Þjóðviljinn - 30.03.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.03.1958, Blaðsíða 4
4) —• ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 30. marz 1958 V. V ■v.v lV.V skAeþáttur Ritstjóri: Sveinn Kristinsson Frá skákþingi Sovétríkjanna Mér hafa nú borizt fyrstu skákirnar frá Skákþingi Sovét- ríkjanna, en það þykir hverju sinni meðal merkustu skákvið- burða ársins, er þeir hinir gersku meistarar þinga. Sem kunnugt er lauk þing- inu með sigri Miehaels Tal; hlaut liann 121/, vinning. Petrosjan varð annar með 12 vinninga og tapaði engri skák. Þriðji varð Bronstein með 11 Vi vinning og fjórði Averbach með 11. Þessir fjórir komast á svæðakeppnina í Júgóslavíu. Spassky var lengi í toppinum en tapaði fyrir Tal í síðustu umferð og hrökklaðist við það niður í fimmta sæti með IOV2 vinning. Það ber slyrkleika Tals gott vitni, að honum skyldi heppn- ast að verja titil 'sinn í þeirri ofsafengnu samkeppni sem hér var um að ræða'. ★ Við skulum nú líta á tvær skákir frá þessu þingi, tefld- ar af sigurvegaranum. í þeirri fyrri sigrar hann með mjög glæsilegum hætti hinn gamalkunna stórmeistara Tolusch, en gegn honum vann hann einnig fræga skák á þing- inu í fyrra. í síðari skákinni tapar Tal hins vegar fyrir Boleslavsky, en það gerði hann einnig í fyrra! Fyigjum nú Tal í blíðu og stríðu. Hvítt: Tal Svart Toluscli. Niemzo-indversk vörn 1. d4 RfG 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 c5 5. Bd3 d5 6. Rf3 0—0 O 1 O Rb—d7 Hér er oft leikið 7. - Rc6 a3 Bxc3 9. bxc3 dxc4 10. Bxc4 Dc7 11. Bd3 o.s.frv. með nokk- uð jöfnum möguleikum. Hinn gerði leikur er að sjálfsögðu einnig vel nothæfur. 8. a3 cxd4 Þessi leikur hefur oft gef- izt vel, þegar svar'ti riddarinn stendur á c6. Hugmyndin er að gefa hvítum einangrað peð á d-línunni eftir 9. exd4 dxc4 10, Bxc4 Be7 o.s.frv. En eins og Tal sýnir ljóslega í þessari skák er leið þessi óhagstæðari svörtum þegar riddarinn stend- ur á d7, Tolusch hefði þvl bétur leikið 8. - Bxc3 9. bxc3 dxc4 10. Bxc4 Dc7 o.s.frv. 9. Rxd5! Óvænt svar. g exd5 10. axb4 öxc4 Ef riddarinn stæði á c6 gæti hér komið 10. - Rxb4. 11. Bxc4 12. Bb3 ðxe3 13. Bxe3 Hinir öflugu biskupar Tals gera meira en vega upp peða- veikleikann á drottningarvæng. Hann hótar nú að vinna mann með 14. Dxd8 og síðan Bxb6. Rb—d5 14. Bc5 He8 15. Hel Hxelý 16. Dxel bG 17. Bd4 Bb7 18. Hdl De8 19. Be5 Db5? Hyggst þrýsta á veika peð- ið á b4, en eftir þennan leik magnast erfiðleikar svarts þó fyrst fyrir alvöru. 19. - Hd8 var eðlilegasti og sennilega bezti leikurinn. 20. Bxf6 gxf6 Gallinn var nefnilega sá, að 20. - Rxf6 gekk ekki vegna 21. De7 Bd5 22. Bxd5 Rxd5 Michael Tal 23. De4 Hd8 24. Rg5 g6 25. Dh4 h5 26. Rxf7 o.s.frv. Það er lærdómsríkt að sjá hversu fljótur Tal er að notfæra sér veikingu kóngsstöðunnar. Hann mátar nú í 8 leikjum! 21. De4 Hótar Bc2 21. Dxb4 22. Rd4 f5 23. De5! Tal lætur ekki eftir sér neina ónákvæmni. Eftir 23. Dxf5 næði svartur nokkru mót- spili með He8. 