Þjóðviljinn - 29.03.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.03.1958, Blaðsíða 10
2) — öskastundin « rr: »S En það mætti segja mér að það ætti langt í land að almúginn á þess- um slóðum fengi þær kjarabætur að hann gæti leyft sér slíkan munað. Og ekki getur hjá þyí farið að manni renni það stundum til rifja hve níðangurslegt það er af Oskastundin — (S anna og flýr. t>að er ekki nema ör-' sjaldan að presturinn þarf að grípa til þess að slá dónann með vængjunum, til þess að koma honum í burt. það er þá helzt ef það er einhver karlfugl iengra að, sem ekki er kunnug- 3. Haiidóra B. Björnsson: KELI RÆFILLINN prestinum að ekkert sóknarbarnanna má stíga fæti sínum á hans helm- ing af svölunum, þegar hann er heima. Hann ræðst þó ekki beint á þá, því þetta eru friðsamir og vel siðaðir fuglar, en hann gengur þungum og föstum skref- um útá hlið í áttina að sökudólginum. úar á hcjmi svo ekki verður misskilið, ýfir á sér fiðr- ið, stappar niður fótun- um og lætur klærnar skella á steininum með furðulegum hávaða, og snýr sér í þrjá hringi, þannig að hann færist altaf nær hinum við hvern hring. Þá er hin- um vanalega nóg boðið, hann tekur til vængj- ur heimilisháttum þarna á svölunum. Svo einbeitt- ur og virðulegur er presturinn að öllum sem búa í nágrenni við hann stendur ótti af persónu hans. Berist þeim einhver matbjörg frá mannheim- um, grjón eða annar glaðningur, étur prestur- inn og hans fólk nægju sína og vel það af góð- gætinu, áður en fleiri fá að smakka á því, en þeg- ar þau geta ekki troðið meira í sig, má söfnuð- urinn hirða leyfarnar. Og oft hef ég haft það til marks um að mat- seldin hjá mér hafi tek- izt vel, ef þau koma j hjónakornin þegar þau finna reykinn af réttun- um og góna inn um opn- ar svalirnar, halla undir flatt og drepa tittlinga hvort framaní annað. En aldrei leyfir sá hempu- svarti neinum nema sér og maddömunni að skreppa inn í eldhúsið að fá sér í nefið. Söfnuðurinn er sex dúfnafjölskyldur, sem allar búa í hinum enda svalanna. Þær búa þama afar þröngt í pappaköss- um og dagblaðahrúgum undir borði og hafa ekki upphitun eins og prest- urinn, en eiga stóra hópa af börnum. Sem dæmi um þrengslin má geta þess að tvær bamafjöl- skyldur búa á þröskuld- inum við heildsölulager- inn, og það bjargast svona einhvernveginn vegna þess að heildsal- inn lætur aldrei opna þessar svaladyr, sem eru á bakhlið hússins. Allur þessi hópur hefur ekki nema helminginn af svölunum til umráða og ef einhver vogar sér út- fyrir merkin, sem þar eru ósýnileg eins og jám- tjald, er hann óðara rek- inn. En það má presturinn eiga að hann er sá fyr- irmyndar eiginmaður að það mætti margur eig- inmaðurinn taka hann sér til fyrirmvndar. Oft iiggur hann á eggjunum tímunum saman, engu síður en maddaman, og eftir að Keli sonur þeirra var farinn að tánast, var það allt eins oft hann sem mataði krakkann og leitaði honum lúsa. Þeim þykir gam- an að teikna Við fengum bréf og myndir frá systkinum fyrir norðan. Kæra Óskastund. Ég sendi þér mynd aí hesti, sem ég teiknaði hérna um daginn. Mér í þykir mjög gaman að teikna i skólanum. Ég þakka þér fyrir skemmti- legu sögurnar og skrítl- urnar, sem þú hefur fævt mér. Svo sendir bróðir minn, sem heitir Ásgeir mynd af skipi. Hann er 8 ára ég er 14 ára. Vertu blessuð og