Þjóðviljinn - 02.04.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.04.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 2. apríl 1958 — ÞJÓÐVILJINN (& Alþýðublaðið slær 511 met Atriði úr 1. þætti í Tannhvassri tengdamömmu. Talið frá vinstri: Sigríður Helgadóttir, Árni Tryggvason, Þóra Friðriksdóttir. Guðmundur Pétursson, 16 «- L synang a peirn Leikfélagið æfir nú ítalskt leík- rif: Napoli Míllonaria Hundraðfcsta sýning á Tannhvassri tengdamömmu verður í kvöld í Iðnó, — og er þetta nýtt sýningarmet hjá Lelkfélaginu. Hundraðasta sýningin verður jafn- framt síðasta sýningin. Leikfélagiö er nú að æfa ítalskan leik, Milljónaflóðið í Napoli, sem fjallar um stríðsárin í Napoli. Skákþingið á skírdag Skákþing I slendinga hefst á skírdag kl. 14 e.h. í Sjómanna- skólanum. um milljónir og fátækt. Aðalhlutverkin leika - Helga Valtýsdóttir og Brynjólfur Jó- hannesson, en leikendur eru alls 14. Sú tannhvassa hefur þannig náð sýningarmeti. 14 þessara 100 sýninga hafa verið utan Eeykjavikur. Aðsókn hefur verið góð á sýhingarno.r, svo það er orðinn mikill fiöldi sem séð hefur þenna leik. ' Næst að sýningarfjöida e> Frænka Charlevs með 85 sýningar í Reykjavík. Napoli Milionaria Leikfélasíið er nú að æfa íiýj- an leik: Napoli Miliónaria, eft- ir Edvardo De Filippino, einn kunnasta leikhúsmann ítala. Hann er Napolíbúi, hefur skrif- að mikið af leikritum og leikið j klúbburinn opinn í baðstofu sjálfur, var lengi í leikflokki, Naustsins. Umræðuefni verða með 2 svstkinum sínum. Leik-; í þetta sinn: „Kirkjan og tón- rit hans Napoli Milionaria ger- j listin". Málshef jandi er dr. Páll ist í Napoli í síðasta stríði og, ísólfsson, og umræður hefjast fjalíar um „ástandið" á árun- kl. níu stundvíslega. Þátttakendur í landsliðsflokki eru 12, þeirra á meðal eru 1942-1944, svartamarkað,'^,11- Jóhannsson, núverandi Reykjavikurmeistari, Halldór Jónsson, hinn ungi skákmeist- ari Norðurlands og Sveinn Kristinsson, sigurvegarinn úr úr haustmóti Taflfélags Reyk javíkur. Listamannaklúbb- urinn ræðir kirkjiitónlist Þátttakendur í meistaraflokki eru 8, þeirra á meðal er hið j mikla skákmannsefni Jónas Þorvaldsson, svo og hinn kunni skákmeistari H.iálmar Theó- j dórsson er keppir fyrir Sauðár- krók. FramhaJd af 1. síðu ¦ > ir þeim leiðum. Og síðan hefur verið bætt við1 'árléga ' eftir'því sem dýrtíðin ' neföf vaxið" inn- anlands. Deilt um leðir Auðvitað hefur verið deilt um leiðir til lausnar á þessum vanda. Sumir hafa trúað á geng- islækkun, sem vitanlega hlýtur að leiða til þess að allur inn- flutningur,. allar innfluttar vör- ur nauðsynlegar sem ónauðsyn- legar, er látinn bera þungann með stórhækkandi verðlagi. Onnur leið er sú, sem farin hefur verið um margra ára skeið, að afla tekna í millifærsl- um með misjöfnu gjaldi á inn- fluttar vörur og skattlagningu í ýmsum þáttum þjóðlífsins. Hvaða þriðja leið: getur svo ltomið til greina? Jú, hún var nefnd hér einu sinni og þar getur aðeins verið um eina leið að ræða, þá að færa allt verð- lag niður, lækka kaupið, lækka afurðaverðið. Þessa lejð hefur enginn nefnt nú opinberlega. Hver á að bera þungann? Eins