Þjóðviljinn - 29.03.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.03.1958, Blaðsíða 2
2^)----:'Máis^söí>íN--^;aKug®i^giir2 zfc&mm. ¦ 1958....- í dag ér laugardagurinn 29. mara — 88. dagur árs- ins — ííóö&s — 23. vika vitrar — Xungl í hásuðri kl. 10,49 — Árdegísháflæðá klukkan 12.05. U T V ARPIÍ) 1 DAG 12.50 Öskalog fnV:':">ga. 14.00 Laugardagsiiigin. 16.00 Fréttir og veðuríregnir. Raddir frá Norðurl"nd- um; Paul Reumert leikari Ie~ Hclbergs Epistler. 16.30 Ehdurtekið efni. 17.15 Skákþáttur (Guðmundur Arnlaugsson. —¦ Tónleik- ar. 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jcn Pálss.). 18.30 Útvarpssaga. barnanna. 18.55 í kvöldrökkrinu: Tón- leikar af 'plötum. a) Tveir valsar eftir Josef Lanper (Sinfóníuhljómsv. í Bæ- heimi leikur; Edmund Nic'k stjórnar). b) Lög úr söngleiknum Wonder- ful Town eftir Leonard Bernstein (Rosalind Russel, George Gaynes, Edith Adams o. fl. syngja með kór og hljómsveit; Lehman Engel stjórnar). 20.30 Einsöngvar: Frægar sópransöngkonur syngja. 21.00 Leikrit: Systir Gracia eftir Martinez Sierra; fyrsti hluti. Þýðandi: Gunnar Árnason. Leik- stjóri Valur Gíslason. — Leikendur: Katrín Thors, Sigríður Hagalín, Arndís Bj"rnsdóttir. Guðbjörg Þorbiarnardóttir, Margrét Magnúsdóttir, Valur Gíslason, Brynjólfur Jó- hannesson, Lárus Páls- son og Jón Aðils. 22.20 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. Utvaipið á morgun: 9.20 Morguntónleikar (pl.): a) Concerto grosso í F- dúi' fyrir strengjasveit og harpsikord eftir Mar- celio (I Musici leika). b) Prelúdía, kéral og fúga e. César Frank. — Tónlistarspjall (Guðm. Jónson). e) Cambria eftir John Thomas. d) Dietrich Fischer-Dieskau syngur lög eftir Hugo- Wolf; Gerard Moore leikur und- ir á píanó. e) Sellókon- sert í a-moll nr. 1 op. 33 eftir Saint-Saens (Zara Nelsova og Fil- harmoniska hljómsveitin í Lundúnum leika; Sir Adrian Boult stj.). ÍÍ.0Ó Messa í Laugarneskirkju. 13.15 Erindaflokkur útvarps- ins um vísindi nútímans IX: Hagfræði (Ólafur Björnsson prófessor). 14.00 Miðdegistónleikar: a) Til- brigði op. -35 ef t\r Bráhms um st'ef eftir Paganini (Wilhelm Backhaus leik- ur á píanó). b) Nan Merriman syngur frönsk lög pl.) c) Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur; Paul Pampichlei* stj. 1. Elegic og vals fyrir strengi eftir Tjækovski. 2. Rúmenskir þjóðdans- ar í útsetn. Béla Bartok. 15.00 Framhaldssaga í leik- formú Amok eftir Stefán . Zweig. . 15.30 Kaffitíminn: a)' Hafliði Jónsson og- félagar hans leika. b) Létt lög af þlötum. 16.30 Ffá samkomu í Fríkirkj- unni 2. fffl:-' 17.30 Barnatími (Baldur Páímason): a) Leikrit: Palli Pikkolo í skemmti- ferð eftir. Jakob Skar- stein. Þýðandi: Elín Pálmadóttir. Ævar Kvar- an og nemendur hans í leikskóia hans flytja. b) Svala Hannesdóttir leikkona les ævintýri. ¦ 18.30 Miðaftanstóníeikar (pl.): a) Hnotubrjóturinn, svíta op. 71A eftir Tjækovskí (Sinfóníuhljómsveitin í Chicago; Frederick Stock stj.) b) Lög úr Meyjar- skemmunni eftir Schubert (Austurrí»kir söngvarar og hljómsveit; Max Schónherr stj.). c) Létt tónlist frá Portú- gal, sungin og leikin. 20.20 Frá tónleikum hljóm- sveitar Ríkisútvarpsins í hátíðasal Háskólans 23. f.m. Hans-Joachim Wund- erlich stj. Sinfónía í C- dúr (Jena-sinfónían) eftir Beethoven. 20.45 Einsöngur: Erna Sack syngur (plötur). 21.00 Um-lielgina. — Umsjón- armenn: Gestur Þor- grímsson og Páll Berg- þórsson. 22.05 Danslög (plötur). FLUGIÐ Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar kl. 8.