Þjóðviljinn - 30.03.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.03.1958, Blaðsíða 12
En brezka stjórnin neitar áskorun há- skólakennara um að gera það líka Macmillan, forsætisráðheiTa Bretlands, hefur svarað' á- skorun kennara við háskólann í London um að Bretar hætti tilraunum með kjarnorkuvopn. Svar forsætisráð- herrans var á þá leið, að slíkt kæmi ekki til mála. Það er athyglisvert að um sama leyti og brezka íhalds- stjómin gefur þessa yfirlýsingu um hernaðarstefnu sína, liefur annað stórveldi, Sovétríkin, boðað stöðvun á til- raunum með kjamavopn, og ennfremur að hætt verði að framleiöa kjarna- og vetnisvopn. hann myndi halda ræðuna í gær og var talið öruggt að hann mundi tilkyn|na þá ákvörðun Sovétstjómarinnar, að hún muni gerast brautryðjandi í þessum málum með því að stöðva að sínu leyti allar tilraunir með kjarnavopn, svo og fram’eiðslu kjarna- og vétnisvópna. ÞJÖÐVlUfNK Sunnudagur 30. marz '1958 — 23. árgangur — 76. tölublað. Alrir tóoleikar annars starfsárs Flutningur ailra Branderborgarkonseria Bachs ákveðinn á vegum kiúbbsins Kammermúsíkklúbburinn hefur nýlega hafið annað starfs* ár sitt og verða aðrir tónleikar þessa árs i kvöld í samkomu* sal Melaskólans. Macmi lan lét sér ekki nægja að neita að verða við áskorun háskólakennaranna, heldur kvað haim kjamavopnin verða það afl sem með ógnarmætti sínum kæmi í veg fyrir styrjöld. Það væri ekki nóg að óska eftir ör- yggi. það yrð einnig að tryggja það! Háskólakennararnir höfðu Stádcntafélags- kvöldvaka næsta miðvikudag Stúdentafélag Reykjavíkur ur heldur kvöldvöku miðviku- dagskvöldið 2. apríl n.k. að Hótel Borg. Að venju verður vajndað tii akemmtiatriða og munu þjóðkunnir menn sjá um þau. — Nánar verður frá kvöld- vökuuni sagt í þriðjudagsblað- inu. einnig mótmælt því að flugvélar flygju með kjarnasprengjur inn- anborð yfir Bretlandi, og einnig því, að komið yrði upp eld- flaugastöðvum. Forsætisráð- herrann svaraði því til, að það væri nauðsynlegt að hafa ætíð flugvélar til taks til að fljúga með kjarnasprengjur, ef að stríð skylli á. Hann sagði það skoðun sína, að eldflaugastöðvar væru nauðsynlegur þáttur í þróun herbækistöðva og myndu' taka við af bækistöðvum sprengju- flugvéla. Hann lét þess einnig getið, að hann áliti að kommún- istar myndu hafa algjöra ■ yfir- burði í styrjöld, sem háð yrði án kjarijavopna. Sovétríkin: Burt með kjarna- vopnin! Á nýbyrjuðum fundi Æðsta ráðsins rnun Gromiko utanríkis- ráðherra halda ræðu’ um af- vopnúnarmálin. Búist var við að Hef ur haim ekki öðrum þarf ari störfum að sinna? Morgunblaðið skýrir hróðugt f rá því að helzta áhuga- mál Gunnars Thoroddsens borgarstjóra á þingi sé að htífa stóreignamöimum við réttmætri skattgreiðslu til almeimingsþarfa og að rýra tekjur og lánamöguleika Byggingarsjóðs ríkisins. Þessi áhugi borgar- stjórans kemur fram í því að flytja með Jó- hanni Þ. Jósepssyni, ein- um helzta auðmanni landsins, tillögur um að draga úr stóreignaskatt- greiðslum auðmanna og auðfélaga og lengja þann tíma sem þeir hafa til að standa skil á skattin- um úr 10 árum í 20 ár, og leysa þá jafnframt undan vaxtaskyldunni. Það er fróðlegt fvrir þá sem standa í íbúða- byggingum, og þá ekki sízt Reykvíkinga, að kynnast þessari starf- semi Gunnars Thorodd- sen