Þjóðviljinn - 30.03.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.03.1958, Blaðsíða 11
Sunnudagur 30. marz 1958 8cCf vi'.ííít ,(v» Ttrg.eMrr.rtirS ERNEST GANN: Sýður á keipu 76. daigur. Hamil för úr vindjakkanum, tók af sér húfuna og stíg- vél'in. Hann velti sér léttilega upp í kojima. ,,Ja . . . það er ekkert vit í bví fyrir gamlan mann að fara svona langt út á litlum báti, en ég geri það víst alltaf .... meöan ég get staðið uppi og haft nóg af ungum mönnum. í kringum mig.“ „Þessa stundina er það ég sem er eins og; gamall maður.“ sagði Brúnó og smeygði peysu yfir höfuðið. „Þú leggur of hart að bér, Brúnó. Fvrr en varir vakn- arðu og segir við sjálfan þig, hvað hefur orðíð um öll þessi ár? Di er eins og siúkdómur, Brúnó. Þú færö hann eins og kvef — og mér finnst, alltof margir ameríkanar hnerra af bví. Þegar ég íékk pappírana mína á sínum tíma, lofaði ég sjálfum mér að gera það aldrei. Áfram, áfram og alltaf á hlauþum til að verða mikill maður.“ " „Það situr sízt á þér. Hefurðu aldrpi heyrt talað um fjörutíu stunda vinnuviku?" ,.Dr e*»*pllt annað.“ Hamil lokaði augunum og kross- Jágðt handfeggnúá á brjóstinu. ..Eg ætla mér ekki að veröa néitt,' en et hrevkinn af því sem ég geri. Eg hvíli mig ekki vegna þess að einhver annar segi að ég þurfi þess með. Mér finnst maöur eigi að hvíla sig’ þegar maður hefur unnið til þess . . . “ ',,Fáðu þér blund. pápi. Það verður orðið bjart eftir nokkra tíma.“ „Vektu Carl rétt fyrir dögun og komið fvrir troll- staurunum." „Hver er stefnan?“ „Suð-suðvestur. Hún er alveg klár. Gættu að öðrum skipum. Nú erum víð alveg' í gufuskipaleiðinni. Mundu að gæta þín sjómaður fyrir rauðu á móti rauðu.“ „Eg’ man það, páni. Hallaðu þér nú á eyraö og sofðu vel. Þú hefur unnið til þess.“ Brúnó breiddi tepp- ið vandlega ofaná Hamil áður en hann gekk upp stig- ann. í stýrishúsinu kveikti Brúnó á útvarpinu og sneri skífunni þar til hann fann stöð sem sendi alla nótt- ina. Hann virti fyrir sér rákirnar á áttavitakortinu um stund og komst. að raun um að Taage héldi réttri stefnu, alveg eíns og hann sjálfur. Ef til vil! snerist báturinn ögn af leið stöku sinnum eftir veðri og víndi, en hann náði alltáf stefnunni aftur. Þegar hann fór af leið, réttu sjálfstýritækin stýriö af, og þá var allt í lagi, Það hlutu að vera einhvers konar siálfstýristæki innaní Brúnó Felkin — sem ekki lét.u fólk né umhverfi hafa áhrif á sig. Og þau höföu starfað fullkomlega rétt undanfarna daga. stýrt örugglega þegar vottaði fyrir tilhneigingu til að víkja af settri stefnu. Það hafði ekki kostað nema hundra.ð dali að sjá Paisan. Félagið hafði með mestu ánægju sýnt mynd- ina í prófunarsal sínum — og fvrir óhrekjandi fjar- vistarsönnun var það gjafverð. Og bað sem betra var: forstiórinn hafði óbeðinn gefið bær upplýsingar að myndin hefði hvergi verið sýrid í San Francisco síðan kvöldið sem Connie sá hana. Connie og bú, vel að merkja. Fyrirtak. Þeir ættu að revna. a.