosningum það bezt; íhaldið hefur t.d. aldrei fengið nándar nærri eins háa tölu í þingkosningum í Reykjavik og það Jær í bæjarstjórnar- kosningum. Séu borin saman atkvæði Alþýðubandalagsins nú og fylgi Sósíalistaflokksins 1954 í kaupstöðum lítur það dæmi bæði ég og margir aðrir í hreyf- ingu okkar hafa haft af þeim gagn og ánægju, þær hafa hitt ándstæðinga lalþýðumáistaðarins leiðarenda og að þeim glugga er átti þetta ljós. Eg klifraði upp í gluggakampinn og gægðist inn. Þar sat ungur maður við borð og skrifaði. Eg barði í gluggann og reis maðurinn þá/, upp og kom út að glugganum.i Hann var frekar lágur vexti én þrekvax- inn, svipmikill og bros í andlit- sagt láiið. En samt er þetta inu, hann hélt á penna í hend- yndislegt, land, — og ekki mun inni — þetta var Skúli. oss vsrkefni skbrta á næstunni. Jái jafnvet Hrútafjörðurinn, með aþa sína ■ norðanátt og þokubræiu getur líka verið ynd- islegur —- stundum. Og mér hef- I og kennt ungum mönnum sitt- ^ ur máske verið oftar hugsað til þannig út: 1958 1954 Reykjavík 6.698 6.107 Aukning 591 atkv. eða 9,8%. Sigluf jörður 418 352 Aukning 66 atkv. eða 18.8% Akureyri 797 643 Aukning 154 atkv. eða 24.0% Húsavík 177 187 Tap 10 atkv. eða 5,3% Seyðisfjörður 48 45 Tap 3 atkv. eða . 6.2% N eskaupstaðu r 356 332 Aukning 24 atkv. eða 7.2% Vestman naey ja r '507 441 Aúkning 06 atkv. eða 15,0% Keflavík (Sósfél.) 83 112 Tap 29 atkv. eða 25,9% Hafnarfjörður 362 266 Aukning 96 atkv. eða 36,1% Þá er það listi óháð^a ,ýTg.ópavogi, sem, Alþýðtibandalagið studdi eitt flokka; Þar lítur samanburðurinn þannig út milli tveggja síðustu kosninga. Kópavogur 1.006 740 Aukning 266 atkv. eða 36,0% Og á Sauðárkróki var listi óháðra sem Alþýðubandalagið studdi eitt flokka: Sauðárltrókur 117 54 Aukuing 63 atkv eða 117% I þessuni 11 Icaupstöðum hafði Sósíalistaflokkurinn eða listar sem hann studdi 9.282 atkvæði í fyrri bæjarstjórnarkosninguin, en Alþýðubandala.gið eða listar sem Jiað studdi eitt flokka fékk nú 10.566 atkvæði. Aukningin í heild nemur 1284 atkvæðum eða 13.8%. Auk þess bar Alþýðubandalagið fram sameiginlega lista með hinum vinstri flokkunum á Akranesi og ísafirði og sigruðu þeir á báðum stöðunum, og á Ólafsfirði þar sem íhaldið hélt meirihluta sínum. Eru þá allir kaupstaðir landsins upptaldir. Alþýðubandalagið er vissulega ekki ánægt með úrslit bæj- arstjórnarkosninganna; þær sýna að það hefur slaknað á í bili frá sókniiuil í þingkosningunum 1956. Hins vegar sanna þær tölur sem hér hala verið birtar að allt tal Morgunblaðs- ins um fylgishrun og stóráföll er fleipur eitt, enda birtist reiði íliaklsins yfir styrk Alþýðubandalagsins í hverju eintaki Morg- unblaðsins. mörg löng ár í myrkri á strönd hvjuð nauðs.Vnlegt. Hressiilegur j hans heldur en margra skýlli blærinn, snjöll bygging og al- j byggða. Það er vegna þess hve þýðumálið tært og hreint, ger- l)u furðulegu-r maður, Skúli. ir þær eftirsóknarvert lesefni, ^g' hef ekki enn ráfiið þá gátu jafnt nú þegar Þjóðviljinn og hvernig það má ske, að i liuga Tímarit Máls og menningar flýtja þær tugþúsundum manna og forðum daga, þegaf blöð okk- ar og J^márit,, komu þeim til færri lesenda. ■Eg veit, að þú heldur áfram að skrifa okkur, og te'kki mún ’af veita,-móg‘er