Þjóðviljinn - 14.02.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.02.1958, Blaðsíða 12
Farövegsrannsóhnir Landhúnaðardeildar Háskólans o c * & 0k. E1 <—'■ ■"> ‘ »1 BŒtóS í 1 ^ert er aS slíkt rit ög kort komi út aiiiiaðhvort ár — Jafnframt uonið að gerð jarðvegskorta Út er komið gróðurkort og lýsing Gnúpverjaafréttar og er það fyrsti árangurinn af gróðurrannsóknum þeim sem unnar hafa verið undanfarin ár. Er fyrirhugað að út komi slík bók annaðhvort ár, unz kortlagningu gróðurs iandsins er lokið. Einnig hefui verið unnið aö gerð jarðvegskorta og er lokið undirbúningsvinnu úti að jarðvegskorti yfir Eyja- fjörð. Það ■ er Landbúnaðardeild At- á gróðurfarið, einkum vsðurfar og jarðveg. Loks þarf að gera ákvarðanir á beitargildi hinna eins öku gróðurhverfa og finna þannig beitarþol alls afréttarins, þ. e. a. s. hve mikla beit afrétt- urinn þolir í meðalsumri, án þess að naerri honum sé gengið.“ Beitarþol Þetta starf er orðið aðkallandi vegna hinnar öru og miklu fjölg- unar sauðfjár, svo það er nú orðið fleira en nokkru sinni. Fyrirhyggjulaus fjölgun þess gæt.i í senn leitt til ofbeitar og þar með afurðarýrnunar og landskemmda.. — Fyrsta skilyrði fyrir því að hægt sé að gera sér grein fyrir beitargildi ákveð- ins afréttarsvæðis er að vita um stærð og tegundír gróins lands. Þær upplýsingar er nú að finna: vinnudeildar Háskóians sem vinnur að gróðurrannsóknum þessum og skýrði dr. Björn Jó- hannesson blaðamönnum frá rannsóknarstarfi þessu í gær. Tilgangi starfsins er ágæt- léga iýst í ritinu .sjálfu, en þar segir: ,,Megintilgangur gróðurrann- sókna þeirra, sem hér um ræðir, er að afla upplýsioga er auð- velda ákvörðun á beitarþoli af- réttarins. í því skyni er nauð- synlegt að ákvarða heildarstærð hins gróna lands og eðli þess. Vegna þess hve beitargiidi gróð- úrsíns er breytilegt, verður að flokka það niður í smærri heild- ir, gróðurhverfí, eftir vissum reglum og ákveða útbreið.blu hvers þeirra. Æskiiegt er að afla sem gleggstra upplýsinga um þau atriði er mest áhrif hafa Svíar búast við þingrofi og nýjum kosningum í maí Fullvíst er taliö í Svíþjóð, að þing verði rofið með vor- inu ög kosningar fari fram í maí. í gær lagði stjórn sósíal- demókrata fyrir þingið frum- varp sitt mn lögboðna lífeyris- tryggingu. Langt samningaþóf við borgaraflokkana um málið bar engan árangur. 1 efri deild þingsins hafa sósíaldemókratar og kommún- istar atkvæðamagn til að fá frumvarpið samþykkt, en í neðri deildinni eru borgara- flokkarnir í meirihluta. Talið er víst að þeir muni fella frum- varpið. Þá mun Erlander for- sætisráðherra biðja konung að rjúfa neðri deildina. Meðferð málsins á þingi, í nefnd og deildum, mun taka svo langan tíma að kosningar geta ekki farið fram fyrr en í íyrsta lagi 18. maí. Fódœma áfarir óhaldsins í framangreindu riti um Gnúp- verjaafrétt. Biskupstungnaafréttur A s.l. sumri var farið um Biskupstungnaafrétt og gert frumkort af svæðinu frá Hauka- dal inn undir Kjalfell. í þessum ieiðangri er tók 12 daga voru 7 þátttakendur. Farið er um land- F'ramhald á 11. siðu MTR MÍR — Reykja.víkurdeildin, hefur kvöidsýningu í kvöld kl. 9 í