ð brekia það. Þeir gát.u spurt um allt 1 sambandi við myndina. og Brúnó Felkin sem kunni að virkja beilann, gat svar- að rétt. Dálítið óljóst, kannskí, vegna þess að það átti að vera nokkuö langt liðið síðan þú hafðir séð myndina, en samt sem áður sannfærandi. Og nú — Nú kom að því sem var ekki sérlegn aðlaðandi. en þurfti hó að gera. Mundu það. að þú ert i rauninni að gera Hamil greiða. Þarna komu sjálfstýritækin að góðu gagni. Ekki hugsa. Stýra beint og í blíndni. Ball generáll hafði reynzt ágætis sendiþoði, af ná- unga að vera sem árum sarnan hafði Tgið í hleyti í alkóhóli. Hann kom með skjölin og þau voru einmitt það sem með þurfti. Einn verðlist.i, umslag og tvær ark- ir af bréfsefnum. Marvel myndsláttuvéla félagið — skálvÆLskjólið sem Sam Addleheim hafði notað árum saman. Hami sem þekkti ekki einu sinni myndsláttu- vél frá vélskóflu. En undir heiti fyrirtækisins hafði hé- gómaskapur Sams sýnt sig í því að hann lét prenta „Sam Addleheim, forstjóri." Aulinn sá ama. Hann hefði átt aö hafa það forseti. En þama stóð bað svart á hvítu, og Carl gæti ekki með góðu móti útskýrt hvers /egna þessi skjöl voru í vasanum á sparifötunum hans i p&ö eitt aö hann segöist ekki vita það> mvndi nægja í saksóknaranum. Hugmynd — gæta þess að brjóta þessi skjöl vel saman, velkja þau dálítið meö hanzka á hönd- unum að sjálfsögðu svo að sjá mætti að þau heföu verið í vasanúm alllangan tíma. Og gleyma ekki hönzkum heldúr, þegár þii fluttir; byssuna úr sjópokanum þínum og í vasa Carls. Byss- an sem hafði sent Sam Addleheim síðustu kveöjuna og hafði ekki hleypt af skoti síðan. SkotsérfræÖingarair hefðu nóg að.gera við að hlevnn af-þeirri byssu í vax- ið hjá sér. Þeir gætu gert línurit og horft í smá-; sjárnar sínar 'eíns 'og þá Iýsti — og þeir hefðu alveg j rétt fvrir sér. Og staöhæfingar Carls um að hann | skildi ekkert í bessu, kæmu honum að engu haldi þarna j heldur. Og loks var búið að tryggja samýinnu Morts j Wolf, bezta og frjálslyndasta lögfræðingsins í San! Francisco Hann fengi bréf í fyrramálið um að vera j við öllu búinn. Mort Wolf sem gat losað þig undan j öllum ákærum — nema skattkærum. Carl befð'i þurftj á aöstoð Morts Wolfs að h'a-lda, en hann var hara ; önnum kafinn við mál Brúnós Felkins, sem hélt stefn- ■ unní á hverju sem gekk. Eftir voru aðeins smámunir. Connie átti að lokai bankareikningnum, sjálfur þurftir þú að fara á póst-j húsið til að tæffia einkavörugeymslu Vestursölufé-; lagsins. svo að Carl heföi ekkert að styðjast við. Tiygg- j ingarfé — sennilega þyrfti Iiann að greiða bað. — fyi'ir- j framgreiðsla til Morts Wolf. föt handa þér og Connie, j ef hún vildi koma — smámunir, ekkert sem máli skipti. i Mexíco borg væri fyrirtaks staður F! aö byrja ný við- j skipti af einhverju tagi. , : Klukkiistund eftir að Brúnó tók vaktinaj fór .be.nnj iit á þilfarið. Hann gekk- áftur í trollgryfjuna og náði í í vinnuvettlinga. Hann svipaðist úm eftir Ijósum viðj sjóndeildarhringinn, en sá éngin og fór áftur inn í' stýríshúsið. Það var ástæðulaust að eiga neitt á hættu þegar hér var komið. Hann hét því að líta ekki á Hamil meðan hann var niðri. Þungur vélarslátturinr í Taage yfírgnæfði þ.