Þjóðviljinn - 02.04.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02.04.1958, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 2. apríl 1958 1 dag er miðvikudagurinn 2. apríl — 92. dagur árs- ins — Nicetus — Tungl í hásuðri ki. 23.27. Árdegis- háflæði kl. 347. Síðdegis- háflæði kl. 16.09. CTVARPIÐ í D A G : 12.50—14 00 „Við vinnuna". Tónleikar af plötum. 18.30 Tal og tónar: Þáttur fyr- ir unga h’nstendur (Ing-^ ólfur Guðbrandsson námsstjéri). 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19 10 Þ'ngfréttir — Tónleikar. 20.30 I.estur fornrita: Harðar r.aga og Hólmverja; I. (Guðni Jónsson prófess- or). ! 20.55 Tónleikar af segulbandi frá Sviss: Konsert fvrir horn og strengjasveit op. 65 eftir Ot.hmar Schöckj Dennis Brain og Colleg- ium Mucisum í Zúrichj ..Ieitía*5-.í>aui,.j3a,ches §ti,). 21.15 ..Víxlar með afföllum", framhaldsleikrit fvrir út- varo eftir Agnar Þórðar- son; 9 og síðasti þáttur. — Leikstjóri: Benedikt Árnason. 22 30 íbróttir (Sig. Sigurðsson) 22.40 I.-étt l"g af nlöt.um: a) Doif van der Linden og hliómsveit hans leika. bl Richard Tauber syng- ur. 23.20 Fr.á landsmóti skíða- manna (S’gurður Sig- urðsson lýsir). 23.40 Dagskrárlok. Tnftl-Að'r h.f. Hek’e kem til Rvíkur kl. 7 í morgun frá N.Y. Fór til Staf- av<r,ir’p F-hafnar og Hamborg- s,r 8 30. F.dda er væntanleg tu Rvíknr kl. 18 30 frá London or- G’asgow. Fer til N. Y. kl. 20 00. prTív'r fvlands h-f. Wft'.lMánfípflng: HríTnfnxi f"1" tíi Glasaow, K- hsfnar ov Hamhnrcrar 'd. 8 00 í h(- , VæiV^’o’ep'nr affur til Ryíh'ur ,kl. 1.6 30 á morgun. Tnno ýjtyndsf hi g • f do cr f_,.v /,«nt.1«»ð eð fliúga til ' Akurevrar. Isnfiarðar og Vest- mnhnaevia Á morgun er á- r-,t-ln>A r>ð f!1úcrn tíi Aklirm'rar (2 fefðir). BíldudalR. Egi1s- stað'1. f«afiarðar. Kónaskers, Patreksfjarðar og Vestmanna- evja. S K I P T N fShSjMÍdelW Hvássafell er í Rotterdam. A rnarfell er í Rot.t.erdam. Jök- tjifelj er f New York. Dísarfeil ev í Revkjpvík. Utlafell er í Rendgbnrg. Helgafell er á Ak urevri Hamrafell er væntan- leat til Reykiavíkur á morg- nn Troia Jestar «ement í Ála- boro’ ti! Kefinvíkur. ÝMISLEGT Kvenfélag Óháða safnaðarins Fundinum sem átti að vera í kvöld er frestað til miðviku- dags eftir páska. Óháði söfnuðurinn Föstudaginn langa: Messa í Kirkjubæ kl. 5 e.h., sr Ólafur Skúlason prédikar. Páskadagur: Messa kl. 4 e.h., sr. Emil Björnsson. Orðsending frá Menningar- og friðarsamtökum kvenna Nú er hafin ný sóltn gegn her í landi og er það vel. Konur í þessu félagi verða nú sem fyrr að berjast þrotlausri baráttu fyrir að allur her hverfi af íslenzkri grund. En peningar eru afl þeirra hluta sem gera skal og aðal fjáröflunarleiðir okkar kvenn- anna er bazar, og verður hann haldinn 19. apríl í Tjarnargötu 20, kl. 3 eftir liádegi. Og ef það á að takast vel kostar það mikla vinnu og umfram allt samtök allra þeirra sem þess- um málstað unna. Heitum við því á ykkur öll, að bregðast vel við og stvrkja bazarinn, bæði með gjöfum og svo með því að koma og gera góð kaup. Konur í félaginu ættu að nota páskafríið til að prjóna og sauma fvrir bazarinn svo hann verði sem glæsilegastur. Skilið munum sem fyrst til nefndar- kvenna. Allar upplýsingar hjá: Elínborgu Guðbjarnadóttur, sími 3-4980; Birnu Lárusdótt- ur, sími 1-0382 og Hallfríði Brynjólfsdóttur, sírni 3-4625. Tímaritið tírval Marz-april hefti Úrvals er ný- komið út og flytur að vanda margar greinar um margvís- leg efni. Nefna má: Hví bregð- ast fagrar konur í ástum?, Ný híbýlalýsing — Ijósplötur, Fjörutíu dollararnir mínir, Hita 28. dagur. breytt milliliðalaust í raforku, Við getum þjálfað sjónminnið, Lítill fugla sagði mér ........ Þúsund ár sem einn dagur, Þráðurinn í lífinu, Sigur ..... grein eftir Sartre, öll erum við eitthvað skritin, Hið sérkenni- lega kynlíf ermítanna, Raf- magn í smápökkum, Laun- morðingjar á sjúkrastofunni, Laglaus börn geta lært að syngja, Sérvizkan lifi, og loks alllöngf ný rússnesk saga: Tjetunov, sonur Tjetunovs, eft- ir J. Nagibin. Samtíðin aprílblaðið er komið út, mjög fjölbreytt. Ritstjórinn skrifar forustugrein, er hann nefnir: Vikulegur frídagur er hús- mæðrum nauðsvn. Freyja skrifar kvennaþætti. Þá er kvæði um Bólu-Hjálmar eftir i Ingólf Davíðsson, Dægurlags- texti. Draumaráðningar. Samtal j.við Eyjólf Konráð Jónsson um ! starfshætti Almenna bókafé- lagsins. Líftaugin (ástarsaga) eftir Rögnvald Erlingsson. Hvað er ég að segja? (smá- saga). Skákþáttur eftir Guðm. Arnlaugsson. Brigdeþáttur eftir Árna M. Jónsson. Afmælisspá- dómar fyrir aprílmánuð. Bréf- skóli blaðsins í íslenzku. Verð- launaspurningar. Vefarinu mikli (bókarfregn). Þeir vitru sögðu. Krosgáta o.m.fl. For síðumynd er af Grétn Garbo og Robert Tavlor í MGM-kvik- myndinni „Kamelíufrúnni". Frá dægurlagakeppni F.I.D. Nýju tlansarnir 1. Hæ þarna Sveinn, eftir Óskasktein. 2. Hugsað til þín, eftir Viðar, 3. Óskastund, eftir Spútnik. 4. Kvöldroði, eftir Krókaref. Gömlu dansarnir 1. Vorkæti eftir Gæsalöpp. 2.1 Gunnurællinn, eftir C.3. 3. Bauglín eftir Núma. 4. Við máaskin, eftir Klóa. GESTápRÁUT o V 5 /tf 9 1 5 7 6 ^ * li , 1- Z I 2* \ 2° 5 Nú or þrautin að draga beina línu í gegnum 5 stafi, þannig nð saumma þeirra sé 32. (Lausn á bls. 8). X 8 áí III8 Helgafdl hefur mt hókamark- að í IJstamannaská’anurn og em þnr um 090 bókatitlar. Útgáfubækur forlagsins eru orðnar á annað þúsund og eng- in tök á því lengur nð sýna þær nilftrí. J - JÁJraverzluntrm. Hefnr foflagið 1 ví gripið til þe?s ráðs að innkalla allar bæk- nr eftir tvö til fjögur ár, sétja þær á markað vor og háust pg selja.með nokkrum' afslætti, en shkt eöluf iyj tíðkast víðn erlendis. Helgafel’ hefur pantn.ð sérstaka skrá yfir all- n. r innkallaðar bækur og getur fólk fengið þær á markaðnum. MeðnJ laóka sem n’ú munn verða f síðasta sinni á markaði er hið mikla verk, er Gunnlaug- ur Cláéssen gaf út fyrir for-. lagið, Bókin um manninn; einn- ig er myndskrcytta útgáfan nf HemiskringLu, Vídalínspostilla o. fi. bæku.r að seljast upp. Á bókamai’knðnum í Lista- mannaskálanum eru einnig til sölu listnveríiaprentanir Heign- fells. Eins og Akurnesingum er kunnugt hafði kvenfélág Akra- ness með höndum fjárs“fnun tii býggingar Sjúkrahúss Akra- ness og var það eitt af höfuð- viðfangsefnum féiagsins um margra ára bil. A þeim árum og meðan húsið var enn ekki tekið til starfa vár starfsemí félagsins til fjáröflunar marg- þætt og þá