IhSHfið og'Táfræð- j in, nóg er ‘af * hleýþitfómftm og hjátrú. Við. erurp svo''neppnir ■ að b'fa á rriéstu umbrotatímum j í mannkynssög'unni og svo lán-! samir að eiga samleið með góð- um félögum að göfugu marki. Eg veit að þér muní ekki leið- ast þessi árin, . nema hvað þú kysir að standa í bai’daganum j heitari og harðari, — en hvar i eru átökin heitust og hörðust ef ekk} um hug manns og lífs- skoðun, og í baráttunni um hugi ísléndinga á þessum örlagaríku áratugum hefur þú verið og ert í fremstu víglínu, með pennann og ritvélina og skarpa hugsun að vopni. Með kærri kveðju og beztu af- mælisóskum. Sigurður Guðmundsson. Eftirskrift: Eg skrifa þér betra bréf á sextugsaímælinu þinu. — Sami. -— S. G. Nú er Skúli fimmtíu og fimm ára í dag.og þrátt fyrir andlegt menningarleysi má ekki minna vera en ég minnist þess, þótt úrhendis verði. Það er al'.taf erfitt að segja nokkuð um þá menn, er svo eru sterkir í persónu sinni, að orð öll falla ómerk þegar á að nota þess manns er setið hefur í ( þau lil bess að gialda þeim Ojafnt höfumst við að, Skúli minn. Þú hefur skrifað mér hvert bréfið öðru betra, ár eftir ár, en ég hef aðeins sent þér vesældar-lappa endrum og eins, svo verður nú. Eg þakka þér innilega fyrir öll bréfin, já. og söguljóðið um daginn. Senni- lega fær þú snepil þenna ekki þessa næðingssama fjarðar, skuli meira æðruleysi, bjartari sýn, mannlegri h'ýja, meiri ró, skarpari skilningur en velflestra þeirra er geysast alsjáandi að ytri sýn í gegnum lífið. Máske verður það leyndardómur sem hollvættir þsssa lands einar vita. Hitt veit é° að þú hefur ekki verið afskiptur þegar skaparinn úthlutaði beim eig'n'eikum ís- lenzkrar þjóðar, sem við eigum það að þakka, að hvorki eldgos, ísar, óáran né dönsk einokun gat drepið okkur fyrr á öldum. — Til hamingju með afmælið Skúli. Þakka þér fvrir allt sem liðið er. L.fðu heill. Þinn J. B. Mér verður löngum m'innis- stætt er fúndum okkar Skúla Guðjónssonnr bar saman fyrsta fyrr en eftir dúk og disk, því ( sinni. Eg kom gangandi norðan frá ísafjarðardjúpi og var sið- asti áfanginn úr Stóra-Fjarðar- horni og skyldi haldið að Ljót- unnarstöðum. Það var langt lið- 2.—11. marz 1958 KAUPSTEFNAN í LEIPZIG VÖRU- OG VÉLASÝNING. 10 000 sýningaraðilar frá 40 löndum. 55 vöruflokkar. Innfl\i:jendur frá 80 löndum. Skírteini sem jafngilda vegabréfsáritun afhendir : KAUPSTEFNAN, Lækjargötu 6A, Reykjavík, Simar; 11576 og 32564. lEIPZIGiR MESSEAMT • LEIPZIG C1 ■ HAINSTRASSE 18 drottinn er vís til að dyngja niður snjó á Holtavörðuheiði, svo ekki aðeins kattarhryggur elskendanna, er þú sýndir mér forðum, fari í kaf heldur og þjóðvegur sá er meistari Þór- bergur stritaði titrandi við með- an hann enn var ungur og elsk- an hans norðan fjalla. En það líður aldrei iangt þangað til Norðurleiðabíllinn fer yfir heið- ina, livað sem veðurguðínn seg- ir, og pósturinn í ríki Hermanns, því hinu minna, færir þér ferða- lúið blað. Nú er kosningahríðin afsta<jln hér með brauki og bramli, frá hverri þú heyrðir síðasta bergmálið í fyrrakvöld, í rómsterkri ræðu Hermanns ykk- ar og derringstrillum Ólafs Thors. — Mikið déskoti verður nú íhalcjið anjnars lelðíinlegur fokkur þegar leikarinn Ólafur safnast til feðra sinna og lumpin lágkúran