Þjóðviljinn - 14.02.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.02.1958, Blaðsíða 11
im»w »Vi Föstudagui' 14. febrúar 1958 Wrríl tRwsfel. ,#i: ÞJÖÐVILJINN ' ■ í': ulWfííáLtl (11 íoj: ERNEST GANN: Sýður á keipum 38. dagur. liefur gerzt, gæti þaö lijálpað' yður tii að' mtma þa'ð', ef yður dettur það í hug.“ „Hafið þér nokkurn tíma rekið nýlenduvörubúð?" Kelsey hristi höfuðið. „Ekkert óvenjulegt kemur fyiii. Þetta eru frumstæð viðskipti. Fólkiö vantar vöruna og ég hef hana til. Annars sveltum við öll.“ ^ ^ „Þér eruð viss um aö klukkan hafi veriö níu? ,,Á ég að sverja við biblíuna eða eitthvað svoleiöis? „Nei.^Það skiptir engu. En viljið þér lofa mér einu? Ef þér sjáiö þennan mann aftur, takið þá upp símtói- ið og htingið í þetta númer.“ Kaupmaðurinn yppti öxlum og það komu gremju- viprur um munn hans. „Eina ánægjan mín í lífinu nú orðið er að skipta mér af málum ráungans,“ sagði hann niðurdreginn. „Þökk fyrir. Eg kem aftur á morgun þegar ekki er svona mikiö að gera. En á meðan skuluð þér reyna aö rifja upp, hvort þetta var á mánudaginn eða þriðju- daginn.“ Kelsey gekk til dyra. „Er yður sama hvort þér segið mér, hvað maöurinn hefur gert af sér?“ „Viö þurfum bara. aö tala við hann. Kannski hefur hann ekki gert neitt.“ „Þaö var eitthvað að honum í nefinu, það veit ég. Hann var með undarlegar blóðnasir . . . við töluöum einmitt um það hérna við dyrnar." „Hvað sagði hann?“ „Hann sagði að læknirinn hefði sagt honum aö fara frá San Francisco.“ Kelsey leit út á götuna. Kannski hafði Sam slegið Brúnó Felkin í átökunum og nefbrotið hann? Nei, þá hefði Brúnó ekki gengið inn í nýlenduvörubúð með blátt og marið andlit. Hann var skynsamari m svo. En kannski væri reynandi að líta í læknaskýrslur hans úr fangelsunum og aögæta hvort nokkuð hefði verið að honum 1 nefinu áður. Það var ekki stórt atriði, en það gæti leitt til einhvers, — þótt það væri ekki nema eina grasstráiö í eyðimörkinni. „Það lítur út fyrir að kunningi okkar hafi fariö að ráöum læknisins.“ Kelsey ók heimleiðis í ljósaskiptunum. Hann var þreyttur, einkum af leiðindum, sagði hann við sjálfan sig, og einnig vegna þess að hann háfði leyft þessu Felkin máli að fara í taugarnar á sér. Þega,r hann kom inn í setustofuna í íbúð sinni við Þrettándu götu, hengdi hann upp hattinn og fleygði jakkanum og axlarólinni á legubekk. Konan hann kom út úr svefnherberginu, léttstíg í inniskónum, og tyllti sér á tá til að kyssa hann. Hann laut niður og kyssti hana annars hugar. „Þetta var ekki merkilegur koss,“ sagði hún brosandi. Kelsey settist á bekkimi og fór að reima frá sér skóna. ® „Eg veit það. Fyrirgefðu. Eg; var ekki með hugann við hann. Eg átta mig eftir anúartak." Hún kraup fyrir framan hann og sem snöggvast hugsaði Kelsey um þaö, að fáar konur á hennar aldri gætu kropið með svo miklum yndisþokk?. Hún var fjörutíu og í'imm ára, snyrtileg, feitlagin kona, sem gerði enga tílraun til að fela gráu hárin. f mjúkri birtu stofi hnar sýndist hún miklu vngri. „Var þetta erfiöur dagur?“ sagði hún og teygöi sig eftir skónum hans. „Nei, alls ekki." Eg sat bara .... það var allt og sumt.