oft og á ýmsan hátt leitað til hæjarhúa um fjár- framlög. Vill kver.félagið þakka Akurnesingum góða. liðveizlu við þessa starfsemi þess. ! Nú eru senn liðin 6 ár síðan ! sjukrahúsið tók til starfa og j þarf ekki að lýsa fyrir Akur- ! nésingum hve mikil biessun j hefur fylgt því starfi sem þar j er unnið. j Auðskilið er að mikið vantar j á að svo ung stofnun sé full« j búin tækjum, sem þó mega i nauðsynleg teljast. Scinustu ár- in hefur kvenféiagið selt merki j annan páskadag ár hvert og j liefur því fé scm safnazt hefur j verið„varið Ail „kaupa á ýpjgum ! tælí júm. Nú A mfestunni bætist. sjúkra- j húsinu húsnæði það sem að iundanförnu hefur verið notað sem íbúð yfirlæknis og verða þar stofur fyrir 8 -9 sjúkra- rúm og dagstófn sjúklinga, en. fvrir hvorutveggja er mikil ’íörf. Og þá er komið að tilefni þess- ara skrifa, Kvenfélag Akraness hefur hug á að leita nú enn til Akurnesinga með beiðni um fjárframlag tii styktar bessil óskabarni allra bæjarbúa, því fé sem þér góðir Akurnesingar kunnið að fá Kvenfélaginu til urnráða að þesse. sinni, hvggst það að verja til kaupa. á inn- búi í væntaniega dagstofu sjúklinganna. Öiiu því fé sem varið er til að létte. sjúkum þungar byrgðar er vel varið. Framheld á 11. síðu. sjóari Veðrinu hafði nú slotað til muna og skonnortan sigldi nú með fullum seglum í norðvestur átt. Rúdoif skipstjóri hafði skipað Karli stýrimanni að taka stefnuna út á Atlanzhafið, milli Orkneyja og Shet- landseyja, En Karl, sem ekki var kunnugur á þessari leið, varð brátt að skýra frá því, að hann vissi ekki hvar hann væri staddur. Rúdoif sendi hann út með nokkrum þjósti, en snéri sér síðan til Þórðar. „Eg get ekki neitt þig til neins, Þórður, en þú gerðið mér mikinn. greiða, ef þú vildir taka við stjórninni.“ Þórður lcinkáði kolli. „Allt í lagi, skipstjóri11, sagði hann. „Ef-tii vill,“ hugsaði hann með sér, „hef ég tækifæri n að sigla skipinu til skozkrar hafnar.“ H f ®ims!sii»afélag Islands Dettifess fór frá KaupiháTina- höfn 31.4 til ’ Revkiávíknr. Finlifoes fór frá Hnfnarfirði í f'rpy t;il Bremen. Hnmhnrvar, Rotterdam og Hnll ■Goðnfw.s kom til New Yerk 30. f.m frá Revkinvík. Gulifosp er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss kom til T.rmdon 31. f.m. fer haðan til Uotterdnm og Ventsnils. Revkiafoss kom t.il Revkjavík- nr 30. f.w. frá Hamborg. Tröúafoas A’*' fré Revkiavík í eærkv.öid til N»w York. Tungu- foes fer frá L*'sek«lJ 1 b.m. til CJáiitaborgar, Hamborgar og Reykjavíkur. Funkmann reis nú á fætur. „Og nú verðum við að tala við lögregluna!" „Nei, nei, alls ekki lögregluna!!, hróp- aði stúlkan, „hiðið þið! Þið verðið að fá_að vita þetta allt — ég — já, ég komst yfir töskuna með uppdráttunum. Þegar ég heyrði í ykkur, þá datt mér fyrst í hug að þetta væru einhverjir njósnarar — ég vildi koma töskunni á ör- uggan. Ef tögregbn kemst í þetta mál alveg strax, þá er ég hrædd um að við séum í mikilli hættu, því þeir eru vissir um að vilja hefna sín á mér — og ykkur iíka. Við skuium bíða með það til morguns". Funkmann og Frank litu undrandi hver á annan, því þeir voru hættir að botna nokkuð í þessu öllu saman.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.