salnum í Þingholtsstræti 27. Sýndar verða kvikmyndimar Spútnik fréttamynd og myndin ELDHRÍÐIN, sem er lit- mynd. HiðmniJiiin Föstudagur 14. febrúar 1958 — 23. árgangur — 36. tölublað Reykvísklr útllegu- bátar afla ágætlega - • ■ ■ * - Koma með 50—60 tonna aíla * , úr 5—6 daga. túr ' I Útilegubátarnir frá Reykjavík hafa aflað dável að und- anfömu þrátt fyrir umhleypingasama tíð. Voru þeir að landa í gær og fyrradag og höfðu frá 45 til 65 tonn eftir 5—6 daga túr. Frá Reykjavik ganga nú sex stórir útilegubátar, Helga, Guð- mundur Þórðarson, Rifsnes, Rjörn Jónsson, Akraborg og Marz, og frá Hafnarfirði Fagri- klettur. Eru þeir með 120 til 130 lóðir á bát. Hafa sumir bát- anna orðið fyrir talsverðu lóða- tapi í illviðrunum á vertíðinni. Bátamir sækja langt, því á grunnmiðum hefur ekkert afl- azt að ráði, hafa þeir mest ver- ið 50 til 60 mílur norðvestur af Malarrifi, og aflað þar ágæt- Mý stjérn í héraðsnefnd Alþýðu- agsins á Akureyri Akureyri. Frá fréttartitara Þjóðviljans. Á fundi í héraðsnefnd Alþýðubandalagsins á Akureyri, sem haldinn var s.l. þriðjudagskvöld fór fram kosning framkvæmdarstjórnar fyrir næsta ár. Jón Rögnvaldsson var einróma endurkjörinn formaður og með honum í framkvæmdanefnd, er skiptir að öðru leyti með sér verkum: Björn Jónsson, Baldur Svanlaugsson, Hjörleifur Haf- liðason og Þorsteinn Jónatans- son. Varamenn Guðrún Guð- Afmælisíagnað- iir A,$l ánægðu íhaldskjósendurnir ekki heima, eins og í fyrri aukakosn- ingunum, heldur kusu fram- bjóðanda frjálslyndra. Naut hann þess að vera kunnur sjón- varpsmaður og að auki giftur kvikmyndaleikkonunni og dans- meynni Moira Shearer. Úrslitin í Rochdale hafa staðfest, að Verkamannaflokkurinn er stjómarflokkur morgundagsins í Bretlandi, sagði Alf Martin, fréttaritari sænska útvarpsins í London. Framhald af 1. síðu gær, að úrslitin séu „nístandi ósigur íhaldsmanna, sem haft getur víðtækar afleiðingar á þingi". Stjórnmálafréttaritari Times segir, að íhaldsmenn hafi verið búnir að sætta sig við að tapa kjördæminu, en enginn hafi gert sér í hugar- lund, að þeir yrðu rétt rúm- lega hálfdrættingar við Frjáls- lynda flokkinn, sem búinn er að vera á nástrái í þrjátíu ár. Þétta sé svo þungt áfall fyrir ríkisstjórnina, að áhrif þess kunni áður en lýkur að stytta lífdaga hennar til muna. Eins og í fyrri aukakosning- únum ketmur fráhvarfið frá 1- haldsflokknum ekki nema að litlu leyti Verkamannaflokkn- um til góða. 1 Rochdale sátu ó- PlfiiISIIRÍfr iatÍlMa Undanfarið hafa farið fram iaUI-aíasi'B I I£5S,r'e 1 *I ; Reykjavík samningaviðræður í gær andaðist í Par's milli íslenzkra og sovézkra að- franski málarinn Georges Rou- ila um sölu á freðfiski til Sov- ault, 86 ára gamall. Rouault étríkjanna, innan samnings er frægastur frönsku express- j þess, sem gerður var í septem- ionistanna. íber 1956, en sá samningur var A. S. B., félag starfsstulkna í mjólkur- og brauðasölubúðum, heldur afmælisfagnað í Tjarn- aakaffi uppi í kvöld, en félagið á aldarfjórðungs afmæli á morgun. 