“ Hún dró skóna af honum og þau hlógu saman. „Þetta er í fyrsta skipti sem þú hefur dregið skóna af fótum mér í tuttugu ár,“ sagði hann. „Þjónustan er í framför." „Þú leizt út eins og þú þyrftir á því að halda. Hvað hefur komið fyrir?“ „Ekki neitt. Eg er enn að vinna að Addleheim mál- inu.“ „Miðar ekkert í áttina?“ „Sem sagt ekki. Eg er viss um að vínur þessarar stúlku er' svarið eöa veröur það. En hún vill ekkert segja. Stundum held ég jafnvel aö hún haV ekkert að segja.“ „Ef þú ætlar aö sitja 1 íbúðinni hjá henni alla daga og allar nætur, þá hef ég rétt til þess að yita hvernig hún er.“ Kelsey lagöi sig útaf á bekkinn og lagöi hendurnar undir hnakkann. Hann starði upp í loftiö. „Hefurðu áhuga á fallegu útliti hennar eöa persónu- leika?“ „Hefur hún hvort tveggja?11 „Já, þaö hefur hún, þótt hún gæti aldrei sigraö í fegurðarsamkeppni. Hún er ljóshærö, frá náttúrunnar- hendi, held ég, og hún brosir ekki mjög oft. Eins og stendur hefur hún auðvitaö ekki mikla ástæðu til að brosa. En hún er ekki hrædd við mig .... eða neinn annan, að því er mér virðist. Eg mundi segja að hún væri góð dóttir fyrír fólk eins og okkur. Ef . . . hún væri ekki götudrós.“ Kona Kelseys þagði góða stund. „Eg hef aldrei heyrt, þig tala svona áöur . . . um neitt af þessu fólki.“ „Mér geðjast vel aö henni, ég get ekki að því gert. Hún er ólík þeim öllum. En allt þetta mál er svo undar- legt. Eg fæ hvorki upphaf né endi á þaö.“ „Fáöu þér blund og reyndu aö gleyma því. Kvöld- maturinn veröur ekki til fyrr en eftir klukkutíma.“ „Jæja þá. Eg skal reyna að gleyma því, aö einhvers staöar hlýtur að vera smuga. Og þaö vantar bara herzlu- muninn . . . ég er svo nærri lausninni að ég get næst- um teygt mig og snert hana.“ Gróðurkort Framhald af 1. síðu ið á hestum og gróðurlendiu teiknuð inn á loftmyndir. Ætl- unin er ao taka fyrir ákveðið af- i-éttarsvæði annað hvort ár, og settí því kort og ritgerð, líkt og út er komið um Gnúpverjaaf- rétt, að koma út annað hvort ár. Nauðsyn g róð u r ra n nsókn a í viðræðunum við blaðamenn, eins og í ritinu sjálfu, lagði Björn einnig áherzlu á hið al- menna og sögulega gildi gróður- rannsókna, því ekki er hægt að gera sér ljós,a grein fyrir gróð- urfarsbreytingum, sem eiga sér stað á allöngu tímabili, t. d. á áratugum eða öldum, nema fyr- ir hendi sé greinileg lýsing á landinu í byrjun og lok um- rædds tímabils. Gróðurkort eins og þessi verða því, er tima líða merkileg söguleg gögn. Árið 2055 t. d. verðw; á .gcundvelli þessa korts unnt að gera sér tiltölu- lega Ijósa grein fyrir gróðurfars- Símon Lee lagöi bátnum sínum, Verði, tuttugu og fjórum mílum vestur af Gullna hliðinu, þar sem Farall- one eyjarnar risu úr sæ. Það var ekki um annan stað aö ræöa, þótt hann væri ekki æskilegur. Símoni Lee var lítiö um eyjarnar gefið. Þegar þoka lá yfir voru sprung- umar og klettarnir ems og grátandi. Ög í góðu veðri eins og núna, þegar rökkrið var rautt, var eins og blæddi úr eyjunum. Símon Lee veiddi einkum löngu. Það var nógu einmanalegt starf, þótt ekki þyrfti að hafa þessar ljótu, draugalegu klettaeyjar fyrir augunum. Þegar sólin flattist út í ílanga köku