sæl. Sigrún Sigurðardóttir, Ósi, Árneshreppi, Eyjafjarðarsýslu. Ikorni litli Málshættir Jói: Hefur þú heyrt að hann Gvendur er farinn að ganga í svefni? Jónsi: Hvers vegna er maðurinn að ganga þeg- ar hann á bæði hest og Framhald á 4. síðu Framhald af 1. síðu. ykkur frá því, þegar ég sá íkorna í fyrsta skipti. Það var um haust og ég var nýkomin til Dan- merkur. Það er margt að sjá í útlöndum og íslend- ingi, sem er alinn upp í fásinni austur á fjörð- um, verður starsýnt á ýmislegt, sem heimsborg- urunum finnst nauða hversdagslegt. Til dæmis húsin, þessi gömlu fal- legu hús og þau eru svo miklu stærri en húsin hér. Allt er svo stórt. Hestarnir eru svo stór- ir, að ég sá ekki hvernig hægt væri að komast á bak. nema nota til þess tröppustiga. Og þá eru trén ógn stórvaxin. Kóng- I urinn og drottningin í Hallormsstaðaskógi væru varla, meðaltré við hlið- ina á þessum útlendu ris- um. En þó var eitt sem olli mér miklum von- brigðum með því að vera svo miklu minna, en ég hafði gert mér í hugar- lund, og það var íkorn- inn. Það var á sunnudegi í byrjun október, að ég fór að ganga í Karlottu- lundi. Laufið á trjánum var orðið hundraðlitt og haustvindurinn byrjaður að tæta það. Ég stað- næmdist við gríðarlega stórt tré og horfði hug- fanginn á laufskrúðið — þá sá ég eitthvert dýr sitja á einni greininni —■ agnarlítinn rauðan. hnoðra. Um leið og hann sá mig hljóp hann fim- lega yfir í hina hliðina á trénu — ég flýtti mér hringinn en um leið og ég stanzaði til að vkða hann fyrir mér hljóp hann og þá fór ég ann- an hring, og svona gekk góða stund. Þá rankaði ég við mér, þegar ég heyrði fólk hlæja rétt hjá. Þarna stóð dönsk fjölskylda og skemmti sér konunglega við að horfa á hvernig litli i- korninn snéri mér í kringum tréð — og kannski fannst þeim ég álíka furðuleg og mér fannst íkominn. Ég JM- laumaðist í flýti bak við tré og beið þangað til Framhald á 4. síðu. 10) ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 29. marz 1958 Framhald af 7. síðu. þann hátt að miða laun ann- arra starfsstétta við fram- leiðslu, og þá sennilega þjóð- arframleiðsluna, en það jafn- gilti byltingu í kaupgjaldsmál- tim. Á það skal ekki lagður dómur að sinni, hvort slík bylting í launamálum væri til góðs eða ills. Á samningu kaupgjaldsvísi- •- c n «♦—< (D *H CT3 C/3 CÖ a CC xo XO 0) to <n S2£ IO LO ^ s a giS <D 03 r/i CS _ 1c ai 1-0 (X) S S 6 Akranes 85 48 Keklavík 84 57 Sandgerði 65 58 HEIMILD: Unnið upp úr Ægi,1 tímariti Fiskifélags ísiands. Tafla XIII Viðskiptakjöirin 1945—3956 Viðskipta- Arlegar tölu á grundvelli framleiðslu eru mörg vandkvæði. Eitt þeirra er sennilega ótvíræð sundurgreining orsakatengsl- anna í verðbólgunni. Greiðsla kaupgjalds samkvæmt fram- leiðsluvísitölu krefðist senni- lega endurskoðunar launahlut- falla. Þá mundu samtök laun- þega trauðlega fást til að falla frá greiðslu uppbóta á kaupgjald samkvæmt verð- lagsvísitölu, en fallast á upp- töku launagreiðslna sam- kvæmt framleiðsluvísitölu, nema sterk rök yrðu færð að því, að þjóðarframleiðslan TAFLA IX Vísitala verðlagjs innflutnii'gsj 1945 — 1956 færi vaxandi nokkur komandi ár. En ef vöxtur þjóðarfram- leiðslunnar verður gerður að keppikefli í efnahagsmálun- um, kæmist notkun fjárfest- ingarfjárins á dagskrá. Svarið verður vegna alls þessa neitandi