og áður stendur því deil- an um það hver á að borga hina óhjákvæmilegú millifærslu. Eiga þeir sem rikastir eru að borga mest? Eiga þeir sem nota mest af lúxusvörum eða annarri minna nauðsyn- legi-i vöru að borga meira en aðrir? Eiga þeir sem nær öllu kaupi sínu eyða í matvæli, aukauiitbúðir. ljóst fyrir. Málin j liggja Hvað kallar á sérstakar ráð^ stafanir nú? v Hvað er þáð sem. kallar á sér- stakar ráðstafanir nú vegna framleiðslunnar? Um síðustu áramét var samið við sjávarútveginn um hækkaðar bætur sem nema um 25 millj. króna, og í árs- lok 1957 stóð útfluthingssjóðs- kerfið þanníg að það skuld- aði 34 millj kr. af öllum á- föllnum skuldbindingum vegua framleiðslunnar á ár- inu 1957 og vegna gamla skuldahalans frá tíð íhalds- stjórnarinnar. Þessar tölur sýna að það er ekkert stórmál að afla tekna >að þes-su sinni vegna framleiðsl- unnar einnar. Nokkur vandi er þar á höndum og því meiri sem lengra dregst fram á árið án þess að innheimta viðbótargjalda hefjist. Hinn vandinn er sá, eins og bent hefur verið. á hér í blaðinu, að ríkissjóð vantar einnig tals- verðar tekjur vegna þess að útgjöld hans hæktoa alltaf og ekki hefur tekizt að fá sam- komulag um að draga úr þeim útgjöldum. Fcixb fór ýfir BHÍSbayg í gœr Faxi, skymasterflugvélin sem Flugfélag Islands seldi nýlega fatnað og aðrar lífsnauðsynj- m Suður.Afríku er nú á Íeið I kvöld vikudaga eins og alla mið- er listamanna- ar að sleppa við það að taka þátt í millifæi-sluleiðinui? Þetta mál á ekki og þarf ekki að vef ja inn í neinar Nýr kór, Pólífónkórinn, heldor kirkjutónleika á 3ja í páskum Söngstjóri er Ingólíur Guðbrandsson Á þriðjudaginn eftir páska mun nýstofnaður, bland- aður kór undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar halda kirkjutónleika í Laugarneskirkju. Hinn nýi kór, sem hlotið var orðið tengt sérstökum tón- hefur nafnið Póiífónkórinn, er ( listarstíl, þar sem allar raddir að stofni til um það bil fimm j tónverksins höfðu hlutfallslega ára gamall og var upphaflega' jafna þýðingu, sjálfstæða lag- barna- og unglingakór, er nem-! ræna hreyfingu og sjálfstætt endu'r Ingólfs Guðbrandssonar' hljóðfall, en mynduðu þó hljóm- úr Laugarnesskólanum og I _______Framh. á 10. siðu Barnamúsíkskólanum mynduðu. | •.• ' •'¦ ,'. Hélt sá kór tónleika í f yrra- j J £ ' vor í kaþólsku. kirkjunni f& ^YSdílSL lyttan 1 ¥mmmrp um áfengis- og tébakssöiu f§S flugfarþega á KeflavíkssrfSugvelli Fullyrt að lendingum fari iækkandi þar vegna ónógrar þjónustu við farþega Nýlega lagði utanríkisráðherra fram frv. um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja áfengi og tóbak til erlendra farþega, er fara um Keflavíkurflugvöll. í frumvarpinu segir að Áfengis- Skapar það meiri tekjur af Landakoti og éinnig . jólaton Jeika í vetur á samá stað. Nú ihefur kórniun verið breytt ¦ nokkuð, pánnig áð inn í hann hefur verið tekið fullorðið fólk. Hafnarfirð i Uhgmennafélagið Afturelding muh í kvöld leika Grænu lyf t- Eru kórfélagar nú alls 41, 10 j unaj { Bæjarbíói í Hafnarfirði. karlar ög 31 kona, á ald'rinum Verður það 11 sýning félagsins 13 til 35 ara. á þessum vinsæla