Þjóðviljinn - 14.02.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.02.1958, Blaðsíða 8
£) ÞJÓÐVILJINN PöstUdagur 14. febrúai’ 195S ÞJÖÐLEIKHÚSSÐ Fríða og dýrið ævintýraleíkur íyrir börn. eftir Nicliolas Stuart Gray. Leikstjóri: Hilchir Kalman. Fnimsýning- laugardaginn 15. febrúar kl. 15. Önnur syning sunnudag kl. 15. Horft af brúnni • gjýning iaugf.rdag kl. 20. Síðasta svnn. Dagbók Onnu Frank Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngurraðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 Tekið á móti pöntunum Sími 19-345, tvær linur Fanfanir sækist daginn fyrlr sýningardag, annars seldar öðrum Dóttir sendiberrans (The Ambassadors Daughter) Bráðskemmtileg og fyndin, ný, amerisk gamanmynd í litum og CinemaSeope. í myr.dinni sjást helzíu skemmtistaðir Parísar, m. a. tízkusýning hjá Dior. Olivia de Havilland John Forsythe Myrna Loy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 22-1-40 Þú ert ástin mín ein (Loving You) Ný amerísk söngvamynd í lit- nm. — Aðalhlutverkið leikur og ■' syngur hinn heimsfrægí EIvis Presley ásamt Lizabeth Scott og Wendell Corey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 189 36 Gleepabringurinn Ný hörkuspennandi amerísk kvikmynd. Faith Domergue, Rona Anderson. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum Allra síðasia sinn Stúlkan við fljótið Hía heimsfræga ítalska stór- mynd með Sophia Loren. Sýnd * kl. 7. Allra síðasía sinn ILEDŒHAG! 'RÆYKJAyÍKUjg Sími 1-31-91 Grátsöngvarinn Sýning á laugardag kl. 4. Aðgöngumiðasala kl. 4 til 7 í dag og eítir kl. 2 á morgun Síml 1-14-75 £g græt að morgni (I’ll Ci-y Tomorrow) Heimsíræg bandarísk verð- launakvikmynd gerð eftir sjálfsævisögu Lillian Eoth. Aðalhlutverkið leikur Susan Hayward og hiaut hún gullverðlaunin í Cannes 1956 fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10 Bönnuð innan 14 ára. Sala hefst kl. 2. Atisíiirbæjarbíó Sími 11384 Fyrsta ameríska kvikmýhdin með íslenzkum texta: ÉG JÁTA (I Confess) SérStaklega spennandi og mjög vél leikin ný amerísk kvikmynd með íslenzkum texta Montgomery Clift, Anne Baxter. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-15-44 Ævintýri Hajji Baba (The Adventures of Ha-jji Baba) Ný amerisk SinemaScope lit- mynd. — Aðalhlutverk: John Derek Elaine Stewavt. Bönnuð börnum yngri en 12 ára Sýnd kl.'S, 7 og 9. HAFHARFJARÐARBIO Síml 50249 Ölgandi blóð (Le leu dans la peau) Ný afarspennandi frönsk úr- valsmynd. Aðalhlutverk: Giselle Pascal Raymoíui Pellegrin Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9.- Félagsvistin í G.T.-húsinU í kvcíd klukkan 9. — Ný fimmkvöldakeppni. Heildarverðlaun kr. 1000.00 Auk þess fá minnst 8 þátttakendur verðlaun hverju sinni. Dansnm hefst klukkan 10.30. Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. Simi 1-33-55. • l t *> • •> & aiíar Sími 1-64-44 Saklaus léttúð (Gli Innamoratí) • | e Fjörug og skemmtileg ný ít- , J ölsk skemmtimynd. j 1 • 9 !: ' • sianas þakkar öilum þeim, sem sendu félaginu kveðjur, gjafir og árnaðaróskir á 50 ára afmæli félagsins. P ; fT|Trrnp^ .r,-,, - •- , Stiórn Bakarasveinafélags Islands. 9 9 m 9 9 9 9 9 9 9 9 9 m # m 9 9 9 9 Antonella Lualdi ; ® |l»99e#«ocoie»eo«íCöC9{>o»e9«999e«c&ofi09fi99§ee®o99i Franco Interlen^hi Ðanskir skýringartextar Sð'md kl. 5, 7 og 9. MAFNARFrROJ ? y Sími 5-01-84 Barn 3 I 2 Þýzk stóvmynd, sem allstaðar hefur hlotið met aðsókn. Sag- an kom í Familie Joumal. Ingrid Simon Inge Egger. Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. M.s. SÞromuing Fyrsta flokks vélritunarstúlka óskast til starfa hjá sfóru fyrirtæki. Kunnátta í ensku og norðurlanda- málum nauðsynleg. Tilboð ásamt mynd sendist skrif- stofu blaðsins fyrir 15. þ.m. Merkt: ,,Gott kaup. “ Síml 3-20-75 Don Quixote Ný rússnesk stórmynd í lit- um, gerð eftir skáldsögu Cerv- antes, sem er ejn af frægustu skáldsögum veraldar, og hefur komið út í íslenzkri þýðingu. Sýnd kl. 9. Sala hefst kl. 4. Enskur texti. fer frá Reykjavík til Færeyja og Kaupmannahafnar í dag. Fiutningur óskast tilkynnt- ur í dag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir í dag. — Næsta ferð skipsins frá Kaupmanna- höfn til Færeyja og Reykja- vikur verður 21. febrúar. . - - ........ ■ Skipaaígreiðsla Jes Zimsen Erlendur Péturssonj Nauðungarappboð það, sem auglýst var í 84., 86., og 87. tbl. Lögbirt- íngablaðsins 1957 á v/b HiJenir' KE 18, eignarhluta Ole OJsen, fer fram við skipið sjálft i Dráttarbraut Keflavikur þriðjudaginn 18. febrúar 1958 kl. 2 e.h. Bæjarfógetinn í Keflavík. Hermania verður i Nýja-Bíói Jaugardagimi 15. febrúar kl. 14,00. — Sýndar verða þýzkar fræðslu-og frétta- myndir. — Aðgangur ókeypis. F é!agss!tjóniin. A rá' ra ó Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði á mánu- daginn á. fundi með blaða- mönnum í Washington, að það væri ekkert skilyrði af hálfu Bandaríkjanna. að haldinn yrði fundur utanríkisráðherra stór- veldanna áður en stjórnarleið- togar þeirra kæmu saman. Þann fund mætti undirbúa eftir diplómatískum leiðum og fund- ur utanríkisráðherra kynni að reynast óþarfur. um stöðvmi atvinnurekstiar vegna van- skik á söiuskaiti, útílutningssjóðsgjaldi Iðgialdaskafti og fanniSagjaldi Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 86, 22. desember 1956, verður atvinnu- rekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt, útflutningssjóðsgjald, ið- gjaldaskatt og farmiðagjald IV. ársfjórðungs 1957, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú Jiegar til tollstjóraskrif- stofunnar, Arnarhyoli. Lögreglustjórian í Reykjavík, 13. febr. 1958. Sigurjón Sigurðsson. i Lausn á þraut á 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.