viö sjóndeildar- hringinn stóö Símon á framþiljum litla en haglega bátsins síns, tottaöi pípu sína og virti fyrir sér akker- isfestina. Hvað snerti veðrið yfirleitt og aflann, þá haföi hann ekki yfir miklu að kvarta. Tvær kartöflur voru að sjóða á litlu eldavélimii á Veröi, sem myndu bragðast vel með einni af litlu löngunum til kvöldverðar. Það ból- aöi ekki á þoku, svo aö engin hætta var á að þokulúðr- arnir á eyjunum héldu fyrir manni vöku. Ef hann hefði aöeins einhvern aö tala við auk Tunie og Turnbuckle, þá væri þetta ekki svo afleitt kvold. Símon virti nú fyrir sér áhöín sína meö ódulinni lítilsviröingu. Turnbuckle var hani. Það tók hann meira en ár að sigrast á sjóveikinni, en loks varö hann ómetanlegur. Hann sparaði ekki einungis nýja vekjaraklukku, heldur hafði hann einnig þjálfað með sér ævintýralegan hæfi- leika til að koma auga á dufl í þokunni. Löngu áöur en Símon heyrði lágvært hringlið í þeim, var öldungis víst aö Tumbuckle teygði fram álkuna í áttina sem duflið var. Þannig sparaði hann einnig áttavita. Tunie var lítill, svartur hundur, sem var oröinn Símoni eins ómissandi og pípan hans. Hann var alltaf við fætur hans, á hnjám hans og á næturnar hnipraði hann sig saman við öxl Símonar. Hann haföi þann hvimleiða ávana að falla fyrir borö þegar verst gegndi. Um leiö og Símon varpsð'i akkeri, "tók Tunie sér sér breytingum á Gnúpverjaafrétti síðustu 100 órin. Rætt er nú um möguieika á a3 bera áburð á afrétti. Áður en í slíkt yrði ráðizt er nauðsynlegt að hafa mynd af stærð hinna ýmsu gróðurlenda og landteg- unda og víta einnig hvemig hiti ýmsu gróðurlendi tr.ha áburðar- gjöf. Höfundar áðurnefnds rits um gróður á Gnúpverjaafrétti eru dr. Björn Jóhannesson og Ingvi Þorteinsson, en kaflann jarð- myndaðir á Gnúpverjaafrétti skrifaði Guðmundur Kjartans- son jarðfræðingur. Gróðurkort- íð, sem er litprentað var prentað í Litbrá. Síðar mun Þjóðviljinn segja nánar frá starfinu að gerð jarð- vegskorta og efnagremingar- þjónustu Landbúnaðardeildar Háskólans. Svíar ha.fa kotaið með á markaðinn dcs cða kassa til að koma regiu á ístungurnar á heimilinu. Þetta ér mjög hentugt tæki og hægt að k-oma því fyrir á gólfi, borði, eftir fyrir það. &’anmg ma sfiera A teikmngunni er sýndur skemmti legur sparkbúning- ur handa svo sem hálfs árs kríli. Hánn er sniðinn út í eitt með teygju í mitti og skálmum. Fram- stykkið er svo hátt að það er smekkur um leið og það er hneppt með hnöppum á buxurnar og axla- böndin. Hentugt væri að sauma að strjúka. flíkina úr þunnu frotté sem Af 70 sm breiðu efni þarf auðvelt er að þvo og ekki þarf að gizka 0.65 m. Það getur verið érfitt að fá línóleumbút til að falla í út- skot og króka í eldhúsi. En þó er hægt að gera það án mik- illar fyrirhafnar. Tekinn er sveigjanlegur ,cn ekki fjaðrandi stálvír' og hann mótaður með fingrunum eftir misjöfnunum á veggnum. Síðan er stálvírinn settur á línóleum- dúkinn og teiknað eftir honum með blýanti. Þegar búið er ; að skera af dúknum fellur hgnn að veggnum eins og hann véeri gróinn við hann. ■ -■ --«Tv«r• -:..vs..3s:;2

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.