1 afmælisfagnaðinum í kvöld flytur Birgitta Guðmundsdóttir, formaður félagsins, ávarp, Guð- mundur Jónsson syngur ein- söng, Baldur Hólmgeirsson syngur gamanvísur og að lok- um verður dansað. Stjórn félagsins skipa nú: Birgitta Guðmundsd. formað- ur, Auðbjörg Jónsdóttir vara- formaður, Jóhanna Kristjáns- dóttir ritari, Anna Gestsdóttir gjaldkeri og Hólmfriður Helga- dóttir meðstjórnandi. varðardóttir, Jón Ingimarsson og Hallur Júlíusson. Samþykkt var einróma að sett skyldi á stofn sérstakt bæjar- málaráð sem fjallí um bæjar- málin og móti afstöðu Alþýðu- bandalagsins til þeirra hverju sinni. Var samþykkt að bæjar- málaráðið skyldi skipað þeim 11 mönnum er skipuðu aðalsætin á lista Alþýðubandalagsins vdð bæjarstjórnarkosningarnar, og haldi það fundi hálfsmánaðar- lega, eða eftir því sem þurfa þykir hverju sinni. lega, oftast 10 til 12 tonn i lögn. Bátarnir liggja úti 5 til 6 daga og eru venjulega fimm lagnir í túr. Á útilegubátunum eru 12 til 13 manns. Lagt er á kvöldiií og legið. yfir nóttina. Byrjað að dnaga kl. 7 að morgni og beitfc aftur um leið og dregið er, og vinna fjórir á dekki en fimm við beitninguna. J Langsamlega mest af aflan- um er þorskur og ýsa, en auk þess veiðist lúða, keila og fleira. ) Fiskurinn hefur aðallega farið til vinnslu í frystihúsinu ís- bjöminn h.f. en hann gerir út tvo bátana, Bjöm Jónsson óg Rifsnes. i Landsliðin sigruðu í gærkvöldi fór fram í Há- logalandi keppni milli landsliða og „pressuliða“ i karla- og kvennaflokki. Úrslit urðu þau í kvennaflokki að landsliðið sigr- aði með 13 mörkum gegn 7 og í karlafl. sigraði landsliðið einn- ig 33:24. Áhorfendur voru mjög margir og fylgdust með af á- huga, enda voru báðir leikimir skemmtilegir. Nánari umsögn bíður næsta blaðs. Þriðja smásagnasamkeppni Samvinnunnar Fyrstu verðlaun ierð með skipi til meginlandsins og 2000.00 kr. Tímaritið Samvinnan hefur nú efnt til þriðju smá- sagnakeppni sinnar og verða fyrstu verðlaunin ferð með Sambandsskipi til meginlandsins og heim og 2000 kr. að auki. Þátttaka í hinum fyrri smá- sagnakeppnum hefur verið geysimikil, en Indriði Þorsteins- json vann hina fyrstu og Jón ,Dan hina aðra. I Sögur skulu berast ritinu fyr- gerður til þriggja ára og gerir ráð fyrir 32.000 smál. af freð- fiski á ári. Gengið hefur nú verið frá samningum um sölu á 25.000 smál. af þorski og karfa, er afgreiðast skal á þessu ári. Auk þess hafa íslendingar heimild til að auka það magn um allt að 7.000 smál. síðar á árinu. Skilmálar allir eru liinir sömu í þesum samningi og ver- ið hefur undanfarið. ir 15. apríl næstkomandi, en i dómnefnd eiga sæti þeir And- rés Björnsson magister, And- rés Kristjánsson, blaðamaður, og Benedikt Gröndal ritstjóri. I smásagnasamkeppninní mega taka þátt allir íslenzkir borgarar, ungir og gamlir, hvort sem þeir hafa áður birt eftir sig sögu eða ekki. Hand- rit skal senda Samvinnunni, Sambandshúsinu Reykjavík, og skal fylgja nafn og heimilis- fang höfundar í lokuðu um- slagi, en umslagið og sagan vera auðkennt á sama hátt. Auk þeirra fyrstu verðlauna, sem getið var, eru 2. verðlaun 1000 krónur, og 3. verðlaunt 750 krónur. Þar að auki murt Samvinnan kaupa 10-20 sögur, sem berast, gegn venjulegum ritlaunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.