Þjóðviljinn - 30.03.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.03.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 30. marz 1958 '.) ~ KW'aL,W«3íX<I —« 98&Z stsm M ’Ui^fxíaaaQ — ícrxiii 00(0« □ 1 dag er sunnudagurinn 30. | marz — 88. dagur ársins — Quirinus — Pálma- sunuudagur — Dymbilvika — Kið íslenzka bók- menntafélag stofnað 1816 — Ssiand gengur í Atlanz- hafsbandalagið 1949 — Tungl í hásuðri kl. 20.43 —- Árdegb háflæði kl. 0.46 — Síðdegisháflæði klukkan 13.24. t'TV AEPIÐ I Útva.rpið á morgun: 9.20 Morguntónleikar (pl.): a) Concerto grosso í F- dúr fyrir strengjasveit og harpsikord eftir Mar- ceilo (I Musici leika). b) Prelúdía, kéral og fúga e. César Frank. — Tónlistarspjall (Guðm. Jónson). c) Cambria eftir John Thomas. d) Dietrich Fischer-Dieskau syngur lög eftir Hugo Wolf; Gerard Moore leikur und- ir á píanó. e) Sellókon- sert í a-moll nr. 1 op. 33 eftir Saint-Saöns (Zara Nelsova og Fil- harmoniska hljómsveitin í Lundúnum leika; Sir Adrian Boult stj.). 11.00 Messa í Laugarneskirkju. ■ 13:15 Erindaflokkur útvarps- ins um vísindi nútímans IX: Iíagfræði (Ólafur Björnsson prófessor). 14.00 Miðdegistón'eikar: a) Til- brigði op. 35 eftir Brahms um stef eftir Paganini (Wilhelm Backhaus leik- ur á píanó). b) Nan Merriman syngur frönsk lög pl.) c) Sinfóníu- Þetta er hoilenzki málarinn Anton Rooskens en í dag kl. 7 verður opnuff sýning á málverkum eftir hann í sýningarsalnum í Aljiýffu húsinu við Hverfisgötu. Sýningin verður opin dagl. til 10. apríl n.k. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 Ý M ! S L F C j T f.h. (Ath breyttan messu-| / tíma). Séra Bragi Friðriks- j Barnaspítali Hringsins. son prédikar. Barnaguðþjón-1 Kvenfélagið Hringurinn efn- ustan féllur niður. Séra: ir til kaffisölu í dag, Garðar Svavarsson. hljómsveit íslands leikur; . Langholtsprestakall: Messa í Paul Pampiehler stj. 1. Elegie og vals fyrir strengi eftir Tjækovski. 2. Rúmenskir þjóðdans- Laugarneskirkju kl. 5. Barnaguðþjónusta kl. 10.30 f.h. í Laugarnesbíó. Séra Árelius Nielsson. ar i útsetn. Béla Bartok. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 15.00 Framhaldssaga í leik- formi: Amok eftir Stefán : Zweig. 15.30 Kaffitíminn: a) Hafliði Jónsson og félagar hans leika. b) Létt lög af plötum. 16.30 Frá samkomu í Fríkirkj unni 2. f.m.: Hornamúsik á Austurvelli. Lúðrasveit Revkjavíkur leik- ur á Austurvelli. Da.nsk Kvinneldub heldur fund þriðiudaginn 1. april kl. 8.30 í Tjamarkaffi uppi. Kvenfélag Háteisr«sóknar heldur fund þr'ðiudaginn 1. apríl kl. 8.30 í Sjómannaskól- anum. f.h. Séra Jakob Jónsson. Barnaguðþjónusta kl. 1.30 e.h. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5 e.h. Felix Ólafs- son kristniboði prédikar. Séra Sigurjón Þ. Árnason þjónar fyrir altari. (samskot til kristniboðs við báðar mess- ur). Dómkirkjan: Messa kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þorláksson. Engin síðdegismessa. Barna- samkoma í Tjarnarbíó kl. 11 árd. Séra Jón Auðuns. Háteigssókn: Messa í hátíða-'inu kl. 7 um kvöidið. sal Sjómannaskólans kl. 2 , (kristniboðsdagurinn). ! Spákóna Barnasamkoma kl. 10.30 ar-. pálmasunnudag, klukkan tvö í Sjálfstæðishúsinu. Sú nýbreytni verður tekin upp í sambandi við kaffisöluna, að seldur verð- ur ýmiskonar vamingur til á- góða fyrir barnaspítalasjóðinn. Á stóru söluborði verða al!s- konar eigulegir munir úr silfri, postulíni og krystal, auk þess skartgripir, austurlenzldr mun- ir, páskaegg og margir aðrú’ nytsamir hlutir. Happdrættj um leikföng. í sambandi við Hringkaffið verður einnig efnt til skyndi- hapndrættis um lei'kföng: Stórt uppbúið brúðurúm og brúðu, amerískt