Þjóðviljinn - 08.03.1958, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 08.03.1958, Qupperneq 11
-augardagur 8. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11 ERNEST GANN: SýÖur á keipum »<»««> isee>ðe*ees«(ie3>**« 57. dagur. laust. Hann andvai’paði og horfði á málmf jaðrirnar á troll- stöngunum. Þær voru hreyfingarlausar og höfðu verið það lengi. Ef eitthvað var að gerast í djúpunum, þá kipptist ein f jöðrin eða þær allar til. Á hinum endanum á vírnum, svo sem fimmtíu föðmum undir yfirborðinu, hefði lax bitið á krókinn. Hamil klóraði órakaðan kjálkann. Eitthvað var öðru vísi en það átti að vera. Þrjátíu og sex látúnsspónar glömpuðu fyrir aftan Taage. Carl og Brúnó höfðu fægt hvem einasta þeirra fyrir dögun en íram til þessa höfðu aðeins fimm laxar látið svo lítið að taka eftir þeim. Harnil datt 1 hug hvort hann hefði haft nælonsökkurnar of langar í ár eða þær væru ekki festar á réttan hátt yið vírinn. Eða þá að skipta þyrfti urn þyngd — hafa til dæmis fimmtíu punda blý á aðallínunum í stað fjörutíu punda, svo að línumar yrðu vitund beinni. Stundum voru það ótrúlegustu smá- munir sem gerðu það að verkum að ekkert £iskaðist. Tveir bátar sem unnu saman heilan dag gátu fengið svo mis- munandi afla, að það var næstum lýgilegt. Eftir daginn gat annar báturinn haft tvö hundruð fiska en hinn hafði með naumindum náð í tíu eða tuttugu — og munurinn gat stafað af stærð sigurnaglanna, ef til vill áttunda hluta úr tommu þegar þeir voru í hendi. „Hæ, pápi!“ hrópaði Carl, og Hamil fannst hann enn heyra nýjan hljóm í rödd hans, vinsemd sem hann hafði ekki heyrt lengi. ,,Þú ert nú meiri aflaklóin, pápi! Hver einasti bátur í flotanum veður í fiski, en við.... Þú æðir um allt Kyrrahafið og við höfum varla fengið nóg í ciopp- ino! fSttum við kannski að reyna meiri hraða?“ Hamil kinkaði kolli. Ef til vill hafði Carl rétt fyrir sér, það var ómögulegt að segja. Einn daginn vildi laxinn að báturinn færi hratt, næsta dag vildi hann hægfara kopp; og þegar eitthvað var um að vera var alltaf skynsamlegt að skipta um hraða á nokkurra mínútna fresti. Stundum væri laxinn rétt á eftir spónunum eins og hann gæti ekki tekið ákvörð- un, en þegar spónarnir fjarlægðust þá allt í einu, þá gleyptu þeir við þeim. „Jæja, Carl. Kannski ví gefum dálítið meira.“ Hamil gekk hægt afturá, virti fyrir sér línurnar og síðan sjóinn. Það var áta í sjónum, ekki rækjur, sem hefði þó verið bezt, heldur einhvers konar svif, og það hefði átt að draga að sér lax. Hamil horfði um stund í kjölfarið, reyndi að finna einhverja skýringu á þessu, reyndi að sjá fyrir sér hvað var að gerast niðri í hálfrökkrinu á fimmtíu faðma dýpi. Þar myndu spónarnir glitra eins og stjörnur, iða í freistandi tröppugangi, hver fyrir ofan annan. Faðmur var á milli spónanna. Stefnan var góð. Taage stefndi beint inn í morgunsólina og varpaði engurn skugga til hliðanna. Og þó — fengu þeir ekkert. „Þegar þú fægðir spónana í morgun, Carl, voru þeir þá nokkuð rispaðir?" R'ispurnar gætu gei't gæfumuninn. Hamil vissi það af reynslu. „Nei, pápi. Við notuðum bara þessa nýju. Og Brúnó kom ekki við þá með fingurna eins og þú sagðir. Við vorum fjandanum varfærnari." Hamil tók upp hníf sinn og slægði Iaxinn sem lá við fætur hans. Hann aðgætti vandlega magann og innyflin og hrissti höfuðið. „Þeir eru ekki belgfullir... ekki svo mikið sem rækja eða sardína. Þeir ættu að vera svangir. Svei mér ef ég skil þetta.“ Hann ýtti laxinum inn í skuggann og settist á borðstokkinn. Hann hló -ágt og strauk fingrUnum gegnum hárið. „Þú segir víst alveg satt, Carl. Eg er undarlegur afla- stígvélinu sínu. Hann hreinsaði hann mjög vandlega og þegar hann hallaði sér áfram til að ieggja hann á lúguna, mættust augu þeirra snöggvast. Þá langaði Hamil mest að rétta út handlegginn og faðma Carl að sér. Hann lang- aði mest af öllu til að snerta hann. Og þó vissi hánn að það mátti hann ekki gera. Carl mundi slíta sig af honum, kannski reiðilega, og ef orð hans voru vísir að skilningi milli þeirra, þá var bezt að spilla engu. Hann leit upp í sólina og síðan niður á stórar hendurnar á sér, vegna þess að það var auðveldast að horfa á þær. Hundrað orð flugti um huga hans. Iionum fannst sem þetta tækifæri gæfist aldrei aftur, ef hann missti það út úr höndunum, og þó gat hann engu orði upp komið. Carl hafði komið til móts við hann, það híaut að hafa veriö erfitt fyrir hann. Hann var að missa tækifærið út úr hönd- unum, rétt eins og alda næði báti og færi framúr honum, og samt hafði hann ekkert að segja. Gat maður viðurkennt ao hann hefði eitthvað að fyrirgefa syni sínum, þannig ao rödd hans yrði sönn og eðlileg? Um leið og Hamil fann f áein orð, vegna þess að eitthvað1 þurfti að segja, hvort heldur það reyndist rétt eða rangt,! kom Brúnó upp á þilfarið með riffilinn. „Hvað er á seyði?