gamanjeik, Nafn kórsins er dregið af en leikflokkurinn hefur. hvar- gríska orðinu pólífónus, er i vetna fengið hinar beztu mót- merkti i/argraddaður. Síðar'tökur. Leikurinn hefst kl. 8.30. verzlun ríkisins reki útsölu þessa undir yfirstjórn utanríkis- ráðherra. Ástæður fyrir flutningi frum- varps þessa eru skýrðar í grein- argerð og segir þar: „Sá háttur hefur verið upp tekinn á síðustu árum á nokkr- um hinna stærri flugvalla er- lendis, að erlendir farþegar og flugáhafnir, sem um þá fara, eiga þess kost að kaupa áfengi, tóbak og jafnvel fleiri vörur, við vægu verði í hinum svonefndu „tollfrjálsu" búðum, sem komið hefur verið á fót á þessum stöð- um. Mun einna mesta kveða að þessu á Shannonflugvelli í fr- landi, en um þann völl er mik- ill straumur farþegaflugvéla, sem fljúga milli Evrópu og Am- eríku. Er mjög sótzt eftjr þessum viðskiptum af hálfu farþega og áhafna . flugvélanna og er talið, að þau stuðli að auknum við- komum véla á þessum stöðum. lendingargjöldum, auk annarra tekna, svo sem af sölu elds- neytis o.þ.h. íslenzk yfirvöld hafa nú um skeið athugað, hvort eigi væri tiltækilegt ¦ ,að hefja á Keflavík- urflugvelli einhvern visi að við- skiptum sem þeim, *er hér að framan hefur verið lýst, ef það mætti verða til þess að auka umferð erlendra farþegaflug- véla um völlinn. Hefur jafnvel verið talið að flugvélar, sem að öðru jöfnu mundu leggja leið sína um Keflavíkurflugvöll, hafi fremur kosið að fara um Shann- on til þess að farþegar og á- hafnir gætu átt viðskipti í hinni „tollfrj.álsu" búð þar. Hlutaðeig- andi íslenzkir embættismenn hafa kynnt sér nokkuð fyrir- komulag þessara „tollfrjálsu" til hinna nýju heimkynna. Plugvélin var í Kaupmannahöfn i nokkra daga, þar sem form- leg afliending hennar fór fram, en suður á bóginn hélt hún frá Höfn kl. 4.30 s.l. sunnu- dagsmorgun. Flaug hún í ein- um áfanga til Trípólí í Norður- Afríku, en þaðan var flogið til Kane í Nígeríu. Flugvélin hélt af stað frá Kanó snemma í gærmorgun og kl. 8.56 eftir Greenwich-meðaltíma var hún yfir miðbaug. Kl. liðlega þrjú í gærdag lenti flugvélin í borg- inni Livingstone, en þaðan verður henni flogið í einum á- fanga til Jóhannesarborgar, þar sem íslenzka áhöfnin skilar Faxa og snýr heimleiðis. Tvær nýjar bækur Bókaútgáfan Helgafell hefur sent frá sér tvær nýjar bæk- ur, páskabækurnar, eru það skáldsagan Uppreísn englanna eftír franska Nóbelsverðlauna- rithöfundinn Anatole Prance og skáldsagan Fjallið eftir Jökul Jakobsson. Uppreisn englanna, sem er ein af kunnustu sögum hins snjalla rithöfundar, hefur áð- ur verið gefin út hér á landi, en mun nú löngu uppseld. "ÞýS- inguna gerði Magnús Ásgeirs^ son. Fjallið er þriðja skáldsaga Jökuls Jakobssonar. Hinar fyrri eru Tæmdur "bikar, er viðskipta erlendis, svo sem á kom út árið 1951, og Ormar, ShannonflugveUi og Schiphol- sem kom út 1956. Eftir höf- flugvellinum við Amsterdam og'undinn, sem enn ertæplega hafa þeir eindregið lagt til, að hálfþrítugur að aldri, hafa sams konar tekinn hér. háttur verði upp einnig birzt nokkrar smásög- ur í timaritum, . ,,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.