Þjóðviljinn - 14.02.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.02.1958, Blaðsíða 3
Föstudagnr 14. febrúar 1958 — ÞJÖÐVILJINN Ný löggjöf um Veöurstofu Isfands rædd á Álþingi Frumvarpið heíur þegar íarið í gegnum eíri deild Á fundi neðri deildar Alþingis í gær var til 1. umræ'ðu frumvarp til laga um Veðurstofu íslands. Er það stjórn- arfrumvarp, og felur í sér gerbreytt lagaákvæði um Veð- urstofuna og verkefni hennar, enda lögin frá 1926 með öllu orðin úreit. | skýrslur um veðurútlit, veðurfar ■ og annað, sem starfsemi hennar varðar. Ef ástæða þykir til, má krefjaslt greiðslu fyrir Ifelíkar skýrslur, miðað vjð þá vinnu, sem fram er lögð. 7. gr. Veðurþjónustu skal haga með hliðsjón af reglum þeim, Fylgist meS verðlaginu Til þess að almenningur eigi Saltfiskur pr. kg. auðveldara með að fylgjast Fiskfarz pr. kg. með vöruverði, birtir skrifstofa Nýir ávextir verðlagsstjóra eftirfarandi skrá Appelsínur 6.00 9.50 í framsöguræðu skýrði Guðm. í. Guðmundsson utanríkisráð- herra frá tildrögum málsins og rakti nokkuð efnisatriði þess. Helztu atriði frumvarpsins eru þessi: 1. gr. Veðurstofa íslands er ríkisstofnun með heimilisfangi í Reykjavík. Veðurstofustjóri, skipaður af ráðherra, fer með stjóm hennar og annast fram- kvæmd þeirra málefna, sem henni eru falin, undir yfirstjórn ráðherra. 2. gr. Starfssvið Veðurstofunn- ar skal vera sem hér segir: 1. Að setja upp og starfrækja veðurstöðyar, leiðbeina veðurat- Imgunarmönniim og hafa eftirlit nieð störfum þeirra. 2. Að safna daglegum veður- skeytum, iunlendum og erlend- tun, sjá um, að úrvali innlendra veðurskeyta sé dreift til alþjóða nota, semja veðurspár og sjá um dreifingu þeirra og leiðbeina um veðurskilyrði á flugleiðum og flugvöllum fyrir innanlandsflug og niillilandaflug. 3. Að safna nákvæmum fregn- um um hafís og senda út ís- fregnir til skipa, þegar ástæða er tU. Svo skal og safna fregn- um, þegar jarðskjálfta, eldgos eða öskufall ber að liöndum, og senda út tilkynningar um það, þegar ástæða þykir til. 4. Að safna gögnum til rann- sókna á veðurfaii landsins, vinna úr veðurskýrslum og gefa út veðurfarsskýrslur, er sýni skilyrði þau og takmörk, sem veðráttan setur atvinnuvegum landsmanna. 5. Að varðveita bóka- og skjalasafn Veðurstofunnar og sjá um, meðal annars með rit- skiptum við erlendar stofnanir, að bókakostur verði svo full- kominn sem unnt er. 6. Að annast jarðskjálftamæl- ingar og úrvinnslu þeina. Ríkis- stjóniámii er heimilt að feia Veðurstofunni önnur tiltekin verkefni á sviði jarðeðlisfræði. Störf þau, sem greind eru í þess- um lið, getur ríkisstjórnin þó falið öðrum stofnunum. ef henni þykir það hagkvæmara. 7. Að fylgjast með framförum og þróun veðurfræðinnar og annarra greina jarðeðlisfræði á starfssviði Veðurstofunnar, svo og að vinna að rannsóknum. þeim fræðigTeinum. 8. Að annast fyrir hönd ríkis- stjórnarinnar samskipti við Alþjóðaveðurfræðistofnunina (tVorld Meteorological Organiz- ation) og vinna í samráði við rík- isstjórnina að öðrum þeim mál- um, sem snerta alþjóðasamvinnu á staifsviði Veðurstofunnar. 