Þjóðviljinn - 14.02.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.02.1958, Blaðsíða 5
Föstudagur 14. febrúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN (5 Fiskilloti Færeyinga i hörmnlegix stazidi Helmíisgur hútteranna úr sér genginn Mikið af fiskiflota Færeyinga er í slíkri niðurníðslu að til vandræða horfir. Látið hefur verið dragast úr' að ekki þykir svara kostnaði hömlu að endurnýja fiskiskip-! að láta gera við þau. Auk in, en nú á að hefjast handa þess eru 35 til 40 önnur enn með aðstoð, danska ríkissjóðs- á fioti, en þannig á sig komm íns.' að brýna nauðsyn ber til að endurnýja þau. Flýja til íslands 111 aðbúð að sjómönnum á Helmingur koiniiui ytir sextugt í fiskiskipaflota Færeyinga ér 21 togari, 11 togbátar og 154 kúttérar. Tæpur helmingur þessum gömlu skipum og kútteranna, 70 skip, var byggð- frumstæðar veiðiaðferðir sem ur á árunum 1875 ti, 1900, er gefa lítið í aðra hönd hefur sem sagt á aldrinum frá 58 til haft það í för með sér að 1500 83 ára. færeyskir fiskimenn þriðjungur. Af þessum hóp eru 20 skip færeysku sjómannastéttarinnar, í lamasessi og svo illa farin hafa flúið í land af skipun- um. Flestir þeirra hafa leitað til Islands. Þessar upplýsingar voru látnar dönskum þingmönnum í té, þegar frumvarp ríkisstjórn- arinnar um áðstoð við endur- nýjun fiskiflota Færejunga kom fyrir þingið. Lagt er til að á næstu sjö árum verði veitt sjö milljón danskra króna lán til þeirra hluta úr danska ríkis- sjóðnum. Fyrirhugaðar ný- byggingar skipa fyrir Færey- inga munu alls kosta 36 millj- ónir. Fulltrúar allra dönsku stjómmálaflokkanna nema í- haldsmanna lýstu yfir stuðn- Töflur léffa einlifi Randarískum vísindamönnum hefur tekizt að framleiða efna- fræðilega hormónalyf, sem deyfir kynhvatir manna. Lyfið hefur verið reynt á 55 kyn- ferðisafbrotamönnum í fangelsi í Oregon. Lyíið, gefið í töflu- formi, reyndist svipta þá kyn- Jhvöt og kyndug um takmark- aðan tíma. „Þetta er það bezta, sem hægt er að gera manni, sem situr í fangelsi", sagði ingi við lánveitinguna til Fær- einn fangiim eftir tilraunina. ' eyinga. Forsætísráiherra tynist ir y yflrlitl Af nýjasta bindi stóru sovézku alfræðiorðabókarinnar verður ekki annað séð en að Sovétríkin hafi verið for- sætisráöherralaus frá 1953 til 1955. I 130 blaðsíðna j’firliti um; forsætisráðherra og aðalfram- sögu Sovétríkjanna í 50. bindi kvæmdastjóri: alfræðibókarinnar er þess I „Stalín lézt 5. mai’z 1953 hvergi getið, að þetta tímabil eftir þunga legu. Miðstjórn gegndi Georgi Malénkoff emb- flokksins, ríkisstjómin og ætti forsætisráðherra. í þessu forsætisnefnd Æðsta ráðsins bindi bókarinnar, sem allt1 gerðu ýmsar ráðstafanir varð- fjallar um Sovétríkin, er þess andi forustu ríkis og flokks. Voroshiloff vai' kjörinn for- maður forsætisnefndar Æðsta með skamm- . byssum • Franski rithöfundurinn Al- bert Camus, sem fékk bók- menntaverðlaun Nóbels á síð- asta ári, hefur komið til vai’n- ar fjómm ungum mönnum, sem réðust með skammbyssu- skothríð á málverkin á sam- sýningU nokkurra slettumálara (tachista). Auk þess lúskruðu þeir bandarískum málara, sem snerist til varnar verkum sín- um. Þegar unglingarnir komu fyrir dómara las verjandi þeirra upp yfirlýsingu frá Camus, þar sem segir: „Það gleður mig að æska nútímans hefur ekki glatað trúnni á listina. Það er einskært fagnaðarefni að ung- lingar skuli ráðast á liststefnu, sem þeim fellur ekki. Þessi at- ekki heldur getið að Malénkoff var aðalframkvæmdastjóri Kommúnistaflokks Sovétrikj- ráðsins. Shvernik, sem áður anna frá láti Stalíns í marz gegndi því starfi, var kosinn 1953 þangað til Nikita Krristj- off tók við því starfi misseri síðar. Malénkoff er nefndur á nafn á þremur stöðum i bindinu og allsstaðar í sambandi við „and- flokkslega undirróðursstarf- forseti miðstjcmar Sambands verkalýðsfélaganna. I septem- ber 1953 var Krústjoff kosinn aðalframkvæmdastjóri mið- stjórnarinnar. í febrúar 1955 var Búlganín útnefndur for- sætisraðherra‘ ‘ semi“, | en honum og fjórum, Alfráeðibókin er álíka þag_ öðrum forustumönnum var vik- mælgk um þá> gem vikið yar ið úr öllum trúnaðarstöðum í úr flokksstj6rninni ásamt Kommúnistaflokki Sovétríkj- Malénkoff_ Raganovitsj, sem anna fyrir þær sakir síðast-: at j miðstjórninni frá 1923, í liðið sumar. j stjórnmálanefn(j hennar frá Alfræðibókin skýrir á þessa 11930 0g var aðstoðarforsætis- leið frá breytingunum eftir lát: ráöherra frá 1938, er nefndur Stalins, þegar Malénkoff varð fjórum sinnum og á öllum ------------------------------stöðunum varðandi þátttöku í „andflokkslegum undirróðri“ burður sýnir að frönsk nú- fyrir brottvikninguna síðastlið- tímaæska er eins og fyrri kyn-' ið sumar. Ekki er minnzt á að slóðir gædd hæfileikanum til Molotoff var utanríkisráðherra að taka þátt i menningardeil- i lengst af frá 1938 til 1956, en um með öllum persónuleika ■ getið er um störf hans í flokks- sínum og beita þar öllum' forustunni í byltingunni og brögðum". fyrstu árin eftir hana. ATARDEILDIN HAFNARSTRÆTI Opnum aftur í dag klukkan 11 Geríð svo vel að líta inn Veljið vörurnar sjálf eða iáíið fagmenn okkar gera það SLÁTURFÉ LAG SUÐURLAND5 Allskonar tilbunir réttir Heitur matur allan daginn Sendum, ef óskað er MATARDEILDiN, Hafnarstræti Sími 11-2-11 (2 línur)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.