Þjóðviljinn - 29.03.1958, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.03.1958, Blaðsíða 7
< Laagardagur 2&: marz 193S .— ÞJ.ÓÐVILJINN — (7. TAFLA V Þyngd útflutnings 1935—1956 Haraldur Jóhann sson, hagfræðin|u 1000 Hlut- Ár kg. iall 1935 117.127 100 1936 134.403 114.3 1937 148.657 127.9 1938 158.689 135.6 1939 150.474 128.5 1940 186.317 159.1 1941 204.410 174.5 1942 203.373 173.6 1943 209.940 179.2 1944 234.972 200.6 1945 199.985 170.7 1946 174.884 149.3 1947 171.606 146.5 1948 262.676 242.3 1949 211.910 180.9 1950 148.914 127.1 1951 217.264 185.5 1952 181.720 155.1 1953 169.419 144.6 1954 199.550 170.4 1R55 198.718 169.7 1956 241.179 205.9 HEIMILD: Hagstofa fslands. TAFLA VI Vörumasmsvísitala útflutnings Vísit. Árlegar magns breyt- útfl. ingar Ár 1935:100 í % 1935 100 1937 107 + 7 1938 112 + 5 1939 119 + 6 1940 111 7 1941 127 + 14 1942 127 0 1943 177 + 39 1944 188' + 6 1945 194 + 3 1946 187 -i- 4 1947 172 + 8 1948 228 + 33 1949 180 -i- 21 1950 173 + 4 1951 246 + 42 1952 209 + 15 1953 237 + 13 1954 284 + 20 1955 280 + 1 1956 339 -i- 21 HEIMILD: Hagstofa íslands. TAFLA X r: v,‘ . J .. ’. í - . ...' ' 5' .* t ■ ■> ; : /! : 1 v : ■ .. • X ■ '■í'.'t'v örik-; Vörumagn III. Vísitala verðlags útflutnings 1918 — 1938 u £ 3^1 >■ > .5 Árlegar reyt- u £ 3i *■■ 1918 247 1919 333 + 35 1920 258 + 23 1921 203 21 1922 188 + 7 1923 176 + 6 1924 249 + 41 1925 226 -7- 9 1926 164 -7- 27 1927 132 -f- 20 1928 182 + 38 1929 164 -r- 10 1930 143 + 13 1931 99 -I- 31 1932 93 + 6 1933 102 + 10 1934 109 + 7 1935 122 + 12 1936 119 + 2 1937 134 + 13 1938 125 7 Meðaltal 17 Hagstofa Islands hefur um allmörg ár birt tölur um þvngd útflutningsins. Yfiriit yfir tölur þessar fyrir árin 1935—1956 er svnt i töflu V, en samkvæmt því hefur þyngd útflutningsins vaxið um 106% ár þessi. Yfirlit yfir þyngd útflutnr ingsins segir aðeins hálfa sög- una um v* *xt hans. Óunnin vara er þvngri en unnin vara. Þyngdart.ölur taka þannig ekki tillit til verkunarstigs varanna. Hagstofa íslands hefur af þeim sökum sam- ið magnvísitölu útflutningsins. Verðmæti varanna ekki síður en þvngd þeirra ræður um niðurstöðutölur hennar. Magnr vísitala þessi er sýnd í tKflu VT. En magn útflutningsins, áætlað á þennan hátt, hefur vaxið um 239% þessi ár, ríf- lega tvöfalt meira en þvngd hans. Verkunarstig útflutn- ingsins hefur þanníg hækkað verulega isíðustu tvo áratugi. Útflutningsmagnið hefúr vax’ð 12 þessara ára, eitt ár staðið í stað og siö ár deg- izt saman samkvæmt ma.gn- vísitölu útflutningsins. Þess ber þó að gæta, að fiskiskipa- stóllinn hefur aukizt þetta árabil og útflutningur búvara hefur farið vaxandi frá 1953. Vaxta.rá.rin eru af þessum sök- um fleiri en samdráttarárin og vaxtartölumar stærri en samdráttartölurnar. Magnvísitala útflutnings miðast að sjálfsögðu við heild- arútflutning. Fátt verður þess vegna af henni rá.