3. gr. Veðurstofustjóri ákveð- ur i samráði við ráðherra, hvar vera skuli veðurstöðvar innan- lands og hvaða skipum. og flug- vélum skuli falið að annast veð- urathuganir. yfir útsöluverð nokkurra vöru- sem Alþjóðaveðurfræðistofnunin tegunda í Reykjavík, eins og setur og í gildi eru á hverjum þaö var hinn 1. þ.m. tíma. Veðurþjónusta fyrir milli- landaflug skal fara eftir gildandi reglum Alþjóðaflugmálastofnun- arínnar (International Civil Avi-' um og/eða mismunandi ation Organization) og Alþjóða- kaupsverði. Verðmunurinn, sem fram kemur á nokkrum tegundanna, stafar af mismunandi tegund- inn- 4. gr. í veðurspám skal eink- um lögð stund á að vara við þeim veðurfyrirbærum, sem valdið geta tjóni eða slysum. -Þá skal þess og gætt, að veðurspár komi atvinnuvegum landsmanna að sem mestum notum. Setja skal í reglugerð fyrir- mæli um birtingu veðurfregna og hafísfregna. 5. gr. Veðurfarsskýrslur skal gera þannig úr garði, að þær séu grundvöllur undir vísinda- legar veðurfarsrannsóknir og hafi jafnframt hagnýtt gildi fyr- ir atvinnuvegi landsmanna. 6. gr. Til þess að ná þeim til- gangi, sem í 4. og 5. grein segir, skal Veðurstofan hafa samband og samráð við opinberar stofn- anir og fyrirsvarsstofnanir at- vinnuvega og samgöngumála, eftir því sem ástæða þykir til. Veðurstofan skal, að því leyti sem henni er unnt án truflunar á almennri starfsemi sinni, verða við tilmælum slíkra stofn- v e ð u r f r æ ð i s’t o. Jn un a r i,n n a r, eftir því sem unnt er. 8. gr. Ráðherra ræður og skip- Nánari upplýsingar um vöru- verð eru gefnar á skrifstofunni eftir því sem tök eru á, og er ar fasta starfsmenn Veðurstof- fólk livatt til þess að spyrjast unnar eftir þörfum stofnunar- fyrir, ef því þykir ástæða til. innar, að fengnum tillögum veð- urstofustjóra. Ákvæði um menntun starfs- manna skal sett í reglugerð. Laun fastr.a starfsmanna skulu ákveðín í launalögum. Sé starfs- maður skipaður, sem ekki er gert ráð fyrir í launalögum, á- kveður ráðherra laun hans til bráðabirgða, unz þau eru greind í launalög'um. Greiðslur til starfsmanna fyrir yfirvinnu og næturvinnu skulu ákveðnar í reglugerð. Einnig skal ákveða í reglugerð þóknun til veðurathugunarmanna. 9. gr. Reisa skal byggingu fyr- ir Veðurstofuna á stað, sem hentar starfsemi hennar, þegar fé verður veitt til þess á fjár- lögum. Frumvarpið hefur þegar geng- ið gegnum efri deild og var af- Upplýsingasími skrifstofunn- ar er 18336. Matvörur o.g Nýlenduvörur Öskar Hallgrímsson, rafvirki; Þórólfur Beck, húsgagnasm.; Gestur Pálsson, prentari; Þor- steinn Daníelsson, skipasm. Endurskoðendur: Guðmui Sigurður Jónsson, pípul.m. Ritari almennra funda, C Ólafsson, bakarameistari. Sænskur náms- styrkur Samkvæmt tilkynningu sænska sendiráðinu í Reykja- vík, hafa sænsk stjórnarvöl kveðið að veita Islem greitt þaðajn nær breytingar- ana eða elnstaklinga um að láta ! laust. Neðri deild afgreiddi það Kaffibætir pr. kg. í té munnlegar eða skriflegar 1 í gær til 2. umræðu og nefndar. Iðnráð skrifaði 302 bréf Aðalfundur Iðnráðs Reykja-Valdemar Leonhardsson, bif- víkur var haldinn 1. febr. 1958. vélavirkjam. ritari; Þorsteinn Formaður Iðnráðs, Guðmund- B. Jónsson, málari, vararitari. ur Halldórsson, húsasm.meist- Varastjórn ari, setti fundinn og stjórn- aði honum. 