23. Re7 24. Df6 Bd5 Svart Tolusch abcdefgh Hvítt Tal 25. Rc6! Skemmtilegur riddaraleikur, sem brýtur alla mótspymu á bak aftur í skjótri svipan. Drepi biskupinn riddarann mátar hvítur í öðrum leik og 25. - Rxc6 26. Bxd5 leiðir til mannstaps fyrir svartan. Hann reynir því þriðju leiðina: 25. Dxb3 26. Rxe7t Kf8 27. Hel! Fljótvirkara en 27. Hxd5, 27. Be6 28. Rxfó og Tolusch gafst upp, þar sem hann fær ekki varið mát í næsta leik á annan hátt en að fórna drottningunni. Glæsilegur vinningur fyrir Tal. En í næstu skák er róður- inn þyngri. Hvítt: Svart: Tal Boleslavsky Kóngs-indversk vörn 1. d4 Rf6 2. c4 &6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 Þetta er hið umdeilda og tví- eggjaða Sámischafbrigði. Yfir- leitt hefur það reynzt hvítum heldur vel upp á síðkastið. Meðal annars vann Botvnnik, sem hvítur, aðra og sjöttu skákina í yfirstandandi einvígi við Smisloff með þessu af- brigði. ... ■ 5. 0—0 6. BeS e5 í ofannefndum skákum heimsmeistaranna, lék Smisl- off ekki þessum leik, heldur a6 til undirbúnings mótspili á drottningarvæng, sem þó mis- heppnaðist, 7. d5 Ef til vill er sterkara að halda miðborðsspennunni enn um stund með 7. Rg-e2. Þá leið valdi Friðrik Ólafsson í hinni kunnu vinningsskák sinni gegn Najdorf á Olympiuskákmótinu í Moskva 1956. 7. c5 Algengara er 7. - Rh5 og síð- an f5. 8. g4 Re8 9. h4 f5 10. gxf5 gxf5 11. exf5 Bxf5 12. Bd3 Með undanförnum peðaskipt- um sem og þessum biskups- leik hyggst Tal ná öruggu v.aldi yfir reitnum e4 sem stökkpalii til fi'ekari hemaðar- aðgerða. En Boleslavsky láðist að taka tillit til hinna frómu óska andstæðings síns! Svart: Boleslavsky ABCDEFGH ABCDEFGH Hvitt Tal 12. e4! Þessi peðsfórn gerir ekki einungis reitinn e4 að „dauð- um punkti“ fyrir hvítan, held- Ur opnar hún einnig hornalín- una fyrir svarta kóngsbiskup- inn, sem verður nú mjög á- hrifaríkur maður. 13. fxe4 De7 Þessi di’ottningai'leikur er liður í peðsfórnaráætlun Bol- eslavskys. Leiki hvítur nú Dc2 til völdunar e-peðinu kæmi - Bg4 og livítur fær ekki hrókað og á í erfiðleikum með eðlilega liðskipan. 14. exf5 Dxe3ý 15. De2 Dg3ý 16. Kd2 Rc7 17. Dh2 Dxh2 18. Hxh2 Rd7 Tal á peð yfir og þar sem drottningamar eru farnar mætti virðast svo sem staða hans væri ekki sem vei'st. At- hugun leiðir þó í ljós, að svart- ur á ýmis sterk tromp á hendi, biskupinn á g7 er t.d. mun stei'kari en collega hans á d3 og riddarinn á d7 á eignarlóð á e5, en þar verður harm geisi- öflugur. Bezt væri sennilega fyrir hvítan að leika riddara til f3 strax og freista þess að koma honum til e6 jrfir g5. 19. Re4 KI18 Valdar d6 óbeint. 20. Hg2 b5! Boleslavsky teflir rnjög kröft- uglega og opnar nú einnig b- línuna til sóknar. 21. Rf3 bxc4 22. Bxc4 Ha—b8 23. Hbl Hxf5 Vinnur peðið aftur og hótar nú einum manni og tveimur peðum. Tal er gi’einilega kom- inn í yfirvofandi taphættu. 