brúðuhús, vömbíl o.fl. Dregið verður í happdrætt- Eins og undanfarin ár verður kristniboðsins minnzt á sérstakan hátt á Pálmasunnudag við nokkrar guðsþjónustur og kristilegar samkomur, þar sem mönnum gefst kostur á að leggja fram gjafir til stuðnings starfi því, sem unnið er að kristniboði á. vegum íslenzkra kristniboðsfélaga. Við eftirtaldar guðsþjónustur í Reykjavík og nágrenni verður gjöfum til kristniboðs veitt viðtaka: Akranes: Kl. 10 f. h. Bamasamkoma í Frón. KI. 8,30 e. h. Kristniboðssamkoma í Frón. Benedikt Ai’nkelsson, cand. theol. talar. Hafnarfjörður: Kl. 10,30 f. h. Barnasamkoma í húsi KFUM og K. — Vegna ferminga verður hvorki kristniboðsguðþjónusta né samkoma í Hafn- arfirði á Pálmasunnudag, en á skírdag kl. 2 verður ’kristniboðsguðþjónusta í þjóð- kirkjunni, nánar auglýst síðar. Reykjavík: Kl. 11 f. h. Guðþjónusta í Dcmkirkjunni, síra Óskar J. Þorláksson. Kl. 11 f. h. I Hallgrímskirkju, síra Jagob Jóns- son. Kl. 11 f. h. í Laugameskirkju, síra Bragi Frið- -»•* riksson. Kl. 2 e. h. Guðþjónusta Háteigsprestakalls í Stýrimannaskólanum, síra Jón Þorvarðarson. Kl. 2 e. h. í Neskihkju, síra Jón Thorarehsen. Kl. 2 e. h. í Fríkirkjunni, Kristjnn Búason, cand theol. prédikar, síra Þorsteinn Björns- : son þjónar fvrir altari. Kl. 5 e. h. í Hallgrímskirkju, Felix Ólafsson, kristniboði, prédikar. síra Sigurjón Þ. Áma- son bjónar fyrir altari. Kl, 8,30 e. h. Kristniboðssamkoma í húsi KFUM og K. Felix Ólafsson, kristniboði talar og síra Sigurjón Þ. Ámason hefur hugleiðingu. Vér vekjum athvgli kristniboðsvina og annarra vel uhnara. kristniboðsins, á guðþjónustnm þessum og samkomum og biðjum þá að minnast kristniboðsins með því að sækja þær. Samband ísK. knsliíiboðsfé’acfa. Fyi’ir páskana Tækifærisverð á kápum, drögtum, pilsum og popelinefnum. Hef svört, grá og blá ensk dragtarefni. KÁPUSALAN, Laugavegi 11. III. hæð til hægri sími 15982. degis. Séra Jón Þorvarðsson. j Þá verður einnig á staðnum Bústaðaprestakall: Barnasam- , spákona, sem skoðar i lófa, koma í Háagerðisskóla kl., ^P11 °S bolla fyrlr þá, sem i 10.30 árd. Séra Gunnar, langar til að skyggnast ör- Árnason. ‘ lítið fröm í tímann. Hringkaffið. Hringkonur hafa búið sig vandlega. undir kaffisöluna, ba.kað fjöldan allan af góm- sætum kökr.m og tertum og að sjálfsögðu smurt brauð, en Hringkaffið hefur löngum þótt sérstaklega ljúffengt. Húsið verður opnað ki. 2. Hjálpumst öll að þvj að bna npp litln hvíhi ríhnin í Barna- spítalanum. PáskafesS í Örœfi Ferðaskrifstofa Páls Arasonar, Hafnarstræti 8 sími 1 76 41. Sáj*»töfc herskálabúa Félaesfundur verður haldinn a.nneð kvöid. 31. marz kl. 8 30 í Aðalstræti 12. — Hannihal Valdimarsson félagsmálaráð-. heira flvtur erindi um lána- málin. Herskálabúar, fjölmenn- ið á fundinn. Stjórnin. Helgidagslæknir J.æknavarðstofurmar er í dnv Hulda Sveinsson — sími 15030. j MáJfundafélag jafnaðar- inanna heldur spila og skemmtikvöld á mánudag kl. 8.30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Nefndin. Lokunartími Iyfjabúffa Næturvörður er í Ingólfs-apóteki —^ sjmi 1-13-30,;, gggjn „Já, þetta er mjög alvarlegt arinnar, þá ætlaði hann sér þetta mál.áður en ég þióstraði Jífsiuettu! Það iieíui' eitthvað mál“, liélt húh áfram. 1 stað- að selja flakið. Nú voru góð þessu upp í blaðinu. Ég ætlaði síazt út að ég hafði tal af inn5 fýrir áð tilkynna þennan ráð dýr. Ríkisstjóniin va:3 að því að hafa nánari gætur á einum hásetanum..... fund tlJ frohsku ríkisstjórn- fá einhverja vitneskju um prófessomum, en ég var í ‘ ■-•r• **v /• -'rí- .. • • ■■■, •• -• 1 ■ • - ‘ .. • . • . • •

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.