1 fundarbyrjun minntist form. Guðm. Hall- dórssonar prentara sem lézt á s.l. ári, og var minningu hans vottuð virðing með því að fund- armenn risu úr sætum sínum. Á fundinum flutti form. skýrslu stjómarinnar, ritari Valdemar Leonhardsson, las upp úr gjörðabók framkvæmda- stjórnarinnar um afgreiðslu hinna ýmsu mála. Gjaldkeri, Gísli Ólafsson, lagði fram end- urskoðaða reikninga Iðnráðs- ins. I skýrslu formanns var þess m.a. gétið, að á kjörtíma- bilinu sem er tvö ár, hélt fram- kvæmdastjórnin 50 fundi og skrifaði 302 bréf. Þá gat for- maður þess einnig, að í des. n.k. væru 20 ár liðin frá stofn- un Iðnráðsins, en það var stofnað fyrir forgöngu Iðnað- armannafélagsins í Reykjavik, | sænskar j náms í 1 krónur, til háskóla- 23. des. 1928, og taldi formað- i , lægst hæst - kr. kr. 1 Hveiti, pr. kg. 3.20 3.35 ' Rúgmjöl pr. kg. 2.75 i Haframjöl pr. kg. 3.15 3.65 * Hrísgrjón pr. kg. 5.00 5.10 | Sagógrjón pr. kg. 4.95 5.30 Kartöflumjöl pr. kg. 5.20 5.85 Te pr. 100 gr. pk. 8.50 10.45 « Kakó, Wessanen 250 gr. pk. 11.20 14.05 Suðusúkkulaði (Síríus) pr. kg. 76.80 Molasykur pr. kg. 6.20 6.30 Strásykur pr. kg 4.50 5.55 Púðursykur pr. kg. 5.35 5.50 Rúsínur pr. kg. 19.50 22.50 Sveskjur 70/80 pr. kg. 18.20 25.30 Kaffi br. og malað pr. kg. 42.oo: Kaffibætir pr. kg. 21.00 Fiskbollur 1/1 ds. 12.75 : Kjötfarz pr. kg. 16.50 Þvottaefni: (Rinsó) pr. 350 gr. 7.50 8.20 (Sparr) 250 gr. 3.75 | (Perla) 250 gr. 3.60 3.65 (Geysir) 250 gr. 3.05 Landbúnaðarvörur o.fl. Kindakjöt (Súpukjöt) I. fl. 24.65 Kartöflur (I. fl.) 1.40 Kartöflur (Úrval) 2.25 Rjómabússmjör, niðurgreitt pr. kg. 41.00 óniðurgreitt pr. kg. 60.20 Samlagssmjör, niðurgr. pr. kg. 38.30 óniðurgr. pr. kg. 57.30 Heimasmjör niðurgreitt, pr. kg. 30.00 óniðurgreitt, pr. kg. 48.80 Egg stimpluð pr. kg. 31.00 óstimpluð pr. kg. 28.60 Fiskur Þorskur, nýr, hausaður pr. kg. 2.95 Ýsa, ný, hausuð pr. kg. 3.40 Smálúða pr. kg. 8.00 Stórlúða pr. kg. 12.00 Bláa stjarnan (Seald Sweet) pr. kg. 15.20 (Blue goose) pr. kg. 20.65 (Sunkist) pr. kg. 20.00 Grape Fruit pr. kg. 12.90 18.20 Epli . (Delicius) pr. kg. (Winesaps) pr. kg. (Jónatan) pr. kg. Ýmsar vörur Olía til húsa pr. lítri Kol pr. tonn Kol, ef selt er minna en 250 kg. pr. 100 kg. 5S.00 Sement pr. 50 kg. 31.10 31.45 Sement pr. 45 kg. 28.10 28.30 Reykjavík, 6. febrúar 1958 Verðlagsstjórinn 17.00 18.10 18.85 0.79 570.00 Notkun á samliangandi eyðu- og reikningum Má þar til dæmis nefna, -amtalseyðublöð, skatt- og út- raxsreikninga, manntalslista, ejarsíma Reykjavikur og ifnarfjarðar. Hérlendis hafa slik eyðublöð ekki verið þekkt að neinu ráði fyrr en 1950, er fengnar voru til landsins