Þjóðviljinn - 14.02.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.02.1958, Blaðsíða 1
Föstudagur 14. febrúar 1958 — 23. árgangur — 36. tölublað Inni í blaSinu Hafa Bandaríkjamenn jaí«- að raetin í eldflaugakeppa- inni með Könnuði ? 7. síða friðlegf með Frökkum og Túnisbúum úf af hersetu Franska stjórnin neitar að kalla herlið sitt brott, Túnisbuarreiðubúnir að berjast, segir Bourguiba Ófriölega horfir, nú með Frökkum og Túnisbúum, vegna þess að fianska stjórnin þverskallast við aS láta liðsitt.rýma herstöðvar í Túnis. Bourguiba forseti Túnis, sagði í útvarpsræðu í gær að Túnisstjórn myndi því aðeins fallast á aðræða víð Frakka, að allt franskt herlið yrði fyrst flutt brött úr landinu. Ef Frakk- ar reyndu að. beita valdi til að leysa setulið sitt úrherkví Tún- Lismarína, 'mýndu þéir' grípa til vopna. Sjálfur k'vaðst Bourguiba myndi stjórna skæruhemaði gegn Frökkum, ef þörf gerðist. Bourguiba sagði að Túnis- stjóm myndj taka . aftur kæru sína- tíl . Öryggisráðsins ve'gna . loftárásar Frakka á bæinn Sak- iet, ef franska stjómin féllist á Sambandsríki Hashemíta Konungar Hashemítaættar- innar, þeir frændurnir Feisal Ir- akskonungur og Hussein Jórd- anskonungur, sitja nú á ráðr "stéfriu í Ámman og ræða um að gera konungdæmi sín að sambandsriki. I gær kom Abdul Hláh, ríkisarfi i Irak, til Amm- an, og þykir það benda til að saman hafi gengið. með kon- ungunum. Fara Puskas & co íil Manchester U.? Forseti ' Knattspyrnusam- hands Ungverjalands sagði í gær, að tekið yrði til umræðu í sambandsstjórninni að létta keppnisbanni af knattspyrnu- snillingunum Puskas, Koscis og Tibor, sem neituðu að halda heim eftir keppnisför í fyrra. Þeir þremenningar buðu sig enska f élaginu Manchester United, eftir að flestir beztu menn þess fórust í flugslysi í Þýzkalandi í síðustu viku. Vuchs h&mivMi, háíía leið I gær kom . suðurskautsleið- angur dr. Vivians Fuchs til birgðastöðvar miðja vegu milli heimskautsins og Scott stöðv- arinnar á ströndinni. Á hann þá um 1000 km ófarna af leið- inni þvert yfir Suðurskautsland- ið, en.hana hefur enginn far- i6 Aður. - að láta Bandaríkin Jeita um sættir milli ríkjanna. Utanríkisráðuneyti Túnis til- kynnti, að Öryggisráðinu hefði verið send greinargerð, þar sem segir að Túnisstjórn hafi bann- að allar mannaferðir i og úr herstöðvum Frakka. Verði rsynt að rjúfa herkvína um þær, muni Túnisbúar nota r'étt sinn til sjálfsvamar. Síðdegis í gær flutti sósíal- demókrátinn Pineau utanrikis- ráðherra franska þinginu skýrslu um ástandið. Kvaðst hann hafa sent Túnisstjórn orðsendingu þar sem lýst væ.ri yfir, að franska stjórnin nijTidi fallast Framhald á 9. síðu Bandaríkjamenn róa undir uppreisn í Indónesíu Indónesíust]órn sakar Bandaríkjamenn um að róa und- ir uppreisnarhreyfingu óánægöra hershöfðingja. Upplýsingamálaráðherra rikis- stjórnarinnar sagði í höfuð- borginni Jakarta fyrir nokkr- um dögum, að starfsmenn bandarískra ríkisstofnana hefðu orðið uppvísir að því að stappa stálinu í uppreisnaröfl og skiln- aðarmenn, sem stefnu að því að búta ríkið sundur. Banda- rísku fé væri várið til undir- rcðurs gegn ríkisstjóminni. í fyrradag lýsti Nasution, yfirhershöfðingi Indónesíuhers, yfir að fjórir ofurstar, sem halda sig á Súmötru og hafa skorað á. ríkisstjórnina að af- henda sér völdin, hefðu reynzt 'sannir að sr.k um að undirbúa tilræði við líf Sukarnos for- seta í vetur. Forsetann sakaði ekki, en tugir manna, flest skólabörn, biðu bana þegar sex sprengjum var varpað a.