á Alþingi. Stóreignaskatturinn á einmitt að ganga að 2/3 hlutum til lánastarfsemi til íbúðabygginga, þ.e. sá ihlufh hans sem rennur í Byggingarsjóð ríkisins. Einn þriðji hluti gengur hins vegar til bústofnunar í sveit. Telu/ borgarstjórinn í Reykjavík ástandið í húsnæð- ismálum höfuðborgarinnar með þeim hætti, eftir ára- tuga stjóm íhaldsins, að það hljóti að vera brýnasta verkefni ha.ns á þingi að rýra lánamöguleika hins onin- bera til íbúðatoygginga, eins og augljóst virðist af áhuga hans fyrir að minnka tekjur af stóreignaskattinum og tefja fyrir innheimtu hans. Margir Reykvíkingar myndu vafalaust vilja fá skýr og afdráttarlaus svör við þeirri spumingu. , ' i Vill hlífa stóreignamönnum og minnka lánamöguleika Byggingarsjóðs. Krústjoff boðaði stefnuna. í vestrænum blöðum hefur und anfarið verið rætt nokkuð um að þetta væri á döfinni og til- efnið er upphaflega kosninga- ræða, sem Krústjoff hélt hinn 14. marz sl. Hann sagði m.a. í ræðu sinni: „Það eru ekki að- eins vísindamennirnir, sem við- urkenna nú hinn hræðilega eyði leggingarmátt kjamavoþna, heldur meiri hluti almennings, hundruð milljóna jafnrétthárra manna um allan heim. Þetta fólk ikref^; í atöðugt ríkara mæli, að rikisstjórnirnar, — og þá einkum stjórnir þeirra landa, sem hafa kjarnavopn, — bindi enda á tilraunir með þessi drápsvopn. Heilbrigð skynsemi fóiksins vísar því einu færu leið ina, út úr ógöngunum, sem af- vöpnunarmálin eru komin í. Þessi ieið er: Algjört bann við kjamavopnum. Það er einsýnt að sá tími er skammt undan, að ríkisstjórn- irnar, gvo framarlega sem þær vilja varðveita samband sitt við þjóðimar, geti ekki lengur dauf- heyrst við þessum víðtæku kröfum vorra tíma. Og þótt stjómimar nái ekki samkomu- lagi sín á milli, verða þær neyddar til að stöðva hver í sínu lagi framleiðslu kjarna- og vetnisvopna.“ Glerdýrin í síðasta sinn Leikfélag Reykjavíkur sýnir Glerdýrin eftir Tennessee Williams í allra síðasta sinn í kvöld. Þetta er 16. sýning leiks- ins og hefur aðsókn verið ágæt. - Aðgöngumiðar em seldir eft- ir kl. 2 í dag í Iðnó. Fjárhag fámenns félags sem Kammermúsikklúbburinn er hlýtur að vera skorinn þröngur stakkur. Viðfangsefni hafa ver- ið mörg en fjölbreytni þeirra hefur að vissu marki takmark- azt af fjárhagsástæðum. Nú hefur stjóm Músik- sjóðs Guðjóns Sigurðssonar veitt Kammermúsikklúbbnum höfðinglegan styrk, svo að fé- lagið getur nú hugsað til fiutn- ings stærri kammertónverka. Hefur stjóm klúbbsins ákveðið að ráðast í flutning allra Brand- ernborgarkonserta Bachs, sex að tölu. Hefst sá flutningur með því að tveir konsertanna verða Jakobína missir ekki marks Fáu hefur Bjama -Bene- diktsson og aðra ábyrgð- armenn herstöðva og her- náms á fslandi sviðið und- an eins og hinum heitu á- deilukvæðum skáldkon- unnar Jakobínu Sigurðar- dóttur. Nýja kvæðið hennar, sem Þjóðvilj inn birti í gær, er heldur ekki líklegt til að missa marks. Upp- prentun Morgunblaðsins og ,,útskýringar“ munu þar engu um breyta. Sjúkleg ástríða Bjarna Benediktssonar að telja fólki trú um samsekt þeirra sem alltaf hafa bar- izt fyrir íslenzka málstaðn- um mun hvorki nú eða nokkurntíma geta leitað sér skjóls af kvæðum Jak- . obínu Sigurðárdóttnr. leiknir á tónleikum Kammer- músikklúbbsins í haust. ; Á