IBM-skýrslugerðar- hangandi eyðublöð nær ein- göngu. Flytja varð inn erlendis frá 1 slík préntuð eyðublöð, en nú hefur Prentsmiðjan Oddi h.f. haft forgöngu um að fá til landsins slíka vél, sem getur prentað yfirleitt öll möguleg eyðublöð og reikninga sam- hangandi, sem notuð eru hér- lendis. Vélin er framleidd af firm- anu Automatic, Vestur-Þýzka- landi. Þessi vél hentar íslenzk- um staðháttum sérstaklega vel, þar sem hún getur prent- að * yfirleitt allar stærðir eyðu- blaða allt að 47 cm. á breidd, allt niður í smámiða eins og kvikmyndahúsmiða, strætis- vagna- o. s. frv. — Umboðs- maður véla þessara er Otto Michelsen. átta mánaða náms i Svíþjóð ur að viðeigandi væri að al-,, , , , , mennur Iðnráðsfundur yrði fra september 1958 að telja, 1 haldinn um það leyti og saga Iðnráðsins rakin í stórum dráttum. Óskar Hallgrímsson flutti svohljóðandi tillögu: Aðalfundur Iðnráðs Reykja- víkur haldinn 1. febr. 1957, þakkar stjóminni vel unnin störf á liðnu kjörtímabili. Tillagan var samþykkt með samhljóða atkvæðum. Stjórnin var öll endurkosin, en hana skipa: Guðmundur Halldórsson, húsasm.meistari, Gísli Jónsson, bifreiðasm.meist- ari, varaform.; Gisli Ólafsson, bakarameistari, gjaldkeri; og greiðist styrkþega með jöfnum mánaðarlegum greiðsl- um, 500 sænskum krónum á mánuði, en styrkþegi hlýtur 300 sænskar krónur vegna ferðakostnaðar. Vera má, að styrknum verði skipt milli tveggja umsækjenda eða fleiri, ef henta þykir. Umsóknir sendist mennta- málaráðuneytinu fyrir 20 april næstkomandi, ásamt staðfestu afriti prófskírteina, meðmælum, ef til eru, og greinargerð um, hvers konar nám umsækjandi hyggst stunda og við hvaða skóla. (Frá menntamálaráðuneytinu). Nýtt b1að, Bláa stjaman, hef- ur hafið göngu sína. Útgefandi þess eru AA-samtökin í Reykja- vík. í ávarpsorðum segir að Bláa bandið og AA-samtökin hafí á- kveðið á s.l. ári að hefja útgáfu rits þessa, sem ætlað er að vera „boðberi og tengiliður milli sam- takanna og þeirra mörgu manna og kvenna, sem til þeirra hafa leitað og munu leita, svo og að kynna starfsemina. — í blaðinu er skýrsla um starf AA-samtak- anna á s.l. ári; 12 erfðavenjur og 12 reynsluspor; Hugleiðingar um drykkjusýki (þýtt) og Hvað eru AA-samtökin? Kvikmyndasýn- írs Germaníii Einn þekktasti málari Þjóð- verja á síðari hluta síðustu aldar var Wilhelm Leibl. Eru myndir eftir hann í söfnum víða, og er hann einkum þekkt- ur fvrir mannamyndir sínar, öldruðu fólki frá Bayem, og eru sumar þeirra gamansamar. Á kvikmyndasýningu Germaniu í Nýja Bió laugardaginn 15. þ.m. kl. 2 e.h. verður sýnd kvikmynd í litum um Leibl, þ. á. m. af m:‘rgum undrafögrum málverkum hans. Á þessari kvikmymdasýningu verður ennfremur sýnd kvik- mynd i litum frá ýmsum bæj- um, er liggja við ána Main, og eru sumir þeiiTa gamlir mjög. Þá verða einnig sýndar nokkrar fréttamyndir um markvírðustu atburði síðari hluta síðasta árs. Aðgangur að sýningunni er ókeypis og öllum heimiR meða« húsrúm leyfir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.