á,vaðann af hrevfingum hans, þegar baim fikaði sig niður stig- ann. Hann tók byssuna undan rúmdýnunni sinni og setti hana í sjópoka Carls. Hann neri skiölin milli vettlingáklæddra handanna í nokkrár mímítur og hrukkaði þau lítið eitt. Svo opnaði hann skán Carls og setti hau varlega í jakkavasa hans. IJann stóð við heit sitt, tók af sér vettlingana og klifraði aftur upp í stýr- ishúsið. En þau sjálfstýristæki! Ekkert gat komíð þeim af réttri stefnu. Veðbankastióri hafði verið skotínn fiórum sinnum í kviðínn og vegna þess máls þurfti Kelsey að vera- á fót- urn alla nóttina. Þegar hann var búinn að yFrbeyra bin ýmsu vitni, sem öll voru lygarar af guðs náð, upp- götvaði Kelsey að hann gat slökkt Ijósið í skrjfstofu sinni. Það kom nægileg dagsbirta inn um gluggana. til að sýna að árangurinn af næturvinnu bans, var ÞJÓÐVILJINN — (11 JIJIV <3 Ö1 d • { 0.t Þýzkiir imgbaína- íatnaðar. SöðÍK Ull. Allt á barnið á einum stað. Austurstræti 12. Hyggm húsmcðis noiai ROYAL lyítiduíft í Páskabaksturínn T r úlof unarhrin gir. Steinhringir, Hálsmen 14 og 18 K1. gull. éimllls.bátt n r liggur ieið;n t*. imiiiuiiiM Ilmur af ilmvötmim, sem gét- ur legið í loftimi lengi efiir að sá sem notar þá sérstöku tegund er á bak og burt, var áður fvrr næstum eingöngu framleiddur lir ambra Ambra er efni. sem hefur ekki Ijósan nppruna enn ' dag, og. er bæði befiUt og ó- lystilegt á að líta. Ef. til vill er það vegna þess að sérfræðinga.r hafa fram- á síðustu ár unnið að þri öll- um árum að búa til gerviefni sem gæfi frá sér hinn eftir- sótta ambraþef. Nn hefur tek- izt að framleiða þenr.an þef á svntetiskan hátt. Menn em ekki lengúr háðir því að finna ósvikið ambra og hinni óreglu- legu. samsetningu þess. Gervi- ambra gerir bað að verkum. að jhægt er. að nota þetta eftir- .fnunnndi sótta ilmefní 1 ilmvatnsfram- leiðslu í mikhi ríkara mæli en nokkru sinni fyrr. Þótt ótriilegt sé er ambra efni s.em verður til við efna- skipt.i' I búrhvelum, sem lifa. í hsíium höfum og geta orðið íillt að. 30 m á lengd. Áiik spiks og lýsis gefur hvalurimi af sér n.mbra, sem mestmegnis er unnið úr þörm- um i skotnum biirhvelum. Og enn er þyí ekki vitað hvort um er að ræða efni sem verður til við eðlilcg efnaskipti eða sjúk- leg. Stærsta stykki af ambra sem fundizt. hefur ti! þ^sa er tal- ið hafa vegið allt að 400 kg. en yfirleitt eru stykkin miklu létfayi ogj ilmgiginleikar hinna ýmsú sfv'lðcja eru miög mis- Yv,„n-.,-U :: 'íyF'ðd LOFTLEIÐIR Það er athyglisvert að ilm- ur ambrans er samansettur af 4 mismunandi lyktum, sem sérfræðingar geta hæglega. greint að. Þeir greina á milli lyktar af þangi, tré og mjjd, lyktar af finu tóbaki og mosk- uslyktar. .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.