Þjóðviljinn - 14.02.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.02.1958, Blaðsíða 9
Föstudagur 14. febrúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — _(9 % ÍÞR8TT1R MTSTJÖRl FRlMANN HEUGASOIt BiíiS að drago í HM Eins og frá var sagt hér á íþróttasíðunni um síðustu helgi var um þá helgi dregið um það hvaða lönd kæmu saman í hin- um fjórum flokkum sem keppa í fyrstu lotu í úrslitakeppninni í Svíþjóð í sumar. Þessi athöfn fór fram með mikilli viðhöfn í gömlu Cirkus- byggingunni í Stokkhólmi, og var sjónvarpað. Sá sem fram- kvæmdi athöfn þessa var hinn frægi útvarps og sjónvarpsmað- ur Svía Sven Jerring og fékk hahn aostoð frá átrúnaðargoði Svía í knattspyrnu, Gunnari Gren. Þessi lönd lentu saman: Hópur no. 1: Þýzkaland, Argentína, Tékkóslóvakía, Norður-lrland. Hópur no. 2: Fx'akkland, Paraguay, Júgóslavía ög Skct- land. Hópur no. 3: Svíþjóð, Mexikó, Ungverjaiand og Wales. Hópur no. 4: Austurríki, Brasilía, Sovétríkin, England. Á þessari niðurröðun sést að tekið hefur verið tillit til þess sem áður kom fram í umræð- um um þetta mál að löndin frá Suður-Ameríku eru ekki saman í hóp, ekki heldur löndin austan tjalds og frá Bretlandseyjum og virðist því að allir geti vel við unað. Hvað uin Norður-írland? Ekki lítur það vel út með Norður-irland. Þeir eiga að leika í hóp no. 1 samkvæmt ákvörðuninni í Cirkushúsinu. Heima í Irlandi gengur þetta ekki eins einfaldlega fyrir sig. Stjórn írska knattspyrnu- sambandsins liefur leitað álits allra stjórnarmanna um það hvort það ætti að kalla sam- an aukaþing til að ræða málið, og ef til vill að upphefja bann- ið um leiki á sunnudögum, á HM-keppninni, en þetta var fellt í stjórninni með 20 at- kvæðum gegn 9 svo það virð- ist ekki líta vel út. Svíar standa fast við ákvörðun sína að írland fái ekki neina und- anþágu, þetta harmar stjórn írska knattspyrnusambandsins, en vonar að þetta endi allt vel. Það lítur því helzt út fyrir að svo fari að írland verði formlega að draga sig til baka, sem aftur þýðir mikla erfiðleika og fruflun á þeirri úætiun sem Svíámir hafa gert um keppnina, auk þess sem þctta þýða fjárútlát fyrir ír- ana. Zatopék sigraði í víðavaugshlaupi á Spáui Það hefui' oft verið látið í það skína að hinn gamli heims- meistari Emil Zatopek væri í þann veginn að hætta allri keppni, en þrátt fyrir það hef- ur honum verið að skjóta upp í hlaupum hér og þar og það með undragóðum árangri. Það síðasta sem af Zatopek hefur Framhald af 1. síðu á að ræða við hana öryggisráð- slafanir á landamærum Túnis og Alsír og framkvæmd samn- inga milli ríkjanna, ef fyrst væri aflétt herkvínni af setuliðsstöðv- um Frakka i Túnis, Túnisstjórn skal bent á, að komið getur til alvarlegra árekstra, ef hún meinar frönsku hersveitunum að afla sér vatns og vista, sagði Pineau og bætti við: Það er ó- hugsandi að Frakkland láti það jíðast að hermenn þsss jséu sveltir og öryggi þeirra teflt í tvísýnu, Komi til átaka ber Tún- ísstjórn ábyrgðina. I útvarpsræðu sinni sagði Bourguiba, að stjórn sín hefði •fallizt á að láta Frakka halda •flotastöðinni Bizerte í nafni A- bandalagsins, en það væri ó- hugsandi eftir það sem nú hefði gerzt. Hinsvegar væri stjórn sín fús að ræða við önnur A- bandaiagsriki en Frakkland um afnot þeirra af flotahöfninni. Bouguiba skoraði á stjórnir hinna' A-bandalagsríkjanna að laka fram- fyrir hendur frönsku hýlendukúgaranna, ekki aðeins í Túnis heldur einnig í Alsír. Brezk og frönsk blöð halda á- fram að fordæma framkomu frönsku stjórnarinnar. New York Times lýsir yfir, að stríðið i Alsír sé nú orðíð alþjóðlegt vandámál, sem leysa verði á al- þjóðavettvangi. kennslukvik- mynd i dag 1 sambandi við kennslu danska badmintonkennarans Kirsten Hansen sem kennir hjá TBR, efnir félagið til sýning- ar á kennslukvikmynd sem til er hér á landi og er í vörzlu fræðslumáiaskrifstofunn- ar. Verður hún sýnd í KR- húsinu kl. 