þeirri spurn- ingu, sem varpað var fram í upphafi: Getur fast gengi skapað sjávarútvegnum var- anlegan rekstrargrundvöll ? Reykjavík, 28. marz 1958. Leiðrétting Meinlegt brengl varð í grein Hannibals Valdimarssonar: — Hvort er þá nokkuð sem \innst? sem birtist í blaðinu í gær. Rétt byrjar greinin þannig: Á seinni árum hafa miklar breyt- ingar orðið á starfsháttum verkalýðsfélaganna .... Máls- greinin sem greinin hefst á í blaðinu á að koma aftan við TAFLA Xir Sameiginleg áhrif breyttra viðskiptakjara og breytts meðalafla línubáta á Akranesi 79 U £ 1 U :° B ’w OJ a o >3 CD ‘CO •r-< 3 03 o 2 X o. X! iS \n ■ 2 'a, o *+-« 03 C/3 *o . o U '■r-l —• ‘OJ a jd 03 2 II > lí 03 bD <3 P U ISi lO *o u tr- CD 03 X . *o co o .£ :° 3 ^ r—< tuo s a < > 03 s u o ’3 03 HH H u '< G u I o C O rt cn 'a r-3 9 W .S í s? > > .£ 2 ^ ra eo a> ra 'u W) •< .s Ar kjör 1935=100 breyting- ar í % 1945 294 1945 109 1946 332 13 1946 121 + 11 1947 362 9 1947 117 -f- 3 194S 370 2 1948 106 -4- 9 1949 345 7 1949 100 -4- 6 1950 511 48 1950 89 •4* 11 1951 628 23 1951 84 •4* 6 1952 645 3 1952 85 +1 1 1953 638 1 1953 91 + 7 1954 637 0 1954 95 + 4 1955 649 2 1955 98 + 3 1956 652 0 1956 96 •4- 2 Meðáltál 6 Meðaltal 6 HEMILD: Hagstofa íslands. (1) (2) (3) (4) (5) 1945 429.129 109 467.751 73 1946 519.163 121 628.187 97 + 34 1947 551.097 117 644.783 100 + 3 1948 367.043 106 389.066 60 + 40 1949 384.698 100 384.698 60 + 1 1950 346.365 89 308.265 48 + 20 1951 327.938 84 275.468 43 + 11 1952 377.652 85 321.005 50 + 17 1953 447.575 91 407.293 63 + 27 1954 565.656 95 537.373 83 + 32 1955 641.003 98 628.183 97 + 17 1956 411.346 96 394.892 61 + 37 1957 310.370 96 297.955 46 + 25 HEIMIDLIR: Um meðalafla: Framkvæmdabangi fslands og Fiskifélag íslands. Um viðskiptakjör: Hagstofa íslands. ATH.: Viðskiptakjörin 1957 hafa ekki verið reiknuð út enn. Þau eru sennilega eitthvað lakari en 1956 (vegna farmgjalds- hækkana). Hér er reiknað með þeim hinum sömu 1957 og 1950. 3. málsgrein í 2. dálki, en hún er svohljóðandi: Þá hefur sú meginbrevting á orðið, síðan verkalýðshreyfingin gerðist að- ili að ríkisstjórn, að mörg bar- áttumál, sem árum saman tókst ekki að trvggja framgang við samningaborðið, hafa nú verið gerð að lögum. Síðan átti að koma: ..Ég hef orðið þess var, að fjöldi fólks í verkalýð-s- hreyfingunni víða um land, hef- ur enga hucrmynd um að stjórn- arsamstarfið hafi skilað neinn máli, sem verkalýðshreyfing- unni sé nokkurs virði heilu í höfn. Síðan heldur næsta málsgrein áfram: Mun ég nú minnast á nokkur þeirra mála o. s. frv. Kjöri Krústjofís fagnað Framhald af 1 síðu. Á fundi Æðsta ráðsins í gær fluttu allir forsætisráðherrar hinna einstöku sovétlýðvelda a- vörp og fögnuðu kjöri Krú- stjoffs í embætti forsætisráð- herra. Júgóslavneska stjórnin hefur tekið kjöri Krústjoffs mjög vel. Talsmaður stjómarinnar sagði, að enda þótt júgóslavneska stjórnin væri ekki vön að láta sig stiómarskipti í öðrum lönd- um skipta. vildi hún samt taka fram að fregnin um kjör Krú- stjoffs væri Júgóslövum kær- komin. Formælandi brezku stjornar- innar varðist hinsvegar ailra frétta, er fréttamenn spurðn hann um álit brezku stjómar- innar á kiöri Krústjoffs. Sagði hann að hérværi um algert inn- anríkismál Sovétríkjanna að'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.