ðið um áhrif brevttra aflabragða á hag einstakra fiskiskipa. Yfir- lit yfir meðalafla línubáta í þremur verstöðvum við Faxa- flóa undanfarin 10—12 ár er þes's vegna sýnt í töflu VII. Meðaafli línubáta hefur að jafnaði brevtzt á ári um 18% á Akranesi, 11% í Keflavík og 20% í Sandgerði sam- kvæmt yfirliti þessu. Meðal- afli lokaár töflunnar er í öll- um þessum þúemur verstöðv- um minni heldur en upnhafs- ár hennar, svo að kveð’ð hef- ur meira að samdrætti en aukningu. Tvívegis hafa farið saman ár, sem meðalafli hef- ur minnkað. árin 1950—1951 og 1956—1957. í samanburði við meðalafla 1955 nam sam- drátturinn 1957 á Akranesi 52%, í ' KefJavík 43% og í Sandgerði 42%.' Aflabrestur þessi hefur jafngilt því. áð tekj ur útvegsmanna i verst"ðvum þessum hafi rýrnað 42%-52% Útvegsmenn 'eignast varla í bráð svo digra sjóði. að þeir geti staðið jafn réttir eftir slíkar búsifjar. nauðsyn beri til að hækka er- lendan gjaldeyri í verði eða greiða útflutningsuppbætur til áð forða sjávarútveginn gjald- þroti. Erlent söluverð Úm söluverð íslenzkra áf- úrða á erlendum markaði er vísitala verðlags útflutnihgs Síðari hluti góð heimild. Verðvisitala þessi er sýnd fyrir árin 1918— 1938 og 1946—1956 í töflum IX óg X. Samanburður tafl- anna ber með sér, að verðlag útflutningsins hefur verið ó- venjulega stöðugt eftir lok annarrar heimsstyrjaldarinn- ar. Árlegar breytingar á verð- lagi útflutnings námu að með- altali um 18% árin 1918— 1938, en um 6% árin 1945— 1956, ef árið 1950 er undan- skilið. Og árin 1952—1956 hefur verðlag útflutnings ver- ið stöðugra en nokkur önnur fimm ár frá 1914. Góður efna- hagur Bandaríkjanna og Vest- ur-Evrópu og vöruskiptin við Austur-Evrópu munu aðallega valda þessu stoðuga verðlagi. Ef ekki kemur til langvinns aftúrkipps í atvinnulífi Banda- ríkjanna og Vestur-Evrópu og viðskipti í austurveg haldast eins mikil og þau hafa verið að undánfömu, virðist ósenni- legt, að breytingar á verðlagi útflutnings verði svo miklar að breyta þurfi gengisskrán- ingu eða grípa til greiðslna útflntningsuppbóta af vðldum þeira. ings hreyfist í sömu átt og verðlag innflutnings og að svipuðu marlti, hafa breyting- ar á verðlagi útflutnings miklu minni áhrif en ella. En éf vérðlag útflutnings hreyf- ist. í gagnstæða átt við verð- lag a innflutnings magnast á- hrif breytinga þeirra, eins og vikið hefur verið að. Við- skiptakjörin ráða þannig all- miklu um afkomu útvegsins. Arlegar breytingar við- skiptakjara hafa frá lokum 2. heimsstyrjáldarinnar verið um 6%, en mestar árlegar breytingar, tvívegis, 11% eins og séð verður af töflu VIII. Árlegar breytingar eru samt ekki einhlítur mælikvarði á breytingar viðskíptakjaranna. Breytingar þeirá í sömú átt vara ofta.st í nokkúr ár sam- fleytt. Viðskiþtakjörin versn- uðu þannig um 31% frá 1946 til 1951 og böttlúðu um 15% frá 1952 til 1955. Bréytingar á viðskiptakjör- um og vörumagni mynda verð- gildi útflutningsins. Fyrir nokkm vár rætt. hér í blaðinu um verðgildi útfíutnings 1914- 1956, svo að um það verðui ekki fjölyrt nú. Breytingar vlðsldptakjara. Verðlag innfluttra vara er talið mvnda almennt verðlag að minnsta kosti einum þriðja hlnta. Verðlag innflutnings hefur þannig óbeinlínis áhrif á kaupgjald, þar sem uppbæt- ur eru greiddar á laun sam- kvæmt vísitölu vegna verð- hækkana. Ef verðlag útflutn- Sameinuð áhrif breytinga meðalafla og viðskiptakjara á hag línubáta á vetrarvertið eru sýnd í töflu XTV. (Miðað er við Akranes, þar sem