6 í dag og skýrir ungfrú Hansen myndina fyrir áhorfendum. Á eftir sýninguna er ráð- gert að kennarinn sýni bad- minton í leik. Verður það vafa- laust fróðlegt að sjá mynd þessa og það gefur henni auð- vitað aukið gildi að ungfrú Hansen skýrir hana. Við það bætist svo að hún sýnir liin ýmsu atriði sem fyrir koma í myndinni í leik, þar sem nokk- ur alvara gildir. Má gera ráð fyrir að badmin- tonmenn bæði karlar og konur fjölmenni til sýningar þess- arar. ■ StiiSáðS Emil Zatopek ekki af baki dottinn frétzt er að hann hafi tekið þátt í viðavangshlaupi í San Sebastian á norðurströnd Spán- ar. Hlaup þetta var um 12 km á lengd. Tími Zatopeks í hlaupi þessu var 39:45.3 mín. eða 10 sek betri en hjá næsta manni, sem var Frakkinn Hamud Am- eur. Þriðji maður í hlaupi þessu var landi Zatopeks Miro- slav Jurek á 40:31.9 en Bret- inn Allan Perkins fylgdi hon- um fast eftir og var tími hans 40:32.9. Um 30 þús. áhorfendur komu til að sjá hlaupið. Gert er ráð fyrir að Zato- pek keppi á E.M. í frjálsum í- þróttum í sumar og geti verið um að ræða 10.000 eða mara- þonhlaup. Þetta hlaup hans er aðeins æfing og byrjun á sum- aræfingunum. Knattspyrnufréttir Austurríska knattspyrnulið- ið Wienna hefur verið á keppn- isferðalagi um Suður-Ameríku og háð þar nokkra leiki, en Sandor Kocsis keppir hann í Sviss? tapað þeim öllum þar til liðið lék við unglingalandslið fyrir skömmu. Þá vann liðið með 1 marki gegn engu. Svisslendingar hafa komið sér saman um það að einn er- lendur maður megi leika með Nýtt dilkakjöt, Ilangikjöt, Nautakjöt í buff og gúlíash, Niðurskorið álegg. Kjötbúðir Skólavörðustíg 12, — Sími 1-12-45, Barmahlíð 4, — Sími 1-57-50, Langholtsvegi 136, — Sími 3-27-15, Borgarholtshraut, — Sími 1-92-12, Vesturgötu 15, — Sími 1-47-69, Þverveg 2, — Sími 1-12-46, Vegamótum, — Sími 1-56-64, Fnlkagötu, — Sími 1-48-61. ■’jnou Hlíðarvegi 19, Kópavogi ALLT 1 MATINN Gjörið svo vel að líta inn SS Kjötbúð Vesturbæjar Bræðraborgarstíg 43 Sími 14-879 TRIPPAKJÖT, reykt — saltað og nýtt Svið — Bjúgu Létt saltað kjöt Verzlunin Hamraberg Hafnarfirði Sími 5-07-10. hverju félagi. Auk þessa á- kvæðis hafa þeir samþykkt að hvert félag megi nota einn flóttamann sem þangað kemur. Tillaga þessi hefur komið frá félaginu Yng Fellows í Zúrich, en það félag vonast eftir að fá til sín hinn þekkta knatt- spyrnumann frá Ungverjalandi, Kocsis, en hann hefur ekki viljað fara heim. Það bendir margt til þess að írar séu nokkuð blóðheitir því að skammt er að minnast þess, er landslið þeirra háði við ítali ,,vináttuleik“ og allt lenti í áflogum og ryskingum. Það virðist ekki þurfa að vera út- 'endingar sem keppa þar, J)að getur komið fyrir á leikjum þeirra innbyrðis. Fyrir stuttu kepptu tvö vinsælustu liðin á írlandi, Samrock Rovers og Drumcondra, og vildi svo til að dómarinn dæmdi vítaspyrnu á annað liðið. Þetta var meira en áhangendur hins liðsins gátu þolað og þustu þeir út á völlinn til þess að „ræða við dómarann“ um þetta mál. Þetta varð auðvitað upphaf að meiri- háttar áflogum, og það tók lög- regluna hálftíma að ryðja I svæðið eftir harða viðureign_____________ •ý - - ÍL.; : r*+-~~i\ZT «Kx£&—: > Nýreykt hangikjöt, Alikálfasteik, snittur, nautakjöt í buff, gúllasch og hakk. Búrfell. Skjaldborg við Skúlagötu Sími 1-97-50. Nýtt, reykt hangikjot, Svið, lifur, hjörtu, blóðmör og lifrapylsj., SS Kjöfverzlunin Grettisgötu 64 Húsmæðnr. Reynið viðskiptin í kjörbúð okkar. Rúmgóð bflastæði Sendum heim. Verzlunin Sfraumnes Nesvegi 33. Sími 1-98-32. Úrvals hangikjöt, nýtt kjöt og svið. Nýir ávextir. Bæjarbúðin, Sörlaskjóli 9 HÚSMÆÐUR gerió matarinnkaupin hjá okkur Kaupfélag Kópavogs Álfhólsvegi 32 Sími 1-96-45 Nýtt dilkakjöt, Hangikjöt Svið og fleira SS ICjötbúðín, Skólavörðustíg 22. Sítni 1-46-85. DILKAKJÖT nýtt og saltsð Skjólakjötbúðin, Sími 1-96-53 Auglýsið í Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.