Þjóðviljinn - 30.03.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.03.1958, Blaðsíða 1
Stefán Jón úr Vör Sveinn Jón Hannibalss. Hannes Jóhann Drífa Þorbjöm Gils Jón Óskar Jónas Suiuiudagur 30. marz 1953 — 23. árgangur — 76. tölublað. Sameinumst um málstað Islands! Losum íslenzku þjóðincc úr gereyðfngctrhætlu og smán herstöðva og erlendrar hersetu Fundur rlthöfunda og verkalýSs hefst kl. 2 I Gamla biói Málstaður íslands er í hættu. Tilvera íslenzku þjóðarinnar er í hættu. Þeirri hættuj sem hverjum manni má augljós vera: að komi til hemaðar- átáka milli stórveldanna leiðir erlenda herseta og erlendar herstöðvar á ís- laiidi af sér gereyðingu íslenzku þjóðarinnar í kjamorkustríði. „Vemdin", sem hernámsmenn blygðast sín ekki íyrir að heimska sig á að nefna svo, er því geigvænlegasta hætta sem nokkru sinni hefur vofað yfir íslenzku þjóðinni. Fundurinn, sem samtök rithöfunda og Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna efna til um þetta mál hefst kl. 2 e.h. í Gamla bíói. Framtíð íslenzku þjóðarinnar, markið í stríði. Við skuium ekkisprengjur á herstöðvar Banda- sjálf tilvera hennar, er .mál sem lifa í þeim barnaskap að andstæð-ríkjanna hér myndu örugglega gera vefður kröfu til að hver ingur Bandaríkjanna hitti ekkihafa í för með sér gereyðingu fullvita íslendingur hugsi um og þetta skotmark. En kjarnorku-alls lífs á miklum hluta landsins, geri sér fulla grein fyrir æsinga- og ■ undanbragðalaust. Hvaða staðreyndir blasa við okkur í þessu máli? Tvö stærstu stórveldi. heimsins hafa undanfarið búizt af kappi til að vera viðbúin stríði gegn hinu. Það er gömul reynsla að vopn eru' smiðuð til að nota þau, og vígbúnaðarkapphlaunið leiðir af sér stríð. fyrr eða síðar, — nema hlutlausum þjóðum og öðrum friðelskandi þjóðum takist að stöðva það í tíma. Allir heiðar- legir menn vona að það takist. Mistákist það er eitt víst; næsta stríð verður kjarhorkustyrjöld — útrýmingarstyrjöld. Hér á íslandi hefur annað stærgtu stórveldanna, Bandarík- in, herlið og hernaðarbækistöðv- ar. Herstöðvar sem hvenær sem er má nota til árása héðan. Slík herstöð yrði því eitt fyrsta skot- jafnvel gereyðingu alls lífs á landinu. íslendingar lýstu þegar í upp- hafi sjálfstæði síns yfir ævarandi hlutleysi landsins. Fyrir nær áratug sviku valdamenn þjóðar- innar þessa yfirlýsingu og fjötr- uðu ísland í hernaðarbandalag. Sömu valdamenn sóru þess þá dýra eiða að hér skyldi aldrei vera her á friðartímum. Einnig það sviku þeir. í sjö ár hafa ver- ið hér yfirlýstar herstöðvar er- lends stórveldis. Fyrir tveim árum hétu stjórn- arvöldin því að segja upp her- s‘öövarsamningnum, þáu hafa ekki síaðið við þetta loforð. Þau svik leiða gereyðingarhættu yfir þjóðina. Hvernig þeirri hættu verði af- stýrt er umræðuefni fundar rit- höfunda og verkalýðs í dag. Þar tala þessir menn: Þorbjörn Sigurgeirsson pró- fessor, færasti maður íslendinga i kjarnorkuvisindum. Stefán Ögmundsson, prentari. Drífa Viffar,, frú, Jón Hannibaisson stúd. Sveinn Skorri Höskuldsson, mág. art. Jónas Árnason, rithöfundur Skáldin Hannes Sigfússon, Jón Óskar, Jóhann Hjálmarsson ög Jón úr Vör lesa frumort ætt- jarðarljóð. Gíls Guffmundsson mælir loka- orð. Fundurinn er í Gamla bíó og hefst kl. 2 e.h. Sekfirt og smártin frá 30. marz 1949 brennur í blóði hinna seku manna ÞaS er ÁlþýSubandalagið og samtök allra hernámsandstæðmga sem Sjálfstæðisflokkuriim og hinir bandarísku hiísbændur hans óttast Þorraóður gol aíhentur 2. apríl Hinn nýi togari Bæjarútgerð- ar Reykjavíkur „Þormóður goði“, sem byggður hefur ver- ið af Aktien Gesellseliaft. j „Weser“ Werk Seebeck, Brem- , érhaven, fór í fyrri reynsluför sína föstudaginn 28. marz. Reyndist skipið í alla staði á- gætlega, og komst ganghraði þess. upp í 14,6 sjómílur. Togarinn mun væntanlega verða formlega afhentur eig- endum miðvikudagiim 2. apríl. Dagurinn 30. marz vcrður jafnan talinn dimmiir dagur í sögu íslenzku þjóðarinnar. Dag- urinn fyrir níu árum þegar ís- land var svikið inn í hernaðar- bandalag Bandaríkjanna og ný- lenduríkja Evrópu. Sektin og smánin brennur í blóði þeirra sem stóðu að ó- hæfuverkinu á Alþingi 30. marz 1949. Svardagarnir, að hé- skyldi aldrei verða her á friS- artímum voru að engu gerðir með öðru óhæfuverki tveimú árum síðar, þcgar Sjálfstæðis- fiokkurinn, Fiamsókn ög AI þýðuflokkurinn kölluðu til ís iards erlendan her og afhenti herstöðvar þvert ofan í stjórnar skrá landsins án þess að Alþingi væri kvatt saman. Þeir flokkar sem bera ábyrgf á óhæfuverkunum frá 30. marz 1949 og hernáminu 1951 vita aðl með engu móti verður komizt undan ábyrgð gagnvart sögu þjóðarinnar á þessum atburðum Hitt leggja þeir nú allt kapp á að reyna að sannfæra fólk um „SAMSEKT“ þess flokks og þeirra manna, sem á öllum stigum hinnar eriendu ásælni hafa barízt gegn herstöðvakröf- unum og aldrei kvikað frá þeirri smán og hættu bandaríska her- námsins. Sá áróður hinna sekw manna og seku flokka sannfærir þó engan mann. ÖU þjóðin veit, að stefnu sinni að berjast gegn Sósíalistaflokkurinn, að Alþýðu- banílalagið, er sá a.ndstæðingu.ir erlíends hernáms, erlendra her- stöðva, sem aldrci hefur bmgðú izt. Öíl þjóffin velt, að hann e® sá aðili sem Sjálfstæðisflokkur- Framhald á 12. síðú Frá hinnl fólskulegu gasárás Iögreglunnar á mannfjöldann á Austurvelli 30. marz 1949, gerffri sam-i kvæmt fyrirskipun Ólafs Thórs. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.