tónleikum Kammermúsik* klúbbsins í kvöld verða flutt sónata fyrir selló og píanó op, 69 eftir Beethoven og tríó fyrir fið’u, selló og píanó op. 99 eftir Schubert. Flytjendur _ verða Ingvar Jónsson, Jón Nordal og Einar Vigfússon. Páskaferðir Ferðafélags fslands Ferðafélag íslands - efnir til tveggja páskaferða. Önnur er að Hagavatni. Verður dvalið þar i ská'la félagsins rpg - gengið á Uangjökul o.fl. staði í nágrennp inu. Tilvalin för fyrir skíðamenn enda mun nú þegar nær íuli- skipað í þá ferð. , Hin ferðin er í Þórsmörk, en skáli félagsins þar er hinn stærsti er félagiö -hefur byggt, Þar mun enn vera rúm fyrir nokkra menn, en hætt við að það fyllist fljótlega og því _viss- ara fyrir þá sem hug -hafa á að dvelja þar um. páskana að bregða strax við. f Þórsmörk er veðursæld, góður skíðasnjór í nágrenninu, stórbrotið land. —* Lagt verður af stað í báðar ferðirnar á skírdagsmorgun og komið heim annan páskadag. Upplýsingar í skrifstofu Ferða- félagsins, Túngötu 5, sími 19533, •••••«•••••••••■•••••••< Lúðrasveit Reykjavíkiir heldur af- mælistónleika á morgusi kL 8.30 Tónleikarnir eru aðeins íyrir boðsgesti Annað kvöld kl. 8.30 efnir Lúðrasveit Réykjavíkur til tón- leika í Þjóðleikhúsinu. Stjómandi er Paul Pampichler. Sektin og smánin Framhald af 1. síðu inn og hinir bandarísku hús- bændur hans óttast, að tákast muni aði vekja þá stérku öldit meðal þjóðarinnar seim þarf til að knýja fram brottför hins er- lenda hers af íslandi. Öll þjóð- in veit, að í ríkisstjórninni hef- ur aldrei staðið á Alþýðubanda.- laginu að framkvæma sam- þykktina um þrottför hersins, heldur hefur það krafizt þess að hún yrði framkvæmd. Smán 30. marz, smán þeirra er flekuðiu Island í hernaðax- Tónleikar þessir eru haldnir í tilefni af 35 óra afmæli Lúðra- sveitarinnar, en hún er stofnuð 7. júlí 1922. Var afmælið því raunar í fyrra og áttu tónleik- arnir að vera þá, en af þeim gat ekki orðið af óviðráðanlegum orsökum. Sfaií bæjarhagSræðings Á fundi bæjarráðs í fyrra- dag var samþykkt að auglýsa laust til umsóknar starf hag- fræðings bæjarins. Enginn hef- ur gegnt þessu starfi síðan dr. Bjöm Bjömsson lézt í byrjun árs 1956. Áður en Lúðrasveit Reykja- víkur var stofnuð störfuðu hér í bæ lúðrasveitir óslitið frá 1882, hina fyrstu þeirra stofnaði Helgi Helgason tónskáld. Lúðrasveitin hefur leíkið við fjölmörg hátíðleg tækifæri hér í toæ, einnig á hátíðum eins og Alþingishátíðinni og Lýðveldis- hátíðinni, og farið hljómleika- ferðir út um land. Stjórnendur hennar frá upp- hafi hafa verið þeir Otto Bötch- er, dr. Páll ísólfsson, dr. Frans Mixa, Karl Ó. Runólfsson, Albert Klahn og Paul Pampichler, er hefur stjórnað henni frá 1949. Efnisskráin á tónleikunum er hin fjölbreyttasta. bandalag og buðu hemárni heim, er að sjálfsögðu þungbær. Það er skiljaniegt að þeir reyni að koma sektinni á aðra. En uiút- an henni komast ekki Bjarnl Benediktsson, Ólafur Thors og aðrir þeir, sem leiddu hana yíit sig. fslandssagan mun dærna þé, og dæma þá hart. En dagurinn í dag er enn eto áminning til allra hernámsaad- stæðinga að taka höndum sam- an, heitstrengja að vekja þá öldu sem þarf til að Iosa ís- land við smánina og hættuna af htoum erlendu herstöðvúm í landinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.