24. Rf—g'5 Re5 25. Bb3 c4 26. Bc2 Rxd5 Siöðugt harðnar á dalnum fyrir Tal. 27. Rxd6 Hf6 28. Rf5 Hd8! Launsterkur leikur, sem leið- ir til skiptamuns vinnings og þar með til sigui-s. 29. Kel Rf4 30. Hg3 Re—d3ý 31. Bxd3 RxdSý 32. Hxd3 Ekki var um annað að ræða, því ella félli riddai'inn á f5 óbættur. 32. Hxd3 33. Rxg7 Kxg7 34. Ke2 h6 35. Re4 He6 36. Hglý Hg6 37. Hcl Hg2ý 38. Rf2 Hd4 39. Kf3 Tal þæfist fyrir, en barátt- an er þó löngu vonlaus orðin. 39. Hg6 40. Re4 He6 41. Hglý Kf8 42. Hg4 HaG 43. h5 Ha5 44. Hf4ý Ke7 Tal gafst upp. Vel tefld skák' af Bole- siavsky. Þýzkar kvenblássur Fjölbreytt úrval. GLUCCINN, Laugaveg 30. íslenzku dægurlögin — Water efriver og water sængurver — Textar eftir íslenzka höfunda. ,,Einn af átján“ hefur sent Póstinum eftirfarandi bréf: „Kæri Bæjarpóstur, I nóv. s.l. var ráðizt allillilega á ísl. dægurlögin í póstinum lijá þér og þar eð ég. er „einn af átján“, sem fást við slíkt get ég ekki látið hjá líða að sendá þér þessar línur, þótt seint sé. Mér finnst sem sé þessi lunmælj vera óanngjörn, þar- eð ísl. dægurlögin að flestra dómi hafa batnað til muna síðustu árin, bæðí livað mús- ik og texta viðvíkur. Lang- ar mig í þessu sambandi að benda á útvarpsþátt Félags ísl. dægurlagahöfunda en þar hefur komið fjöldinn allur af nýjum dægurlögum og hafa þættir þessir fengið ágætar undirtektir, ekki sízt úti á landi, þar sem Keflavíkurút- varpið hefur ékki alveg náð tökum á hlustendum. Vildi ég nota tækifærið og biðja þig að birta alveg sérstaklega einn texta, eftir Jenna Jóns, við lag eftir sama höfund, sem leikið var nýlega í ofan- nefndum þáttum og lieitir „Til æskunnar'1; en hann er á þessa leið: Æskunni cr ljúft að láta, Ijúfara að hlæja en gráta. Bjart með sigurbros á vör, hún byrjar lífsins för. Alvaran á eftir kemur, eiun og sérhvern lífið temur. _ Gæfa er mest og gleði manns að gott sé lijarta hans. Öll við þráum frið og frelsi fyrirlítum stríð og helsi. Eflum andans meiuiingu og mátt. Það merki berum hátt. Heitum því að vera öll vinir, vinir heimsins, dætur, sjnir. Gæfa er mest og gleði manns að ,gott sé hjarta lians. Og spyrja svo þennan góð- viljaða nöldursegg, hvort ekki sé skemmtilegra að heyra æskuna syng.ja þennan texta heldur en lagið um hana Rokka-Binu með efri og neðri bót á rassi, sem hljómar all- staðar hvar sem maður kem- ur eða „Water“ efriver og’ „Water“ sængurver. Annars væri ekki úr vegi að hréfrit- arinn benti á, hvaða lög hon- um finnst vera eintómur upp- soðningur og yfirleitt held ég að dægurlagahöfundar myndu taka því með þökkum, að lög þeirra væru gagnrýnd meir en gert er á opinberum vett- vangi, því það er álit mitt að sanngjörn gagnrýni sé ávallt til góðs. Með fyrirfram þakk- laíti og í von um að bæði þú og bréfritarinn geri ykkur ferð til að hlusta á dægur- lagakeppnina, sem nú fer fram á Þórskaffi, svo að þið getið hlustað og dæmt svo. Þinn einlægur, „Einn af átján“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.