tekur við. Og hafir þú ekki vitað það áður þá heyrðii þú í útvarpinu þínu að Þjóð- vörn iðrast ekki einu sinni eftir dauðann. — Hvort kratarnir láta nú af þeirri iðju að fita þökk. Sjálfur myndi hann og segja að slíkt væri vel farið, þvi hvað ætti að bakka--------ég hef baslað eins og bezt gekk og reynt að halda í horfinu — svo er ekki meira um það. En það er ^öluvert metra um það. Eg er ekki að tína til þann þáttinn ter SkúlýVann sem mest að málum okkar ungmennafé- iava. bæði með skrifum sínum í Skinfaxa og með starfi heima í sinni sveit, hitt er mér nær, hversu hann hefur getað haldið sínu andlega lífi við hinar furðuleyustu aðstæðui'. Það þykja engin tíðindi i dag þótt menn séu góðir bændur og geri reytingskot að prýðis- jörð, bygei íbúðarhús og stækki tún, en þegar við þann vinnu- dag á svo að bæta því sem barf til bess að halda vöku sinni í and’egum efnum, getur vinnu- dagurinn orðið nokkuð langur. Víst er um það, að oft hefur logað lengi ljós á Ljótunnar- stöðum. Skúli er löneu orðinn lands- kunnur af skrifum sínum. Það er hægt að telja upp fjölda greina hans og annarra afskipta af opinberum málum. Al't hefur það borið vitni um sterka skapgerð og þá víðsýni og skarpskyggni sem honum er sjálfsögð i hverju máli. Þættir hans í útvarpi hafa og sýnt að honum er eðlileet að skrifa, þar á hann óðal þótt alltof sjaldan hafi hann verið þar hcima. Það er sagt að það burfi sterk bein til að þola góða daga, — hvað þá um hina vondu daga — myndi kjö’.tréð mega vera eitthvað lakara þar? Eitt er víst, að fáir myndu ið kvöldsins er ég var enn að hafa tekið jafnlitlum breyting- paufast í svartamyrkri haust-. næturinnar innmeð Hrútafirðin- um utanverðum og var langt frá ég væri ósmeykur. Hafði mér bó helzt til huggunar að horfa á Ijósin á bæjunum, en er ég sá, að þeim tók að fækka, þorði ég ekki annað en fara heim að ein- um bænum og' ganga úr skugga um hversu langt myndi enn til Ljótunnarstaða. Mér.var bent á ljós eitt. innarlega mjög með firðinum og fannst mér, þar sem ég stóð á hlaðinu og leít i þá átt er bent var, sem ég yrði seint kominn á leiðarenda. Kvaddi svo og hélt af stað. Ljós bæjanna hurfu hvert af öðru og loks kom þar, að hvergi sá glætu inerr.a þá einu er mér hafði verið bent á. Eg þrammaði veg minn og hugsaði margt um það hví svo lengi logaði ljós þar í glugga, en blessaði þó þann er því réði að ég hafði þó þenn- púkann á fjósbásnum skal ó- an vegvísinn. Loks komst eg' a um við það að missa sjón sína, sem Skúli á Ljótunnarstöðum 02 v^rður viðbragði hans gagn- va-t þejrri uppákomn ekki bet- ur lýst en með því að segja það er ég sannast veit, að fæstir þeir er kynnast honum muna ef'ir því að hann sé ekki full- sjáandi. Væri honum ekki við annað verr, en ef eitthvað ætti að clraga af honum skylduverk- in af þeim sökum. Þessvegna er mér og það mest í hug um manninn, að ég undrast það jafnmikið ævjinlega, að hann skuli hafa getað haldið vöku sinni í andlegum efnum í um- hverfi þar sem fátt er um sam- komur manna og annað félags- legt samneyti, en það sýnir aftur hversu heill er hans heim- ur heima og hvern hlut hans á- gæta kona og börn eiga í því að gera honum léttara fyrir um Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.