“ spuröi Brunó. „Hvernig liggur í þessu? Hvar eru allir þessir laxar, sem, alltaf er verið að tala um?“ Hann fleygði bjórflösku hátt í loft upp, bar riffilinn upp að öxlinni og flaskan var rétt að snerta vatns- borðið þegar hann hleypti af og braut hana. Hann lyfti brúnum í uppgerðar undrun og brosti út í annað munn- vikið. „Beint í mark“, sagði hann. Þetta var betra fannst Hamil. Hann treysti sér aftur til að tala fullum rómi. Hann sló sigri hrósandi í borðstokk- inn. „Vor lærðirðu að skjóta svona, Brúnó?“ sagði hann Tékknesku arkitektarnir gera tækjum er komið þannig fyrir ráð fyrir að geta komið upp í- búðarbyggingum með 300.000 fyrsta flokks íbúðum í sam- Framhald af 4. síðu íþróttir bands Edvard Yde, hefur reynzt félaginu í alla staði vel, og verið tryggur vinur þess. Kemur flokltur þess í júlí og flýgur meistaraflokk- ur Fram með þeim út og keppir þar nokkra leiki. Markað dýpstu sporin? Ef ég á að nefna það sem ég tel.að hafi markað dýpstu sporin í þróunarsögu félags- ins, þá finnst mér það vera þetta: Endurreisnartímabilið, félagsheimilið og völlurinn og ennfremur mætti nefna stofnun kvennadeildarinnar og knattþrautir Í.S.Í., sagði Har- aldur að lokum. Því má bæta hér við að í kvöld minnast Framarar afmælisins með veg- legu hófi, þar sem fjö’menni mun verða mik;ð. Þá kemur út í tilefni af af- mælinu myndarlegt afmadis- b’að, um 80 síður, þar sém m. a. rakin er saga félagsins frá byrjun. Skemmtanir í tilefni af af- mælinu fyrir yngri flokkana verða síðar. Fram telur nú 620 félagsmenn og þar af 350 virka. Þjálfarar félagsins í knattspyrnu eru Haukur Bjarnason, fyrir þi eldri, og Guðmundur Jónsson fyrir þá yngri, en í handknattleik Tr-'^srvi Malmuuist. Stjórn Fram skipa nú: Har- aldur Steinþórsson formaður, Böðvar Pétursson varaform., Hannes Sigurðsson gjaldkc ri, Jón Sigurðsson kaupmaður ritari, Sveinn Ragnarsson f-iói-málaritari, formaður knaH.spymunefndar Carl Bergmann, og formaður pr>-'dknattie;ksnefndar Axel Sígurðsson. Varástjórn skipa Sigurður Hanne^son, Jón Þor- lákssön og Guðbjörg Pálsdótt- ir. að gangur húsmöðurinnar með- an á matartilbúningi, uppþvotti Salenú og baðherbergi ■— til- o. þ. h. stendur, verði mun búið til flutnings í íbúðina. minni en áður. Hvorugt er stórt — en þau Eldhúsin í margar íbúða- eru aðskilin og það er mikill blakkir í Prag og marga aðra kostur. bæi koma ’tilbúin inn í íbúð- Mvii eldhúsið er komið og irnar — og þeim er lyft í krön- húsmóðirin í Prag fer í gegn- um að gluggum húsanna og um skápa cg skúffur sem enn tekin þar inn. Sama er að tcm. Hvar á nú að koma segja um innbyggða skápa, hlutunum fyrir — allt í einu salerni og baðherbergi. cr cuginn hörgull á hirzlum. bandi við núverandi fimm ára áætlun — íbúðir með góðu húsrými heitu og köldu vatni og öllum þægindmn. Þar — eins og í mörgum öðrum löndum — hefur hús- næðisþörfin og þörfin fyrir hraða gert það óhjákvæmilegt sjálfur byggingarmálinn kóngnr í dag. En áður cn varir gerum við eitthvert töfra- að bragð. Þegai' það verður fáum ví að vita hvað var öfugt! gerður sem hagkvæmastur. Það hefur meðal annars orðið hjá okkur.“ Carl gekk yfir trollgryfjuna þar til hann var kominn að föður sínum. „Eg hef líka verið að hugsa, pápi. Þú mátt ekki ætlast til að ég breyti hugmyndum mínum um þetta árans fiskirí, en ég hef samt beðið eftir tækifæri til að segja dálítið. Þetta er ekki verri tími en liver annar .... meðan Brúnó er ekki hér.“ Hamil leit á Carl, en hann sagði ekki neitt. Hann beið og var enn að hugsa um fiskinn. „Það var rangt af mér að berja þig, pabbi.“ Hamil leit af Carli og fór síðan að hreinsa hnífinn á til þess að eftir ýmiss konar tilraunir er nú farið að fram- leiða fastar innréttingar íbúðe á færiböndum. Eins og víð? annars staðar hefur verið reynt að þreifa sig áfram eftir eldhúsinnréttingu sem er útbú in á sem hagkvæmastan hátt auðvelt að hirða hana og þar sem skápum og hirzlum og

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.