sam- bærilegar skýrslur um meðal- áfla fyrir þá verstöð ná tveim- ur árum íengrá aftur en fvrir aðrar. Árlegar breytingar voru að jafnáði um 22% ár- in 1914—1956. Sex ár jókst verðgildi afíans og sex ár rýrnaði verðgildi hans. .Tafn- an háfa farið saman tvö ár éða fleiri sem brevtingamar hafa stefnt T somu átt. Áhrif sveiflnanna á verðgildi aflans hafa þess vegna verið gífur- lega mikil. Sameinuð áhrif breytinga á aflabrögðum og viðskiptakjör- um geta þannig valdið svo miklum sveiflum i verðgildi aflans að greiða þurfi útflutn- ingsuppbætur eða breyta gengisskráhihgunni. Gengið Kostnaðarliðum útve^sins og báðum tekjuþáttum hans, 7,-, hafa IUI verið gerð nokkur skil. Af at.hugunum þessum virðiát mega draga nókkrar ályktan- ir. Þessir kostnaðarlið’r og tekiuþættir sýnast vera all- stöðugir: 1. Innflutningskostnaður. 2. Fjármagnskost.naður. 3. Erlent söluvérð. (Sjá þó. fyrirvara). Brevtilegir eru: 1. Kaupgjaldskostnaður. 2. Aflamagn. Fast gengi mun þannig þá aðeins geta búið sjávarútvegn- um varanlegan rekstrargmnd- völl, að útgjöld hans, eða áð minnsta kosti stærsti liður þeirra, kaupgjald, brevtist í hlutfalli við tekjur ííans. IV. 1 bátaútveginum em. hluta- skipti form launagreiðslná, ef hlutur er ékki lægri én til- skilið lágmark. Lágmarkslaun þessi eru kölluð kauptrygging. Á kauptrygginsmna erú greiddar uppbætur sem á ann- áð kaunjald samkvæmt verð- lagsvisitölu. Þegar verðlag hækkar ár frá ári eins og að undanförnu, verður greidd kauptrygging hærri en meðal- hlutur fáeinum árum eftir sérhverja gengisbrerfingu. Um það munu varla vera skiptar skoðanir, að hvorki TAFLA vm Samdráttur meðalafla 1450 1SI 1951 oa 1956 til 1957 væri æskilegt né gerlegt að fella niður kauptryggingu á fiskiflotanum, har sem áðrar starfsstéttir hljóta uopbætur á laun í samræmi við verð- brevtingar (að meira eða minna. leyti). Til að gera hlutaskipti eina form launa- greiðslpa á fiskiflotanum, þyrfti sennilega að taka upp Framhald á 10. síðu Tafla Vn 'Meðaltal á línubát (yfir 30 rúmlestir) í nokkrum verstöðtvum. Meðalafli fiskiskipa getur þannig dregizt svo saman, að * Eins og tekið var fram í upphafi greinarinnar, er jafn- an miðað við, þegar hver þétt- ur eða liður er ræddur, að allt annað haldist óbreytt. Keflavík Akranes Sandgerði Meðalafli á bát kg. Hlutfalls- tölur Árleg breyting Meðalafli á bát kg. tó r—f ’ca a n 3 3 S S Árleg breyting Meðalafli á bát kg. Hlutfalls- tölur Árleg breyting 1945 429.129 78 1946 519.163 94 + 21 1947 551.087 100 + 6 498.670 100 585.083 100 1948 . 367.043 67 + 33 456.875 92 H- 8 - ■ 1949 384.698 70 + 5 515.349 103 + 13 630.417 108 1950 . 346.365 63 + 10 437.514 88 -f- 15 553.167 95 + 12 1951 327.938 60 -:- 5 432.984 87 -f- 1 407.746 70 + 26 1952 377.653 69 + 15 501.208 101 + 16 455.528 78 + 12 1953 447.575 81 + 19 525.062 105 + 5 436.618 75 + 4 1954 565.656 103 + 26 610.992 123 + 16 663.364 113 + 52 1955 641.003 116 -+ 13 , ■ 616.907 124 + 1 716.178 122 + 8 1956 411.346 75 -h 36 441.344: 89 -7- 28 556.877 95 m 22 1957 310.370 56 + 25 351.956 , 71 20 414.533 71 +■ 26 'rv. Meðaltö! 18 ■-,■’., :■;> >■■!..-> 11 2Q

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.