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 16.10 á morgun. Innanlaiidsf Iug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blöndu- óss, Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f. Edda kom til Reykjavíkur kl. 7 í morgun frá New York. Fór Vegna fjölda áskorana sýnir Stjörnubíó hina vinsælu ítölsku kvikmynd Stúlkuna við fljótið með Sophiu Loren í aðalhlutverki enn í kvöld og annað kvöld kl. 9. til Osló, K-hafnar og Hamborg-' ar kl. 8.30. Hekla er væntan- leg til Reykjavíkur kl. 18.30 í dag frá Khöfn Gautaborg og Stafangri. Fer til New York kl. 20. GESTAÞRAUT Við höfum hér 9 borgir, sém allar eru í akvegasambandi, og við skulum hugsa okkur að tölurnar standi fyrir kílómetra- fjölda. Við skulum ennfremur hugsa okkur, að við séum stödd í borg A og þaðan eigum við að fara til hinna borganna eftir styttstu leið. En við eigum samt að fara alla vegina og er sama hvort við förum tvisvar sama veginn. Á bls. 8 munuð þið svo sjá hvernig farin er styttsta leið milli allra borg- anna og einnig kílómetrafjöld- ann samanlagðan — en reynið samt snilli ykkar áður en þið lítið þangað. Fjörutái ár í þjómistu leik- og tónlistar. í dag á ein þeirra, sem sett hefur og setur svip á bæinn, Jón Eyjólfsson starfsmaður við Þjóðleikhúsið, mez'kilegt starfs. afmæli. Það eru-sem sagt liðin rétt 40 ár síðan hann hóf fyrst störf fyrir leiklistar- og tón- listarlíf bæjarins. Jón vann sem kunnugt er um fjöimargi'a ára skeið hjá Leikfélagi Reykja vikur í Iðnó og hjá Þjóðleik- húsinu síðan það tók til starfa. Lúðrasveit Reykjavíkur hefur heldur ekki farið varhluta af starfskr.öftum hans. Hjúskapur í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Óskari J. Þorláks- syni ungfrú Kristín Ölafsdóttir, Sólbergi, Seltjarnarnesi, og Jón Hallsson, stud. philol., frá Siglufirði. Óháði söfnuðuríiui Messa í Kirkjubæ kl. 4 síðdegis. á morgun. Séi'a Emil Björnsson. Mæðrafélagið heldur fund n.k. mánudag kl. 8.30 að Hverfisgötu 21. Rætt verður um að senda fulltrúa á heimsþing kvenna í Vin. Ingi- björg Björnsdóttir kennai'i flytur erindi um heimili og skóla. 25. dagur. „Eg vana að þér skiljið , að undir þessum kringum- stæðum er vissara að við förum ekki til Hollands", sagði Sylvía, „en skipstjórinn mun skýra þetta nán- ar." Þórður var nú einn með skipstjóranum. „Þér vitið að við viljum ekki koma í land, en auðvitað munum við gr^eiða ykkur vel fýrir björgunina —¦ 500 pund handa þér og 500 handa skipinu — hvað segið þér um það?" Þórður hrissti höfuðið. „Mér þykir leitt, herra, en ég get engar ákvarðanir tekið í þessu máli." Rétt í þessu kom Sylvía í dyrhar og sagði eitthvað á máli sem Þórður skildi ekki. R I K K A „Þetta virðist allt dálítið undarlegt; ení dag kom próf- essorinn a skipi sínti hingað og. ég vonaðisfe eftir að fá; við- tat'Við hann fyrir blaðið., En hann þvertók fyrir það og' var hinn versti cg vísnði r.iér frá borði. Það cr ekki h::~t að koma svona frr.ra vi.ð marin! En dálítið þjórfé losaði um tungu eins hásetans og hann sagði mér að prófessor- inn hefði fundið skipsflak sem þeir hefðu leitað að í meira en mánuð...." Báðir f lugmennirnir gleyptu í . sig hvert orð — nú var þetta fyr- ir alvöru að yerða spenniandi. SKIPI N Bíkisskip Hekla fer frá Reykjavík i kvöld eða á morgun austur um ivíSp.^til Akureyrar. Esja fer frá Ákiireýri í dag vestur um land til Reykjavíkur. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er væntanleg til Akureyrar í dag. Þyrill er í olíuflutningum á ÍFaxaflóa. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmanna- eyja'. H.í. Einiskipaíéiag Isiaatdjp Dettifoss fór frá Turku í gær til Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Reykjavík kl. 5 í morgun til Keflavikur og Hafnarfjarðar. Goðafoss fór frá Vestmanna- eyjum 23. þ.m. til New York. Gulifoss fór frá Hamborg 26. þ.m. til New York. Gullfoss fór frá Hamborg 26. þ.m. til Gauta- borgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Vestmanna- eyjum 26. þ.m. til London, R-otterdam og Ventspils. Reykjafoss fór frá Hamborg 25. þ.m. til Reykjavíkur. Trölla- foss kom til Reykjavikur 22. þ.m. frá New York. Tungufoss fór frá Vestmannaej'jum 24. þ.m. til Lysekil og Gautaborg-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.