ð bil hans. Skipaði Nasution svo fyrir, að ofurstarnir skyldu handteknir. Utvarpsstöð uppreisnarmanna í Padang sagði í gær, að Huss- ein, einn uppreisnarforingjanna, hefði svarað handtökuskipun- inni með því að lýsa yfir hera- aðarástandi á yfirráðasvæði sínu. Liði uppreisnarmanna hefði verið skipað að vera við öllu búnu. rezk verkalýðshreyfing ráftgerlr her n atómtilraunum, Þingmenn kref'iast oð jb/óð/n fáiaS dœma samning um bandariskar eldflaugasiöavar Verkalýðshreyfing Bretlands undirbýr herferð til að knýja fram stóðvun kjarnorkutilrauna og vetnisflugs meö þunga almenningsálitsins. Akureyri- Frá ffétta- ritara Þjóðviljaris Snjóað hefur meira og minna á Norðurlandi að und- anförnu. Allir vegir í Eyja- firði mega nú teljast ófær- ir. Mjólk er flut^ tU Akur- eyrar sjóleiðis frá Dalvík, Svalbarðseyri og Grenivík, en úr nærsveitum er hún flntt á hestasleðum og stór- um sleðum sem beltadráttar- vélar draga. Gaitskell, Bevan og aðrir for- ingjar Verkamannafíokksins ræddu þetta má.l í gær við full- trúa miðstjómar A!þýðusam- bands Bretlands. Frumkvæðið. að viðræðunum kom frá stjórn Alþýðusambandsins. Eæddu við MacmiIIan Fyrir áramót gekk nefnd frá Alþýðusambandsstjórninni á fund MacmJUans forsætisráð- herra til að ræða við hann um utanríkismál. Lögðu nefndar- menn fast að honum að beita sér fyrir því að hætt verði skil- yrðislaust og sem allra fyrst tilraunum með kjarnorku- og vetnisvopn, en geislavirk efni frá þeim breiðast stöðugt út um allan hnöttinn og ógna að domi flestra vísindamanna heilsu komandi kynslóða. Einnig skor- uðu verkalýðsleiðtogarnir á for- sætisráðherrann að taka fyrir það að bandarískar sprengju- flugvélar. frá stöðvum í Bi-et- landi fljúgi eftírlitsflug með ve'nissprengjur innanborðs. Mac- millan hafnaði þessum tilmæl- um. Nú er í ráði að brezka verka- lýðshrej'fingin beiti sér af al- ef.'i að því að mynda svo sterkt almenningsálit, að ríkisstjórn í- h.aidsmanna sjái sér ekki annað fært en að breyta um stefnu i þessum efnum. Fádæmcs ófarír brezka íhalds flokkslns í aukakosningum Þingsœtismissir og fylgishrun gefa stytf lifdaga rikissfjórnarinnar Úrslit aukakosninga í Rochdale í fyrradag geta oröið til þess að stytta lífdaga ríkisstjómar íhaldsmanna í Bretlandi til muna, segir stjórnmálafréttaritari TIMES. íhaldsflokkurinn tapaði ekki einuagis þingsætinu, heldur var fylgishnrnið svo mikið að fram- bjóðandi flokksins fékk fæst at- kvæði af þremur sem í kjöri voru. Frambjóðandi Verkamanna- flokksins, Jack McCann, náði kosningu með 22.133 atkvæðum, Ludovic Kennedy frá Frjáls- lynda flokknum var næstur með 17.603 atkvæði og íhaldsmaður- inn John Parkinson rak lestina með 9827 atkvæði. I þingkosn- ingunum 1955 vann íhalds- flokkurinn þingsætið með 22 þúsund atkvæðum, frámbjóð- andi Verkamannaflokksins var þá 1500 atkvæðum lægri. Roch- dale er annað þingsætið sem Verkamannaflokkurinn vinnur af Ihaldsflokknum í aukakosn- ingum á þessu kjörtímabili, Fylgishrun íhaldsflokksins er svp gífurlegt, að brezkir stjórn- málamenn telja að ríkisstjórn- inni verði vart sætt til lengdar, eftir að ljóst er hvernig komið er fýlgi iflokks hennar. Ihalds- blaðið Daily Express segir í Framhald á 12. isíðu Frumkvöðull allsherjarsóknar af hálfu brezku verkalýðshreyf- ingarinnar gegn tilraunum með kjarnorkuvopn og vetnisflugi er Frank Cousins, f ramkvæmda- stjóri Flutningaverkamannasam- bandsins, fjölmennasta verka- lýðssambands Bretlands. Hann er eins og fyrirrennarar hans, Deakin og Bevan, mestur áhrifa- maður í Alþýðusambandi Bret- lands, en mun vinstrisinnaðri og róttækari en þeir. Finuntán þingmenn Ýmsir sem kunnugir eru brezkum stjórnmálum spá því, að afstaða til vígbúnaðarkapp- hlauþsins og hernaðarsamvinn- unnar við Bandaríkin verði mesta hitamálið í deilum stóru flokkanna í Bretlandi á næst- unni^ Vetnisflugið og ákvörðun íhaldsstjórnarinnar að leyfa Bandaríkjamönnum að koma sér upp eldflaugastöðvum i Bret- Framhald á 10. síðii FRANK COUSINS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.