Þjóðviljinn - 30.03.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.03.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagur 30. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Fyrsta sending i Crayson Crayson KÁPUR DRAGTIR Cíott úrval — Takmarkaðar birgðir MARKAÐURINN Haínarstræti 5 — Laugaveg 89. Orðabók íslenzkr- ar tiuigii Framhald af 3. síðu. væri. Mest höfum við feng- ið af daglegu talmáli úr rím- unum, þegar skáldamáli þeirra sleppir, einnig úr annálum og Alþingisbókum. Geturðu refnt einhverjar sóratakar bækur, er liafa haft að geyma gott safn af dag- legu máli fólksins? T.d. Ælviraga Jóns Indía- f-u’a og fleiri æviminiiingar. Einnig ýmsar Hrappseyjar- bækur og Læi dóirslislafélags- ritin. Þar er fyrst farið að skiifa um ýmis abnenn efni. Emnig er í þe'm -mikið af c.ýyrðum. Þá er einnig mikið ' af doglegu máli í bréfasöfn- um. Þegar kemur frnm á 19. öldinr breytist þetta allt, því að þá er orðið svo máfgt af prentuðum bókum. Vitið þið um mikið af ó- prentuðum bókum; sem feng- ur væri í að orðtaka? Já, t.d. ógrynnj af kveð- skap, þar sem mikið er af orðum. Einnig er mjög lítfð prentað af bckum um lækii- isfræði og lögfræði, lækninga- bókum og lagas'kýringum, og um ýmislega fornfræði, s.s. galdra og rúnir. Annars er aðalatriðið, sagði dr. Jakob, að komast jTir að orðtaka eitthvert skynsam- Iegt úrval bóka, og við það geta menn orðið okkur að miklu liði, t.d. með því að orð- taka eina bók á ári í tóm- stundum sinum. tJr hverri hók mundu fást nokkur hundruð seðla. Að lokum bað dr. Jakob blaðið að skila þakklæti til allra sjálfboðaliðanna og bað menn að halda áfram að senda orðabókinni orð úr mæltu máli. ,,Það geta verið orð, sem hvergi eru til á prenti.“ S. V. F. Fyrir páskahátíðina Niðursoðnir ávextir: Ananas, perur, ferskjur, apríkósur, jarðarber og plómur, Þurrkaðir ávextir: , Sveskjur, rúsínur, kúrenur, blandaðir ávextir, epli, döðlur og gráfíkjur. Til balcsturs: Hveiti 5 lbs. og 10 lbs., istrásykur. hvítur púðursýkur, flórsykur, skrautsykur, vanillustangir, lyftiduft, sýróp ljóst og dökkt, marmelaði, sultur, krydd í bréfum og boxum, og margt fleira. Páskaegg í ágætu úrvali MATVÖRUBÚSIR KEILULEGAN vegna þess að hún er smíðuð úr nikkel stáli, sem síðan er innbrennt og hert — þannig að það myndast harður slitflötur en SEIGUR KJARNI sem skapar AUKIÐ MGISTEHFr*. 7RÍ05 MARH TIMKEN. Li.-.-nserf us«r B-jrrfsh Tlmlron I td. DUSTON N ORTH AMPTON ENGLAND Aðalumboð á íslandi: STÁL IIF. — Rcykjavík

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.