Þjóðviljinn - 14.02.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.02.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 14. febrúar 1958 = 'dV',4 - Sc !-• ■ • •• • -• □ í dag er föstudagurinn 14. febrúar — 45. dagur ársins — Valentinus (Blómadag- ur) — Tungl í hásuðri kl. S.22 — Árdegisháflæði kl. 2.28 — Síðtlegisháflæði kl. 15.00. títvarpið i dag: frá Borgarnesi í dag áleiðis til N.Y. Jökulfell er í Boulogne. Dísarfell fór frá Vestmannaeyj- um 12. þm. áleiðis til Stettin. Litlafell er í Rendsburg. Helga- fell fór 12. þm. frá Reyðar- firði áleiðis til Sas van Ghent. Hamrafell fór frá Batumi 10. þm. áleiðis til Rvíkur. Finnlith lestar salt í Capo de Gata. 13.15 18.30 18.55 19.10 20.30 20.35 20.55 21.30 22.20 22.35 23.10 12.50 14.00 16.30 17.15 18.00 18.30 18.55 20.30 .20.45 22.20 Lesin dagskrá næstu viku. Börnin fara í heimsókn tii merkré manna. Framburðar'rcnnsla í esperanto. Þingfréttir — Tón’.cikar. Daglegt mál (Árni Böð- varsson). Erindi: Frá Rúmeníu (Magnús Á. Árnason listmálari). Kórsöngur: Útvarpskór- " inn syngur lrg eftir er- lend tónskáld; Róbeft A. Ottósson stjórnar pl. Útvarpssagan: Sólon íslandus. Erindi: ítalski mynd- höggvarinn Antónío Canova / efttr Eggert Stefánsson söng'/ara (Andrés Björnss. flytur). Sinfónískir tónleikar; — Sinfóníuhljómsv. íslands feikur „Hinar fjórar lyndiseinkunnir“, sinfón- íu nr. 2 op. 16 eftir Carl ■17ie 1 sen.'-Stjórnandi: Ró- bert A. Ottósson. Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Óskalög sjúklinga (Bryn- dís Sigurjónsdóttir). Laugardagslögin. Endurtekið efni. Skákþáttur (Guðmund- ur Amlaugsson). — Tónleikar. Tómstundaþáttur barna og unglinga (J. Pálss.). Útvarpssaga barnanna: ITanna Dóra eftir Stefán Jónsson; IV. (Höf. les). í kv'Tdrökkrinu: Tón- leikar af plötum frá liolíenzka útvarpinu í HihTersum. Tónleikar: Suisse Rom- ande hljómsveitin leikur tvö stutt verk eftir De- bussy og Ravel; Ernest Ansermet stjórnar pl. Leikrit: Útþrá eftir J. J. Bernard. Leikstjóri og þýðandi: Valur Gíslason. Danslög pl. — 24.00 Dagskrárlok. Flugið Loftleiðir h.f. Hekla er væntanleg til Rvíkur kl. 7 í fyrramálið frá N.V. Fer til Osló, K-hafnar og Hamborg- ar kl. 8.30. Saga er væntanleg til Rvíkur frá K-höfn, Gauta- borg og Stafangri kl. 18.30. Fer til N.Y. kl. 20 annað kvöld. ÝBlBBSlegfc l^fMnafundur á morgun kl. 2 að Skólavörðustíg 19. — STUNDVÍSI. Dagskrá Alþingis Efri deild: 1. Samkomudagur reglulegs Alþingis 1958, fry. 2. Húsnæði fyrir félagsstarf- semi, frv. Neðri deild: 1. Sauðfjárrækt, frv. 2. Dýralæknar, frv. Frá Guðspekifélaginu Septima heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Guðspekifélagshúsinu við Ingólfsstræti. Séra Jakob Jónsson flytur erindi ér hann nefnir: Minni um geðheima- reynslu. Sýnd verður kvikmynd frá Noregi. Kaffiveitingar í fundarlok. Gestir velkomnir. Sparimerki Sparimerki eru seld í póststof- unni ! Reykjavík, annarri hæð, kl. 10-12 og 13-16. Gengið inn frá Austurstræti. Siökkvistöðin, sími 11100. — Lögreglustöðin, sími 11166. Næturvörður er í Reykjavíkurapóteki, sími 11760. e it g i $ Skipaútgerð ríkisíns* Hekla kom til Rvíkur í gær- kvöldi að vestan v.y hringferð. Esja er á Akureyri á austur- )eið. Herðubreið fer frá Rví1: kl. 20 í kvöld austur um land til Vopnafjarðar. Skjald.breið er á Vestfi"rðum á le;ð til R- víkur. Þyrill er í olíuflutning- um á F-axaflóa. SkaftfeUingur fer frá Rvík í dag til Vest- mannaeyja. Eimskip • DettifoÆs væntaniegur til Rvík- ur í nótt. Kemur að brygg.ju kl. 11-12 í dag frá K-höfn. Fjallfoss kcm til Hull 11.2. Fer þaðan til Rvíkur. Goðafoss fer frá N.Y. 21.2. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Hamborg 12.2. til Gautaborgar og K-hafnar. Lagarfoss fór frá K-höfn í gær til Ventspils og Turku. Reykja- foss kom til Rvíkur 12.2. frá Hamborg. Tröllafoss kom til R- víkur 11.2. frá N.Y. Tungufoss fór frá Hamborg í gær til R- víkur. Skipadeild SÍS- Hvassafeli fór frá K-höfn i gær áleiðis til Stettin. Amarfell fer Kaupg. Sölug. 1 Bandar. d. 16.26 16.82 1 Sterlingsp. 45.55 45.70 1 Kanadadollar 16.80 16.86 100 danskar kr. 235.50 236.30 100 sænskar kr. 314.45 315.50 100 finnsk mörk — 5.10 100 V-þýzk m. 390.00 391.30 100 Belgískur fr. 32.80 32.90 Æ.F.R. SKlÐAFEBÐ: Farið verður í skíðaskála ÆFR laugardaginn 15. febrú- ar kl. 18. Lagt af stað frá Tjarnargötu 20. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram hið fyrsta. Stjórnin. Fjöltsfli í kvöld mun hinn kunni skák- maður Jón Pálsson tefla fjöl- tefli á veguin ÆFR. — Fer keppnin fram í Tjarnargötu 20, o,g hefst kl. 8.30. Mætið stundvíslega og hafið með ykkur töfl og menn. &>ne Yeðriö Veðurspáin hljóðar upp á breytilega átt og lítilsháttar éljagang hér við Faxaflóann. Klukkan. 18 í gær mældist hit- inn frá 3 stigum niður í sex stiga frost íá hinum ýmsu stöðum á landinu; Reykjavík — 2, Akureyri — 3, Kaup- mannáh:'fn 3, Osíó 2 Hamborg 7, London 7 New York — 7 og Þórshöfn 6 stiga hiti. AMglýsisl í I»!éðviEJanima SÉNÐISVEINI Þjóðviljann vantar röskan sendisvein nú þegar. Vinnutími fyrir hádegi. AFGREIÐSLA ÞJÓÐVILJANS ur f em við köllum vináttudag og er í dag. Látið blómin tala og lýsa upp skammdegið. Félag blómaverzlana í Reykjavjk. Aðalfudnr Félags pípulagninga- meis&asa Nýlega er lokið aðalfundi í Félagi pípulagningameistara. stiórn félagsins var öll endur- kjörin, en hana skipa, Berg- ur Jónsson formaður, Benóný Kristjánsson varaformaður, Hallgrímur Kristjánsson rit- ari, Páll Magnússon gjaldkeri og Sigurður J. Jónsson með- stjórnandi. Félagið liefur nú skrifstofu í Pósthússtræti 17, til mikils hægðarauka fyrir starfsemi þess. Gestaþránt \EEE AAA/AABCCD /BEED ABEC BEED V BEED BEED O 4 Þegar það er gefið að bókstaf- urinn E stendur fyrir tölustaf- inn 9 þá ætti ekki að vera svo erfitt að sjá hvernig dæmið lít- ur út í sinni upprunalegu mynd. (Lausn á bls. 8). Þegar Pálsen varð það ljóst, að hér stóð hann augliþi. til auglitis við , .Landeiga ndann“, mahn, sem var til alls likieg- ur, þá var ekki laúst við að hann fyndi til ónotakenndar. ,,La-Landeigandinn,“ stamaði Rikka. Hann hneigði sig kurt- eislega, „Nu skal ég segja ykkur sögu.........“ Rikka reyndi að velta fyrir sér hvar hún hefðí heyrt þessa rödd áður. .....dr. Ðímon hafði tekizt að gera demanta með aðferðum, sem ég þekki ekki til fulls — ég komst að því fyrir tilviljun ....“ „Herra Tópas!“, hrópaði Rikka skyndilega. „Þér eruð Tópas, gimsteinasérfræðingurinn! Nú fyrst skil ég af hverju þér komuð mér svo kunnuglega fyrir sjónir. Hugsa sér ann- ars, að þér skylduð ganga inn og út hjá okkur. Kjánar get- um við verið — þetta hefði mér átt að koma til hugar fyrr!“ „Þér skuluð ekki vera óánægð með sjálfa yður. Mér kom sannarlega ekki til hug- ar, að þið yrðuð svo fljót til að þefa þennan stað uppi“ — hann leit háðslega á Rikku — „og að ég yrði svo fljótt að binda endi á fomtni ykkar!“ ‘r.-< :>

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.